Morgunblaðið - 20.04.1949, Page 10

Morgunblaðið - 20.04.1949, Page 10
itu MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 20- april 1949, :» i « 11 Hugheilar hjartans þakkir til barna minna, tengda- ; i bama, vandamanna og vina, fyrir mjer færðr gjafir, i \ heillaskeyti, blóm og Ijóð, á 70 ára afmælisdaginn 12. ! i þ.m. Þetta bið jeg guð að launa og óska öllum gleðilegs sumars. Hans Wíum Jónsson, frá Báruge'rði, Miðnesi. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, er glöddu mig, nær og fjær, með heimsóknum, gjöfum og fjölda skeyta á 90 ára afmæli mínu 4. apríl s.l. og gjörðu mjer daginn ógleymanlegan. Góður Guð blessi ykkur öll. Kristján Daníelsson. Kirkjuvelli, Akranesi 10. april 1949. Innilegustu þakkir færum við öllum þe'im er á einn eða annan hátt veittu okkur hjálp i sambandi við stór- brunan 11. sept. s l.. Við óskum ykkur öllum gleðihgs sumars. Eiísabet Sigurbjörnsdóttir, Steján Jónsson, Gröf. Hjartans þakkir til vina og vandamanna, sem glöddu mig, með heimsóknum, gjöfum. skeytum og hlýjum handtökum á sextíu ára afmæli mínu 15. april. Guð blessi vkkur öll. RagnheiÖur Jósepsdóttir, Hlíð, Garðahverfi. Innilega þakka jeg öllum þeim, er glöddu mig á sex- ; tugsafmæli mínu. ; Jónas Lárusson. Mínar innulegustu þakkir til ykkar allra, sem með mikilli vinsemd heiðruðu mig á sjötugsafmæli mínu 12. april s.l. Þórarinn Bjarnason, fiskimatsmaður. Bestu þakkir sendum við öllum þeim, sem veitt hafa okkur hjálp og gjafir á einn eða annan hátt, frá þvi við urðum fyrir brunanum, 13. desember s.l., og ósk um gleðilegt og gott komandi sumar. Hjónin á Borgtírgarði, Grindavík. II. M. C. framleiðir hinn sjerstaka tvinna, sem nota verður í ELNA saumavjelar til að stoppa með. Útvegum frá þekktum frönskum verksmiðjum margs- konar bómullarvörur, svo sem mislit kjólaefni, margs- konar efni í sængurfatnað, hvit og mislit skirtuefni, nátt fataefni o. fl. o. fl. Ennfremur fjölbreytt silkiefni, flauel o. s. frv. Pöntum einnig mjög góða og þekkta tegund af karl- maunahöUum frá Frakklandi- Verð og sýnishorn fyrir hendi. J}óL ÓíafóóOH & Co. Reykjavík uiiiiiiniiiiiimiiitiiiiiiiumiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiM StJL óskast. Hressingarskálinn. Til sölu Hrærivjel (Sunheam). Tilboð legg- ist inn á afgreiðsluna fyr ir fimmtudagskv., merkt: ,,Hrærivjel — 856“. Yfirbyggður Jeppi til sýnis og sölu á Bar- ónsstíg 11A frá klukkan 7—9 eftir hádegi í dag. Eilreið SKODA, 4ra manna, til sölu. Upplýsingar í síma 5662 eftir klukkan 7. Sumarbústaður óskast til leigu í sumar. Upplýsingar í síma 3884 og 6953 eftir klukkan 6. 11111111111111111111111111 íbúð óskasf I 3—4 herbergja íbúð, ósk 1 ast 14. maí eða fyr. Til I mála getur komið hús- I hjálp eða saumaskapur. § Fyrirframgreiðsla eftir í samkomulagi. Upplýsing- i ar í síma 81743. iiiiiiiiiiiiiin Ábyggileg Stúlka óskast nú þegar eða 1. maí hálfan daginn við af greiðslu í sölubúð og við húsverk. Fæði og her- bergi getur fylgt. Uppl. á Frakkastíg 16, uppi. iiiiiiiiiiiiimnmii S. A. R. Almennur dansleikur í Iðnó í kvöld. Hefst kl. 9. Sumri fagnað síðasta vetrar- dag. — Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 5 síðd. Sími 3191. Sokkovjel Vil kaupa nýja sokkavjel. ; Upplýsingar í síma 4068. ; immmmi Yanfar stúfku í eldhús og til afgreiðslu I starfa — Upplýsingar á \ staðnum klukkan 1—3 daglega. * Hljómleikar iii. Jass-hljómleikar verða haldnir í Austurbæjarbíó fimmtu daginn 21. aprí] (sumardaginn fyrsta) kl. 7 v..h. Þar koina fram þrjár hljómsveitir undir stjórn -Jóns tjánó ÓJrió tjáKióóonar: Söngvarar: Hjördís Ström, Haukur Morthens. Aðgöngumiðar eru til sölu á eftirtöldum stöðum: Tóbaks búðinni, Austurstræti 1, 111jöðfœraversl. Sigríðar Helga- dóttur og Versl. Krónan, Mávahlíð 25. , Lækkað verð. Fjelag róttækra stúdenta- Sumarfagnaður í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar á sama stað kl. 5-—7. Stjórnin. DANSSKÓLI F. í. L. D. Listdanssýning Nemendur Dansskóla Fjelags islenskra listdansara ásamt kennurum skólans Sigríði Ármann og Sif Þórs sýna listdans í Austurbæjarbíó sunnudaginn 24. apríl kl. 1,15 e.h. Aðgöngumiðar eru seldir í Hljóðfærahúsinu og hjá Sigfúsi Eymundssyni. ÚTBOÐ I \öð byggingu nýrrar olíustöðvar i Laugarnesi Fyrst og fremst er óskað eftir tilboðum í: ; 1) Hreinsun og gröft á landi ■ 2) Byggingu á undirstöðum undir geyma : 3) Byggingu iilaðinna eða steyptra varnargarða ■ 4) Gröft og hleðslu á rennslisvatnsskurði. * Þeir verktakar, sem óska að gera tilboð í ofangreint : geta vitjað teikninga og útboðslýsingar föstudaginn 22. : april frá kl. 10—12 f.m. i byggingarskrifstofu okkar við : Hóla i Laugarnesi. : 28l iimiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiriimi'iiimirimmmiii K RCP,OL OL uerólbin Óóíancló h.f. •

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.