Morgunblaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 9
Föstudagur 24. des. 1948. MORGUNBLAÐIÐ 9 Stffiiti-'ififfí&f' ■$&%' Wábím ■ ?4**- StSfe áimmm " r "l&V I ’ % •mm (|* . i® /ÉMM ) ■ mM/1 tl * h| «r- n r® ies S'm í - 4*’/ f Kp 1. ! VIÐ ERIJM tíu saman, flest- ir blaðamenn. Ameríska ber- ið okkur til Berlínar yfir helg- ina. Við fljúgum frá Paris á föstudegi, eigum að gista eina nótt í Wiesbaden, en fara svo loftbrúna frægu til Berlínar, og vera þar síðari hluta laugar- dags og sunnudag. Meðal farþega er Mr. Stone- mann, trúnaðarmaður og ráðu- nautur Trygva Lie, vafalaust sendur til þess að gefa honum skýrslu um ástandið í hinni um þráttuðu eyju vesturveldanna í rauða hafinu, afleiðitrgar flutn- ingabannsins og aðstöðuna til að halda lífi í fólkinu í vestur- hluta Berlínar. CJay hershöfð-| ingi, landstjóri ameríska her-; námssvæðisins, hefur Iofað að taka á móti okkur og svara spurningum. 2. Við komum til Berlínar undir ( myrkur. í flugvjelinni, sem flytur mig þennan áfangann, eru tíu smálestir af sykri, Við erum tveir farþegar, frammi í j flugmannaklefanum, hinn er j ungur sýrlenskur blaðamaður frá Damaskus. Þegar við renn- um okkur niður á Tempelhof- flugvöllinn, stöndum við hvor við sinn gluggann og horfum út. Lendingin tekst illa. Vjel- ín skellur hart á völlinn með miklum þunga. Jeg fæ högg undir hökuna og er nærri fall- inn. Þegar jeg lít við sje jeg að fjelagi minn liggisr á gólf- inú með andlitið afmyndað af þjáningum. Hann hefur fót- brotnað. Jeg get um þetta til þess að minna á, hve óvarlegt er að vera eklri bundinn við sæti sitt, þegar maður lendir í flugvjel. Báðir hjólbarðar und ir framhjólum vjelarinnar hafa sprungið. Þá er maður komlnn á hinn fræga flugvöll Hitlers, sem nú er fullur af amerískum flug- vjelum. Þær koma hlaðnar af matvælum, kolum og öðrum nauðsynjum. Á vellinum eru nokkur húndruð þýsk skóla- börn að færa flugmönnunum blóm í þakkarskyni fvrir björg- ína. Mjer er sagt að nálega dag- lega komi börn úr skólunum í þessum erindum út á völlinn. Eftir máltíð er farið með okkur á fund 'Clay hershöfð- ingja, sem tekur á móti okkur í fyrverandi ráðstefnusal þýska flugmálaráðuneytisins, þar sem hann hefur aðsetur sitt. Hann sest í öndyegi Görings, fyrir miðju háborði, en okkur er vís- að til sætis við álmuborðin tvö, þar sem flugforingjarnir áður sátu, þegar verið var að ákveða hvernig leggja skyldi England í rústir úr lofti. Clay er hæglátur, lágmæltur,1 ur Kurfúrstendam.m, áður vingjarnlegur maður, gáfulega glæsilegustu götu borgarinnar, eygður. Þeir sem hugsa sjer j milli hruninna og útbrunninna hátt setta herforipgja drottn- húsa, nálega alla leið. Fer svo ancli og harðneskjulega á svip, | út að ráfa, og læt bílinn bíða mundu aldrei giska á að hann1 mín. Þessi gata var áður einn skipaði slika stöðu. Dreng-1 ósliti.nn kliðmikill straumur af mennska og snarræði sports- j fólki, á leið gegnum fjölsótt- manns og íramkvæmtíamanns asta veitingahúsahverfi miljóna lýsa úr þessum alúðlega svip: bæjarins — nú. er hún orðin —• stillileg og góSlynd karl- j mannfá, eins og hliðargata í mennska: Ef jeg er neyddur til smábæ. Gildaskálarnir eru vm- þess að berjast, þá það, og skal ist hrundir eða lokaðir — Café enginn sjá hvort mjer líkar bet Uhlandeck, Zigeunerkeller, A.lte ur eða verr. j Klause, Neúe Klause, Gruban Hann svarar spurningum okk Souchey, Caí'é Kranzler, Kur- ar í heila klukustund, þær snú íurstenkeller, Burgkeller. Mam ast aðallega um horfurnar í pe' Czardas, Gloria Palast — Berlín eftir rússneska flutn- ^etta er alit horfið. Acnne ingabannið. Eins oe kum.ugt ’Menz ~ hin litla ^ettsetna, er varð það að samkomulagi:glaummlkla bJól'stoía- Þar sem eftir ófriðinn, að vesturveldin 1 alhr toluðu við alla og allt var skyldu mega flytja vistir og!hægt að segja’ knæPan- með annað yfir hernámssvæði Rússa öllum leikaramyndunum á til þess helmings af Berlín, sem er þeirra yfirráðasvið. En fyrir rúmu misseri gerðu Rússar bað að skilyrði að þeir fengju að framkvæma gagngerða rann- sókn á þessum flutningum. Þetta hlaut að valda svo mikl- um töfum og óþægindum að jafngilti flutningabanni. Síðan hefur ekkert verið flutt land- leiðis til Berlínar af vestur- veldunum, heldur orðið að nota flugvjelar til allra aðdrátta. Loftbrúin er hin samfelda röð af amerískum og breskum flugvjelum, sem annast alla að flutninga úr Vestur-Þýska- landi til Berlínar. Fjórðu hvérja mínútu, nótt sem dag, sest flutn ingaflugvjel vestan að á einn af þeim þrem völlum, sem engil- saxnesku veldin ráða yfir. Yíir 4000 smálestir eru fluttar á’maður á annað borð er til, og veggjunum, sem mmnti mig a Fálstaff og Shakespeare og sann færði mig best af öllu um skyld leika seinnitíma Þjóðverja við Breta á tímum Elísabetar — Aenne Menz er orðin að grjót- hrúgu. Þetta götuhorn hefur eins og verið sneitt af bæn- um, með stórum hníí, en skil- in eftir stóreflis grjóthrúga, til minningar um háværustu bjór hlátra Þýskalands. Hvaða fólk er á ferli um göt- una? Undarlegur vofuheimur af hægt ráfandi verum, sem bera erindisleysið utan á sjer, af götuhornamönnum. sem hafa af fyrir sjer með því að hcrfa ofan af fvrir sjer með því að Jiorfa á þann sem fram hjá geng ur. Einhversstaðar verður mað- ur að vera staddur, úr því að þennan hátt til borgarinnar á sólarhring, í stað 8—9000 smá- lesta áður, en með bessu tekst þó að forðast hungursneyð í borginni. 90.0000 hafa þó orð- ið atvinnulausir sí^n flutn- ingabannið hófst, vegna skorts á hráefnum til iðnaðar. Um stefnu herstjórnarinnar sagði Clay m. a. að hún væri sú, að gera þýsku þjóðinni kleift að endurreisa hag sinn, undir skynsamlegu eftirliti All ir nábúar Þýskalands skildu, að atvinnuvegir þeirra og efnahag ur gætu ekki komist aftur í eðlilegt horf án viðskifta við Þýskaland. 3. Við búum í útjaðri Berlínar, i einhýsahverfinu Zehlendorf, (þar sem áður var bústað- ur Funks, fjármálaráðherra Hitlers), og húsunum þar í kring. Jeg tek taíl eítir kvöld- mat, og ek inn í bæinn, einn. Götuljós eru strjál, og aðeins á höfuðgötum, út frá þeim er allt í svartamyrkri. Jag ek nið- götuhorn er ekki verri staður en hver annar. Þarna er fólk að tínast í bíó, til að sjá gamla ameríska mynd, og svo uppgötva jeg eitt kaffi- hús og tvo matarstaði, sem enn hjara uppi, í daufri draugalegri rökkurbirtu. Ljósið verður að spara. Mjer sýnist maturinn ólystugur, þykkar slepjugar grænmetiskássur, tugthúsmat- ur, og allir fremur hálfbognir og ólundarlegir yfir þessum kvöldverði. Sjálfsagt er allt í lagi með hitaeiningar, fólkið virðist í sæmilegum holdum. Það er bara undarlega þögult, ein og það skilji ekki almenni- lega til hvers sje verið að halda í þvi lífinu. Nje hvað geti verið fram undan, annað en þessi sami matur, og að öðru leyti ekki neitt. Jeg geng inn í Babnhof Zoo, hina miklu höfuðbrautarstöð Vestur-Berlínar. Þar er troð- fullt af fólki. Flestir standa kyrrir, aðrir eru eitthvað að mjaka sjer áfram, og í fyrstu áttar maður sig ekki á hvað allt þetta fólk er að vilja hing-; heimi, að vera að tala sam- að. Svo heyrir maður hvíslað: sígarettur, sápa, nýbakað brauð — hjer er sölu.torg, Svartur markaður. Hvíslið er svo lágtr að það er rjett að maður tek- ur eftir því, og eins og öhum sje nokkurnveginn sama hvort keypt er af þeim eða ekki. Ein- hver þögull sljóleilri í trverri ásýnd, hverri hrevfing. Þorri þessa fólks er þó ekki kominn hingað til að versla, heldur er brautarstöðin eins- konar klúbbur. M<mn koma hingað til að drepa tímann, þennan höfuðóvin allra, sem gæfan hefir snúið baki við. Það er eins og skárra að geta stað- ið hjer í þrönginni og horft á manneskjur, en að sitja heima í myrkri eða hálfmyrkri, og hugleiða lífið. Sumsstaðar er ungt fólk að hjala saman, strák ar í útslitnum frökkum, sem þeir eru vaxnir upp úr, ber- höfðaðar stúlkur, fremur ó- greiddar og hirðuleysislegar. Bros þessarar æsku er stutt dauft, hálfbrostið — það er eins og hún brosi að því að hún skuli geta bros.'.ð. Eða að því hve allt sje skrítið — og skrítnast af öllu að allt skuli halda áfram .... Jeg skil að þessi mannheimur er annar en sú veröld, sem jeg lifi í — að hann er einhversstaðar mitt á milli hinna dánu og okkar, sem lifum. Þetta fólk hefur horft fast í augu við dauðann, á næsta leiti, það hefur haft hann á eftir sjer mínuðum og misserum saman, o? í ýmsum myndum, sprengjudauðann, bál dauðann, vopndauðann, hung- urdauðann — og íiorft upp á og þolað ódæði og glæpi af mannavöldum, sem knanske er furðulegt að maður skuli lifa af með fullu viti. Kannske brosir það undir niðri æfinlega aðeins að því einu, að það skuli hvorki vera dautt- nje lifandi, heldur einhversstaðar mitt á milli, og með einhverskonar fullu viti. 4. Á beimleiðinni tala jeg við bílstjórann. Hann ?r fertugur maður, hefur barist um alla Evrópu, síðan kvænst og eign- tvö börn, mjer finnst und- arlegt hve rólega hann segir mjer frá barneign sinni, eins og sjálfsögðum hlut. Hann er magur og lotinn fyrir aldur fram, og það er eins og þunnt lag af sóti yfir þessu gulgráa andliti. Jeg spyr hann un: ástandið í bænum. Hann svarar með tóm látri rósemd, eins pg allt skifti litlu máli, og til lítils sje fyrir tvo menn, sinn úx' hvoium an. Maturinn er aðallega súpur og brauð.Konurnar borða marg ar lítið, börnin verða að ganga fyrir, og maðurinn, hann þari’ að geta unnið. Heimilin hafa rafmagn tvo tíma á degi eða kvöldi, og svo aftur tvo tíma ó nóttu, og á mismunandi tíma, eftir bæjarhluta. Húsmæðurnar verða að fara á fætrr kannsko klukkan tvö eða þr;ú á nóttu til þess að nota næturstraum- inn, elda súpuna, sem svo er hægt að velgja upp um morg- uninn, áður en bö’min fara í skóla, og maðurinn til vinnu. — Hvað hugsar þýska þjóð- in, hvað tala menn um, hvað vona þeir? spyr jeg — Við höfum nú smám sam- an vanið okkur aí að hugsa. Það gerir aðeins illt ’.’erra. Að- alatriðið er einmitt að hugsa ekki. — Og hvað segir fólk um Hitler? — Því skyldi það tala ira hann — hvað gagnar það? — Er honum ekki kennt um hvernig komið er? — Jeg veit það ekki, — Er nokkur sem neitar því að hann hafi byrjað þetta stríð? — Þeir held jeg sjeu fáir. Aft ur segja menn að ef til vill hafi Hitler hlotið að koma, og stríðið líka. — Hefur þýska þ jóðin orðiií trúaðri eftir stríðið? Er mikil aðsókn að kirkjunum? — Það held jeg &je. Prest- arnir fara í skólana og reyna að laða æskuna að kirkjunni. Og senda foreldrunum boð um atí koma á fundi og samkomur, — Og fólk fer? — Já — margir fara. Auð- vitað trúa margir á guð — en það er eins og það breyti ekki neinu. — Eruð þjer viss um það? — Ja, jeg meina hara. skort- urinn heldur áfram. 5. Morguninn eftir ek jeg inn í miðbik Berlínar, gegnum ná- lega mannauðar höfuðgötur hinnar hálfhrundu borgar. ÞacS er sunnudagur og glaðasólskin. — Hvar er fólkið, hvað er orð- ið af múg milljónábæjarins, sem áður fyllti þessar götur? Síðasta áfangann ek jeg gegnum Tiergarten, hinn mikla skógargarð, sem áður var. Nú hafa trjen verið höggvin í eld- inn. Alt þetta svæði er orðið að marflötum matjurtagarði og umhverfi hans á alla vegu hrunin eða útbrunnin hús. E:u i útjaðri hins mikla kálgarðs, blásnauðrar höfuðborgar ger- Frarrili. á bls. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.