Morgunblaðið - 13.01.1949, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 13.01.1949, Qupperneq 16
fHEÐURÚTLITIÐ: FAXAFLÓI: SuSvestan. átt og slyddujel fyrst, en lægir síðan tneð suð- lajgari átt. Heimdallur efnir til stjórnmálanámskeiðs á næstunni Þátttaka tilkynnist skrifstofu Sjálislæð- isilokksms sem iyrst. HEIMDALLUR, fjelag ungra Sjálfstæðismanna, efnir til stjórnmálanámskeiðs nú á næstunni. Verður það haldið í Sjálf- stæðishúsinu og mun standa yfir í þrjár vikur. Verða fundir sennilega fjóra daga í viku hverri og verða þeir haldnir á kvöldin, nema á iaugardögurn, þá verða funairnir á timanum C' tii 7 e. h. Á námskeiðinu verða fluttir fyririestrar um ýmis efni stjórn rnálalegs eðlis. Verður reynt að hafa efni fyrirlestranna sem fjölbreyttast til þess að vænt- anlegum þátttakendum gefist kostur á að afla sjer sem víð- tækaistan fróðleik. Jafnframt verður lögð sjerstök áhersla á mælskuæfingar og öðrum hverj um fundi varið tii þeirra. Öilum ungum Sjálfstæðis- rnönnum er heimil þátttaka og er þess óskað, að þeir er ætla sjer að sækja námskeiðið hafi sem fyrst samband við skrif- stofu Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu, sími 7100 og verða þá gefnar nánari upplýs- m-gar um -íilhögun námskeiðs- iii: ITeimdalIur hefur á unrian- • förnum árum efnt til stjórn- málanámskeiða á hverjum vetri. Hefur aðsókn að þeim yfirleitt verið mjög góð og á- gætur árangur náðst, enda alit af reynt að vanda til þeirra seir. best. Er þess að vænta að ungir Sjálfstæðismenn samein- kt'i-ná sem endranær um það að ^era þetta námskeið sem glæsi- legast. • Mkolahúsið að ás- álísskála brennur o.L. SUNNUDAG brann skóla- iiúsið að Ásólfsskála í Vestur- Eyjafjallahreppi. Það var gam- alí timburhús og brann það til ösku. Talið er að kviknað hafi » útfrá olíuofni, sem notaður var til upphitunar. I skólahúsinu brunnu kenslu tæki öll svo og bókasafn, er var óvátrygt. Er þetta hið mesta tjón fyrir hreppsbúa og ekki vitað enn hvernig úr rætist með búsnæði fyrir skóla, þar sem arinað skólahús er ekki til á þessum slóðum. Hallast menn beist að því ráði, að fá húsnæði fyrir kenslu á einhverjum bæ í breppnum. «------------------------ Vaxandi saia happ- Éættisskuldsbrlefa SALA happdrættisskuldabrjefa ríkissjóðs hefir aukist mjög síð ustu dagana. Munu nú vera seld skuldabrjef fyrir yfir 5 milj. króna. Eftir eru nú að- eins 3 söludagar, þar til dregið verður í fyrsta sinn í happ- drætti B-flokks Happdrættis- lánsins. Dregið verður þá um 461 vinning, að upphæð sam- tals 375 þús. kr., en samtals eru 13.830 vinningar í þessum flokki Happdrættislánsins. Rjett er að vekja athygli fólks á því, að brjefin gilda fyr- ir alla 30 útdrætti vinninga í láninu. Er því sjálfsagt að kaupa brjef nú þegar til þess að geta verið með í öll skiptin, en hjer er um að ræða óvenjulegt tækifæri til þess að freista að vinna háar fjárupphæðir, án þess að leggja nokkuð í hættu. Aðalfundur fslensk ameríska fjelagsins ÍSLENSK-AMERÍSKA fjelagið sem starfar í sambandi við American Scandinavian Found- J ation að auknum kynnum og j menningarsambandi milli Is- | lands og Bandaríkjanna, held- ur aðalfund sinn í Oddfeliow | n. k. laugardag. Fjelagið hefur starfað af miklu fjöri í haust og vetur, og meðal annars greitt götu all- margra íslenskra námsmanna, sem leita vilja til náms í Banda ríkjunum. Þá er starfandi á veg um fjelagsins bókaklúbbur, sem vinnur að því að útvega erlend- ar bækur, sem meðlimir óska að j iesa og láta þær ganga milli I fjelagsmanna þeirra, er þess óska. Formaður í bráðabirgða- stjórn fjelagsins er Ófeigur Ófeigsson læknir. Þrír menn farasf fHjlningar FLUGFJELAG eitt hjer i Lond ou. var sakað um það í dag, að h + . á óleyfilegan hátt flutt vop:\abirgðir til Frakklands í *na: s. 1. ár. Málið er í rann- sók". -— Reuter. Rio de Janeiro í gærkveldi. (NTB): — Þrír menn fórust og margir særðust hættulega, er sprenging varð í oliuskipiú höfninni hjer í Rio De Janeirb í dag. — Skip þetta heitir Tamarati og er 5700 smálestfr á stærð. Kínverjar ríia sparifje silt úr bönkunutn ÁSTANDIÐ í KÍNA hefir orðið til þess, að almenningur hefir rifið fje sitt úr ríkisbönk- unum og heimtar gull eða silfurmynt í stað seðla. Þröng er daglega fyrir framan banka og verður að hafa lögreglu til að gæta reglu. Hefir oft komið til óeirða í sambandi við þetta og svo var er þcssi mynd var tekin. Lögregluþjónn á hesti reynir að halda æstum múgnum í skefj- im. í óeirðum þessum særðust margir menn og nokkrir ljetu lífið. Beilusíld flutt Inn frá loregi BEITUSÍLDARSKORTUR er svo mikill í landinu, að horfið hefir verið að því ráði, að kaupa beitusíld í Noregi fyrir smábátaútgerðina. Er hjer um að ræða talsvert magn af síld, sem kaupa verður fyrir erlend an gjaldeyri, þar sem síldveið in hefir verið það treg hjer, að ekki hefir aflast til 'beitu. Sjerstök nefnd, sem skipuð er samkvæmt lögum, sjer um skipulagningu innflutnings á síldinni frá Noregi og eiga þeir, sem óska eftir beitusíld, að snúa sjer til nefndarinnar í nefndinni eiga sæti Jón Þórðarson, formaður. Jakob Hafstein, framkvæmdastjóri LÍÚ og Jón Árnason frá Akra- nesi. Leilað að erfingja Vestur-íslendings BANDARÍSKA sendiráðið hjer hefir fengið fyrirspurn frá skrifstofu lögfræðings í Banda- ríkjunum um ættingja og erf- ingja Vestur-islendings, sem ný lega er látinn í Ameríku. Vestur-íslendingurinn hjet Jón Steinar Henderson og er sagður fæddur á íslandi 24. júní 1867. Hann var einhleyp- ur maður og átti engan ætt- ingja eða erfingja vestan hafs svo vitað sje, en hann ljet eft- ir sig tæplega 7000 dollara. Ættingjar þessa manns geta fengið nánari upplýsingar í i ameríska sendiráðinu hjer. Danskur maður finnur upp nýll síldartroll FUJETTIR frá Danmörku herma, að maður nokkur hafi fundið upp nýja gerð síldartrolls, sem hafi reynst mjög vel og sje með því hægt að veiða síld, án þess að hún vaði og jafnt í „miðjum sjó“, við botn eða á yfirborð- inu. í útvarpsfrjettum frá Noregi í gær er rætt um þetta nýja veiðarfæri og látið mikið yfir kostum þess frá fyrri síldartroll- um, en eins og kunnugt er hafa Norðmenn notað troll til síldveiða og hafa þau gefist misjafnlega. Reynist þetta nýja troll eins gott og það er sagt vera í frjettunum, þá gæti verið um merka upp finningu að ræða, sem ætti að koma íslenskum síldveiðimönnum að mikl um notum. Æfisaga Jóns biskups Árasonar í undirbúningi GUÐBRANDUR Jónsson pró fessor vinnur að rannsóknum og undirbúningi að ævisögu Jóns biskups Arasonar og er ráðgert að sagan komi út á 4ra aldar dánardegi Jóns, 7. nóvem ber 1950. — Útgefandi er Hlað- búð. — Islandsmótlð í handknattleik held- ur áfram HANDKNATTLEIKSMÓT ís- laids, sem byrjaði á síðasta ári, heldur áfram í dag, en síðan 5. desember hafa leikir ekki far- ið fram. Mótið hefst kl. 8 í kvöld og fara þá fram tveir leikir Fyrst keppa KR og ÍR, en síðan fer fram leikur milli Fram og ÍBH. Tíu leikir hafa þegar verið leiknir á þessu móti, og er Ár- mann í fyrsta sæti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.