Morgunblaðið - 11.01.1949, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 11.01.1949, Qupperneq 15
Þriðjudagur 11. janiiar 1949. MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelatgslíi Glímumenn t. R. Æfingar verða fyrst uni siaa i á sarna tima og fyrir jól eða á þriðju- dí’gum og föstudögum kl. 8—9. — Fyrsta æfing er því i kvöld kl. 8 í í. R. húsinu. Fjölmennið. Stjórnin. í. R. Skíðaferð að Kolviðarhóli í kvöld kl. 7. — Gilið verður upplýst. — Komið í bæinn aftur í kvöld. Farið frá Varðarhúsinu. UIWH'IW II ■!■■■! II ■ !»■■■ I | «1II ■ II ■■ II I II II II ■ II ■ ■ I. O. G. T. Verðandi Fundur í kvöld kl. 8,30 e. h. í G. T. húsinu. Fundarefni: I. Inntalta nýliða. II. Skýrslur. III. Fjelagsmál. Verðlaun veitt. Fjölmennið stundvislega. Æ T. St. Andvari No. 265: Fundur i kvöld kl. 8 á Fríkirkju- veg 11. Inntaka nýliða. Skýrslur og innsetning embættismanna. III. fl. sjer um fræðslu- og skemtiatriði. Mætum öll. Æ. T. St. Daníelsher No. 4. Fundur í kvöld kl. 8.30. Dagskrá: Inntaka. Skýrslur em- bættismanna. Innsetning embættis- nanna. önnur mál. Fjelagar fjölmennið. Æ. T. Samkomor K. F. U. K_A. D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Ferða- nmningar frá Noregi: Halldóra (juðmundsdóttir. !tfjálpræðisherinn: 1 kvöld kl. 8,30 fermanna samkoma. ZOIN Samkoma í kvöld kl. 8. HafnarfjörSur Vakningarsamkoma í kvöld kl. 8. Vllir velkomnir. Kanp-Sola Tvær kápur til sölu. Lítil iiúmer. i í pplýsingar eftir kl. 8. — Skóla- • rðdholt 6 A. NOTUÐ HCSGÖGN t'i lítið slitin jakkaföt keypt hæsta S. erði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Simi S6Ö1. Fnrnverxiunin Grettiscótu 45. La3 er ódýrara að lita heima. Litina : ( elur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. Vinna Ráðskona. Kona. 40 ára, óskar strax eða síðar tóftir stöðu hjá einhleypum '.krifstofu eða verslunarmanni. Er húsleg og jhagsýn. Góð meðmæli fyrir hendi. )Box 9098, Polacks Annoncebureau, Köbenhavn. Hreingern- ingar - Allskonar Hreingerningar. Vanir menn. Fljót og góð vinna. Simi 6684. — Alli. HREINGERNINGAR Jón Benediktsson. Shni 4967. Ræstingastöðin Simi 5113 — (Hreingerningar). Kristján GuSmundsson, Haraldur- Björnsson o.fl. Þakka innilega gjafir og alla vinsémd, mjer sýnda á 60 ára afmælinu 6. þ. m. Gu'ðrún Einarsdóttir, Strandgötu 43, Hafnarfirði. HREINGERNINGAR Simi 6290. jVIagnús Guðmundsson. Hörður Ólafsson, málllutningsskrifstofa ÍAusturstr. 14, sími 80332 og 7673. í tilefni af 50 ára hjúskaparafmæli okkar hjón- anna Kristími Magnúsdóttur og Guðmundar Valdi- mars Jónssonar frá Bíldudal, vottum við börnum okkar, tengdabörnum og barnabörnum og öllum öðrum vinum okkar er heiðruðu okkur með nær- veru sinni á gullbrúðkaupsdegi okkar, okkar inni- legustu hjartans þakkir. Með bestu kveðju og ósk um farsælt komandi ár. Haustar þegar hallar ævi hi'aði tímans mjókkar bil, horfum fram og um farin veg, írelsi og’ skuldaskil. Þið báruð okkur til blómanna í birtu cg il. Þölckum gjafir góðar g'leði og blómakrans. ÞÖkkum ræður, kvæði kveðið og kynni sjerhvers manns. Þökk fyrir óskir allar ávöxt kærleikans. Kristín Magnúsdóttir, G. V. J. Guðm. Valdimar. muum u a ■••*•»* UMGLIMGA vantar til að bera Morgunblaðið í eftirtalin hverfi: Vogahverfi Lækjargötu Hverfisgötu I Hávailagata Höfðahverfi Seltjarnarnes. Skerjafjöröur ViS sendiim blö&in lieim til harnanna. Talið slrax við afgreiðsluna, sími 1600. H •■■■■••■■'■■■■■■■•■ ■■■■■■■■•■■■ ■•■••■•■■■■■■■ Klukkur Hefi mikið úrval af veggklukkum, verð frá kr. 110.00 jj til 400,00. —- Einnig fallegar franskar klukkur, Lítið * inn í Klukkubúðina á Baldursgötu 11. Skifti á gömlum : og hiluðum klukkmn geta komið til greina *;r’ :I ■ ■i: imunumer mi verðu írumvegis sem hjer segii; Aðalskiptiborðið í skrifstofum vorum í Sam bandshúsinu númer 81600 (5 línur). Bensínafgreiðslan (og bifreiðalyftan) Hafnarstræli 23 númer 1968 Afgreiðslustöð vor á Reykjavíkurflugvelli númer 1389 og 4968 Ennfremur e*r millisamband frá aöalskiptiborð- inu við Bifreiðaverkstæði vort við Amtmanns- stíg 2. Cáiíuj-jeiacfá L.j. J4á ídendia óteinolíuh(titafle(a Það tilkynnist ættingjum og vinum, að eiginmaSur minn og faðir okkar elskulegur JÓHANNES PÁLMI SVEINBJÖRNSSON skipstióri andaðist 9. þ. m. að heimili sínu Ásvallagötu 10, Reykjavík. Margrjet Finnbogadóttir og dætur mm Hi' Maðurinn minn F.GILI, PJETUR EINÁRSSON, trjesmiður, andaðist 6. þ. m. Jarðarförin ákveðin fimmtudagiíln 13. þ. m- frá Dómkirkjunni kl. 2 e. h. — Þeir sem hefðu hugsað sjer að gefa blóm eða kransa, eru vinsam- lega beðnir að láta andvirðið renna til Barnaspitalasjððs Hringsins. Andrea Jónsdóttir. Jarðarför fósturmóður minnar - MARGRJETAR FINNSDÓTTUR fer fram frá Frikirkjunni fimmtudaginn 13. janúar. Athöfnjn hefst að heimili mínu Hverfisgötu 102 kl. 1,30 e. li. Lárus P. Lárusson. • tJtíör sjera EINARS THORLACIUS, fyrrv. prófasti fer fram fró dómkirkjunni í Reykjavík miðvikudag- inn 12. janúar 1949. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hins látna, Ásvallagötu 7 kl. 1 e. h. — Jarðsett verður í Sólvalla- kirkjugarði. -—• Athöfninni í dómkirkjunni verðnr út- varpað. — F. h. aðstandenda Magnús Thorlacius. • Við þökkum hlýjan hug og samúð við andlát og jarðarför móður okkar og fósturmóður GUÐRÚNAR TÓMASDÓTTUR Fyrir hönd systkina minna og fóstursona hennar. Halldóra Bærings. I'ökknm innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGURÐAR ANDRJESAR GUÐMUNDSSONAR. Geirseyri. Liginkona, börn, tengdabörn og barnabörn■

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.