Morgunblaðið - 13.05.1949, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 13. maí 1949.
Hæstsirjettordómuf
MlRningarorÍ: HeEgi Guð-
mundsson læknir í Keffavik
Frarnh. af hls. 5.
varðsson, sjer-atkvæði í máli
þessu, svohljóðandi:
Samkvæmt vætti tveggja far
þega í bifieið gagnáfrýjaða fór
hesturinn á hægu brokki út á
veginn og stefndi yfir hann án
nokkurra óvæntra viðbrigða.
Telur annað þessara vitna, sem
er vanur bifreiðarstjóri, að þá
hafi verii 6—7 bíllengdir að
hestinum. Hafi bifreiðarstjór-
inn þá hægt ferð bifreiðarinn-
ar, en eigi hafi hann beitt heml
um, fyrr _n eftir að bifreiðin
hafði rekist á afturhluta hests-
ins vinstra megin. Telur vitni
þetta, að stöðva hefði mátt bif-
reiðina, áður en áreksturinn
varð, jafnvel þótt hemlum hefði
ekki verio beitt strax og sást
til hestsim og eigi fyrr en kom-
ið vár 'allnærri honum. Verður
því að telja, að bifreiðarstjóran-
um -hafi verið innan handar að
afstýra slysinu, ef hann hefði
sýnt hauðsynlega aðgæslu og
beitt JþerrJum í tæka tíð. Sam-
kvæmt því. sem nú var rakið,
og trjeð r.kírskotun til 34. gr.
lagar^ir. 23/1941, er leggur sönn
unarbyrði um fulla aðgæslu
ökiimanns á hendur ábyrgðar-
manni bifreiðar, þykir gagná-
frýjándi eiga að bæta aðaláfrýj
andá tjón hans, en ekki er á-
stæða til að leggja hluta sakar
á aðaiáfrúianda, þótt hesturinn
rynni laus yfir veginn, þar sem
hariri gierði það án allra óvæntra
og oeðiilegra viðbragða og bif-
reiðin var í beirri fjarlægð frá
honum, sem áður er lýst, er
hann fór inn á veginn.
Menn þoir, sem framkvæmdu
mat á hestinum, telja, að slík-
ur kestur hefði eigi verið seld-
ur undir 6000—7000 krónum,
en •; ýíð þá fjárhæð hafi þeir
bætt 1000—2000 krónur í sára-
bæfur áfr^janda til handa. Miða
verður bætur einungis við á-
ætlað söluverð hestsins, og þyk
ir samkvæmt því rjett að dæma
. -—............- -im r nnmw—
r ussningasandur
; ii á Hvaleyri.
| Siri'.i: 9199 og 9091.
= Guðmu. dur Magnússon. I
■MtHuiiMMMmmwmimnnimiMMiiitMWfnnnMnm
! Endui,_-oðunarskrlfstofa =
i 'lfs ísfelds
ETfÓI.FSSONAR,
| lögg. endursk. Túngötu 8. i
Sími 81388 I
Mit.;-:iti»Hit»M'iMiiiil»tsmnMfl
gagnáfrýjanda til að greiða að-
aláfrýjanda kr. 6500.00 ásamt
vöxtum, eins og krafist er, og
samtals kr. 2000.00 í málskostn
að í hjeraði og fyrir Hæsta-
rjetti.
Samkvæmt þessu teljum við,
að dómsorð ætti að hljóða svo:
Gagnfrýjandi, Steindór Ein-
arsson, greiði aðaláfrýjanda,
Kristjáni Guðmundssyni, kr.
6500,00 ásamt 6% ársvöxtum
frá 29. apríl 1947 til greiðslu-
dags og samtals kr. 2000.00 í
málskostnað í hjeraði og fyrir
Hæstarjetti að viðlagðri aðför
að lögum.
Gunnar Þorsteinsson flutti
málið í Hæstarjetti fyrir Krist
ján Guðmundsson, en fyrir
Steindór Einarsson, Theódór
B. Líndal.
— Atlanfshafsbandalag
Framh. af bls. 1
að tryggja heimsfriðinn“. Hann
benti á, að Bandaríkjamenn
eyddu % af þjóðartekjum sín-
um í að aðstoða Evrópuþjóð-
irnar og þeir peningar kæmu
ekki allir frá „miljónamæring
um í Wall Street“.
s
Andúð Rússa
„Agreiningur okkar og rúss-
nesku stjórnarinnar kom í ljós
áður en styrjöldinni lauk. And-
úð þeirra í garð hinna vestrænu
bandamanna var augljós fyrir
árslok 1945“, sagði Churchill.
— Hann kvaðst ætíð hafa verið
öflugur stuðningsmaður þess,
að myndað yrði bræðralag
ensku-mælandi þjóða, sem og
að Evrópuráði yrði komið á
fót. „Aðeins á þann hátt verð-
ur hægt að varðveita frið,
mannkyninu til handa“.
Verður íslandl boðin
þátttaka?
Loks sagði Churchill að vegna
þess að það hlyti óhjákvæmí-
lega að verða nokkur bið á því,
að Atlantshafssáttmálinn yrði
staðfestur í öllum viðkomandi
löndum, þá myndi æskilegt að
starfssvið hernaðarnefndar Ev-
rópuráðsins yrði breikkað með
því að bjóða Ítalíu, Portúgal,
Danmörku, Noregi og Islandi
að senda áheyrnarfulltrúa á
fundi nefndarinnar.
Islandsvinir í Upp-
sölum sfofna „Is-
lanska Sallskapef
„ISLÁNDSKA Sállskapet“
nefnist fjelagsskapur, sem stofn
^ aður var 1 Uppsölum 26. apríl
s.l. fyrir forgöngu helstu nor-
rænufræðinga Uppsalaháskóla.
Var próf. Jöran Bahlgren
kjörinn formaður, próf. Valter
Jansson varaforomaður, ívar
Lundahl bókavörður og Anders
Sundquist fil. lic. gjaldkeri, en
meðstjórnendur eru Sigurd
Fries fil. mag., Nathan Lind-
quist prófessor, Dag Ström-
báck prófessor, Göran Hagg-
ström framkvæmdastjóri, And-
ers Diös verkfræðingur, dr.
Rolf Nordenstreng og Lennart
Moberg dósent.
Fyrstu heiðursfjelagar voru
kjörnir dr. Helgi Briem sendi-
fulltrúi íslands og dr. Einar
Ol. Sveinsson prófessor.
Einar Ól. Sveinsson hjelt
fyrirlestur um Landnámabók
við Uppsalaháskóla, og hjelt
hið nýstofnaða fjelag honum
samsæti eftir fyrirlesturinn.
— Bókmenniir
Frh. aí bls. 5.
lönd og kemur stöðugt út í nýj-
um og nýjum útgáfum.
Maupasant var ekki bjart-
sýnn maður og hafði mjög tak-
markaða trú á hið góða í mann-
linum. Margar sögur hans eru
sóðalegar og ljótar, en flestar
ritaðar af mikilli snild. Smá-
sagnatækni hans er einkum við
brugðið. — En einnig „Bel-
Amí“ er gerð af leikandi kunn-
áttu. — Lesandinn kynnist
fyrst söguhetjunni, George
Duroy, á skvernum í París,
þyrstum og auralausum. Hann
er að ráfa þar að kvöldlagi:
— laglegur náungi, sem gengur
í augun á stúlkunum. Þött þetta
sje eiginlega mesti mannhund-
ur og óþokki, er hann jafnframt
svo mannlegur, að lesandinn
fær ósjálfrátt áhuga fyrir hon-
um og ánetjast frásögninni svo
rækilega ,að mjög erfitt er að
hætta, fyrri en bókin er búin.
Hún er hvergi leiðinleg; — en
þó er eitt leiðinlegt um þessa
útgáfu að segja: að hún skuli
ekki vera þýdd úr frummálinu.
frönskunni.
Kristmann Guðmundsson.
—ag—aawwMBa ..wami.il»mimammtmmmwn——
STÚDENTSÁRIN eru langt að
baki, en nálæg í minningunni.
Drengirnir, sem' gengu niður
Skólabrúna 29. júní 1912, 21 að
tölu, hver með sína nýju stú-
dentshúfu á höfði, báru fangið
fullt af glæstum framtíðarvon-
um, eins og venjulegt er á þeim
dýrðardegi. Lífsreynslan var enn
ekki ýkjamikil, og því var ekki
um það efast, að framtíðarbraut-
in yrði hverjum einum greið og
gæfurík til hárrar elli. Eins og
oss voru duldir þeir herbrestir
og þær hamfarir, sem verða áttu
í samskiftum þjóða á ævi vorri,
eins var fjarri því að oss óraði
fyrir, að meira en þriðji hver í
hópi rorum ætti að hníga í val-
in fyrir aldur fram, eins og raun
er á orðin. Megum vjer nú, er
vjer lítum til baka, taka oss í
munn orð skáldsins:
„Þar stóð jeg ungur og ekki hugði
út fyrir boða að breiðum sandi“.
Einn af stúdentunum frá 1912,
Helgi Guðmundsson, læknir, Ijest
á Vífilstaðahæli 29. f. m., eftir
langa baráttu við hinn hvíta
dauða, og í dag er hann til graf-
ar borinn frá heimili sínu í Kefla
vík. Þykir oss, fornum fjelögum
hans, nærri oss höggvið við frá-
fall hans, en þyngstur harmur er
kveðinn að nánustu ástvinum
hans, eiginkonu, börnum, aldur-
hniginni móður og bræðrum.
Hjer verður farið fljótt yfir
sögu um æviatriði og starfsferil
Helga læknis, enda er mjer, sem
þetta rita, ekki svo kunnugt um
þau efni sem skyldi, þar sem svo
mikil fjarlægð skildi okkur um
starfsárin öll. Helgi var fæddur
3. ágúst 1891 á Bergsstöðum í
Svartárdal og voru foreldrar hans
Guðmundur Helgason, prestur
þar, og kona hans, Jóhanna Jó-
hannesdóttir frá Brekku í Þingi.
Eyjólfssonar. Sjera Guðmundur
ijest 18. nóv. 1895, aðeins 32 ára
að aldri. Voru þá fjórir synir
þeirra hjóna í bernsku, og Helgi
þeirra elstur. Vann móður þeirra
fyrir þeim af frábærum dugnaði
um uppvaxtarár þeirra öll og
lagði kapp á að afla þeim mennt-
unar, eftir því sem föng voru á.
Fluttist hún með þá til Reykja-
víkur, til þess að hægara yrði
um skólagöngu fyrir þá .
Þegar Helgi hafði lokið stú-
dentsprófi, hóf hann nám í lækn-
isfræði við háskólann í Kaup-
mannahöfn, en hvarf síðan heim
og lauk náminu við háskólann
hjer. Stuttu síðar settist hann að
í Keflavík og gegndi þar læknis-
störfum alla tíð síðan, meðan
Helgi Guðmundsson.
heilsan leyfði. Settur var hann
hjeraðslæknir í Keflavikurhjer-
aði um tíma árið 1929, en annars
leitaði hann aldrei eftir að fá
læknisembætti, þar eð starfssvið
hans þar syðra veitti honum
meira en nóg viðfangsefni.
Helgi kvæntist 23. júní 1919
Huldu Matthíasdóttur, alþingk •
manns í Haukadal, Ólafssonai,
ágætri og mikilhæfri konu, ein-í
og hún á kyn til. Var hún hon-
um jafnan mikil stoð í starfi hans,
enda hjúkrunarkona að mennt-
un og hafði gegnt því starfi áð-
ur en þau giftust. Þau hjónin
eignuðust 8 börn, en eitt þeí: ra
dó í æsku. Tveir af sonum þeirra
eru kvæntir og búsettir í Keí.a-
vík, ein dóttir, Jóhanna, gift sjtra
Yngva Þ. Árnasyni á Prestsbakka
í Hrútafirði, og önnur dótiir,
María, á heima hjer í bænii.n.
Þrjú yngstu börnin eru hjá m. -
ur sinni í Keflavík.
Bræður Helga, sem iifa, eru
þeir Jóhannes, bóndi í Arnarn ,i,
og Steingrímur, stúdent, starcs-
maður hjá tollstjóra. Einn brcð-
irinn, Ingvar, er látinn fyrir
mörgum árum.
Frú Jóhanna, móðir Hel.i
læknis, dvelst nú hjá Steingrími
syni sínum hjer í bænum. Hún
er komin yfir nírætt, enn v -1
ern, mikil hetja í raunum, e ;
og hún var dugmikil og framia
söm á öllu starfsskeiði ævin •
ar.
„Seint eldast skólabræður ,
segir gamalt orðtak skólamanna,
og er það orð að sönnu. Hafa
þau sannindi aldrei verið mjer
augljósari en á þeim stundui..,
er jeg hefi verið samvistum me »
Helga sál., fyrr og síðar. Har .
var hinn ljúfasti maður í kynn
ingu, góðlyndur og glaðlyndur,
svo að af bar, hrókur alls fagn
aðar, er fundum gamallá fjelaga
bar saman. Fór hann þó ekki,
fremur en aðrir, varhluta aí*
strangri lífsbaráttu. Fátækt var
fjötur um fót á námsárunum
Síðan tók við erfitt starf og ó
næðissamt, forsjá fyrir stóru
heimili og að lokum iangvinná
Mtt'‘.1ÍI5
■IIIM !»••• MIIC ifll II 31 > M laf MKI
Eftir Ed Dodd
I'VE NEVER r TTOU0H AS PAW-
r4BEdN IN BEAVER RUN 7TOUGH?jHIDE...REGULAR
C-mMP, MARK, BUT I'VE
HEAAD THE BOSS 1S A
FABULOU3 CHAPACTER
NAMED HATT MORLEY
&-{? WAM
Markús og Towne koma að
Vatnastíflu.
— Jeg hef aldrei fyr komið
að Vatnasiíflum, Markús en
jeg hef h yrt talað um, að for-
maðurinn ~ie ægilegur, kallaður
Vígbjörn lirotti,
— Jæja, er hann harður í
horn að taka.
— Já, líkt og mannýgt naut.
Það er sagt að hann sje hreinn
og beinn þrælahaldari, rekur
mennina áfram eins og skepn-
ur.
k/^Wm i
í~ es
Þegar þeir koma að skrif-
stofunni í Vatnastíflum, sjá þeir
að mannskræfu einni er kastað
út um dyrnar.
§tf¥
(ssri^- --
— Hvað kom fyrir, fjelagi
sæll.
— Jeg bað Vígbjörn um
vinnu.
sjúkdómsstríð. En ekkert al'
þessu fjekk bugað glaðlyndi
hans. Það er þó víst, að Helgi
sál. hafði næma tilfinningu fyrii
þeirri ábyrgð, er á honum hvíldi
í starfi. En honum var svo ljúft
að leggja sig allan fram, hlýleik-
inn, sem inni fyrir bjó, varpaði
mildum blæ yfir hverja þá erfið-
leika, sem á vegi urðu. Þykir
mjer sennilegt, að þeir, sem leit-
uðu hans sem læknis, minnisí;
eigi aðeins beinnar læknishjálp-
ar hans með þakklæti, heldui
finni og, að ljúflyndi hans og
bjartsýni hafi eflt þrek þeirra og’
batavonir.
Vjer, vinir og skólabræður
Helga læknis, kveðjum hann met
þökk fyrir ijúfar og ógleyman-
legar samverustundir fyrr og
síðar. Vjer vottum ástvinum.
hans samúð vora. Minningu hans
munum vjer geyma í þakklátum.
huga til vegferðarloka.
Jón Guðnason.