Morgunblaðið - 17.12.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.12.1948, Blaðsíða 5
Föstudagur 17. des. 1948. MORGUNBLAÐIÐ Hiiiiiiii Sveiiin vogsfungu NÚ ER fallinn í valinn einn af fyrri góðbændum Kiósarsýslu, Sveinn . í Leirvogstungu í Mos- fellssveit. Hann varð bráðkvadd- ur 9. þ. m. á heimili sinu, 83 ára. Hann verður jarðaður í dag á gamla kirkjustaðnum Mosfelli þar sem foreldrar hans og aðrir ættmenn hvíla. Sveinn ól allan sinn aldur í Leirvogstungu, fæddur þar 6. ág. 1865, sonur Gísla Gíslascnar bónda þar og hreppstjóra Mos- fellshrepps og Guðrúnar Jóns- dóttur frá Ártúnum í sömu sveit. Gísli var frá litla Ármóti í Flóa. Fluttist suður í Mosfellssveit um 1860. Byrjuðu þau hjón búskap í Hamrahlíð, en fluttu litlu síðar að Leirvogstungu og bjuggu þar, þar til Gísli dó 1892. Gísli var mikilhæfur maður ög vel að sjer. Það sama ár tók Sveinn við búi eftir föður sinn og bjó fyrstu 5 órin með móður sinni. 14. des. 1897 giftist Sveinn eftirlifandi konu sinni Þórunni Magnúsdótt- ur, ættuð af Kjalarnesi, fædd að Móum. Gísli í Leirvogstungu hafði bú- ið á hálfri jörðinni og haft hana á leigu, hún var áður konungs- jörð, en þá í eigu landssjóðs — Sveinn var leiguliði sem faðir hans á hálfri jörðinni fyrst fram- eftir búskaparárunum þar til 1907 að hann tekur jörðina alla til ábúðar. Það var ekki mjög algengt að bændur leggðu mikið í kostnað á jörðum, sem þeir áttu ekki sjálfir, enda stundum ekki alveg áhættulaust. Sveinn í Leirvogs- tungu hugsaði ekki þannig. Rjett eftir aldamótin færði hann bæ- inn og byggði upp að nýju gott timburhús, sem stendur enn, og nokkru áður önnur fjenaðarhús, betur gerð en þá var almennt í sveit. Einnig sljettaði hann og stækkaði túnið og girti. Leiddi heim vatnið í bæinn, nokkuð langa leið. Mátti það heita nýjar framfarir uppi í sveit, sem aðr- ir bændur þekktu varla. Allt gerði hann þetta á þeim árum, sem litlir framfaramöguleikar voru hjá bændum, bæði vegna fjárhagsörðugleika og erfiðleika með aðdrætti. Nálægt því aldar- f jórðungi síðar gafst Sveini kost- ur á að eignast föðurleifð sína Leirvogstungu, þá auðvitað fyrir hátt verð, því bæði var að þjóð- vegur, nálægð höfuðstaðarins, fór þá að hafa áhrif á landaverð, en síðast en ekki síst, allar um- bætur Sveins sjálfs á jörðinni, og kom þá eins og oftar fram, að jarðirnaar eru metnar eftir þeim, sem á þeim búa, og segja Xöátti að hann keypti þar sín eigin verk. Þrátt fyrir allar þær fram- kvæmdir, sem hjer að framan eru nefndar hafði Sveinn alltaf gott og gagnlegt bú. Hann átti fallegar skepnur, gætti þess alltaf að hafa nóg fóður fyrir þær, sem þá var ekki nema heyin, sem enda margur annar naut góðs af, ef út af bar, sem oft vildi verða í þá daga í köldum vorum og þá ekki síst ferðamenn sem síðar mun sagt. Mestan hluta af æfi Sveins í Leirvogstungu voru samgöngur og ferðalög mjög með öðrum hætti en nú gerist. Þá þutu ekki bílar um lagða þjóðvcgi og brú- aðar ár. Þá var öll umferð manna og ferðalög á hestum, eða fót- gangandi. Leirvogstunga var þá í þjóðbraut eins og hún er enn, Guðmann Helgason Snæringsstöðum 80 ára báðar árnar sitt hvoru megin við bæinn voru þá óbrúaðar. Þær voru stundum erfiðar yfirferð- ar þótt þær sýndust-ekki stórar. Þessa leið og yfir þær urðu allir að fara af Kjalarnesi og Kjós, að ógleymdum landpóstunum og langferðamönnum sem ætluðu til Reykjavíkur. Það var því oft fyrsta spurning ferðamannsins er að bæ kom, sem voru með hesta á þeim tíma árs, hvort hægt væri að fá hey, var þá, oft hægt að bæta úr öðrum þörfum. í Leir- vogstungu brást þetta aldrei, enda var þar alltaf viðkomu staður ferðamanna bæði nær og fjær, hvort þeir voru gangandi og þurftu að fá fylgd yfir á eða leiðsögn eða með hesta. Flestir þessir ferðamenn þáðu beina án þess að greiða fyrir það, þetta var sjálfsagður hlutur og gert með ljúfu geði. En nú eru þessi ferðalög af- lögð með öllu og unga kynslóð- in þekkir varla aðra gesti en þá sem koma akandi í hlaðið einsk- is þurfandi en hafa samt sem áð- ur látið vitd af komu sinni í tíma. Ef þetta er borið saman við eldri tíðina, þegar votir, svang- ir og þreyttir ferðamenn komu öllum óvart með hóp af hest- um. Þá reyndi á gestrisni, sem oft hefur rómuð verið hjer á landi og er þess verð að ekki gleymist. Þau Leirvogstunguhjón voru ein af þeim óskráðu gestgjöfum, sem gáfu af því sem þau höfðu, án þess nokkuð á því bæri, án þess þau ætluðust til endurgjalds, en með þeirri háttvísi að allir áttu gott með að þiggja. Sveinn í Leirvogstungu var fulltrúi íslenskrar bændamenn- ingara í þess orðs besta skiln- ingi. Hann var góður bóndi eins og áður hefur verið tekið fram. Hann var ágætur smiður eins og faðir hans og aðrir frændur. Naut heimili hans þess í ríkum rnæli. Það bar alltaf vott um haga hönd og snyrtilega umgengni. Oft var Sveinn fenginn til að smíða hjá nágrönnum sínum og öðrum útí frá, auk þess mjög oft feng- inn til að smíða utan um þá sem ljetust í sókninni. Sjaldan var það talinn gróðavegur á þeim tíma, bæði var að framan af æfi Sveins höfðu menn ekki m.ikla peninga til þess að borga með, enda sá siður ekki eins sjálfsagð ur eins og nú er. Var þá stund- um látið duga að segja „Hafðu blessaðan gert þetta“. Jeg hygg að Sveinn hafi margt handtakið fengið þannig borgað. Sveinn átti fleiri kosti, sem ef til vill hefur ekki gefið okkar bændamenningu minna gildi en nauðsynleg afkoma í venjulegum skilningi. Hann gaf sjer tíma til að lesa bækur, bæði í bundnu og Eramh. á bls. 12 GUÐMANN HELGASON bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal í Húnavatnssýslu er 80 ára í dag, fæddur 17. desembev 1868. Að verða 80 ára, er á okkar mælikvarða nokkuð löng æfi og margt drífur á dagana þó á skemmri tíma sje. En þegar við horfum yfir æfiferil góðra manna, sem þeim aldri. hafa náð, þá verða okkur ljósari en ella mannkostir þeirra og áhuga mál. Annir líðandi stundar draga athyglina oft .frá því sem mest er og merkast, en þegar litið er til baka, þá skýrast mynd- irnar, og verða bjartari en áð- ur. Þá kunnum við og betur en1 bæjarskó]ann 1 Reykjavík A1 ella að meta okkar tryggustu og bestu vini. Guðmann Helgason er einn þeirra fáu sem enn lifa af þeim, sem voru fulltíða menn, þá er jeg var í barnæsku og sem alla tíð síðan hefur verið ferðafje- lagi minn og einlægur vinur. Hann er nú elstur maður í æsku sveit minni Svínavatnshreppi og enn er hann heill og hraust- bert og Steingrímur bændur á SnæringsstöðUm og Guðrúr. er nú dvelur hjá foreldrum sínum hjer í Reykjavík. Þó hjer sje yfirlit um helstu æfiatriði þessa aldraða heiðurs- manns, þá er með því lítið sagt um það hver maður hann er, og hver hann héfur verið. Á æskuárum hans var ein- hver mesti harðíndakafli, sem ur, beinn og hvikur í spori. svo gengið . hefur yfir þetta land. margur gæti ætlað, að þar færi Þá voru örðugleikarnir slíkir, 10—20 árum yngri maður. Þeir | að nútíðarfólki mundi virðast einir sem þekt hafa þenna • þeir óviðráðanlegir. En reynsl- mann langa æfi vita á því an hefur sýnt, að sú kynslóð glögg skil hvilíkur ágætis»,að- | sem þá ólst upp reyndist þrótt- ur þar er. Hinir sem fjarlægari mikil og traust. Er Guðmann eru þekkja það lítið, því mað- ' Helgason fagurt dæmi um þann urinn hefur forðast meira en sannleika. Þegar hann fór um skyldi, að koma fram á opin-' milli bænda til að hrinda á- berum vettvangi og er því fram jarðabótum með þeim ]je- minna þektur en ætla mætti legu áhöldum, sem þá voru, utan sveitar sinnar og sýslu.' töldu flestir hann jafningja Saga hans er í stuttu máli tveggja meðalmanna að afköst- á þessa leið: Hann er sonur um. Orsakaðist það meðfram af . arstjórn/var hann jafnan örúgg Helga bónda Benediktssonar á frábæru vinnuþreki og einnig ur stuðningsmaður allra fram- Svínavatni og Guðrúnar Páls- hinu, að hann kunni betri tök fara, einkum á sviði fræífelu- dóttur. Fæddur á Svínavatni en aðrir á hverju verki og hafði mála, samgöngubóta og jarð- skrifar hann ágætlega. Þá er G-uðmann var ársrnað- ur hjá Búnaðarfjelagi Svína- vatnshrepps árið 1900—1001 hefði hann 200 kr. árskaup. —• Var hann þá jarðabótaverk- stjóri yfir sumarið, en barna- kennari yfir veturinn. Þet.ta þótti sumum mjög dýrt og lá við að stjórn fjelagsins, :;em faðir minn átti þá sæti í yrð* fyrir ámæli fyrir ráðningutia, því þá var venjulegt árskaup 100 krónur. En þetta sýnir eigi var það líklegt til fjáröflun ar á þeirri tíð að vinna að jarðá bótum og barnakenslu. Mundi* þetta þykja ljeleg kjör nú á tímum, þó ekki væru það ne.in- ir afburðamenn, sem ættu hlut að máli. En krónan var méira virði á þeirri tíð og því farn- aðist reglusömum sparsemclar- mönnum eins og Guðinanni all- vel, þó kaupið væri lítið. Hann hefur t. d. aldrei notað tóbak eða vín. Að opinberum störfum hefur Guðmann unnið mirœa en skyldi og veldur því að mestu hljedrægni sjálfs hans. Hann hefur kosið að gefa sig sem mest að því að stunda sín heima störf. Þó var hann strax kos- inn í hreppsnefnd Þværárhrepps er hann var á Ægissíðu, en í því starfi varð styttra en Þver- hreppingar ætluðu vegna bú- ferlaflutnings. í hreppsnefnd Svínavatnshrepps var Guðmann 1 12 ár. Auk þess starfaði hann lengi að málum Kaupfjelaga og Sláturfjelags Húnvetninga sem fulltrúi sveitar sinnar. í sveit- eins og áður segir 1868. Hann' ólst upp hjá föður sínum á Svínavatni til 23 ára aldurs, en fór þá í búnaðarskólann á Iiól- um í Hjaltadal og var þar í 2 ár 1891—’93. Þá var þar skóla- stjóri Hermann Jónasson síðar alþingismaður og var skólinn í miklu áliti. Tókst góð vinátta með þeim Guðmanni og Hermanni skóla- stjóra, sem hjelst alla tíð með- an Hermann lifði. Næstu 10 ári vann Guðmann að jarðabótastörfum á sumrum og_ altaf sem verkstjóri, en á vetrum stundaði hann barna- kenslu og lengst af í æskusveit sinni. Árið 1899—1900 var hann ársmaður hjá Búnaðarfjelagi Hólahrepps og árið eftir 1900— 1901 einnig ársmaður hjá Bún aðarfjelagi Svínavatnshrepþs. Veturinn 1902—’03 var hann heimiliskennari hjá Hermanni Jónassyni, sem þá var bóndi á Þingeyrum. Vorið 1904 hóf hann svo búskap á Ægissí.ðu á Vatnsnesi ásamt heitlconu sinni Guðrúnu Jónsdóttur frá Ljóts- hólum í Svínadal. Giftust þau ári síðar 1. júlí 1905. Vorið 1907 fluttu þau hjón frá Ægissíðu að Snæringsstöðum í Svínadal og þar hafa þau búið í 40 ár, eða til vors 1947, er þau Ijetu jörð- og bú í hendur sona sinna. Þau hjón eiga fjögur börn öll full- orðin og hið prýðilegasta fólk. Þau eru: Jón kennari við Mið- einnig þann mikla kost að vera ' ræktar. laginn og öruggúr verkstjói i við I Hann er prýðilega groindur hvaða jarðabótavinnu sem var.! maður og athugull, rökhugsar. A vetrum stundaði hann kenslu barna og ungling'a eins og áður er sagt, ekki í skóla, heldur á heimilunum. Var hann hvert mál sem hann hefur vi3 að fást og tekur ekki afsí.öðú: fyr en hann hefur athugað all- ar hliðar. En er hann hefur hek- frábær kennari bæði að lipurð ið afstöðu þá haggar howim. og þeirri sömu lagni sem kom fram í verkstjórn hans. Af þessu hef jeg eigin reynslu, því hann var sá maður sem fyrstur vakti áhuga hjá mjer fyrir námi með því að sýna mjer sem barni fram á það, hvers virði er að læra og læra meira, og þekkja rjett skil á sem flestum hlut- um. Veit jeg sannarlega ekki til hlýtar hve mikið jeg .á honum að þakka og svo mun um mik- inn hluta þeirra manna, sem hann kendi .í æsku. Guðmann var mikið hraust- menni og áreiðanlega einhver færasti glímumaður norðan- lands fyrir og um síðustu alda- mót. Hann er fríður maðu.r og vel á sig kominn. meðalmaður á hæð, herðabreiður og beinvax- ínn. Hann er fróöleiksmaður mik- ill og sjerstaklega vel heima í þeim fræðum, sem mestu varða fyrir kennara þ. e. stærðfræði ,og íslensku máli. Hann skrifaði svo fagra rit- hönd að fá dæmi eru slíks og hefur alla tíð verið mjög vand- virkur í því sem öðru; og enn enginn. — Staðfesta ha.ns og stefnufesta er örugg og tr|,ast. Eðli hans og hugarfar er þann- ig, að miða alla afstöðu tiLmáJa á grundvelli rjettrar þekkingar. Áróður annara manna n.w.tur hann lítils. Hann er sá maður sem undirbyggir sjálfur sinar skoðanir og heldur fast vi'ð<þær alveg án tillits til bess hvort meiri eða minni hiuti annara manna fylgir sömu steími, t stjórnmálum hefur hann jáfn- an verið eindreginn floklmraað ur fyrst sem Heimastjöf.nar- maður og svo sem Sjálfstrf ðis- maður i núverandi Sjálfstlýðis- flokki. í sínu prívatlífi hefur ^u'ð- mann Helgason verið gæfrtvim- ur maður. Hann eignaðir;áf- aða og ágæta konu <em Ircfur verið honum samhent og Irík. Börnin eru öll efnileg og rvð- feld i besta lagi og baíL nnnið á heimili foreldra sinna letigur og betur en alment gerist trá á tímum. Sjálfur hefur G! ið’mnnn verið heilsugóður alla sríi og er það meiri gæfa en margii i(gera sjer grein fyrir. Framh. á Ws. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.