Morgunblaðið - 07.08.1949, Qupperneq 10
MORGVNBLAÐ1Ð
Sunnudagur 7. ágúst 19+p
10
físsnfKldssaigan 59
niiiiiiiiiiiiiii
iiiiiiiiiiiiniiiii".
ríkasti maðurinn, sem hún
þekkti, og það gengu miklar
sögur af inneignum hans í
bönkum. Milovsky læknir varð
eldrauður í framan og bandaði
höndunum í áttina til hennar,
eins og hann væri að reka frá
sjer draug.
„Litla vina mín, kæra litla
vina mín, hvernig í ósköpunum
getur þjer dottið í hug að jeg
eigi nokkurt fje aflögu. Jeg er
ekki ríkur maður. Nei, nei. Við
höfum rjett ofan í okkur og
á. Við erum öreigar, ef jeg svo
má segja. Bara í okkur og á“.
Hún vissi að foreldrar henn
ar áttu enga peninga, en hún
spurði þau samt, hvort þau
gætu ekki hjálpað þeim. Ga-
lína, Petovna fór að gráta.
Hún spurði Vasili Ivano-
vitch. Hann bauð henni síð-
asta verðmætið, sem hann átti
eftir, loðfeld Maríu Petrovnu.
Fyrir hann var ekki einu sinni
hægt að kaupa farseðilinn til
Krím. Hún vildi ekki taka við
boði hans.
Hún skrifaði frænku Leos í
Berlín, enda þótt hún vissi. að
Leo væri því mótfallinn. — I
brjefinu stóð meðal annars: —
„Jeg skrifa yður vegna bess, að
jeg elska hann svo innilega, og
jeg ímynda mjer, að yður þyki
líka dálítið vænt um hann“-
En hún fjekk ekkert svar.
Hún heyrði menn hvíslast á
um, að til væru menn í Petro-
grad, sem veittu peningalán á
eigin ábyrgð. En þeir tækju
líka háa vexti. Hún fjekk að
vita nafn og heimilisfang eins
þeirra. Hún fór í einkaverslun
við markaðstorgið. Feitur
maður hallaði sjer að henni yf
ir rauða klúta og sokka á af-
greiðsluborðinu. Hún hvíslaði
að þonum nafni og nefndi upp-
hæð.
„í viðskipti eða brask“.
spurði hann svo lágt að varla
heyrðist.
Hún vissi, að það mundi vera
viturlegast að svara játandi. —
Já, það mundi vera hægt, sagði
hann. Tuttugu og fimm prós.
í vexti á mánuði. Hún kinkaði
kolli. Hvað gat hún veðsett?
Veð? Já, hún hjelt þó ekki að
hún gæti fengið lán út á fjes-
ið? Það var nóg, ef hún ætti
verðmætan loðfeld eða skart-
gripi. Hún átti ekkert, og hann
sneri sjer frá henni, eins og
þau hefðu aldrei talast við.
Þegar hún gekk eftir mjó-
um gangstígnum á milli sölu-
búðanna á torginu, á leið sinni
að sporvagninum, nam hún alt
í einu undrandi staðar. — Hún
hafði komið auga á litla sölu-
búð, þar sem boiðin voru þak-
in heitum brauðum, reyktu
svínakjöti og smjörskífum. Á
bak við afgreiðsluborðið sá
hún andlit sem hún þekkti. —
Þykkar, rauðar varir, upp-
brett nef og nasirnar lóðrjett-
ar í andlitinu. Hún mundi eftir
braskaranum á Nikolajevsky-
járnbrautarstöðinni í skinn-
fóðraða írakkanum. Hann var
sannarlega kominn á græna
grein. Hann stóð undir pylsu-
knippunum, sem hjengu niður
úr loftinu og brosti góðlátlega
íil, viðskiptavinanna.
Á heimleiðinni mintist hú'rt
Eftir Ayn Raná
jþess, að maður hafði sagt við Hún fann kaldan, þvalan lík
hana: | ama hans við hlið sjer. — Hún
,.Jeg vinn mjer inn miklu heyrði að hann hóstaði. Stund-
meiri peninga en jeg hefi þörf um hjúfraði hann sig upp að
fyrir sjálfur". Hún var komin henni í svefninum og lagði höf-
út yfir öll takmörk. Hún ætlaði uðið við öxl hennar, eins og
að fara í slmlann og reyna að hjálparvana barn. Andardrátt
ná tali af Andrei. I ur hans var þungur og hljóm-
Hún fór í sporvagni bangað. aði í eyrum hennar eins og
Andrei kom á móti henni eftir
ganpinum og horfði á hana,
svo hún brosti áður en hann
var kominn að henni. En hann
:beyeði skyndilega og skellti
dyrunum á eftir sjer inn í fyr-
iilestrarsal. Hún stóð lengi graf
kvrr, eins og negld við gólfið.
Þegar hún kom heim. stóð
Leo á miðiu gólfinu. — Hann
hielt á briefi og kreisti það
milli handa sjer náfölur í fram
an af reiði.
„Jæja, svo það var þetta,
sem þú vildir“ hrópaði hann.
..Þú ert að blanda þjer inn í
hluti, sem koma þjer ekki við.
Oa skrifar brjef! Hver hefir
beðið þig um það?“
Hún sá umslag á borðinu
með b'’sku frímerki. Á því stóð
nafn Leos.
..Hvað skrifar hún, Leo?“
Hann fleygði brjefinu fram
an í hana.
! Seinna mundi hún aðeins eft
ir einni setningu úr því:
j „Þá hefir enga ástæðu til að
vænta hjálpar frá okkur, og
; enn minni ástæðu, þegar þú
býrð með ókurteisri dræsu,
sem leyfir sjer að skrifa heið-
^arlegu fólki. sem hún þekkir
ekki vitund“.
I
Fvrsta rigningardaginn um
haustið kom sendinefnd frá
kvenfjelögum vefnaðarvöru-
verksmiðjanna til að skoða
i..Hús bóndans“. Fjelagi sonja ,
var heiðursmeðlimur í Sendi-| bann ok i- Hun eekk r veg fyr-
nefndinni. Þegar hún sá Kiru lr
við skialasafnið í skrifstofu fje
kveinstafir.
Hún sá fyrír sjer rauðu loft
blöðruna á vörum hinnar deyj
and.i Maiíu Petrovnu og hevrði
óp hennar: ..Kira. ieg vil ekki
devía. Jeg vil ekki deyja“.
Hún fann heitan, snöggan
andardrátt Leos við vanga sjer,
og hún vissi ekki, hvort bað
var María Petrovna eða Leo,
sem hrópaði. þegar það var
orðið of seint:
„Kira, jeg vil ekki deyja. —
Jeg vil ekki deyja“.
Var hún að missa vitið? —
Þetta var alt svo ákaflega ein-
falt. Hún þurfti bara að fá
peninga. Eitt mannslíf ....
líf hans .... og peninga.
„Jeg vinn mjer inn fleiri pen
infa, en jeg hefi þörf fyrir
sjálfur“.
„Kira, jeg vil ekki deyja. —
Jeg vil ekki deyja“.
Hún gerði enn eina síðustu
tilraun til að afla sjer peninga.
Göturnar voru blautar í haust
rigningunum og ljósin í hús-
unum vörpuðu birtu út á gang
stiettirnar. Læknirinn hafði
sagt, að hver dagur og hver
stund gæti haft örlagaríkar af-
leiðingar. Gliáfægð bifreið nam
staðar fvrir framan leikhúsdyrn
ar. Maður steig út úr bifreið-
inni. Loðfeldurinn. sem hann
var í, gat hafa kostað jafn
mikja oeninga og bifreiðin. sem
Vofan í Triona kastala
Eftir WINIFRED BEAR
11.
Þegar þær fóru síðustu sveigjuna á stígnum heim að kasí-
alanum, heyrðu þær allt í einu skrjáfa í kjarrinu rjett á
skurði við stígsbrúnina. Þær hrukku við og urðu ennþá
meira undrandi, þegar þær sáu einhvern mann vera að
skríða upp úr skurðinum, og ekki nóg með það. Þetta var
sami rauði fiskimaðurinn og þær höfðu sjeð á ströndinnh
Andlit hans varð ennþá rauðara, þegar hann sá þær, en
síðan stóð hann upp og fyrra háðsglottið kom aftur á hann.
„Leiðinlegt, ef jeg gerði ykkur hræddar, ungu stúlkur,14
jsagði hann. „Jeg missti tuttugu og fimm eyring í skurðinn,
og það er nú skoskt blóð í æðum mínum.“
„Hvernig í ósköpunum gat hann komist hingað á undan
okkur,“ hvíslaði Ella. „Hvernig hefur hann getað stytt sjer
svona mikið leið?“
María hnyklaði brýrnar og sagði: „Jeg er viss um, að það
stendur all*í sambandi við klettinn, sem okkur langaði til
að skoða.“
„Heldur þú, að fiskimaðurinn hafi komið á eftir okkur og
farið inn í hellinn og komist eftir göngum hingað?“ spurði
Ella.
„Jeg veit það ekki. En það er eitthvað undarlegt við þetta.
Auk þess er jeg viss um sem fyrr, að ef undirgangur liggur
frá ströndinni að kastalanum, þá hlýtur hann að vera ein-
hvers staðar á þessu svæði. Ef það er ekki þá hljóta bara að
^ vera galdrar í þessu. Hann getur ekki hafa komist á undan
okkur hingað á annan hátt.“
„Það eru nú engir galdrar til,“ sagði Ella. Hún sagði ekki
meir, en var að hugsa með sjálfri sjer, að þetta væri allt
einhvern veginn í samhengi, sjómaðurinn, Rosemary og
kletturinn með hellisopinu.
Hún minntist þess líka, hvað Rosemary hafði orðið undar-
leg, þegar farið var að tala við hana um draugagang I
kastalanum. j
En nú kom Ella með djarflega uppástungu.
wruo*iquArJzalli/nu. j
laea Bitiuk, rak hún upp skelli
hlátur.
„ Ha, ha, ha, jæja, hinn heið-
arlegi boreari, Argunova. er
þá farin að vinna í húsi „Húsi
bóndans?“
..Hvað er að. fjelagi?“ spurði
fjelagi Bitiuk og leit skelfdum
augum á fjelaga Sonju. „Hvað
er að?“
„Þetta átti að vera skrítla“,
hrÓDaði Sonja á milli hláturs-
kviðanna. „Ansi góð skrítla“.
Kira vppti öxlum kæruleysis,
lega. Nú vissi hún, hvað henn-j
ar beið.
Þegar starfsfólkinu var fækk
að í ..Húsi bóndans“, var henni
það ekkert undrunarefni, þeg-
ar hún sá nafn sitt meðal
þeirra. sem voru reknir vegna.
„andþjóðfjelagslegrar afstöðu".
Það skipti engu máli lengur. —
Hún keypti egg og mjólk handa
Leo, fyrir vikulaunin. En hann
vildi ekki snerta á þvi.
Á daginn var Kira róleg, and
lit hennar sviplaust og tóm-
leiki í hjaita hennar. En sál
hennar var uppfull af einni
huesun. Hún var ekki hrædd.
því hún vissi. að Leo átti að
fara til Suður-Rússlands og
hann mundi fara þangað. Hún
gat ekki verið í nokkrum vafa
um það. og þess vegna var hun
ekkj hrædd.
En það var verra á næturn-
ar.
hann. Rödd hennar var rö-
leg, þegar hún ávarnaði hann-
„Afsakið, jeg vildi gjarnan
fá að tala við vður. Mig vantar
peninga. Jeg þekki yður ekki
og ieg get ekki boðið yður neitt
í staðinn. Jeg veit vel, að fólk
biður ekki ókunnuga menn um
peninsa. en þjer munuð skilja
mig, þegar jeg sesi yður, að
mannslíf er í veði“.
Mjðurinn nam staðar. Þessi
stúlka bað hann bónar. en rödd
hennar var skipaíidi. Hann leit
á hana ranrisakandi augnar-
ráði.
„Hvað þarftu mikið?“
Hún sa^ði bonum það.
„Jflvað?“ hrópaði hann uPP
vfir sig. „Fyrir eina nótt? —
Stallsystur þínar vinna sjer
ekki inn svona mikla peninga
alt sitt líf til samans!“
Hann skildi ekki. hversvegna
þessi stór-furðulega stúlkukind
sneri sjer við og hlióp yfir
götuna sem fætur toeuðu. rjett
eins og hún byggist við að hann
hlypi á eftir henni.
ÍBUÐIR TIL SOLU
2ja herbergja í Norður- i
mýri, 3ja herbergja "í |
Þingholtunum. 3ja herb. |
í Vogunum og 4ra herb. i
í Skjólunum. Ennfremur \
2ja herbergja íbúðarhús í i
Skerjafirði, 3 herbergi á |
hvorri hæð. Uppl. gefur: 1
Fasteignasölumiðstöðin i
Lækjarg. 10B. sími 6530. i
IIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllJ
Sá var munurinn.
I — Hefirðu tekið eftir f>\ í. Jón,
hvað konurnar lækka róminn, þeg
ar þær biðja um eitthvað? ’
| — Já, en hefirðu tekið eftir því,
hvað þær hækka hann, ef þær fa
það ekki.
1 . .. * i
Vildi iá að sjá engilinn.
! Faðirinn: — 1 nótt heimsótti eng-
ill móður þína og gaf henni litla
systur hantla þjer. Viltu ekl koma
og sjá hana?
I Stubbur: — Nei, en get jeg ekki
fengið að sjá engilinn?
• *
Vanafastur.
I Eiginmaðurinn kom of seint í
kirkju. Af gömlum vana tók hann af
sjer skóna og læddist inn.
★
Var ekki fjelagshæfur.
—- Reykirðu?
— Nei.
— Drekkurðu?
— Nei.
— Bíturðu gras?
— Nei.
—- Nú, þá ertu hvorki hæfur í fje-
lagsskap með mönnum eða skepnum.
! ★
Var öðru vanur.
| Ritstjórinn: ■— Jeg skal borga yður
þrjár krónur fyrir þessa skrítlu-.
— Nei, það er of lágt, þvi satt að
segja er jeg vanur að fá fimm krón-
ur fyrir hana.
★
Hann var hamingjusamur.
| — Konuna mína dreymdi í nótt að
jeg væri orðinn miljóneri.
— Hamingjusamur ertu, að hana
skuli aðeins dreyma um það, kon-
an mín heldur að jeg sje það —
og það um hábjartan dag.
1 ★
Var orðinn Skoti.
I Engíendingur einn þjáðist mjög af
blóðmissi og var kominn að dauða,
þegar Skoti einn bauðst til þess að
selja honum blóð.
Fyrstu hlóðgjöfina borgaði Eng-
lendingurinn 100 pund fyrii. Fync
aðra borgaði hann 50 pund, en fyr-
ir þá þriðju borgaði hann ekki neitt,
sem heldur var ekki von, þar sem
svo mikið Skotablóð rann nú í æðum
hans.
SKIPAUTCÍCRÐ
RIKISINS
Ferðir Húna*
flóabáts
Framvegis fyrst um sinn fer
báturinn tvær ferðir á viku,
Fyrii ferðin er frá Ingólfsfirði
á mánudagsmorgun inn til
Hólmavíkur þann dag með við-
komu á venjulegum höfnum,
A þriðjudagsmorgun heldur
báturinn áfram ferðinni inn til
Hvammstanga, en snýr þar við
og siglir samdægurs til baka,
sömu leið og er venjulega kom-
inn á leiðarenda upp úr hádegí
á miðvikudag. — Síðari ferðin
í vikunni er frá Ingólfsfirði á
föstudagsmorgun inn til Hólma
víkur og til baka aftur samdæg
urs með viðkomu á venjulegum
höfnum í báðum leiðum. — |
jþessari ferð er báturinn venju
lega kominn á leiðarenda um
hádegi á laugardag.