Morgunblaðið - 17.12.1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.12.1948, Blaðsíða 7
Föstudagur 17. des. 1948. MORGUISBLAÐIÐ 7 Litil itia l'æst í hverri hókabúS- Þetta er barnasagan eftir Loft Guðmundsson, sem heillaði yngstu lesenduma í bamatíma út- varpsins. Hinn stutti formáli höfundar er þannig: „Þessa sögu hef jeg samið og skrifað fyrir litlú drengina mína og alla drengi og telpur, sem liafa gaman. af dýrum og sögum. Hún segir frá lítilli kisu, svartri með mjall- hvíta bringu og hvítan blett aft- ast í stýrinu- Ilún kvaðst heita Ella-kisa. EiRAKNiN Eftir Peter Tulein Bók þeirra, er unna frásögnum af sævolki og svaðilforum! Sumarið 1924 flutti hið gamla leiðangursskip Sliackletons „Quest“ sem þá var norskt selveiðiskip, ti] Reykjavíkur danska skipbrotsmenn, sem sakn að hafði verið í tvö ár. Vakti koma þeirra geysimikla athygli, því þeir höfðu lent í furðulegustu mannraunum. meðal annars siglt 1000 km luið á hafísjaka norður í ishafi. — Frá öllu þessu, svo og móttökunum í Reykjavik, segir höfundur í bók þessari, en hann var einn leiðangursmanna. Bókin var metsölubók á sínu sviðt í Danmörku, er hún kom út íyrir tveim árum, og valin í bókafiokk úrvaís 'ferSassagna. Ý* T f f V f f ♦!♦ 1 dag koma beeði bindi þessarar geysivins'ælu skáldsögu sjera Friðriks i bókabúðír á ný- En þvi miður verður aðeins litið eitt fáanlegt fyrir jólin, svo að visara er fyrir þá. sem vilia nota Sölva til jólagjafa að trj'ggja sjer eintak strax. SíSara bindi Sölva fæst enn sjerstakt, og ættu allir, sc-m cjga efth’ að tryggjá sjer það, að gera það strax. því eftir áiximót má gera r fyrir að-það verði ófáanlegt sjerstakt. áð é w- .vi r 4* tt i| é4&4Z**t*K**^4&4&4&*^4&*t**+*4t*4Z****4Z********+*4Z**%****+*K*4%*K****K**^ty*Vh******4Z*ifriZ*A%^*<Z*<Z*4Z**+*****i?*i?*Z**+*****+****'*+**+**+***<f^'(Z**+*4&é v • ■ ■ ■ * «. i*m * J J ■’ j * • t m r ^ ^ um framhvæmdum í lantlinu. KaupiS því RÍKISSJÓBS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.