Morgunblaðið - 17.12.1948, Síða 16

Morgunblaðið - 17.12.1948, Síða 16
^fíl-RÚTUTlÐ: FAXAFLÓT: AXTSTAN' eða suðaustam kaldi. SuuMsstaðar skýjað. 0 299. tbl. — Föstudagur 17- descmber 1948- DESEMBERDAGUR í PARIS, Sjá wrein Sverris Þórðarsonar á bls. 9. sfö dagar fii jéia Póstferðir alið * *■ I * |olin áttir t -> Ekki draga alif fram á síðuslu stundu. Á PÓSTHÚSESÍU í Reykjavík má sjá, að jólin eru að nálg- nst. Strax og húsið er opnað fyllist afgreiðslan út úr dyrum aí fólki. sem er með margskonar jólakort og brjef. Starfs- fólki hefur verið fjölgað. eins og altaf er venja á jólunum og ailir verða að vera fljótir og greiðviknir, til þess að verkið gangi. sem fljótast. Hjer fer á eftir stutt yfirlit yfir seinustu ierðir til ýmissa staða. en allir ættu að varast að draga póst- uetningu til síðasta dags, því að ekki er víst að treysta megi færðinni um fjallvegi á þessum tíma árs. Póáturihn um bseinn ‘ Almenna póststofan verður opln til klukkan tólf á mið- Bsetti’ miðvikudaginn 22. des- ember og verða öll brjef, sem bérast fram að þeim tíma bor- »n út á aðfangadag, Nauðsvn- legt er að merkja brjef og brjefspjöld með orðinu ,,Jól“ í horni. Þá verður almenna póststofan opin þangað til klukkan sex á Þorláksmessu, en brjef, sem þá beíast, verða ekki borin út fyr en á annan í jólum. » Pósíur út um iand Hjer fer á eftir skrá yfir, hve nær síðustu póstferðir eru í hvert hjerað, svo framariega. sem leiðir teppast eigi. — Er vissara fyrir fólk að koma brjef um sínum og böglum sem fvrst á pósthúsið, ef þeir eiga að ná áfangastað á rjettum tíma. Snæfellsnes, fimtudaginn 23. desember. Breiðafjörður. Strandferða- skipið Skjaldbreið flytur bögla póst laugardaginn 18. desember Almennur póstur verður sendur í síðasta lagi þriðjudaginn 21. de.sember. Vestfirðir. Póstur þangað fer í Norðurlandsferð strandferða- skipsins Heklu 19. desember. Norðurlandspóstur. Hekla fer tii Norðurlandsins 19. des. og kemur við á þessum höfnum á -Noí'ðurleið: Akureyri, Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn. Síð asta landferb norður verður þriðjudaginn 21. desember. — Verður þá tekinn póstur fyrir fítranda-Húnavatns- Skaga fjarðar- og S. Þingeyjarsýslu. Austfjarðapóstur hefir þegar verið sendur að miklu leyti. en það sem síðar kemur verður scnt með flugvjelum. Austursveitapóstur. Síðasía ferð verður fimtudaginn 23. des. Er það póstur til V.-Skafta feHs- og Rangárvallasýslu. Póstur í þessi hjeruð þarf helst að vera kominn daginn áður en ferð er. Og póstur sem berst síðar en á miðnætti mið- vikudagsins 22. des.. kemst eklci á áfangastað fyr en eftir jól. Póstur til útlanda Tii Norðurlanda, Dronning Alexandrine fer vær.tanlega í kvöíd .til Færeyja og Kaup- mannahafnar. Þurfa sendingar með henni að koma sem fyrst á póststofuna. A.O.A. heldur uppi póstferð- um til Norðurlanda, mánu- daga, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga. Flugfjelag íslands sendir Gullfaxa til Oslo og Stokklóms laugaraaginn 18. des. Loftleiðir. Ferð verður þriðjudaginn 21. des til Prest- wick og Kaupmannahafnár. Til Englands. Þangað verður tekinn póstur með flugferð til Prestwick þriðjudag, 21. des. Til París. A.O.A heldur uppi uppi ferðum til Ameríku þriðju daga, fimtudaga og laugardaga. Ferð verður með flugvjel Loft- leiða laugardaginn 18. des. Póstur til útlanda þarf að xera kominn í pósthúsið daginn fyrir klukkan 3. Togarinn „Nepiúnus". Efni verSi til sam- keppni um ódýr og góS hús JÓN A. PJETURSSON bar fram svohljóðandi tillögu á bæjarstjórnarfundi í gær, er samþykt var með 7 atkvæðum gegn einu. „Bæjarstjórnin samþykkir að íela borgarstjóra og bæjarráði að efna til samkeppni meðal arkitekta um það hvernig byggja megi heilsusamlegar hæfilegar tveggja herbergja og þfiggja herbergja íbúð'ir. á ó- dýrastan hátt. Skal miðað við það, að bygðar verði allt að 200 íbúðir". Sveinbjörn Hannesson lagði það til, að tillögunni yrði.vís- að til bæjarráðs. En það var felt með jöfnum atk/æðum. Jónas Haralz bætti því við tillögu Jóns, að í samkeppninni yrði líka tekið tillit til þess, hvað byggingarnar kostuðu bæ- inn, þegar um byggingar ann- ara aðila væri að ræða. Hvern- ig og hvar ætti að byggja til þess að bærinn þyrfti tiltölulega minstu til að kosta, í leiðslur, gatnagerð o. s. frv. Var þessi viðauki líka samþykktur. Nóg vafn, ef menn kynnu með að fara Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI í gærkveldi vakti Pálmi Hannes son máls á því, að bæjarbúar hefðu ekki lært sem skyldi að fara með Hitaveituna. Það þyrfti að kenna mönnum að láta ekki vatnið fara frá sjer altof heitt svo þeii- eyddu meira vatnsmagn, en þeir þyrftu, ef rennslið væri meira temprað. Meðan menn hefðu auraráð, hætti þeim til að sjá ekki í það þó óþarflega miklum fjármun um væri eytt. En menn yrðu að taka tillit til þess, að á meðan sumir eyddu heita vatninu mikið um- fram þörf, þá yrði það til óþæg inda fyrir þá sem fengi vatn af skornum skamti þegar kalt er í veðri. Jón A. Pjetursson tók ákveðið í sama streng. Sagði að í fyrra haust hefði það verið ákveðið að framkvæmdastjóri Hitaveit- unnar kæmi fram refsiaðgerð- um á hendur þeim, sem nglandi mda TOGARINN Neptúnus hefir orðið fyrir töfum í Englandi vegna bruna í kyndistöð skipsins. Menn sakaði ekki. Rjett’ áður en skipið átti að sigla frá Grimsbý til Reykjavíkur var það að ljúka við að taka olíuforða. Kviknaði þá eins og áður segir, í kyndistöð skipsins. Um tíma leit svo út, að eldurinn rrxundi ná útbreiðslu og ef til vill komast í olíugeyma skips- ins. Gat þá orðið um sprengingu að ræða, sem hefði ónýtt ckipið. Slökkviliðinu í Grims-'**' by, sem var komið ú vettvang innan fárra mínútna, tókst að ráða niðurlögum eldsins. — Skemmdir urðu nokkrar í kyndistöð, -einangrun á eim- katli og loftskeytaklefa. Við- gerð á skipinu mun taka nokk- urn tíma. 1 Neptúnus er tæplega ársgam Ketilsprenging r I í FYRRAKVÖLD sprakk ketill í fiskimjölsverksmiðjunni að Kletti, en af því hlaust þó lítið all, og er eigandi hans hluta- tjón Gafl? sem hlaðfon yar upp fjelagið Júpíter í Reykjavík.! Hann hefur farið 13 söluferðir a ur úr múrsteinum sprakk frá —■ , Ketill þessi var nú notaður við árinu og er söluhæst- |upphitUn hússins. allra togara á árinu 1948. en enginn eldur kom þó sambandi við hana. upp 1 Slökkviliðið var kallað inn að ljetu :He£ur selt fyrir 172 þÚsund Kletti, þegar sprengingin varð, u-4.n . ' sterlingspund, og setti heims- hitavatmð renna hja sjer um ö nætur. Sama samþykt hefði met 1 sölu 1 maí s' 1 Hann er verið endurtekin i haust. - En ,systurskip við togarapn Mars, ,, . , , . . , , M. en samkvæmt teikmngu af ekki heyrst að nokkrumm hefði , . . , ■ , . . . _ , . ■ þeim í ollum aðalatnðum het- verið refsað. Það mundi hafa .............. j ur rikisstjornm samið um bygg 10 nýrra togara í Bret- TEL AVI\' —■ Samkv. manntall, sem stjórnarvöld Israelsrikis hafa látið framkvæma. eru 782,000 ibúar 1 landinu. 713,000 eru Gyðingar og 69.000 Arabar. frjetst, ef farið væri að grípa til þessara sjálfsögðu ráðstaf- ana. Af vatnseyðslu manna mætti ráða það hvar vatnið væri lát- ið renna á nóttunni. Rannsaka ætti síðan þáu hús, sem lægju undir grun vegna mikillar eyðslu. Og taka svo vatnið af þeim, sem Ijetu renna vatn um húsin, að þarflausu um nætur. Báðir ræðumenn voru sammála um, að nóg vatn væri í Hita- veitunni, ef rjett væri og hóf- lega með vatnið farið. í gær. Fer í kvöid DRONNING AleXandrine kom tii Reykjavíkur í »ær. Með henni voru 25 farþegar. Hún leggur af stað til Færeyja og Kaupmannahafnar í kvöld. Með henni fara 60 farþegar. mgu landi. Skipstjóri á Neptúnus er hinn þjóðkunni aflamaður Bjarni Ingimarsson, en hann sigldi ekki með skipið til Englands þessa söluferð. urinn óhagstæður um 26,2 milj. VERSLUNARJÖFNUÐURINN var óhagstæður um' 5,7 milj. króna í síðastliðnum mánuði. — Fluttar voru inn vörur fyrir um 35,6 milj., en útflutningurinn var nálægt 29,9 mi.lj. Á fyrstu 11 mánuðum árs- ins hefir verslunarjöfnuðurinn alls orðið óhagstæður u.m 26,2 milj. króna, en innfiutningur- inn hefir numið 295,4 miljónum ’ krór.a.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.