Morgunblaðið - 01.02.1949, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 1. febrúar 1949.
Síðla nætur læddust Kit og
Bernardo yfir borðstokkinn.
Þeir höfðu byssur sínar, púð-
ur og skot í pinklum, sem þeir
bundu yfir höfuð sjer. Það,
sem eftir var af gullinu, sem
þeir höfðu tekið í Cartagena,
bundu þeir í beltið. Síðan
syntu þeir hljóðlega í land. —
Þeir fóru huldu höfði í skóg-
unum allan næsta dag, því að
þeir vissu, að skipstjórinn
mundi láta leita þeirra í bæn-
um.
Nú kom sjer vel fyrir þá að
eiga eftir af gulli Don Luis.
Þeir keyptu sjer nýjan al-
klæðnað, fjaðurskreytta hatta
og stígvjel. Síðan leigðu þeir
bát, sem fluttu þá alveg að
70. dagur
sagði hann við Rouge um leið
og hann hneigði sig og kyssti
á hönd hennar.
en sjómennirnir í „Hvaða vitleysa", sagði Ro-
Samt Domingue áttu að venj- Uge. „Ef bjer væruð ekki allt-
ast. Strax fyrsta daginn eftir af svona önnum kafinn mundi
aðferðir.
komu hans, hafði einn af hátt-
settum liðsforingjum hans lát-
ið setja einn röskasta skips-
mann Ducasse í fangelsi fyrir
að vera drukkinn og eiga í
stympingum við kvenmann í
knæpu við höfnina. Hafði nokk
ur heyrt annað eins? Hvenær
voru sjómenn svo sem ekki
drukknir, þegar þeir voru í
landi? Og hvenær var byrjað
á því að vernda sóma kven-
fólksins, sem hje3S: sig á hafn-
arknæpunum, sem áttu engar
landamærum frönsku nýlend- sómatilfinningar til? Handtak-
unnar. I höfninni í Petit Go-
ave var meiri skipafjöldi sam-
an kominn, en þeir höfðu nokk
urn tíman áður sjeð í Saint
Domingue.
„Aha, Cartagena“, hvíslaði
an hafði haft miklar afleiðing-
ar. Flokkur skeggjaðra sjó-
garpa hafði gert árás á fang-
elsið til þess að frelsa fjelaga
sinn úr haldi. Og þá höfðu
þessir nýkomnu Frakkar skot-
jeg koma á hverjum degi. All-
ir vita að þjer hafið mesta að-
dráttaraflið af öllum mönnum
hjer í nýlendunni“.
Það rumdi í Ducasse. „Fyrir
svona mikla gullhamra hlýt
jeg að þurfa að borga vel“,
sagði hann. „Hvers óskið þjer
nú, madame?“.
Rouge hló dillandi hlátri.
„Mig langar aðeins til að gera
yður greiða“, sagið hún glettn
islega. „Mig langar til að
leggja til lið mitt og sjógarpa
minna í herferðina“.
Ducasse Starði á hana sem
steini lostinn. „Nú eruð þjer
að gera að gamni yðar“, sagði
hann loks.
„Nei, það er alvara mín.
Kit. „Jeg læddist eins og þjóf- ið á þá svo að þrír þeirra ljetu I Vf fmnast það o-
lífið. Um tíma leit svo út, sem ' trulegt!.ef ieg segðl yður að
de Pointis mundi þurfa að fg sti°rnaðl „Mafinum“, en
það er nu samt satt. Og mig
langar til að sanna fyrir yður
að það er satt. Auk þess“,
sagði hún og lækkaði röddina,
„ „langár mig til að gera upp
Og svo var þessi djeskotans sakirnar við gamlan kunn.
ur að nóttu, þegar jeg kom
þangað síðast. Nú kem jeg aft-
ur með báli og brandi og Luis
del Toro skal fá að láta lífið í
brennandi rústunum“.
En Bernardo sagði ekkert.
Hann mundi eftir borgarveggj
unum. Þeir voru háir og þykk-
ir. Þar höfðu of margar orust-
ur verið háðar. Hann vissi vel
að örlögin ein rjeðu úrslitunum
á þessari herferð.
25.
Jean-Baptist Ducasse, lands-
stjóri á Saint Domingue var í
vondu skapi. Hann var að eðl-
nota byssurnar á herskipunum,
til að verjast. En Ducasse
hafði þá skórist í leikinn, og
stilt 'úl friðar.
herferð. Minna mátti nú gagn
gera. Ducasse huldi andlitið í
höndum sjer og hristi höfuðið.
Ef þá langaði í gull, þá mundu
þeir geta ráðið niðurlögum
allra spönsku gullflutninga-
skipanna á Carabiska-hafinu.
Það var hreinasta fílfdirfska,
að ætla sjer að ráðast á Carta-
gena. Nei, það var ekki hægt
isfari geðgóður maður, en þenn ; að neita því, að þetta voru
an sautjánda dag marsmánaðar
átti hann mjög erfitt með að
stjórna skapi sínu.
„Fari það í grábölvað“,
tautaði hann og stikaði fram
brjálaðir menn, allir með tölu.
Ef þeir hefðu haft nokkurt
vit í kollinum, þá hefðu þeir
þverneitað að fara. Það, sem
mundi vera langhægast var að
og aftur eftir gólfinu í skrif- j reka Spánverjana alveg frá
stofu sinni. „Hvað á jeg að
þurfa að eiga við þennan vit-
firring lengur?“.
Þessi vitfirringur, sem hann
kallaði svo, var hans hágöfgi
Jean Bernard Louis Dejeans,
barón de Pointis.
Herskipin, sem lágu í höfn-
Santo Domingo og draga upp
franska fánann yfir allri Hi-
spaniola. Hin raunverulegu
auðævi voru fólgin í verslun
og framleiðslu, en ekki í þessu
gullæði.
ingja“ í Cartagena. Jeg ber
ekki hlýjan hug til Spánverja,
hef aldrei gert og mun líklega
aldrei gera“.
Ducasse virti hana undrandi
fyrir sjer. Hún var ekki bein-
línis fríð sýnum, eða kvenleg,
en þó voru sjerstaklega falleg
hlutföll í andlitsdráttum henn-
ar, svo að hver maður hlaut
að taka eftir henni og hrífast
af yndisþokka hennar.
„Jeg hefði sannarlega not
fyri^ „Máfinn“, sagði hann
eftir nokkra umhugsun. „En
þjer skuluð hugsa yður betur
um. Ef jeg tek boðinu, bá ger-
ist þjer sekar um landráð, þar
sem ættland yðar er í banda-
lagi við Spán“.
„Ef Kit kemur nokkurn
tímann aftur“, sagði Rouge.
,,Þá verð jeg borgari í Saint
Fólkib l Rósalundi
Eftir LAURA FITTINGHOFF
1. KAFLI
Fólkið í Rósalundi.
Þetta var á laugardagskvöldi. Pjetur var úti í garðinum
að raka saman laufunum, sem höfðu fallið á garðstígana.
Hann gerði þetta af miklum dugnaði og litla rauða hrífan
hans tifaði ótt og títt. í miðjum garðinum var grasflötur
og blómareitir í hring umhverfis lítið en beinvaxið reyni-
trje. Fyrir aftan var húsið sjálft, — það var lítið, lágt hús
cg var kallað Rósalundur, því að það var allt umvafið yndis-
fögrum rósum, sem voru þó ekki útsprungnar enn.
Inni í eldhúsi stóð Marta eða Matta, eins og hún var
venjulega kölluð? Hún var að hræra í grautarpottinum, en
grjónagrjótur var hátíðamatur eins og á Hvítasunnunni og
á Jólunum. Matta var næstum þrettán ára, en svo grönn og
agnalítil, að allir hjeldu, að hún væri mikið yngri. En ef
maður leit í stór, dökkblá augu hennar, þá fann maður. hvað
hún var fullorðinsleg. Augnatillit hennar var þrungið al-
vöru, — eða rjettara sagt áhyggjum. Já, þegar maður leit í
augu hennar fann maður, að hún var ekki lengur barn, held-
ur fullorðin stúlka, þrátt fyrir smæðina.
Mamma hennar gekk að eldavjelinni og skipti um hita-
klump í straujárninu. Hún var fíngerð og mild og blíðleg
á svip. Hún var að straua, strauborðið var borð, sem hún
hafði lagt frá einum stólnum á eldhúsborðið. Hún var að
strjúka tvo kjóla, hafði lokið við þann stærri og lagt hann
á stólbak. Minni kjóllinn, sem hún átti eftir að strauja var
liósrauður og hann átti María litla, eða Maja, það mátti
þekkja það á öllum mörgu stoppunum á kjólnum, þótt hann
væri hjer um bil nýr.
Úti í garðinum var afar sætt brúðuhús og þar var
Maja litla að vinna, svo að svitinn bogaði af henni og rann
af enninu niður rjóðar, bústnar kinnarnar. Nú varð að gera
hreint. Það varð að skúra allt brúðuhúsið úti og inni, fægja
rúðurnar og hengja upp hrein gluggatjöld. Það var líka
Landsstjórinn heyrði þurran Ðomingue, þegar jeg giftist
hósta að baki sjer. Skrifari honum. Það skiptir engu máli,
inni voru í umsjon hans. Hann hans stóð og beið eftir því að hvort jeg haga mjer sem fransk
hafði komið fyrir tæpum hálf
um mánuði til Saint Domingue.
og síðan hafði óbeit Ducasse á
honum farið dagvaxandi.
í fyrsta lagi var De Pointis
ákaflega dulur og fráhrind-
andi. í öðru lagi var hvorki
hægt að gera honum til hæfis _________
nje breyta nokkru um ákvarð- stjoranUm.
— að
hann veitti sjer athygli.
„Jæja, Paul, hvað er það
núna?“, sagði hann þurrlega. ^
„Madame Golphin er kom-
in hjer og vill fá að tala við
yður“, sagði hann og brosti
gleitt.
Það Ijetti heldur yfir lands- i
ur ríkisborgari nokkru áður en
jeg giftist honum“.
„En ef hann kemur hingað
meðan þjer eruð fjarverandi?“.
„Jeg verð að hætta á það.
Jeg get látið liggja skilaboð til
hans um að biða mín hjerna“.
Ducasse hristi höfuðið. „Nei,
fifljbcT mo%9LLTilto||i
jutuj
Kona yfirlæknisins: — Er
þetta ekki sætt? Jeg hjó það
úr manninum mínum.
- 1 jeg verð að svara neitandi“, Maðurinn, sem seldi svefn
amr, sem hann var buinn aö ,.Nú, já. Hún er náttúrlega sagði hann. )iÞjer eruð hug I Norman Dine í New York á
taka. I Þrlðja ^gl ^e^ r "n fögur sem fyrr“, sagði hann. rokk stúlka, Jane. En jeg er j fórum sínum fjöldann allan
sig meiri og stoðu sma æð í - ., „Enrrþá fegum ef shkt er karimaður og enda þótt þjer af þakkarbrjefum frá
monn-
stöðu Ducasse. I fjórða lagi var | hægt“; sagði Paul. álítið mig gamlan mann, þá hef * , ' , ,
hann fram ur hofr siðvandur, ^ Ducasse hnyklaði brúnir, en jeg þó enn mínar tiifinningar um °g onum sem harrn hefur
svo að öll höfnin var a oðrum glettnin skein þó um leið ur fyrir kvenlegri fegurð. Jeg hef veitt aðstoð. Dme er nefmlega
komst yfir af bókum um sál-
fræði.
Nú, þegar hann hafði öðlast
þessa þekkingu, fór hann að
færa sjer hana í nyt, til þess að
vinná fyrir sínu lifibrauði. —•
Odýrasta meðalið, sem hægt
er að fá hjá Dine, eru „sof-í-
ró“-kúlur, sem setja á í eyr-
un. Þær kosta kr. 1,50. Ef
menn eru ríkir, láfa þeir klæða
svefnherbergi með hljóðþjettu
veggfóðri. Kona, sem leitar til
hans vegna þess, hve maður
hennar hrýtur mikið, fær
„hrotu“-kúlur. Þær eru látnar
festast við náttföt mannsins á
bakinu. Það verður til þess, að
manninum líður alltaf illa,
þegar hann liggur á bakinu, en
það er eirímitt, þegar menn
liggja þannig, sem þeir hrjóta
mest.
Ýms hljóð verka mjög svæf-
endanum. Sjómönnunum þótti augum hans.
t ^guiu. oug ... . f stofnunar“ — andi a menn- eins °g t-d- hl3óð
sjeð menn vera skotna í tætlur. I0:rs rj oi í „svetn stoinunar . .
vænt um Ducasse. Hann var . Jeg held nú, að bráðum sjeu Jeg get ekki hugsað mjer yður við starf sitt notar hann G00
kumpánalegur við þá, hegndi alhr karimenn í nýlendunni líggjandj í blóði yðar eftir mismunandi aðferðir við að fá
þeim fyrir stór afbrot en var meira og minna ástfangir af skot úr hríðskotabyssu. Það fólk til þess að sofa. Þegar
tilleiðanlegur til að yinge^a henni Qg þó hefur hún hreint fer hrollur um mig, þegar jeg Norman Dine var ungur þjáð-
þa* sem minnltiattar vor • ekkert gert til að vekja athygli hugsa um það. Nei, það er ekki ist hann af, hve erfiðlega hon-
Þeír, voru honum hlyðmr, og á Sjer. Samt hef jeg þurft að hæst. Þjer megið ekki biðja
reiðubúnir til að ganga í .gegn gtilla til friðar í tveim einvíg- mig þess“.
um eld og brenmstem fyrir um> gem háð voru hennar Rouge hneigði höfuðið glettn
hann, ef svo bar undir, eins og vegna> og það er sagt að hún lsiega í áttina til hans. „Jeg
sjá mátti í herferðmni, sem mikiu oftar . .. . jamm og jæja, æri
nú samt að biðja yður
um gekk að sofa. Hann ákvað
þá að kynna sjer þessi mál-
efni nánar frá sálfræðilegu
sjónarmiði. Með það fyrir aug
um fór hann í Columbía há-
farin var gegn .Jamaica ánð sjálf hafi skorist j ieikinn afturi herra landsstjóri“, sagði
1694. _ vísaðu henni inn, Paul“. hún. „Jeg hætti ekki fyrr en skólann þar sem hann lagði
En þessi háaeiuverðugi baión „Þjer gerið mjer mikinn þjer iátið undan. Verið sælir. stund á læknisfræði og las
og yfirflotafcuingi hafði aðrar heiður með heimsokn yðar“, Jeg kem aftur á morgun,_ jafnframt eins mikið og hann
ið, sem heyrist í engisprettun-
um. Dine hefur það á grammó-
fónplötu. Ef einhver getur
ekki sofið vegna þess að hann
er ekki nógu þreyttur, er
,,svefnhjóli“ komið fyrir í
rúminu. Maðurinn ,,hjólar“
svo þangað til hann er orðinn
það þreyttur að hann fellur I
svefn.
AVGLÝSING
ER GULLS I GlLDI