Morgunblaðið - 30.09.1949, Síða 11
Föstudagur 30. sept. 1949.
MORGL’ yBLA&IÐ
11
Bók til skemmtilestiairs
Sanuar lýgingar á æfi og starfsaðferðum
mesta glæpamanns heimssögunnar.
Bókin er í stóru broti og fæst í flestum bóka-
búðum og blaðasölustöðum.
AL
TILKYNIMIIMG
frá Húsmæðraskóla
Reykvavíkur
Nemendur sem loforð hafa um heimavist, komi í
skólann mánud. 10. okt. kl. 8—9 síðd.
Skólinn settur þann 11. okt. kl. 2 e.h. Allar umsóknir
fyrir árið 1950—1951 verður að endurnýja fyrir næstu
áramót, annars verða þær ekki teknar til greina. Skrif-
stofa skólans opin alla virka daga, nema laugardaga kl.
1—2 e.h. Sími 1578.
Forstöðukonan.
AUGLYSIIMG
nr. 20 1949
frá skömmtunarstjóra
Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept.
1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og
afhendingu vara, hefir verið ákveðið að úthluta skuli
nýjum skömmtunarseðli, er gildir frá 1. okt. 1949. Nefn-
ist hann „Fjórði skömmtunarseðill 1949“, prentaður á
hvítann pappír í bláum og rauðum lit, og gildir hann
samkvæmt því sem hjer segir:
Reitirnir: Sykur 31—40 (báðir meðtaldir) gildi fyrir
500 grömmum af sykri hver reitur. Reitir þessir gilda
til og með 31. des. 1949.
Reitirnir: Smjörlíki 12—16 (báðir meðtaldir) gildi fyrir
500 grömmum af smjörlíki hver reitur. Reitir þessir
gilda til og með 31. des. 1949.
Reitirnir: Smjör nr. 2 og nr. 3 gildi fyrir 500 grömmum
af smjöri hvor reitur, þó þannig að óheimilt er að af-
henda smjör út á reit nr. 3, fyrr en eftir 15. nóv. n.k.
Reitir þessir gilda til og með 31. des. 1949.
„Fjórði skömmtunarseðill 1949“, afhendist aðeins
gegn því að úthlutunarstjóra sje samtímis skilað stofni
af „Þriðja skömmtunarseðli 1949“, með árituðu nafni og
heimilisfangi svo og fæðingardegi og ári, eins og form
hans segir til um.
Neðantaldir skömmtunarreitir halda gildi sínu til árs-
loka 1949.
Af „Fyrsta skömmtunarseðli 1949“: Vefnaðarvörureit-
irnir 1—400. Skómiðar 1—15 og skammtur m. 2 og
nr 3 (sokkamiðar).
Af „Öðrum skömmtunarseðli 1949“. Vefnaðarvörureit-
irnir 401—1000 og sokkamiðarnir nr. 1 og nr. 2.
Af „Þriðja skömmtunarseðli 1949“. Vefnaðarvörureit-
irnir 1001—1600 og sokkamiðarnir nr. 3 og nr. 4.
Ákveðið hefir verið að „YTRIFATASEÐILL“ (í stað
stofnauka nr. 13) skuli enn halda gildi sínu til 31. des.
1949. Einnig hefur verið ákveðið að vinnufataseðill nr.
5 skuli halda gildi sínu til 1. nóv. n.k.
Fólki skal bent á að geyma vandlega skammta nr.
12—17 á „þriðja skömmtunarseðli 1949“, ef til kæmi,
að þeim yrði gefið gildi siðar.
Reykjavík 30. september 1949.
S)l’ömm tunaró L
'jon
Maðsurmn, sem diygðt íjöhia glæpa
aldrci vcr neitt hægt að sanna á
Bókin kostar aðeins 10 krónur.
ITGEFAM)!
%
Ungir Sjálfstæðismenn
boða tll almennra
æskulýðsfunda
Á eftirtöldum stöðum n.L sunnudag
Ulafsvík
Fundurinn hefst kl. 4. Ræður fljtja:
Eyjólfur K. Jónsson, nem.
Friðrik Sigurbjörnsson, stud. jur.
Þórður Jónsson, nem.
Pjetur Guðjónsson, loftskeytamaður.
Borgarnes
Fundurinn verður haldinn í samkomuhúsinu og hefst kl. 4 e.h. Ræður flytja:
Gísli Jónsson, stud. mag
Öskar Friðriksson, form. F.U.S. í Borgarnesi.
Gísli Ólafsson, framkvæmdastjóri.
Gunnar Ingvarsson, stud. jur.
Björn Sigurbjörnsson, nem.
Jón Sturlaugsson, nem.
Gunnar Helgason, erindreki.
Akranes
Fundurinn verður haldinn í Bióhöllinni og hefst kl. 3,30. Ræður flytja:
Ásgeir Pjetursson, stud. jur.
Valgarð Briem, stud. jur.
Guðlaugur Einarsson, bæjarstjóri,
Andrjes Nielsson, kaupm.
Halldór Sigurðsson, verslunarstjóri,
F.gill Sigurðsson, skrifstofustjóri.
Jónas Gíslason.
Hafnarfjörður
Fundurinn verður í Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 4. Ræður flytja:
Jónas Bjarnason, læknir, form. Stefnis,
Jóhann Hafstein, alþm.
Páll Daníelsson,
Árni Ágústsson,
Matthías Matthiesen,
Gunnar Ingvarsson,
Eggert Isaksson,
Jóhann Petersen,
Hilmar Biering,
Elínborg Stefánsdóttir,
Hveragerði
Fundurinn verður haldinn i samkomuhúsinu og hefst kl. 5 e.h. Ræður flytja:
Ingvar Ingvarsson, fulltrúi,
Ásmundur Einarsson, fulltrúi,
Gunnar Sigurðsson, form. S.U.S. í Árnessýslu.
Sigurjón Einarsson, nemi,
Ólafur H. Ólafsson, nemi,
Ágúst Hafbfrg, nemi, X
Böðvar Steinþórsson, matsveinn. %
öllum er heimill aðgangur að fundunum. |j
Stjórn S> U. S. ^
<$>®>G>G><§><$>Q>Q>®Q><$>Q>®
Best að auglýsa í Morgunblaðinu