Morgunblaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 24. des. 1948. Frú Guðrún Fontenay: Brúsastöðum 5. júní 1947. | SEXTÍU mílur suður af Istambul; tíu mílur frá Marm- arahafinu, er borgin Brúsa. Jeg leyfi mjer í þetta sinn af nefna hana Brúsastaði. Eitthvað svo heimalegt við nafnið það. Tyrk- ir kalla borgina Grænu Brúsa. Borgin breiðir úr sjer í austur- hlíðum Olympsfjalls. Snæyi urnar upp í loftið, líkar dökk- um spurningarmerkjum, sýnast mjer þær vera. Það er segin saga, að hvar sem er sjest á þessum slóðum, þar er graf- leitur. Slíkir reitir hafa sína sjerkennilegu fegurð. Þar er skuggsælt, og gott til dvalar, þegar sólin brennir. Þar tengj- ast þeir lifandi við hína fram- Celik ralas í Bursa, þar sem sendiherrahjónin bjuggu. Glugg- inn á herberginu þeirra er merktur X. þaktir tindar fjallsins gnæfa 10 þúsund fet yfir sljettuna Svo segir í fornum sögum: Brúsa var höfuðborg Bithyniu á 1. og 2. öld. Nikodemus II arf- leiddi Rómverja að henni. Hjer rjeð ríkjum Plinius vngri árið 74. Þetta var fyrsta höfuðborg Ottomannanna, eftir að Orehan vann hana árið 1326. Fagurt útsýni Hjer eru minjar frá 30 alda striti kynslóðanna. Eldgömul menning. Óendanleg saga. Vagga tyrkneska stórveldisins. Heilög borg. Hinsti hvílustaður frægustu manna. Græn sljettan blasír við aug anu. Hún teygir sig í áttina til Marmarahafsins. En síðan tok- ur við fjallgarður, sem skvgg- ir á sjávarsýn. Hjer er dýrð- legt í gróandanum. Jörð öll sem marglitt teppi, þakin feguvstu blómum, fjólum, animónum, hýasintum og óteljandi tegund- um, sem fræðimenn einir kunna að greina. En upp af sljettunni rísa blómgvuð ávaxtatrje — Þarna vaxa möndlur, perur, ‘ plómur, epli, ferskjur. ■ Seinna roðna ólíven-runnarnir. En beg ar að uppskerunni líður, er öll sljettan sem glóandi haf. Við höfum verið hjer í hálf- an mánuð. Jeg sit á svölunum 1 fyrir utan herbergi okkar. Hót- ' elið stendur hátt, svo hjer er, hægt að njóta útsýnisins. En’ hvað jeg vildi að jeg gæti skýrt' ykkur ljóslifandi frá því, sem ! jeg hef fyrir augum. Líf og dauði Hið gróðursæla hjerað hefir ótrúlega mörg tilbrigði í giæna litnum. Hjer og þar rísa plat- antrjen stór og voldug með gildum stofnum. Á öðrum stöð- um teygja sig grannar cypress- 1 liðnu. „Vitjið grafanna“, seg- ir spámaðurinn. „Vissulega mun það minna yður á það, sem koma skal“. Legsteinarnir í grafreitum þessum eru, til að sjá, eins og mannþyrpingar. Þeir eru um það bil mannhæðar háir, líkir íjölum í laginu, er standa upp á endann, með höfði á, og túr- bönum, af mismunandi gerð- um, eftir því hve tignir menn eru þar jarðsettir. Legsteinar á leiðum kvenna eru prýddir blómum og blæjum. En efst í þeim er ofurlítil skál Þar getur safnast regnvatn svo þyrstir andar og fuglar geti svalað þar þorsta sínum. Grafreitir eru inni í borgun- um, umhverfis musterin og inn á milli húsanna. Það bykir mjer óviðkunnanlegt, einkum vegna þess hve þeir eru oft illa hirtir. Legsteinarnir oft skakkir, hálf- fallnir, eða jafnvel útafliggj- andi, rjett eins og cngir hirði vitundarögn um þá. Rósir í garðinum hjerna við gisti- húsið vaxa pálmar og mangolíu ■ trje. Þau standa einmitt núna ^ í blóma. Hvítur bikar opnast j móti sól, sýnir fræblöð sín og, deyr. Hjer opinberast manni svo fullkomin fegurð að hún minnir á hið algera sakleysi. Hjer er margt að sjá, er al- tírei verður alt upp talið. af þvi sem augað gleður. T. d. allar rósirnar. Þær eru nú að því komnar að fölna. Þeirra tími að lenna út. Hitarnir eru að byrja. Þá skrælna þær. Þær eru eftir- lætisblóm Tyrkja. Þeir hafa mest yndi af görðum þar sem skiftast á rósabeð og grænir, grasfletir. En ekki er auðgert að , halda grasflötum iðjagrænum, | ,er fram á sumarið kemur. Þá 1 þarf helst að vökva þá < inu s*nni á dag. Jeg ber rós í hárinu á hverju kvöldi. Alt samferðafólkið undr ast hver sje sá aðdáandi minn, sem sendi mjer allar þessar úr- valsrósir. Jeg segi það engum, að sjálfsögðu hjer. Það er ykk- ur að segja bílstjórinn okkar. Hann hefir auga á hverjum fingri hvar sem við förum og kemur auga á þær fallegustu handa mjer. . Vatn og gróður Á þessum slóðum ér vatnið mikils virði, enda notað út í ystu æsar. í flestum görðum eru vatnsker, gosbrunnar og laugar. Það er aðdáunarvert hvernig fólk hjer kann að nota vatnið til gagns og skreyting- ar. Hjer og þar eru geysistór mór berjatrje". Laufið af þeim er eins og menn vita, notað í fóð- ur handa silkiormum. En orm- arnir endurgjalda fóðrið, með iðni sinni, v*ð að spinna utan um sig silkið. Hjer í Brúsa er talsverður silkiiðnaður. Uppi í hlíðunum vaxa vín- ber og olíuviðir. En hærra uppi í fjallinu taka við furuskógar. Þaðan heyrist oft í bjöllunum, sem hengdar eru á fjenaðinn, ósamt hundgá, næturgalasöng og flautum fjárhirðanna. En upp úr öllu þessu kveða stund- um við hrínin í ösnunum. Viðamikil ljósgræn trje; sem hörundið og allt útlit manna fær hressilegri blæ. Uppsprettuvatnið er leitt beint inn á baðherbsrgi gest- anna. Svo við getum tekið þessi heilsuböð í herbergjum okkar, einu sinni á dag, vel heitt. um 40 stig, í 10—20 mínútur, eftir því sem maður hefur þol til. Síðan liggja menn og hvíla sig, vel vafnir í teppi, meðan svit- anum slær út. Iijer eru líka ,silfurböð“. En þangað förum við ekki. Bað hús það er gamalt, og ekki sem þrifalegast. Jeg vil ráðleggja ykkur, Reyk víkingar, að nota böðin ykkar vel. Þau eru ótrúlega miklar heilsulindir, eins og Þórður heitinn Sveinsson og Jóias Kristjánsson svo oft hafa bent á. — Alda gömul baðhús Skemtilegt er að skoða bað- húsin, mörg hundruð ára göm- ul, og falleg. Flest eru þau hringmynduð, með stórri hvelf- ingu í miðju en minni hvelfing- um út í frá. Við gistihúsið okkar er eitt stórt og fallegt baðhús. Að innan er það fóðr- að hvítum marmara. Þar er stór hringmynduð laug, með bekk alt í kring, svo maður getur setið niðri í vatninu. Til hliðanna eru vatnsþrær, þar sem maður getur þvegið sjer, og eins legubekkír. Hringlaugin er það stór, að þar er hægt að Yesil Cani. Mirrab. í kór er skrifað Alla, Mubamed. jeg þekki ekki deili á, gera skemtilega tilbreyting við dökk an skógínn. Jeg sje hjeðan líka hvolfþök musterafina og minarettur, þar sem ,,muezzin“ kemur út, til að kalla menn til bæna Og bað- húsin gömlu sjást hjeðan, með sínum hvolfþökum. En öll þessi mannanna verk falla svo vel við landslagið. Hin víðfrægu böð Böðin hjer eru víðfræg. Heit- ar lindir, með mismunandi vatni og mismunandi heilnæmi. Þetta hótel, þar sem við eium, er bygt.við uppsprettu, heilsu- lind og það heitir Cillik Palas. Cillik þýðir stál, en járn er í vatninu og þykir gott til lækn- inga við gigt og fleiri kvillum. Hreinsar blóðið. Er menn hafa aðeins verið hjer fáa daga. er hægt að sjá mun á bví, hversp taka nokkur sundtök. En vutn- ið er of heitt til þess. í hárri hvelfingu yfir lauginni eru smá gluggar, sem gefa þægilega birtu. Þarna er ákaflega \úð- kunnalegur verustaður. ^jnda er fólk þarna oft langa tím- ana. Einn morgun fórum við hjón in í þetta baðhús, til að fá okk- ur þar bað. Þar eru verðir. til að hjálpa gestunum, með eitt og annað. Þar er hæ.gt að fá nudd, sápuþvott o. s. frv. Verðirnir koma með handl.læði baðskó og eiga að hjálpa manni til að þurka sjer. Þar eru líka klef- ar, þar sem maður getur hvílt sig á eftir. Staða kvenþjóðarinnar Er við höfðum lokið baðinu, komu tveir verðir bjótandi til mannsins míns til að þjóna hon um. Færðu hann í skó og bað- kápu og sitthvað gerðu þeir en litu ekki við mjer. Jeg gat ekki varist því að brosa. En hjálp- aði mjer sjálf, enda vönust því. En í þessu atviki sýndi það sig, bver staða konunnar er hjer enn, í augurn almennings. Þær eru hafðar út undan sem fyi r. Hjer í landi eru að vísu vel mentaðar lconur, kosnar á þing, lögfræðingar, læknar og hvað- eina. Og konum tiginna. manna er hjer sýnd mikil virðing En meðal almúgans held jeg að breytingin á stöðu konunnar sje ekki mikil, frá því sem hún áður var. Samkomustaðir kvenna Annað gamalt baðhús skoð- aði jeg á dögunum. Sagt er að í vatni þess sje bæði silfur og radium. Var mjer leyH að skoða þar kvennadeildina. Þar var fjöldi kvenna, á öllum aldri. og undu sjer vel. Þær röbbuðu þar saman, og hjálpuðu hvor ann- ari. Sumar þeirra gæddu sjer á nesti, er þær höfðu tekið með sjer. Konur sækja hjer ekki kaffihús .Þessvegna eru baðhús in kærkominn samkomustaður þeirra. Þar geta þær rætt áhuga mál sín, og fengið nýjustu frjett ir af náunganum. Baðhús þetta var skreytt að innan með fögr- um glerungahellum frá 17. öld. í musterinu Þá er að víkja að musterun- um óteljandi. Hið fegursta og frægasta þeirra hjer er Yesil- cami musterið. Það er m a. irægt fyrir hinar tyrkjabláu og smaragð-rauðu glerungsplötur, er prýða veggina. Skreytingar- list þessi var í blóma á miðöld- um. En síðan hefir henni hrúgn- að. Yesilcami musterið stendur á hæð, svo þaðan er hið dýrð- legasta útsýni í allar áttir En silfruð hvolfþök þess gnæfa við himin. Þangað förum við oft. Góð- vinur okkar tyrkneskur gerði það fyrir okkur, að gangast íyrir því, að þar yrði eitt sinn efnt til bænahalds, að okkur viðstöddum: Jeg ætla að*reyna að lýsa athöfn þeirri: Þegar gengið er inn í helgi- dóminn, draga innlerdir mann skó af fótum sjer. TJtlending- um eru látnir í tje utanyfirskór. Þeir trúuðu Allah-dýrkendur þvo fætur sjer, hendur og and- lit, sjerstaklega munn og evru. Því þeir verða að vera hrcinir fyrir augliti Allah. Með blessunina í lófa sjer j Þrír sjerstaklega miklir radd , menn, sungu úr Kóraninum. Það minti mig á, þegar íslensk- ir kvæðamenn kveða rímur. Að . stoðarmenn ganga um milli manna, og hella rósavatni vfir hendur okkar. Teppi eru um alt musterisgólfið. Allir sitja á gólfinu, en standa upp hvað eftir annað, með vissum hreyf- ingum. Snúa sjer fyrst til aust- urs, síðan til vesturs, og hneigja Framli. á bls. 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.