Morgunblaðið - 17.12.1948, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 17.12.1948, Qupperneq 15
Föstudagur 17. des. 1948. MORGUNBI. AÐIÐ 15 FjelagslH Í.R.-ihgar! Skíðaferðir að Kolviðarhóli um helgina. Lagt verður af stað kl. 2 og 11. á laugardag og kl. 9 ó sunnu- dagsmorgun. Farmiðar og gisting seld í iR-húsinu í kvöld kl. 8—9. Ferðin kl. 11 verður farin vegna þes^ að búðir eru opnar til kl. 10. Farið frá Varðarhúsinu. nn unnnniRnnnm • V.tLFR Áriðandi fundur fyrir 2., 3. og 4. fl. i kvöld kl. 8,30. Stjórnin. Samkomur Hc.fnfir'ðingar! Samkoma í Herjólfsgötu 8 kl. 8,30 í kvðld. Allir velkomnir. Fíladelfiusöfnúðurinn. I. O. G. I. Verðandi FjeLagsnefnd stúkunnar Verðandi efnir til kvöldvöku í G.T.-húsinu í kvöld kl. 8,30. Til skemmtunar verð 1 Spiluð fjelagsvist, verðlaun. 2. Ræður Þ. J. S. og R. Þ. 3. ICvikmyndir ein eða fleiri. 4. ?? 5 Dans. Allir templarar yelkomnir. Verð- andifjelagar mætið allir stundvíslega og takið gesti með. Fjelagsnefndin. Tapað Tapast hefur höggull með brokade ú og einu slifsi. Senmlega skilinn ír í búð við Laugaveg eða í mið- :niim. Vinsamlegast skilist í Tjarn ;ötu 42 gegn fundarlaunum, sími S.l. laugardag tapaðist skáldsagan U amona. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í sima 5065. Kaup-Sala Minningarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsins erp afgreidd í versluc Agústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar Sixni 4258. Hreingern- ingar HREINGERNINGAR Við tökum að okkur hreingerning ar, innan- og utanbæjar. Sköffum jivottaefni. Simi 6813. Ha-.stingarstöðin, sími 5113. Kristján GuSmundsson og Haraldur, Björnsson. 11 rein gernin gamiðstöð Reykjavíkur og nágrennis. Hreingerningar. Gluggahreinsun. Nú er hver síðastur fyrir iól. Simi 1327. HREINGERNINGAR Simi 6290. Magnús Guðmundsson. HREINGERNINGAR Vanir menn, fljót og góð vinna. Pantið tímanlega fyrir jól. simi 6684 AIli. iiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiai(iiiiiitaiiiii(iiaiiaaiiiiiiitiiiiii*iiiiiiiti Prjónavjel Notuð prjónavjel, nokk- i uð stór, til sölu. Til sýnis ! á skrifstofu Sig. Arnalds, | Hafnarstr. 8, sími 4950. i I IiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiMiiiiiitiiiitiiiiiiiiiiC Einar Ásmundsson hœstarjeUarlögmaður Skrifstofa: Tjarnargötu 10 — Síml 5407. ENGLINGA 'aatsi dJ »8 MorgsmhÍafljS ! oftfap. lalin hverfii Háaleifisveg Sogamýri Laugav.r insfi hSufi Yogahverfi ViliI sendurn hlððin heim tíl harnantm TaliS atrax vi8 nfgrciSsiuna, sími IftíW) trgpiiiMitl&iti AUGLÝSING E R GULLS ÍGILDI Á ferð og flug Það eru ekki nema fá ár sið an Gísli Halldórsson verkfr. vakti athygli, með því að benda í ritge'rðum á ýmsa hluti, sem koma skyldu, en flestir litlu á þá, sem skemmti lega fjarstæðu. Þeir eru sum ir ornir að veruleika nú þegar. Slíkur maður er Gísli Hall- dórsson. Hann á áreiðanlega eftir að koma okkur öllum að óvörum oft enn. Við skul um fylgjast vel með því, som honum dettur í hug. Gísli hefur skrifað eina bók A ferð og flugi Hún kostar enn aðeins 35,00 en hún á áreiðanlega eftir að hækka í verði éngtí síður en ýmsar hinar snjöllu hug myndir hans. Gerið ú reglu... Kaupið VEEDOL Sparið peninga á 4 vegu 1. Hreinni vjelar 2. Minni viðgerðar- kostnaður 3. Vernd gegn sliti- 4. Gangþýðari vjelar. Þessi frábæra feiti tryggir yður þennan fjórfalda hagnað - og vemdar legur á hvaða hitastigi og hraða sem er. Gcrið að reglu — biðjið ávallt um VEEDOI. JÓH. ÓLAFSSON & CO, Reykjavík. VEEDOL- WITH THE PAMOUS F I LM OF PROTECTION Eina sjerverslun bæjarins með barna- og ungl- ingabækur og S. I. B. S. leikföng. í Helgafeiii Laugaveg 38 eru seldar allar barna- og unglingabækur og S. f. B. S. leikföng, fallegustu og ódýrustu leikföngin- Lciugaveg 38. Góð sfaða Vel ritfær og menntaður maður, starfsamur og reglu- samur, er kann góð skil á bókmenntum, getur nú þegar fengið vellaunaða framtíðaratvinnu. — TJmsóknir, ásamt nauðsynlegum upplýsingum, sendist afgr. blaðs- ins fyrir 20. þm. merkt: „Nýtt ár — 163“. Húsepin Bankastræti 12 ! eign dánarbús Halldóru Ólafs kaupkonu, er til sölu. Til- - boðum sje skilað til meðundirritaðs löggilts skiftar- ; stjóra Jóns Guðmundssonar endurskoðanda, Túngötu 7, ; Reykjavík, fyrir 10. janúar 1949. : Reykjavík, 16. desemher 1948. : ■ Jónas Thoroddsen, Jón Guðmundsson, ; Björn Ölafs, Mýrarhúsum. * Konan mín, AMALIA SIGU RÐARDÓTTIR dó í dag, fimmtudaginn 16. þessa mánaðar. Sigurður Þorsteinsson,' Hringbraut 47. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi GlSLI GlSLASON frá Viðey, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánu daginn 20. þ.m. Athöfnin hefst með liúskveðju að heimil dóttur lians, Hofteig 32 kl. 1 e.h. Athöfninni í kirkj- unni verður útvarpað. Jarðað verður í Fossvogskirkju garði. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og harnah'irna, Svava SigurÖardóttir. Innilegar þakkir öllum þeim sem auðcýndu samúð og vinsemd við andlát og jarðarför móður minnar, JÓNÍNU GUÐRÚNAR GUÐJÖNSDOTTUR GuÖrún Haraldsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.