Morgunblaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 11
Föstudagur 24. des. 1948. M O R G V N B L Á Ð l Ð 11 BERLÉIM 1948 (Framh. af bls. 9) sigraSrar þjóðar, ster.dur marm arastytta Goethes, mjallahvít og óskemmd —- nú fremur en nokkru sinni fyrr tákn þeirra verðmæta, sem hvorki eldur nje tundur fá grandað. Við Brandenborgarhliðið stíg jeg út úr bílnum og geng inn fyrir, inn á hernámssvæði Rússa. Jeg er nú staddur þar sem áður sló hjarta þýska stór- veldisins. Hjer eru á litlu svæði allar þær byggingar, sem mintu á Berlín sem volduga höfuð- borg, og allt er í rústam, sendi- ráðsbyggingar Ameríkumanna, Frakka, Rússa og Breta. stór- hýsi utanríkisráðunevtisins,- al'l- ar stjórnarbyggingarnar við Wilhelmstrasse með tölu, og þar á meðal hin mikla rík- iskanslarahöll, sem Hitler ljet byggja sjer síðasta árið fyrir Btríð. Þessi forna frægðargata í miðri Berlín er mannauð þenn an morgun, algerlega lífvana — hjer sjest ekki svo mikið sem köttur á ferli (á hverju ætti hann að lifa?J Jú, þarna er eina lífsmark götunnar, skor- steinspípa út úr kjallaravegg, Þunnan reyk leggur út um píp- una, þarna er einlu. er að elda Sjer súpu — og hin magra hönd sem í henni hrærir er allt sem eftir er af hi.ium reidda hnefa Wilhetmstrasse. Þarna eru hinar sögulegu svalir á höll Hitlers þar sem jeg sá hann við hátíðleg tæki- færi reka upp hendina með al- vörusvip, meðan lýðurinn æpti af hrifningu fyrir neðan. Þt;rna sá jeg hann síðast, og alla ráð- herra hans, kvöldið sem hann stóð á fimmtugu, 20. apríl 1939. Hin breiða blysfö*: strejmdi með taktföstu stíg’jelatrampi niður Wilhelmstrasse. Það var ekki illa tilfallið að hylla for- ingjann með eldi, það skilst best nú þegar vegsummerkin eftir stjórn hans biasa við hvert sem litið er. Allur hans ferill var varðaður stórum bálum. Eða eins ,og jeg einhverntíma orðaði það við þýskan vin minn á stríðsárunum: — Það er hættulegt að leika með eldinn. Síðan van der Lubbe kveikti í Ríkisdeginum er eins og aldrei hafi almenni- lega vdljað slokkna í Berlín. I næsta stórbruna íóru sam-" kunduhús Gyðingama, einn morgun klukkanjfiipm, það var bannað að slökkva í þéim. Og nú logar í Berlín á hverri nóttu. Jeg álít að þetta sjé allt van der Lubbe að kenna, hefði hann aldrei byrjað .... Maður gengur óhindi'að beint af götunni inn í rústimar af hallarbákni Hitlers. Hjer eru engir verðir, og engar hu:ðir. Þennan hálftíma, sem jeg var í höllinni, mætti jég aðeins tveim rússneskum hormönnum, sem líka voru að skoða salar- kynnin, og svo ungum þýsk- um verkamanni, sem gaf sig á tal við mig. Hann bafði verið með í að þrífa til í höllinni og hjálpa til að koma öllu verð- mætu undan, vikurnar eftir ó- friðarlokin, og virtist nú gera sjer að aukastarfi að fylgja gest um um rústina. Salirnir standa galtómir, rneð auðum veggjum. Allt sem var óskemmt hefur verið flutt burt. Svipirnir í þessum bæ eru al- og aísakar spuraingu sírsa með varlegir og hljóðir, eins og á fólki sem maður mætir í kiikju feimnislegu brosi. — Já — og gamall Berlínar- garði. Jeg þekki ekki aftur | búi. þessa þjóð. ..Fáeinar hræður“ eru orðin sem aítur og aftur koma upp í huga mjer. Höfuð- borg voldugrar þjóðar, 'era j landi. þeim hluta landsins, sem — Það er meir en jeg get sagt. Iiann er frá Austur-Þýska- Strindberg kallaði ..heilbrigða og glaðværa þjóð“, milljónabær inn, þar sem svo mjög bar á gerðarlegu fólki af öllum stjett um, og á glæsilegu úrvalskyni -—- hann er orðinn að fáeir.um Pólverjar fengu að skaða-bótum fyrir það land, sem þeir urðu að afsala Rússum. Allir bæ- irnir voru skírðir upp og hlutu pólsk nöfn, og íbúunufn vár sagt að hafa sig á brott innan 24 hræðum finnst manni, Það væri j tima, með það sem þeir gætu alveg óhugsandi að sjá menn á | borið af eigum sínum. Ails voru götunni í glaðværum eða hressi j það V milljónir manna se.n á legum eða áhugamiklum viðræð um. Það er eins og kraftmesta fólkið hafi flúið þennan bæ, og þennan hátt urðu að yfirgefa heimkynni sín og halda vestur á bóginn, með pinliil undir þeim sem eftir eru finnist, að j hendi eða poka a báki, og byrja alt geri ekkert til. Og eins og ' nýtt lif. Ríkisþinghúsið í Berlín líka marmarinn af gólfunum. Frá hinum stóra vinnusal Hitl- ers liggja breiðar tröppur út í garðinn að hallarbaki, en und ir honum var jarðhysi foringj- ans, fimmtíu fet undr: yfirboi'ði. Tröppur lágu þangað úr höll- inni, en aðrar úr garðinum. Við komum þar að sem áður voru dyr úr garðinum niður í jarðhýsið. Nú eru þar lokaðar rammefldum steinhellur því að Rússar hafa sprengt byrgið. Hvað við það er unrúð, er erfitt að skilja. Ein furðulegustu endalok, sem orðið liafa á mikl- um heimssögulegum vraldaferli, gerðust hjer niðri í jörðinni, meðan eldi og sprengjum rigndi yfir hina dæmdu borg — og sú saga mun verða sógð meðan heimur er uppi. Leiðsögumaður rrinn sýnir mjer sviðna gróf, skammt frá garðdyrum jarðhýsisins, þar sem lík Hitlers og Evu Braun eiga að hafa verið brennd. íbú- ar byrgisins, sem komust lífs af, báru það allir, að eftir sjálfs morð Hitlers og konu hans hafi verið helt urn 160 lítrum af bensíni í þessa gróf, líkin tvö lögð í hana og síðan kveikt í bensíninu. Eftir tvo tíma hafi líkin verið orðin að ösku — og henni síðan fle./gt. .Allir og Bauer, hrunin !il grurrna, megnið af háskólabyggingunni innanbrunnið. Ganda keisara- höliin „klofin í he,ðar niður“ — stórsprengja hefur höggvið í hana breitt skarð, skipt hanni í tvennt. Jeg er stöðugt að velta fj rir mjer sömu spurnir gunni — hvers vegna er svc na fátt á götunum, i svona veðri? Mi.nni er sagt að hjer búi enn þrjár og hálf miljón maiina. í mið- biki borgarinnar ei ej'ðilegg- ingin gagngerðust, segir bíl- stjórinn minn, í úthverfum er meira af óskemmdum hú^um. Þar hefur fólk þjappað sjer lesa megi úr hverjum svip: Þjer sem hjerna búið, varpið frá yð ur allri von. Mig langar til þess að gefa mig á tal við einhvern, en jeg kem mjer ekki að því. Og allir sem jeg þekkti hjer best áður fyrr eru farnir frá Berlín eða jeg veit ekki hvar þeir eru nið- urkomnir. Þegar dimmir um fimm-leyt- ið fer jeg inn á kaffihús og er enn að hugsa um að hefja.við- ræðu við einhvern, en það verður ekkert af því. Það er eins og fólk tali svo lítið sam an hjer inni, og því skyldi jeg þá vera að rjúfa þögn þess? Og hvað þori jeg' að spju-ja það um? Og er jeg viðbúin.i að svara spurningum þess? — Og hvað eruð þjer að gera saman, eins og best gengur, og hjerna? Skoða rústirnar í Ber- svo í öllu þessu neti af srná- | lín, til tilbreytingar frá dýrð- húsum, sem jafnan er út af stór inni í París. Finnst yður ekki borgum, garðhúsiun og slíkum bærinn Sehenswiirtligkeit, á vistarverum. Þegar jeg svara sína vísu? honum, að mjer hafi fundist { Þegar jeg borga, yrðir þjónn- jafn-fámennt hvar sem við höf inn á mig, í hálfum hljóðum: — TJtlendingur? spyr hann, — Það var erfiðast fyr.ir gamla fólkið, segir þjónninu, og kveður rr ig að fyrra bragði. Daginn eftir er jeg nokkrar stundir í Wiesbader,. á heim- leið. Þessi yndislegi baðstað- ur hefur ekki orðið fyrir mikl- um loftárásum, samanborið við stórborgir og iðnaðarhjeruð Þýskalands. Og hjer eru lífs- skilyrðin öll önnur en í Berlín, maður þarf ekki annað en líta í búðargluggana til þess að sanníærast um að nýtt fjör hef- ur færst 1 framleiðslu Vestur- Þýskalands. Hjer sjer maður aftur sam- felda umferð á strætum og hressilegt fólk. Ekk: ríkmann- legt, og vafalaust ekki altaf á- nægt með hlutskipti sitt, en þó segir upplit og fas að því finn- ist ómaksins vert að halda á- fram að lifa og erfiða — og allt miða í rjetta -átt,- ef ekke.i t kemur fyrir .... ura farið, þá segir hann að fólk eigi ekkert' erindi út, það sje sunnudagur. Fólk þarf ekki að fara til vinnu, og hvert skyldi það þá fara? Frískt loít er auðvitað holt, en göngur slíta skóm, föt um og hitaeiningum Og hvað er svo að horfá á í þessum bæ? Hjer blasir eyðileegingin við sjerfræðingar í Mkbrennslu' manni í þúsund myndum — segja að þessi saga hljóti að eyðilegging þess sfórbæjar í vera tilbúningur. þessi aðferð Evrópu, sem áður var nýiast- , nægi ekki til að brenna lík til | ur, og húsin umfangs.mest og.ok^ar' *?a ^þeÍF1 árum þekki^ ösku, hvorki bein nie hold geti i ríkþaannlegust. Þar sem hrein- hann- Er við skólapiltar 12. desember 1943. Kristján Albertsen. SJERA Jósep Jónsson prófast- j ur að Setbergi á sextugsaf- mæli í dag, Við vorum sam- . i ferða um skeið á skólaárum eyðst að fullu með þessu móti. Og enskur blaðamaður keypti af þýskum bónda svm, sem var jaín-þungt og Ilitler. 75 kíló, fyrir þúsund sígare+tur og átta fiöskur af whisky, og reýndi að brenna hræið á sarr a hátt og lík Hitlers á að hafa brunnið — skrokkurinn sviðnaði, það var allt og sumt. Hvort Hitler er á lífi er ann að mál. En ef hann hefur fram- ið sjálfsmorð í jarðhýsi sínu — hvers vegna var þá búin til og samþykkt af öllum byrgisbúum, ósönn saga um hvað orðið hafi af líkinu? 6 Eftir hádegisverð fer jeg aft- ur inn í miðbæ og ráfa um göt- urnar. Unter den Linden er öll meira og minna í rústum, bæði höfuð kaffihúsm, Victoria legast hefur verið gengið að leituðum að skemmtilegum verki eru þessi hús orðin að fíelaSa var ,vart annar fnnd" múrsteinsbyngjum, háum dysj-^inn æslíllegri en hann. Eða ein um meðfram götunrm en hvers sem hreinskilinn var og víðasthvar hanga heilar húsa- hispurslaus. Því faa menn hefi lengjur uppi, undarlega sund- urtættar eða innaivdeiktar af eldi. Hálf herbergi gapa út í loftið, í rifnum og tætíum bygg ingum — sem m’ona einna helst á afskræmt andlit á fá- bjána, sem skælír opinn munn- inn út í bláinn. Eða steinvegg- irnir standá, eftir- eyðilegging eldsins, og allir gluggar mæna á mann eins og augnatóftir í beinagrind. Og svo hefur ver- ið lappað upp á húsin, hjer og þar, á fátæklegasta hátt, nokk- ur herbergi gerð fokheld með fjölum eða pappa — og mitt í pappaglugganum kannske of- urlítil rúða, svo að skíma af dagsljósi berist inn. jeg fyrirhitt á lífsleiðinni sem er eins fráhverfur og hann, að blekkja sjálfan sig. Telja sig meiri mann, en efni stóðu til. Jóse'p hafði ánægju af, að hæð- ast að náungum, er hneigð- . " ist til ofmetnaðar, vegna vönt- lenska vísu hefur orðið sfyrk unar á heilbrigðu sjálfsmati. stoð sveitungum sínum, og Jeg hefi ekki átt þess kost, sóknarbörnúm, ekki að eins að kynnast sr. Jósep, sem Sem sálusorgari þeirra, heldur kennimanni. En jeg/ veit, að og sem sönn fyrirmyn’d þeirra, hisppursleysi hans og hrein- í veraldarumstangí, sem lyndi gagnvart sjálfum honum ' sífellt er hlutskipti íslenskra og öðrum, hefur verið styrkur 1 sveitabænda. hans í starfi hans á lífsleiðinni. | Hann lauk •• guðfræðiprófi ár Og mjer er ánægjueíni, að ið 1915. En gerðist prestur að vita, hve vel honum hefur far Setbergi fyrir nálega 30 árum ist úr hendi kennimannsstarf- j síðan. Hafði á tímabilinu þjón ið. Að hann á gamla, góða ís- ! Framh. á his. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.