Morgunblaðið - 28.01.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.01.1949, Blaðsíða 1
16 síður Fyrverandi njósnari Rússa í ida handtekinn É Hew York Yar einn af K&iðfogum kanadiskra kommúnisia Washington 1 gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. EANDARÍSKA dómsmálaráðuneytið tilkynnti í dag, að íeyni- lögreglan hefði handtekið einn af fyrverandi leiðtogum kanad- iska kommúnistaflokksins, en maður þessi er talinn hafa tekið mikinn þátt í njósnum Rússa í Kanada. Hann heitir Sam Garr og var handtekinn í New York. , Einn af talsmönnum dóms-® málaráðuneytisins skýrði frjettamönnum frá því í dag, að Carr hefði verið meðlimur í njósnahringnum, sem Igor Gouzenko, rússneski sendiráðs- maðurinn í Kanada, ljóstraði upp um 1945. Aðstoðaði Rússa á margan hátt. J J. Edgar Hoover, yfirmaður bandarísku leynilögreglunnar, segir að skipun hafi fyrir löngu verið gefin út í Kanada um handtöku kommúnistaleiðtog- ans, meðal annars fyrir brot á lögum þeim, sem fjalla um upp ljóstrun leyndarmála ríkisins. Hoover segir, að nefnd sú, sem á sínum tíma var skipuð í Kan- ^ ada til þess að grafast fyrir um njósnir Rússa þar í landi. hafi komist að þeirri niðurstöðu, að Carr hafi meðal annars útvegað j Rússum njósnara, sent rúss- I nesku stjórninni margskonar leynilegar upplýsingar og haft samvinnu um njósnir við rúss- neska embættismenn í Kanada. Skjalafalsari. Að sögn Hoovers, aðstoðaði Carr einnig við að falsa vega- brjef handa rússneskum njósn- ara, sem gekk undir nafningu Ignacy Witczak og þá bjó i Bandaríkjunum. Breti myrfur Kuala Lumpur í gær. OFBELDISMENN á Malakka- skaga myrtu í dag ungan Breta, sem var einn á ferð í jeppa- bifreið skammt frá Kuala Lumpur. Morðingjarnir komust undan. —Reuter. Fullyrt að Rússar stjórni nú öflugri fimmtu herdeild í Bandaríkjunum. Hershöfðingi varar við kommúnisfaherjum Los Angeles í gærkv. Einkaskeyti til Mbl. frá REUTER. IKA C. EAKER, hershöfft- ingi, yfirmaður herfor- ingjaráðs bandaríska flug- hersins á ófriftarárunum, fullyrti í ræðu í Los An- geles í gærkvöldi, að Rúss ar rjeðu nú yfir fimtu her- dcild í Bandaríkjunum, er væri sú „síærsía og öflug- asta í heiminum“. Eaker, sem var að flytja ræftu í fjelagsskap fyrver- andi hcrmanna, sagði að meira fje væri nú varið til þcss aft grafa undan banda rísku stjórninni, en gert heffti verið í Kína. Samanburður. Rússland, sagði hershöfft- inginn, hefði geysimikla möguleika til að cfla og stækka herafla sinn. Bandaríkjamcnn sem væru við vinnu átta stundir á dag og aðeins fimm daga vikunnar, mundu eiga erfitt með að keppa þar við Rússa, þar sem vinnudagurinn væri alt að því fimmtán klukku stundir í sex daga vinnu- viku. Við þetta bættist svo sú staðreynd, að í Banda- ríkjunum væru 140 miljón íbúar á móti 180 miljónum í Rússlandi. Hernaðaráætlun nauðsynlcg. „Þessi þjóð ætti að hafa vift hendina trausta liern- aðaráætlun“, sagði Eakcr. „Við mundum þarfnast geysiöflugs flugflota, sem nyti stuðnings nógu traustra land -og sjóherja, og vift mundum einnig þarfnast betur þjálfaðra leiðtoga, en við höfftum í síðasta ófriði“. VISHINSKY BOÐAR KOMMÚN- ISTALEIÐTOGA Á LEYNIFUND m --------------- Fer 5000 mílur í einum áfsnga Ameríski flugmaðurinn Bill Odom, sem gat sjer frægð&r í fyrra fyrir að fljúga cinn síns liðs á nýjum mettíma kringum hnött- iisn, hefur nú ákvcðið að fljúga þessari litlu einshreyfils flug- vjel, sem sjest á myndinni frá Honolulu til New York. Vcga- lcngd þessi cr 5010 mílur. Takist honum að fliúga þetta í ein- um áfanga hefur hann sett nýtt heimsmet í Iangflugi í svo lítilli vjel. Eins og sjest á myndinni eru aukabenzíntankar á væng- broddunum. Fallbyssudrunurnar frá víg- stöðvunum heyrasf í Nanking 400,000 manna sfjórnarher býst til varnar Nanking í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. NOKKURRAR svartsýni gætir nú í Nanking, þar sem enn virðist allt í óvissu um það, hvenær samkomulagsviðræður stjórnarinnar og kommúnista geti hafist. Dregur þaö ekki úr ótta manna, að fallbyssudrunurnar frá vígstöðvunum heyrast til borgarinnar, enda er aðalher kommúnista nú aðeins í 18 mílna fjarlægð og framvarðasveitir þeirra jafnvel nær. *400,000 menn Hússneskir her- menn gæta fund arstaðarins Frepir m ágreining í Ausiur-Evrópu Prag í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. irá Reuter. FREGNIR bárust um það í kvöld, að Andrei Vishinsky, aðstoðar-utanríkisráðherra Rússa, væri nú á leynifundi með ýmsum af leiðtogum kommúnista í Austur-Evrópu í hóteli nokkru við Karlovy Vary í Vestur Bæheimi. Rússneskir hermenn á verði Vishinsky kom til Tjekko- slóvakíu sama dag sem tilkynt var um stofnun „fjárhagsráðs“ Austur-Evrópu. Hann fór þeg- ar í stað til Karlovy Vary, en þar höfðu rússneskir hermenn skömmu áður verið settir á vörð við ofangreint hótel. Fylgjast illa með! Hjá stjórnarvöldunum hefir til þessa ríkt alger þögn um ástæðuna fyrir heimsókn rúss- neska ráðherrans, og opinber talsmaður fullyrti jafnvel fyr- ir blaðamönnum, að sjer væri yfirleitt ókunnugt um, að Vis- hinsky væri kominn til Tjekko slóvakíu. Málamiðlun Samkvæmt góðum heimild- um. er ekki talið ólíklegt, að ágreiningur um efnahagsmál og stjórnmál hafi komið upp meðal kommúnistaleiðtoganna í Austur-Evrópu, og Vishinsky eigi nú að beita hæfileikum sínum til að miðla málum á þann hátt, sem hann er frægur fyrir. Austur-Þýskaland Þá hefir orðrómur og verið á kreiki um það, að sú ákvörð un Rússa að fá Austur-Þýska- landi stöðu í ríkjasambandi kommúnista, hafi ollið nokkr- um áhyggjum og jafnvel óá- nægju meðal leppríkjanna. — Vitað er, áð Tjekkar og Pól- verjar eru þessu mótfallnir, enda þótt Rússar ræði í því sambandi um „hinn nýja lýð- ræðisanda í Austur-Þýska- landi“. Utanríkisráðherrar fimmveldabanda- lagsins á fundi London í gær. UTANRÍKISRÁÐHERRAR meðlimalanda fimmveldabanda lagsins (Bretlands, Frakklands og Beneluxlanda) komu saman á fund í breska utanríkisráðu- neytinu í morgun. Bevin var í forsæti. Fundur ráðherranna fer fram fyrir luktum dyrum, en talið er víst, að þeir ræði meðal annars um Atlantshafsbanda- lagið, Palestínumálið og ein- ingu Evrópu. Búist er við því, að fundinum ljúki á morgun (föstudag). —Reuter. Hersveitir stjórnarinnar virð ast þó vera ákveðnar í að gera tilraun til að stöðva kommún- ista við Yangtse-fljót, og munu um 400,000 stjórnarhermenn vera þar fyrir til varnar. Einn fjórði hluti þessa herafla er við Hankow, þar sem búist er við árás kommúnista þá og þegar. Aðrar herdeildir stjórnarinnar eru á svæðinu milli Nanking og Shanghai. Sívaxandi flóttamanna- straumur gerir stjórnarher- mönnunum erfitt um vik í nánd við vígstöðvarnar. Baris! í Burma Rangoon í gærkveldi. UPPREISNARMENN i Burma rjeðust í dag á mikilvæga borg, sem er um það bil miðja vegu milli Rangoon og Mar.dalay. —• Enn er barist um borgina, og hefur stjórnin sent liðsauka á vettvang. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.