Morgunblaðið - 05.03.1949, Page 9

Morgunblaðið - 05.03.1949, Page 9
Laugardagur 5. mars 1949. MORGUNBLAÐIÐ 9 Þrefiándafagnaður íslendinga í London. Breytt stefna ko íslendingar, sem þátt tóku í þrettándí.fagnaði íslendingafjelagsins í London. Usn fiundrið mamts eru í „ ....................... , - £B , . . g Baitdarikin veita ISIGI1c!S!10lfjc!S|li1!l i London u milj, til aðstoHar Rætf við fformanninn Eíínborp Ferrter FORMAÐUR íslendingafjelags- ins í London, frú Elínborg Ferr- I ier, hefur undanfarið dvalist j hjer í bænum í stuttri heim- sókn. Frúin hefur verið búsett í London í 17 ár og mun hún hafa liðsinnt mörgum landan- um í heimsborginni á þeim tíma. Það er því að maklegleik- um að hún er fyrsta konan, sem kjörin hefur verið formaður í íslensku þjóðræknisfjelagi er- lendis. Blaðíð náði sem snöggvast tali af frúnni í gær og bað hana að segja lesendum eitthvað af starfsemi íslendingafjelagsins í London. Fjelagar 100 Eins og flestum mun sjálf- sagt kunnugt, sagði frúin, var það Björn Björnsson kaupmað- ur, sem ásamt fleirum stofnaði fjelagið 1940. Tilgangurinn var auðvitað fyrst og fremst sá, að stuðla að því að íslendingar í London hjeldu hópinn og misstu ekki alveg sjónar hver á öðrum ínnan um allar milijónirnar. — Hvað eru fjelagarnir marg ir? — Þeir munu nú vera eitt- hvað um 100. Er það bæði fólk, sem búsett er úti, og eins náms- fólk sem dvelur þar lengri eða skemmri tíma, en það er alltaf talsverður slæðingur af íslensk- um námsmönnum í Bretlandi. Fjelagslífið — Fjelagslífið? — Gæti að vísu verið fjör- ugra — en jeg er þó ekki að kvarta. Við höldum venjulega skemmtifundi einu sinni í mán uði, og má yfirleitt segja, að þeir sjeu vel sóttir. Við höfum haft ýmsum ágætum skemmti- kröftum á að skipa, eins og t.d. Jóhanni Tryggvasyni og litla snillingnum, henni Þórunni dótt ur hans, sem okkux finnst alveg ómissandi. Stjórnin — Hverjir eru í stjórn fje- lagsins, auk yðar? — Brynhildur Sörensen er ritari og Edward. Whitmore gjaldkeri, en meðstjórnendur eru þær frú Hulda Pjörnsson og frú Guðrún Bellman. — Það lítur þá helst út fyrir. að kvenþjóðin hafi töglin og hagldirnar. — Já, í bili að minnsta kosti. Svo eigum við bara eftir að sýna, hvað við getum. Það, sem aðallega stendur fjelaginu fyr- ir þrifum er hinn bágborni fjár hagur þess. Okkur hefur t. d. lengi langað til þess að stofna risnusjóð, er við gætum gripið til þegar einstaklingar eða hóp- ar manna koma frá Islandi, en mann langar alltaf til þess að gera sjer glaðan dag þegar land ar koma í heimsókn. Þá hefur okkur einnig leikið hugur á því, að geta liðsinnt íslenskum kon- um, sem giftst hafa Englend- ingum, ef einhvcrjar þeirra væru hjálpar þurfi. Vegna fjár skorts hefur ekki enn getað orð ið úr framkvæmdum, því að enda þótt ýmsir góðir menn hafi hlaupið undir bagga með okkur og styrkt fjelagið fjár- hagslega, hrekkur það skammt. Batnandi ástand —- Fer ekki annai’s ástandið batnandi í Bretlandi? — Jú, skömmtun þar hefir verið rýmkuð allmikið. Karl- mannsfatnaður og kvenfatnað ur úr alull er hvorttveggja ó- skammtað, sem og allur skó- fatnaður. Matarskömmtunin er samt enn ströng, kjötskamt urinn var t. d. nýlega minkað- Ur um 2 pence, vegna þess að Argentína stóð ekki við gerða samninga. Dýrtíð er afar mik- il í Bretlandi, nema á matvæl- um en því valda niðurgreiðsl- ur ríkisins. I janúarmánuði var mikil fiskekla í London, og þótti mjer þá góði, íslenski frosni fiskurinn illa fjarri. íslenskar framleiðsluvörur e,ru vel þekt gr í Bretlandi og þykja góðar. Það er bara einn galli á þeim. Þær eru of dýrar! WASHINGTON, 28. febr. — Utanríkismálanefnd fulltrúa- deildar Bandaríkjaþings sam- þykti í dag að mæla með því, að Bandaríkin leggi fram 16 miljón dollara til hjálpar flótta fólki frá Palestínu. Um 600,000 Arabar og Gyð- ingar, sem vegna átakanna í Palestínu hafa orðið að flýja heimili sín, eru mjÖg hjálpar- þurfi og skortir læknislyf, mat mæli, fatnað o. fl. 16 miljón dollararnir verða framlag Bandaríkjanna til flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna. — Reuter. Framleiða eða deyja DELHI, 4. mars. — Nehru, for sætisráðherra Hindustan, sagði í ræðu hjer í dag, að Hindua yrðu sjálfir að framleiða þau matvæli, sem þeir þyrftu, eða deyja ella. Eins og á stendur, sagði hann, framleiddu þeir níu tíundu hluta af matvælaþörf- inni. Nehru taldi ekki líklegt, að byrjað yrði á þjóðnýtingarfram kvæmdum í Hindustan næstu tíu árin. — Reuter. Eftir Reymond Henry Á MEÐAL hínna mörgu siða, sem enn haldast í sambandi við setningu franska þingsins, er sá merkastur, að elstu þing- mennirnir halda við það tæki- færi ræður. Það er gömul hefð. að aldursforseti hverrar deildar er í forsæti við þingsetningu og heldur þá ræðu sem tilhlýðileg aykir við það tækifæri. en hún fjallar venjulega ekki um stjórn mál. Brá út af venjunni. Marcel Cachin, aldursforseti sjóðþingsins og velþekktur kommúnisti, brá þó út af þeirri venju við þingsetninguna 1949. Kommúnistar eru öflugasti flokkur deildarinnar, með 185 aingsæti. Síðastliðið ár flutti Cachin ofsafengna og stórorða ræðu við þingsetninguna. sem olli ólgu og deilum. Og eftir að Jacques Ducles-hafði verið svift ur vara-forsetaembættinu, harð neituðu kommúnistar að taka við þeim embættum innan Dingsins sem þeim bar. í nafni flokksins. Þess vegna veltu menn því fyrir sjer, hver afstaða þeirra myndi verða í ársbyrjun 1949. Myndu þeir halda áfram að hafna allri samvinnu við hina þingflokkana, eða myndu þeir gera tilraun til sátta? Menn reiknuðu með, að Marcel Cach in myndi svara þessum spurn- ingum í þingsetningarræðu sinni, því að enda þótt hann væri aldursforseti þá myndi hann, sem aðrir flokksbræður hans, aðeins tala í nafni flokks ins. Ræðu hans var því beðið með talsverðri eftirvæntingu. Stillinsr í stað gífuryrða. Carchin kom öllum á óvart með ræðu sinni vegna þess hve hann talaði af mikilli hófsemd og stillingu. Hann notaði engin gífuryrði nje jós skömmum yfir andstæðinga sína, eins og hann hafði áður gert. Hann ræddi að eins um frið og nauðsyn þess að þjóðunum tækist að vinna saman. Hann rjeðist hvorki á Munu ekki ganga aftur í breska heimsvelsfjð RANGOON, 3. mars — Tals maður stjórnarinnar í Burma mótmælti í dag þeirri fullyrð- ingu dr. Evatt, utanríkisráð herra Ástralíu, að Burma mundi fyrr eða seinna gerast á ný með limur í breska heimsveldinu Sagði talsmaðurinn, að Burma- búar vildu ekki einu sinni hugsa um slíkt, enda mundi það ekki á neinn veg leysa núverandi vandamál þeirra. — Reuter. stjórn frá völdum og mynda aðra, sem kommúnistar eiga sæti í. Fyrsta skilyrðið til þess að ná því markmiði er að vinna aftur á sitt band fólk það, sem þeir hafa skotið skelk í bringu með of róttækri byltingar- stefnu. En ef einhver kann að halda, að kommúnistar stefni með þessu að einingu, þá er það misskilningur. Þeir ætla sjer að græða á ágreiningi þeim, er rik ir milli flokka þeirra sem standa að stjórn Queuille, og þess vegna gera þeir allt sem 1 þeirra valdi stendur til þess ad ala á úlfúðinni. Stefnan í utanríkismálum; Ef í ljós skyidi koma að Bandarík in væru fús til þess að milda hina einbeittu stefnu sína gagn vart Rússlandi, þá væri það vissulega furðulegt ef franski kommúnistaflokkurinn hjeldi á fram að sýna Bandaríkjamönn um sömu andúðina. Slíkt væri ekki í samræmi við línuna frá Moskva — en Kremlmennirnir vilja forðast árekstur í -bili -til þess að fá meira svigrúm. Nær hin bréytta stefna tii verkalýSsmálaniia? Cachin hefir vafalaust haft allt þetta í hyggju er hann -flu-tti þingsetningarræðu sína. Og þetta á eflaust sinn þátt í því, að kommúnistar hafa nú tefcí'ð við þeim embættum, sem þeirn ber á þinginu — sem þeír net-t uðú að gegna á s.l. ári. Svo er aðeins eftir að vita, hvort þessi nýja, hægfara stefna kommún- istanna í þinginu muni ná - til annarra sviða, og þá sjer í lagi til verkalýðsmálanna. Kommún istar munu freista þess að ná sættum við hina þingflokkana — en halda þeir í sama mund áfram að reyna að skapa glu«4 roða meðal verkamannanna? LONDON, 4. mars. — Tilkynnt vara hjer í dag, að Attlee for- sætisráðherra og Winston Chure hill mundu ræðast við um her- varnir Bretlands, þegar himt Marshall-hiálpina nje Banda- síðarnefndi hefur lokið við ferd ríkin. í stað þess lagði hann á- til Bandaríkjanna, sem hann herslu á það, að Truman og fer í núna í mánuðinum. Stalin yrðu og gætu komist að samkomulagi. Þessi breytta afstaða hlaut að vekja mikla furðu. Með ræðu Cachins var sýnt, að franski kommúnistaflokkurinn hafði gjörsamlega breytt um stefnu, bæði í innanríkis- og utanríkis málum. Stefnan í innanríkismálum: Eftir að hafa reynt að friðmæl — Reuter, Þýskalands LONDON, 4. mars. •— Clement Attlee, forsætisráðherra Breta fór í kvöld flugleiðis til Þýska- lands, en þar mun hann dvelj- ast í þrjá daga og kynna sjer ast við kaþólska, var nú gerð. birgðaflutninga Vesturveldanna Gjöf frá skóiabörnum STUTTGART — Skólabörn Kánáda hafa sent fimm mán- áða birgðir af pappír, blýönt- um, bleki og krít til 5,600 barna í Wurtemberg-Baden í Þýska- landi. — Reuter. tilraun til þess að friðmælast við hina þingflokkana. Komm- únistar höfðu komist að þeirri niðurstöðu, að með þeirri stefnu sinni að berjast í einu og öllu gegn hinum flokkunum og hafna allri samvinnu við þá, hafði ekki áunnist annað en það áð flokkur þeirra var algjörlegá einangraður. Og með slíkri ein angrun tekst þeim vitanlega ekki að ná því marki sínu, að hrekja núverandi samsteypu- til Berlínar. — Reuter. Iransjordanía og ísrael RODOS, 4. mars. — Samninga- nefndir Transjordaníu og ísra- elsríkis komu saman til fundar á Rodos í dag. Fundur þeirra stóð yfir í aðeins nokkrar mín - útur, og ákVeðið var að dr, Bunche, sáttasemjari S. Þ , yrði framvegis í forsæti á samnihga- fundum deiluaðila. — Reuter,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.