Morgunblaðið - 10.06.1949, Qupperneq 13
Föstudagur 10. júnl 1949.
MORGU'NBLAÐIÐ
13
★ ★ G AM LA BtÓ ★★
Syslurnar frá Sf. Pierre
(Green Dolphin Street) j
j Tilkomumikil og spenn- j
: andi amerísk stórmynd, j
gerð eftir verðlauna og i
metsölubók Eliz.abeth
j' Goudge. — Aðalhlutverk j
j leika:
Lana Turner
Van Heflin
Donna Reed
Richard Hart
Sýnd kl. 5 og 9
★ ★ TRIPOLIBIÓ ★ ★
iói járnkarl
| (Joe Palooka Champ) 1
| Sjerstaklega spennandi I
i amerísk hnefajeikamynd i
\ Aðalhlutverk:
Joe Kirkvvood i
i Leon Errol, i
Elyse Knox
\ og auk þess heimsins i
i frægustu hnefaleikarar: i
Joe Louis
Henry Armstrong
i og fleiri i
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Sími 1182.
•IHIIHIIMÍinillinillllinMIMHIIIIIIIIIIItlMIIIIIHIIIMIMM
E f Loftur getur það ekki
— Þá hver?
Iv. R. R.
1. S. 1.
K. S. 1.
íslandsmótið
1 kvöld kl. 8,30 keppa:
Fram — Valur
Nú er ódýrt á völlinn-
Verð fyrir börn 2 kr., stæði *
5 kr., stúka 10 kr. Af þess-
um ldik má enginn missa.
Allir út á völl
Nefndin.
L. V.
2) ci n ó íeiL
ur
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar seld-
ir í anddyri hússins frá kl. 8.
Nefndin.
Tennis
Tennisvellir fielagsins verða leigðir með sama fyrir-
komulagi eins og undanfarin ár. — Upplýsingar í skrif-
stofu fjelagsins í iR-húsinu, sími 4387 í kvöld kl. 6—7
og í fyrramálið kl. 11—12-
lorræna stúdentamótið
Norræna stúdentamótið hefst þann 18. júní næstkom-
andi. Nokkrir af stúdentunum frá Norðurlöndum koma
um næstu helgi, en alhnörg rúm vantar ennþá til að
unnt sje að veita þeim sæmilega gistingu.
Við væntum þess að íslendingar sýni ekki mmni
gestrisni, en aðrir Norðurlandabúar í þessu efni.
Hringið því i síma 5959 milli kl. 2 og 6 daglega og
bjóðist til að taka einn stúdent til gistingar, ef þjer hafið
nokkur minnstu tök á því.
Allar upplýsingar varðandi stúdentamó'tið eru gefnar
á skrifstofu Stúdentaráðs í Háskólanum milli kl. 2 og 6
daglega. Þeir sem ætla að taka þátt í mótinu ættu að
hafa samband við skrifstofu Stúdentaráðs sem allra fyrst.
Undirbúningsnefndin.
AUGLÝSING E R GULIS ÍGILDI
★ ★ TJARNARBIO ★★
64. sýning.
HAHLET
Fyrsta erlenda talmyndin i
með íslenskum texta. i
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 12 i
ára. i
Þjófurinn frá Bagdad
Hin kunna ameríska æv-
intýramynd í eðlilegum
litum.
Aðalhlutver:
Courad Veidt
Sabu
June Dupdez.
Sýnd kl. 5 og 7.
við Skúlagötu, sími 6444. |
Þú ein
(For dig alene)
Hrífandi og afar skemmti i
leg söngvamynd, með hin I
um heimsfræga tenor- i
söngvara
Bcnjamino Gigli
í aðalhlutverkinu, ásamt i
honum leika og syngja i
m.a. Carla Rust, Theo i
Lingen, Paul Kemp, Lucie i
Englisch o_m.fl. í mynd- i
inni eru leikin og sungin i
lög eftir Schubert (Stánd i
chen) og Grieg, einnig i
aríur úr „Diavolo“, „Rigo i
letto“ og „Martha“.
Myndin er upptekin af 1
Italia-Film Róm, en talað i
á þýsku. Danskur texti. i
Sjáið og heyrið hinn i
heimsfræga tenor-söng- i
vara Gigli í þessari stór i
mynd. i
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Alt til íþróttaiðkana
og ferðalaga.
Hellas Hafnarstr. 22
i Kaupum
flöskur og sultuglös
i allar tegundir. Sækjum i
heim.
Venus, sími 4714.
fiiiimiiiiniM>iiiiiiiiiiiia((iaiiiiliiili,ill,llll„lllllllluu,
| Nýkomið
Augnabrúnalitur
Varalitur (lilla)
Krem
Krullupinnar (tvær
i stærðir).
i Tvinni (hvítur,
i svartur)
Innkaupanct .
BEST AÐ AUCIÁSA
1 M OtW UNBLA ÐINU
ÁSTARSAGA
(Love Story)
Áhrifamikil og efnisgóð
ensk stórmynd leikin af
einhverjum vinsælustu
leikurum Englendinga.
Aðalhlutverk:
Margaret Lockwood,
Stevi’art Granger,
Patricia Roc.
Sýnd kl. 9.
Sherlock Holmes
í hællu staddur
Hin afar spennandi amer-
íska leynilögreglumynd.
Aðalhlutverk:
Basil Rathmone
Nigel Bruce.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
H AFNAR FIRÐI
T T
<4Mí
STÓRMYNDIN
Rauðu skórnir
(The Red Shoes)
| Heimsfræg, ensk verð-
i launa balletmynd, byggð
| á æfintýri H. C. Ander-
i sen, Rauðu skórnir. —
| Myndin er tekin í litum.
| Aðalhlutverk:
Anton Walbrook,
Marius Goring,
Moira Shearer.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn!
Roy kemur til hjálpar
sýnd kl. 7.
Sími 9184.
★ ★ NfjABlÓ ★ ★
I
Áslir lónskáldsins f
(„I Wonder who’s Kiss- |
ing Her Now“). Hfífandi í
fögur og skemmtileg, ný i
amerísk músíkmynd, í i
eðlilegum litum. Aðal- |
hlutverk: June Haver, i
Mark Stevens. Kvikmynd |
in er byggð á atriðinn úr |
æfi tónskáldsins Joseph 1
H. Howard, sem enn lifir |
í hárri elli. í myndinni |
eru leikin og sungin ýms |
af skemmtilegustu tón- |
verkum hans. — Sýnd |
kl_ 5 7 og 9.
/ i
iiMMMimiiiiaiiim
★★ HAFNARFJARÐAR-BtÓ ★*
Snerling dauóans |
( Kiss of Death)
| Amerísk mynd, sem vakið |
| hefur feikna athygli alls i
| staðar, þar sem hún hefur |
| verið sýnd fyrir frábæran I
| leik. Aðalhlutverk:
Victor Mature
Brian Donlevy
Richard Widmark.
Sýnd kl. 7 og 9.
I Sími 9249.
^JtenriL Sv. (CJfornAÍon .
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
.AUSTUHSTRÆTI 1 * BÍVII E1S3D
Ljósmyndastofan
A S I S
Austurstræti 5
Sími 7707
HURÐANAFNSP JOLD i
og BRJEFALOKUR
Skiltagerðin,
Skólavörðustíg 8.
• •■MIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIItlllllll'
Einar Ásnmndsson
hœstarjettarlögmaöur
Skrifstofa:
Tjamargölu 10 — Sími 5407.
* tiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii imiii 11111111111111111111111111111111111
RAGNAR JÓNSSON, |
hæstarjettarlögmaður, |
Laugavegi 8, sími 7752. |
Lögfræðistörf og eigna- 1
umsýsla. f
Starfsstúlkur
óskast nú þegar á sumarhótelið í Gamla stúdentagarð-
inum. Upplýsingar á staðnum.
^JJótel Cjaröur
Sími 6482.
Nætarvörslamoim i
■
■
vantar við Elliðaárnar frá 15. júní til 31. ágúst. — ■
■
■
■
Umsóknir sendist í pósthólf 136 fyrir 13. þ.m.