Morgunblaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 24. des. 1948. Frh. af bls. 7. náði konunglegi ballettinn yfir kerfi, sem fullnægði hverjum ■ balletdansara og er músik ■ Czerny’s notuð sem undirspil. Ballettinn byrjar á að 5 ballet- börn sýna allra fyrstu æfing- arnar, sem kenndar eru í skól- anum, nokurskonar Stafróf og eykst síðan að magni og styrk uns aWflestir dansarar leikhúss ins eru að verki í einu. Oft er þeim skift í flokka, 6—8 karla og konur hver á sínum stað á leiksviðinu, er hver gerir sín ar æfingar. Virðist oft þurfa meira en tvö augu til að fylgj- ast með því öllu. Þótt ballett- inn sje aðeins samansettur af einstökum æfingum frá skól- anum, þá myndar bann eina heild og er leiksviðið oft til að sjá eins og gríðarstór ?alur full- ur af mismunandi marmara- styttum hver annari fegurri. Ekki dugar neinn smápallur* undir þetta, því þarna er not-§ að alt hið gríðarstóra leiksviðl leikhússins og er það sjaldgæf-1 ur viðburður. Með hinum dá-J samlega undirleik konungleguj kapellunnar fer maður eftir sýni inguna úr leikhúsinu svo gagn-T tekinn af þeirri fegurð er mað-7 ur hefur sjeð og heyrt, að svo, virðist sem áhrif hennar muni aldrei hverfa. Leikhúsið gefur vísbendingu* um að ekki eigi að dvelja of lengi við hið liðna, heldur eigi| að horfa fram í tímann, því| ein af föstum venjum þess er’' sú, að er fortjaldið sígur niðurl í leikslok, hreyfist það ekki eft-f ir það, hversu mikið, sem klapp; að er. En framkallanir leik-f enda eftir leik þekkjast ekki.f Maður lætur því tjaldið fallaj og lyftir því ekki fyrr en á næstu sýningu, sem sennilega er eins frábrugðin þeirri síð- ustu, eins og svart og hvítt. Kbh. 15. des. ’48. Ó. B. Bókaversl. ísafohlarprentsmiSjn h-f. BÆKUR OG R/TFONG Jón Loftsson h.f. VikurfjelagiS h.f■ Hringbraut 121. StórholtsbúS. Stórholti 16. Öskum ættingjum og vinum v^ieóLie^ra foía og farsæls komandi árs. Þökkum liðið ár. Skipverjar b.v. Bjarna Ólafssyni. og farsælt komandi ár, með þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Verslun SigurSar Sigurjónssonar, Hafnarfirði. Óskum vinum og vandamönnum farsælt nýtt árl og farsæls komandi árs. Skipverjar b.v. Jóni Forseta. F. Jensen. bakarí — Kökugerð, Þingholtsstrœti 23. Óskum öllum viðskiftavinum okkar DELHI — Bækistöðvar lýðveldis ins Indonesíu hafa gefið út ávarp þar sem heitið er á allar Asíu- þjóðir að aðstoða hið unga lýð- veldi í átökunum við Hollend- inga. HofsvallabúS• Ba-jarútgerS HufnarfjarSar, farsælt hýtt ór! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. KjötbúSin, Nesveg 33, H-f. Akur. Eyrbekkingar og aðrir vinir. Jeg óska ykkur innilega % eóhieara og farsæls komandi árs. Þakka hjartanlega hjálp og vináttu á árinu sem er að liða. Bjarni Loftsson, Kirkjubæ, Eyrarbakka- tLilla“ NærfalagerSin h.f, Víðimel 64. t £jLÍý<2r t.^c7jgJi. x. JlWr,swnW»$f!> hcjLLpjLnrulijöirnih, bxmux -fkO/mo- dojCý G. Helgason & Mélsted h.f. Skóverslunin Jork h.f■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.