Morgunblaðið - 24.08.1949, Side 15

Morgunblaðið - 24.08.1949, Side 15
Miðvikudagur 24. ágúst 1949. MORGONBLAtítÐ 15 X'jelagslíi F. II. — Haukar Kniittspyrnuæfing annað kvöld kl. 8,30. Mætið stundvíslega. Sundfólk K. R. Sundæfing í sundlaugunum í kvöld kl. 9—10. Mætum vel og æfum. _________Stjórn Sunddeildar K. fí. B. Í. F. Farfuglar Þjósárdalsferð um næstu helgi. Laugardag ekið að Stöng og gist inni í Gjá. Sunnudag gengið að Háafossi síðan ekið að Hjálp og í Skriðufells- skóg. Nefndin. Ferðafjelag íslands ráðgerir að fara 214 dags skemti- ferð inn að Hvítárvatni, Hveravöllum og í Þjófadali. Lagt af stað á laugar- dag kl. 2 og ekið í Hvítárnes og gist í sæluhúsi fjelagsins. Á sunnudag far- ið norður* á Hveravelli. Gengið í Þjófadali á Rauðkoll og á Strýtur. Gist í Hveravallahúsinu næstu nótt og komið hjer aftur á mánudagskvöld Fólk þarf að hafa með sjer viðlegu- útbúnað og mat. Áskriftarlisti liggur frammi á skrifstofunni og sje búið að taka farmiða fyrir hádegi á föstu- dag. Þá er ráðgert að fara gönguför á Esju á sunnudaginn, lagt af stað kl. 9 árdegis og sjeu farmiðar teknir fyr- Ir kl. 6 á föstudag. Vinna Stúlka óskast núna um mánaða- mótin til hjálpar við eldhúsverk. — Einnig temur til greina kona eða stúlka sem vildi fá tilsögn við bakstur 3g matartilbúning. Matstofan Aðalstrœti 12. ZSaup-Sala Amerískar bjórflösknr (kútar), jskast keyptir. Hátt verð. Sími 2259. Minningarspjöld bamuspitalasjóðs Hringsins eru afgreidd í verslun Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og óókabúð Austurbæjar. Sími 4258. lilkfnning VIINM.NGARSPJÖLD Sjúkrasjoðs Fjelags austfirskra kvenna íást í Reykjavík hjá: Guðnýu Vilhjálmsdóttur, Lokastíg 7, Halldóra Sigfúsdóttur, Flókagötu 27, Pálínu Guðmundsdottur, Landssimahiisinu, Halldóru Sxgurjónsdóttur, Sörlaskjóli 82, önnu Emarsdóttur, Ránargötu 3A I. O. G. T. St. Sóley no. 242. Fjölmennið í ferð Ferðafjelags Templara n.k. laugardag, með Esju til Stykkishólms. Takið farmiða í dag i Ritfangaverslun Isafoldar. FerSanefndin. 8t. Kiningin nr. 14. Fundur í Góðtemplarahúsinu í kvöld Jkl. 8,30. Hagnefndaratriðið annast br. Halldór Kristjánsson. Æ Æ. T. Snyrlingar Snyrtistofan Ingólfsstræti 16, Sími 80658. Andlitsböð, handsnyrting, fótaað- gerðir, diatei’miaðgerðir. mgar HREINGERNINGAR Simi 4592 og 4967. Magnús Guftnuindsson. HreingerningastöSih. Vanir menn til hreingerninga. Sími 7768 og 80286. Árni og Þorsteinn. Ræstingastöðin Bími 81625. — (Hreingemngar) Kristján GuSmundsson, Huraldur. Qjörnsson, Skúli Helgasan o fl. íukyndingar- tæki Getum útvegað 100% sjálfvirk olíukyndingartæki gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum. Greiðsla í frönsk- um frönkum, sterlingspundum eða sænskum krónum. Útsöluverð frá oss kr. 2.600,00 til kr. 2,900,00 pr. stk. Fagmaður sjer um uppsetningu. JC 'onóóon ocj sfuliuóóon GarZastrœti 2. Sími 5430. Ííl Lillington's þjettiefni | er öruggasta þjettiefnið. Birgðir vorar eru nú orðnar ; takmarkaðar, en þó eigum vjer nokkra kúta óselda af: : ■ ÞJETTI NO. 1 sem gerir steypublöndun algjörlega vatns : helda. Er blandað saman við steypuna. : ÞJETTI NO. 2 sem borinn er á með pensli á gljúpa ; veggi og gerir þá vatnshelda. : Allar nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. : Skrifstofa bæjarlæknis er fiutt | ■ ■ í Austurstræti 10 IV. hæð I Kvartanir varðandi ákvæði heilbrigðissamþykktar Reykjavíkur, tilkynnist í síma 3210. olive-bti Eru komnar. Pantaðar rit- ■ vjelar óskast sóttar sem ; fyrst. — Eigum von á nýrri : sendingu í haust, tekið á : móti nýjum pöntunum. [ Mitt hjartanlegasta þakklæti sendi jeg ykkur öllum,. sem sýnduð mjer vináttu á 85 ára afmælisdegi mínum 20. þ.m. Guð blessi ykkur. Júlíana Guðmundsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu á 75 ára afmælisdegi mínum. Vilhjálmur Gíslason, Ásabergi, Eyrarbakka. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda vinsemd og gjafir á sjötugsafmæli mínu, þann 18. ágúst síðastliðinn. Ari Stefánssön, Vífilsgötu '21. BorðsteSnliiís|»|e Fallegt sett úr ljósri eik. Tækifærisverð. ^7 • ■{■ 1M- ^Jrjeómidfan viöir Laugavegi 166. Keflavík! Þeir fjelagsmenn Iðnaðarmannafjelags Keflavíkur er | hug hafa á eins dags skemmtife'rð austur um sveitir > á næstunni, vinsamlegast tilkynni það Bergsteini Sig- ■ urðssyni, Suðurgötu 37 Keflavík, fyrir 29. þ.m. Q. J4elqaóovi J TlfleLtel L.f. Tvær duglegar stsílkur vantar til eldhússtarfa 1. september. — Góð laun. Upp- : lýsingar í Stórholti 29 fimmtud. 25. ágúst kl. 2—4 e.h. jj AUGLYSING ER GULI.S IGILDI Dóttir mín, MARGRJET VALDIM ARSDÓTTIR andaðist 20. ágúst. Fyrir mína hönd og barna minna. Guðrún Kristófersdótlir, Krossi. Jarðarför föður okkar SNORRA RESSASONAR fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 25. þ.m. kl. 1,30 e.h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna. Guðrún Snorradóttir, 7,ophanias Snorrason. Innilegt þakklæti færum við öllum þeim er sýndu okkur einlæga samúð við fráfall og jarðarför mannsins mins og föður okkar, GRlMS TIIOMSEN TÖMASSONAR trjesmíðam. Anna Kristinsdóttir og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MAGNtJSAR MAGNÚSSONAR frá Höskuldarkoti. Fyrir hönd barna og tengdabarna. Þórlaug Magnúsdóttir, Hjartans þakklæti vottum við öllum þeim, sem auð- sýndu okkur hjálp og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns míns, JÓHANNESAR JÓHANNESSONAR frá Rauðamel. Guð blessi vkkur öll. Vigdís Einbjörnsdóttir og aÖrir vandamenn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.