Morgunblaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 7
Föstudagur 24. des. 1948. MORGUXBLAÐIÐ 7 Fjarlæg lönd Frh. af bls. 6. 1 ónn aS kenna sonum sínum Kór Margrar dásemdir sig. Þegar að bæninni kemur, | aninn. Þeir áttu. sýnilegs að | musterisgörðunurn og á lyfta allir upp lófunum, eins og i læra hann utan að. Þetta snart hiaðinu fyrir frarnan þau ,eru til þess að taka á móti blessun- inni og gera síðan hreyfingar með höndunum, sem tákna að menn helli blessuninni yfir and lit sjer. Áður en komið var að því, að syngja um fæðingu spá- mannsins, var útbýtt sykurrnol- um. Síðan risu menn á fætur, og stungu upp í sig sykurmol- unum. Þetta skyldi tákna það, að maður gleddist ýfir fæðingu spámannsins. mig, svo jeg gat ékki orða' buttd alstaðar bruimar og vatnsþrær. ist og segi við h.inn tyrkneska Situr þar oft fjöldi íolks, og vin okkar. „Það er jeg viss þvaer sjer. áður en inn er geng- um, að nú sjerðu eftir því, að En fimm sinnum á dag er haí'a aidrei kvongast og hafa ka)lað til bæna. Brunnaker fyrir vikið engan son til að þesgi eru mörg hin mestu lista- kenna Kóraninn“. Bann kvað verk. enda eru þau að jafnaoi nei við því. En ekki fann jeg gjafir frá soldánum eða öðrum að í það skiíti fylgdi hugur stórhöfðingjumi Yfir brunnun- máli hans. um og valnskerunum fljúga Inni í rnusterinu var scm and dúíur. Á þeim er helgi. En alda rúmsloítið væri þrungið af því gömul platantrje kasta skugg- sem þar f'ór fram. Rjeít eins og um smum y: alt ssman, lifeta- Þegar hinir trúuðu koma inn hrynjandin myndáði takifast- verkin ng hina síkviku fugla- í musterið, eru allir jafningjar.1 ar sveiílur í loftinu. Hrynjand- Sá auðvirðilegasti krýpur þar in hreif mig svo, jeg íór óaf- við hlið hins voldugasta. Því vitandi að fylgja hreyfingum fyrir Allah eru allir jafnir. þeirra sjálf, sem bænirnar lásu. Læra kóraninn utanað í musterir.u er hátt til lofts og vítt til veggja. En bygg- ingastíll svo hreinn og óbrot- in, að þeir sem þangað kcma, verða gripnir frjálshug og á- nægju. Vinur okkar, sá hinn tyrk- neski, var um skeið einn af gæð ingum Ata Turks. Hann hafði ekki árum saman skift sjer neitt af trúarbrögðum eða helgi siðum. Þau voru ekki á stefnu- skrá hins unga lýðveldis En er þarna kom, fór svo, að hann varð frá sjer numinn. Hann tók undir í söngnum, og andlit hans ljómaði af ánægju. ,,En hvað þetta er dásamlegt“, sagði hann, og dáðist að hrynjandi orða og söngs. Seinna trúði hann mjer fyrir því, að hann hefði á unga aldri Iagt stund á, að læra kóraninn utan að og alla helgisiði. Enda var hann vel að sjer í hvorttveggja. Maðurinn minn fylgdist af á- huga með því, sem lesið var eða sungið úr Kóraninum, og hafði bókina fyrir framan sig. Þótti honum gaman að því, hve vel honum tókst að fylgja þar efn- inu. En jeg sat hlutlaus og skildi lítt það er haft var yfir. Samt gat jeg hrifist með, því jeg ber altaf virðingu fyrir trúarbrögð- um, hver sem þau eru ef ein- læg trúrækni á sjer stað. í upphafi var helgiathöfnin' tilbreytingarlítil. En smátt og smátt komust Tyrlcirnir í eld- móð, róa þá fram i gráðið þar sem þeir sitja á gólfinu og leggja vaxandi áherslu á söng og alla tilburði. Tyrkneskur söngur hljómar í fyrstu óþýtt í eyrum olckar, sem honum eru; óvön. Það tekur nokkurn títna, að venjast honum. Nú þykir mjer sum lögin þeirra hljóma vel, einkum ef þau eru sungin úti undir beru lofti. Þau eiga best við úti í náttúrunni. „Þú líka?“ Eitt sinn síðla dags fóium við hjónin í „basarinn“. Fór- um síðan inn í stórt musteri, við torg eit't þar rjett hjá. Ulu Cami heitir það og þýðir stóra musterið. Þetta var um bæna- tímann. Svo margt fólk var þar saman komið. Flest var þar af karlmönnum. Þeir sátu á víð og dreif um gólfið. Sumir í smáhópum og höfðu þá með sjer „Imam“ en það er nukk- urskonar prestur. Aðrir lásu Vinnsluaðferin er gerbreyfrl amtal víl Egil Nygaard um Fsxðverksmiðjuns BRUNNUK, þar sem menn þvo sjer áður en þeir gera bæn sína. Uns Tvrkinn segir viö mig: ,,Ert þú líka farin að lesa bænir?“ Þá vaknaði jeg sem úr )eiðslu og tók eftir því, að jeg var farin að þylja tölur og var komin upp í 20. Átti engin orð, sem hentuðu hjer og greip því óvart tölurnar. Ókurtei-si að ta'ka ofan Þær fáu kcnur. sem í must- erinu voru. höfðu sig lítt í framini. Þær voru flestar ann- að hvort í'ram vio dyrnar, ell- egar þær hjeldu sig út við vegg- ina. Áður fvrri var konum ætl- að sjerstakt pláss í musterun- um, venjuíega aígirt uppi á muSterissvöIunum. Þegar við vörum komin ut, segir Tyrkinn við mig: „Tókst þú eftir bví, hvort rnenn voru berhöfðaðir í musterinu. elleg- ar með höfuðföt? Jeg fór að hugsa um þetta og segi síðan. Vitanlega hafa þeir verið ber- höfðaðir. Datt ekki annað í hug, en svo hefði verið, á hinum helga stað. ViS skulum gæta betur að því, segir hann þá, og snúum vi5 inn i musterið aftur. Þá rak jeg upp stór augu. Því þarna voru allir með höfuðföt- in. Sá er siður í landi hjer, að fyrir Allah, sem og áður fyrir soldáninum, mátti ekki afhjúpa höfuð sitt. Þar sem notaður er tyrkneskur höfuðbúnaður, tek- ur enginn ofan í virðingarskyni við neinn. Það væri ókurteisi að Kóraninn, eða lágu á bæn. Þar taka ofan. Sinn er siður í landi sá jeg feður, sem voru í óða hverju. Orafhvsi soldánanna eru í nánd við musteriri. Þau eru með hvölfþökum, sem mjög eru skrevtt glerflísum. Aletrunum með tih'itnunum úr Kóraninum •>. fl. lUer iigeur Múrat II og 'iölsk'-'lda hsns. Hann var mik- J 3 gefinn fyrir úiilíf. Þessvegna ^ næHi hann svo fyrir, að op kyldi vera i grafbvelfingu 'mrs, svo dögs himinsins gæti "alHS á gröf hans. Lenei mætti telia .dásemd- irr.ar i Brúsa og það sem fvrir rugu oltk-ar foar í ferðalsginu. T. d. þegar ungar skólastúlkur lönsuðu fvrir okkur gamla hjóðdánsa i skrautlegum har- ’msbúningum fré ýmsum öld- um. Þær voru yndislegar. Mar<»t kemur fvrir á langri leið. Eitt sinn á íérð okkar hhig- tð, urðirm vi5 eó aka á svo voridnm vevvjm. að-hjólbarðarn ir spruTKn á bílnunr okkar. Þá koroum vio að smábæ einum og tók boréarstiórinn siálfur á móti okkiir. bati3 okkur t.vrk- ne?>t kaffi. á svðlum ráðhúss- 5ns. Fn eov> °jn. ?em var í ferða '•ór>~vm. varð að sitja allan tim mn í bilnvm. bví hún var 1 í siðar br-rin'. o" borði C'i'kj pð svna sig þannig búin á ■■rimfinnsfæri. F.’tt- sinn snæddum við há- degisverð við þá tfi“”'i=tu lind, ■ em jeg hef nokkru sinni fyrir- ’-itt é ævi minni. Þar fengum 45 h-mbasteik. sem tilreidd var ne5 bpim bætti. a3 lamb var steikt á tein í heilu lagi. Og síð- m útdeiMu bændurnir, sem þar •ttu h«-ima. kjörinu úr lófum ínum. Fn hver átti að velja ier bann bitpnn sf skrokknum em honum lei-.t beSt á. Þar 'átmn vió í skióli hárra trjáa, ••y ne’riíum pilra þeirra ávaxta 'egnnda Sém bsr voru. fáanleg- v. Og þær voru margar. Og; horfðum á sl''’ralei5ingar yfir hið frjóspma hjerað. Þá mi”nist íeg ferðslags um OlymDSfiaH. Þar drevmdi mig Island og Jónas Hallgrímsson. Oa þar tindi jeg bláber hátt í hlíðum. En fram með ströndum Mprmarahafsins sigldum við og dáðumst að grænum skógivöxn um hlíðunum, olíuviðnum, og fjöllunum, sem blánuðu í fjarska. En kannski verða mjer minn isstæðastir af öllu olíuviðirriir 2—3 þúsund ára gamlir. Jeg var orolaus af undrun, er jeg í fyrsta sinn sá þá. En skottir hugmyndaflug tif þess að lýsa þeim, sem skyldi. Því þeir geta mirit mann á svo margt. Stirðn aða mannslíkami, sem engjast af kvölum, snúnar súlur, Fraxch. á bls. 12 HJER var á ferð á dögun- um Egil Nygaard, verkfræð- ingur frá Oslo. Hann hefur ekki komið hingað óður. Hann er sá, sem fundið hefur upp nýja aðferð við síldarvinnslu, sem notuð verður í Faxa-verksmið] unni við Örfirisev. Egil Njt- gaard hefur verndað þessa að- ferð sina með einkaleyfi, eins og fyrr hefur veri’ð sagt frá i blaðinu, en hjer vcrður hún nötuð með sjerstöku leyfi frá honum. Á sildarvertíðinni í Noregi i fyirra vetur misstu verksmiðj- urnar mjölefni fyrir nálægt 3 miljónir dollara, eða sem svnr- ar öllu mjölinu úr um 700 000 málum af síld. Alls var síldar- magnið sem kom til vinnsíú i verksmiðjunum á þeirri ve.rtíð 4 milljónir mála. Betra mjöl Með þessari nýju aðfer'ö wrð ur síldarmjölið mun betra tóð- ur en það getur orðið með éidvi aðferðinni. I því verðnr íi'tan Hin nýja aðferð. Isáralítil., þetta 2%. ekki einung'is hægt að vinna j Eins og kunnugt er, er :það fiíu úr síld heldur einnig ur ; vandkvæöum bundið að nota hvál en aðrar vjelár sem notað .. . .... , .. „ , , • ... . _ : sildarmjol sem foður handa .ih- ar verða í verksmioju s.f. Faxa ; nothæfar til vinnslu á 1 svinum og hænsnum vo plönfufeiti úr soyabaunum ndkkru nemi, vegna þess, að sje **1 nokkur fita að ráði í mjölKnu, þá kemur óbragð af fleslrinn <>g eggjunum. Danir hafa reynt að nota sildarmjöl sem fóður handa þessum húsdýrum, < n þeir hafa ákveðið að mjölið nje ekki nothæft til þessa í ým'sitm tilfellum, sje fituinnihakl þess yfir 2%. En svo fitulitið mjöl er ekki hægt að framleiða með gömiu aðferðinni. Það síldar- mjöl, sem íramleitt er með olkk- ar aðferð, he'fur sama náerittg- argilrii og þurefni í nýrri síM. Er farið að nota þessa nýju aðferð við síldarverksmiðjur í Noregi? Við eina verksmiðju náltegt Bergen herir verið komið upp Egil Nygaard verkfræðingur J þessum nyju vinnslutæí? jum. ! £,n þar er notuð hin gamla ;t<3- ýmsum öðrum hráefnum ur ferg samhliða, svo að þar f.æst jurtarikinu. ! goöur samanuurður á aðferð- Egil Nygaard hefuv unnið að unum. Annars hefir geirgií) upgötvunum sínum og tilravvri-1 seinna en menn hafa væust um-með þær síðan 1932, áð því !ad breyta um vinsiuaðferri't er hann skýrði frjeUatnarmi • síldanðnaðinum, vegna þess ad Morgunblaðsins frá. þegar blað • gjaideyrir heíir ekkr veriS :tá- ið átti tal við hann aður en aniegur tli vjeiaKaupa i Afírer hann fór hjeöan. | Jeg heyri sagt, segir hann, að menn hafi verið smeýkii um, ao óþeíur kynni að koma frá Faxaverksmiðjurmi, seni orð ið geti bæjarbúum hvimleiður. En aílar ágiskanir og ótti urn þetria stafar aí því, að mönn- um er eklci ljóst, að með hinni íku. Nú er löforð fengið fyrir þvi, ao ur þessu megi ræcast oraólega. Ug svo irié ekk* grtíyma pví, aO stiíðið stöðvað* uua.' siwv«r irarHKvæmeir j Norégi. Við hvalveiðar En hafa nvalveiðimern e.k'ki riýju aðferð fer vinrslan fram tekið þessa aðíerð upp? með allí öðrum hætti en áður Þetta var konrið á góðam rék var, og eiga þvi erfitt ttteð að spoi ryrir sryrjöldina. Vjelum rrúa þvi, að síidarverksmiðja vinslu á hval með þesöari með hinni nýja fyri<~komul«-gr goierð var komið fyrir i beri ekki keim af þeim verk- ul- bræðsluskipum 1938 og smiðjum, sern þeir eiga-að venj ]939_ Jeg var t tvö ár j aSu leióangrum með hvalveiðimönn En hjer er, eins og áður hef- um tU þess að lita eftir þes3_ ur verið skjrt iiá, aiit vatn eim ari vinslu og iullkomna íiarva. að úr síldinni í löftþjefturri vjel , A þessum árum var rneða-l ann ars unnið mjöl og fita úr sanr- um í loítþyrini og vatnsgufan1 síðan þjett aftur rneð kælingu. Ur gufunni verður hreint vatn er rennur frá verksmiðjunni. Af því er hvorki ólykt eða ó-' þrifnaður. En með því að losna við vatn' ið úr hráefninu á þennan hátt verður nýting efnivaranna í frairileiðslunni svo miklu betri en áður hefur þekkst. Missti milljónir dollara Hve mikil verðmæti fljóta burt með hinu svonefnda lim- vatni frá verksmiðjunni nú og fara til spillis? tals ' 70 þúsund smálestum al hvalkjöti með þessum vielunv og árangurinn var mjög góð- ur. En báðum þessum bræðshv skipum var sökt í styrjöldinni. Það verður kanske hægt nota Faxaverksmiðjuna til bval vinslu líka? Enginn efi á því, með smá- vægilegum aukaútbúnaði. Fyrirm jndarver ksmið j a Hvernig líst yður á Faxa- versmiðjuna? Framh. á bls. 12 A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.