Morgunblaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 15
Föstudagur 24. des. 1948. MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslif Ármenningar! JÓtATRJESSKEMMTUN Glímufjelagsins Ármann verður hald in 1 Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 4. jan. kl. 4 síðd. Nánar augl. síðar. Gleðileg jól! Stjórn Ármanns. Sanakomur Almetmar samkomur. Boðun Fagnaðarerindisins er á jáladag kl. 2 og 8 e.h. Annan jóla- dag kl. 2 og 8 e.h. Sanikoma annan jóladag kl. 5, Bræðraborgarstig 34, A'.Iir velkomnir. Tón Betúelsson. HLADELFIA Samkomur á jólunum verða þann ig Á jóladag almenn samkoma kl. 3.30. Á 2. jóladag kl. 8,30. Allir em hiavtanlega velkomnir á þessar sam ÍIQN Samkomur um jólin: 1. jóladag, • samkoma kl. 8 e.h. 2. jóladag, sam- <oma kl. 8 e.h. HajnarfjörÓur. 1. jóladag samkoma kl. 4 e.h. Allir /elkomnir. Frá GuSspekif jelaginu Samkoma í húsi fjelagsins í kvöid 1. 11. Allir velkomnir. KristniboSshúsiS Betanía Laufásveg 13. Almenn samkoma annan jóladag 1. 8.30. Ólafur Ólafsson taler. Allir elkomnir. I. O. G. T. Víkingur i' undur mánudaginn 3. í jólum kl. i G.T.-húsinu uppi. Inntaka nýrra jelaga o. fl. — A8 fundi loknum kl. 9 hefst JÓLADANSLEIKUR ' úkunnar. — Aðgöngumiðasala kl. l —7 og 8—9. — Simi 3355. Templarar og gestir velkomnir. Æ. T. íiarnastúkan Æskan no. 1. Æskufjelagar, enginn fundur sunnu ■ aginn, annan jóladag. Jólatrjesfagn . ður stúkunnar sunnudaginn annan . jársdag. Nánar auglýst síðar. Gœslumenn. Teapað rftálarmbandsúr (kven-) fannst í úósthússtræti s.l. föstúdag. Eigandi tiúi sjer til skrifstofu Morgunblaðs- Tilkyssning nyrtistofan Ingólfsstrœti 16. Sími 80 658. Hreingem- ingar HREIIVGERNINGAR Vanir menn. — Fljót og góð vinna ’imi 6664; — Alli. HREINGERNINGAR Við tökum að okkur hreingerning vr. innan- og utanbæjar. Sköffum þvottaefni. Simi 6813. Fulliir kassi ai kvöldi !>Æ | hjá þelin, e&n auglýsa i Moreunblaðinu. fllllllllllllllllllIltlllllllllllIlllllSllllllllllllllllllllSlltllllllllllllllltllllllllllltSIIITIIIIIIttllllllSIISIIIItllllllllllllllllllllllllll ■ AUGLVSIIMG I ■ ■ um afhendingu benzínskömmtunðrseðla ■ ■ Afhendiug bensínstömmtunarseðla fyrir 1. skömmt- • unartímabil 1949 vegna bifreiða skrásettra í lögsagnar ; rundæmi Reykjavíkur befst mánudaginn 27. desember ; n.k. kl. 9,00 í lögreglustöðinni Pósthússtræti 3 III. hæð. : ■ Bifreiðaeigendur eða umboðsmenn þeirra athugi, að : ný bensínbók er aðeins afbent gegn framvisun fullgilds : skoðunarvottorðs 1948, ásamt bensínskömmtunarbók frá I síðasta timabili. ; ■ ■ Lögreglustjórinn í Reykjavik 23. desember 1948. ! Tilboð ókast í b.v. Júní, ■ : í því ástandi, sem skipið er í á strandstað á Sauðanesi ■ við Önundarfjprð. ; Rjettur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er, eða ; hafna öllum. Tilboð óskast send á skrifstofu fjelagsins ■ : í Austurstræti 12 þ. 30. þ.m. I^ amtn ió íenóLra lotnuör, yjuncja ■ ■ ! Donsk gudstjeneste! ■ ■ ■ ■ ; afholdes i Ðomkirken 1- juledag kl. 2 e.m. ; ; Ordinalionsbiskop Bjarni Jónsson prædiker. : Glœdelig jul. DF.T DANSKE SELSK4B i Reykjavík. Sýni kvikmyndir Sýni tónmyndir í éinkahúsum og annarsstaðar, m.a- isl. mynd, Chaplin og teiknimyndir. Upplýsingar í sima 3442. | Hafnarf jörður Gléðileg jól! Skemtikvöld templara verður í Góðtemplarahúsinu II. jóladag kl. 8.30. Fjelagsvist — Dans. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. : F. í A. F. U. F. ! Jóla-dansleikur ■ ; í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar á II. jóladag kl. 9 s.d j Aðgöngumiðar séldir í anddyri hússins frá kl. 2—3, á > annan í jólum og við innganginn. Landsmálafjelagið Vörður■ Jólutrjesskemtunir fyrir börn fjelagsmanna og gesti þeirra verða í Sjálf- ‘ L Stæðishúsinu miðvikudaginn 29. og fimmtudaginn 30. ;'fl þ.m. —- Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu fjelags- .iS ins í Sjálfstæðishúsinu dagana 27., 28. og 29. þ.m. ef ” eitthvað verður þá óselt. 'iS Skemmtinefnd Varðar- I «>■ < Ó- Sveinasamband byggingamanna Jólatrjesfagnaður j sambandsins verður haldinn föstudaginn 7. janúar 1949. • Nánar auglýst siðar. |; Stjórnin- .r. BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU £ tZ t TÍ ■i Jólahefti Jazzblaðsins er komið í verslanir. 50 mvnd- ir eru í biaðinu. Efni m.a.; Greinar um Þorvald Steingrímssonf L.ionel Hampton og 12 manna hljómsveit K.K. Auk greina eftir Ölaf Gauk, Dave Dexter og fleiri. 1 blaðinu er kosningarseðill um vinsælustu íslensku hljóðfæraleikarana. Myndagáta, góð verðlaun veitt. Erlendir og innlendir sönglagátextar auk margs annars. : Náið ykkur í hefti strax, áður en blaðið selst upp. Á SÍÐUSTU STUNDU MÁ ENN FÁ LEKFÖNG Á JSUBA2M P C I biðttc ' 'T' %■ Jarðarför konunnar minnar MARGRJETAR ÞÖRÐARDÓTTUR ' fer fram frá kapellunni í Fossvogi þriðjud. 28. des. kl. 2. Sigurbjörn Sigurðsson. Jarðarför móður minnar, JÓRUNNAR JÓNSDÓTTUR fer fram þriðjudaginn 28. þ.m. og hefst með kveðiuat- höfn frá heimili hinnar látnu, Álfhólsvegi 37, Kópavogs hreppi kl. 9,30 f.h. Jarðsett verður frá Stokkseyrarkirkju kl. 2 sama dag. Blóm og kransar afbeðnir. Bíll til Stokks eyrar verður á staðnum að kveðjuathöfn lokinni. Fyrir mína hönd, systkina minna og annara vanda- manna. Kristinn Bernharðsson. Þökkum auðsýnda samúð við jarðarför konunnar minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, GUÐRtJNAR GUÐMUNDSDÓTTUR Albert S. Ólafsson, Sigmundur J. Albertsson, Ingibjörg Albertsdóttir, Sverrir Einarsson, Ingibjörg H. Sverrisdótti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.