Morgunblaðið - 09.10.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.10.1949, Blaðsíða 4
I 1 MORGVNBLABIB Sunnudagur 9. október 1949] Frk. Rnnnveig Þorsfeinsdólfir „sverð og skjöldyr" Re.'kvíki ÞAÐ HEFIR verið sagt, og lík- lega með sönnu, að þeir sjeu teljandi, sem nú í kosningabar- áttunni hafa fengið að skrifa í Tímann. Það er að minsta kósti víst, að þeir, sem hafa viljað segja eitthvað gott um Bjarna Ás- geirsson, eða aðra, sem eru í ónáðinni hjá Hermanni Jónas- synii, hafa aldrei fiengið þar pláss. Allra síst hefir Bjarni Ásgeirsson fengið sjálfur að skrifa þar. Nú hefir einhver háðfugl læðst inn í Tímann með grein. Eru ýmsir að pískra um, að sennilega sje það Bjarni Ás- geirsson. Því þótt Bjarna sjeu kannske ekki stjórnmáiin til lista lögð, þá þykir mönnum hann hafa góða kýmnigáfu. — Talið er einnig, að Bjarni hafi aldrei haft rjettan smekk fyrir fröken Rannveigu Þorsteinsdótt ur. Hvort sem þetta er Bjarni sem á greinina eða ekki, þá er það um háðfuglinn að segja, að hann hefir smeygt inn í Tímann í gær, og það á fremstu síðu, í gullfallegan ramma, þessari mvnd af fröken Rannveigu: ,.Hún er sá frambjóðandinn, sem ótvíræðast er. að verða mun SVERÐ OG SKJÖLDUR almennings í Reykjavík, þegar kemur á !bing“. Hann er dálítið klókur þessi, því hann segir til vonar og var- ar „er kemur á þing“. Því auð- vitað veit hann, eins og allir. sem eitthvað um þetta vita, að |>angað kemur þessi „sverg og skjöldur“ aldrei. En hvað sem því líður. Þetta er ótuktaraðferð við þessa blessaða ungfrú, þó því sje alveg sleppt, að það þarf meira .en meðalhugkvæmni til að láta sjer detta í hug, þegar maður hefir þessa konu fyrir augum, að hún sje ,,sverð“ eða „skjöld- ur“. — Hitt er aðalatriðið, að fram að þessu hefir það .aldrei verið á neins manns færi, enda hefir.aldrei neinn maður reynt þaó, að gera hvorutveggja í senn, að þjóna Framsóknarfor- usíu og Reykjavík í senn. Af öllum flokkum þessa tar.tís, alt frá byrjun, hefir aldrei neinn flokkur verið jafn fjandsamlegur öllu því, sem veit að velfarnaði Reykjavíkur, eir.s og Framsóknarflokkurinn. Það er einmitt á heiftinni til Reykjavíkur og róginum um Reykjavík, sem Framsóknar- flokkurinn hefir reynt, að veiða öfundsjúkar sálir í sveitunum. Hjer var í gær birt, aðeins til sýnis nokkur síðustu dæm- in af fjandskap Framsóknar til Reykjavíkur. Var þá t.d. sleppt því. að Framsóknarflokkurinn rauf Alþingi árið 1931 ein- göiigu út af því, að ríkið átti að taka ábyrgð á lánveitingu til Sogsvirkjunarinnar, svo og aiiri hinni óslitnu keðju fyrri iira, af svipuðum atburðum. naprasfa há ) En af'þeirri sögu allri, ef rakin væri, myndi það sannast, að það er síst ofmælt, að þó Framsókn hafi reynst máttvana til flestra verka, og raunar als þess sem gott er, þá hefir hún oft sýnt furðu mikinn dugn- að og því meiri ósvífni í lyg- um og óhróðri gegn Reykjavík. Og svo koma þessir kónar, sem ráða Framsókn og ætla að beita þessari litlu ungfrú á öng ulirrn, og kalla hana ,,sverð“ og rkiclo.“. Og kalla upp yfir sig: „Krmið þið nú á Framsóknar- beituna, kjósendur góðir!“ Við endurtökum: Þetta- er ótuktarháttur, þegar Tíminn í | þessarri sömu grein kveðst leggja fröken Rannveigu á borðið og segja: „Reykvískar kiósendur! Verði ykkur að góðu.!“ Hætt við, að Reykjavík- urkjósendur svari: Tímalubbar. Við höfum ekki lyst á fröken- inni. Þar með er sú saga búin. <2')uaLóh 282. dagur ársins. * ÁrdegisflæSi kl. 6,20. Síðdegisflæði kl. 19,58. Nælurlæknir er í læknavarðstof- unni, simi 5030. Helgidagslæknir er Kristbjörn Tryggvason, sími 1184. Næturvörðu, er í Laugavegs Apó teki, simi 1616. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. □ Edd< 594910117—1. I.O.O.F. 3=l3ll0108=8!/2 O. Síðdgismessa í Domkirkjunni í rlag k! 5. Sr. Bjarni .lónsson prjedikar. Kaþólska kirkjan Kvóldguðsþjónusta kl. 6 síðd. Bless prjedikun (Sjera Hákon Lofts- j 'son) —• Kirkjan alltaf opin fyrir alla við mcssut og guðsþjónustur. Afmæli Loffur Guðmundsscn fær verðlaun m Héð- urmálssjéði Björns Jénssonar er í Arnarhvoli, suðurdyr, gengi&t inn frá Lindargötu, og er opin kl. 10 til 12 fyrir hadegi, 2 til 6 og [8 til 10 eftir hádegi. Sjálfstæðisfólk! Allar upplýsing- ar um utankjörstaðakosninguna fá ið þjer á kosningaskrifstofu flokks ins í Sjálfstæðisiiúsinu (uppi), síini 7100. Fr j álsí þr óttamenn í knattsyrnu Nýlega fór fram knattspyrnukeppni milli frjálsíþróttamanna fjelaganna þriggja, Ármanns, IR og KR. — Leik ar fóru þannig að ÍPv vann þé keppni, Vann IR KR með 4:1 og Ármann með 2:1. —- Ármann vann KR meS (Jtvarpiði 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 11,00 Messa í Dóm- kirkjunni (sjera Jón Auðuns). 12,15 —13,15 Hádegisútvarp. 15,15 Mið- degistónleikar (plötur): a) Diverti- mento i Es-dur eftir Mozart. b) Knrla kórinn „Finlandia" syngur. 16,15 fJt- varp til íslendinga erlendis: Frjettir og og erindi (Sigurður Magnússon kennari). 16,45 Veðurfregnir. 18,30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen) 19,25 Vpðurfregnir. 19,30 Tónleil.ar: Sálmaforleikir eftir Bach (plötur). 1 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjeítir. Það eru ekki aðeins yfirhafnirn- 1“0 Samleikur á fiðlu cg pi inó ar, sem eiga að vcra víðar í ár. i (Þórárinn Guðmundsson og 1 itz Hjer sýnum við til dæmis sam- Weisshappel): Kaflar úr sónötu eic kvæmishlússu, í djörfum en glæsi- Beethoven. z0,35 Upplestur: , lú legum linum. Bakið er mjög vítt nesjamenn“, sögukafli eftir sjera Jón með djúpn Ieki, og fyrir neðan Phorarensen (höfundur les). 2'.00) mitti er víddinni safnað saman í Einleikur á píanó (Þórunn S. Jó- djúpar fcllin gar, sem standa út að hannsdóttir). 21,35 „Heyrt og sjcð“. SkarlatsrauS flauelsblússa. aftan. 50 ára varð í gær Samúel Kristins- son. I.angholtsvegi 15. Brúðkaup Á föstudaginn voru gefin saman í hjónaband af sjera Birni Magnússyni, ungfrii Edda Ragnarsdóttir. Baugs- veg 27 og Árni Guðjónsson stud. jur. frá Vestmannaeyjum. Nýlcga voru gefin s.aman í hjóna- band af sr. Bjarna Jónssyni, ungfrú Anna Ingvarsdóttir, Laugaveg 20 A og Guðni Hannesson stud. polyt. Rán argölu 33. Kvennadeild bridgefjelagsins heldur spilafund í Tjarnarcafé uppi annað kvöld kl. 8. í brúðkaupsfregn á Breiðdalsvík í gærmorgun á norð- urleið. Þyrill var á Akureyri í gær. Eimskipafjelag Reykjavíkur: Katla er á Seyðisfirði. Á leið frá Akureyri til Reykjavíkur (Filippía Kristjánsdóttir skáldkona). 22,00 Frjettir jg veðurfregnir. 22.05 | Danslög (plötur). 23,30 Dagskrárlok, lErlendar útvarps- stöðvar Miðnæturskemtun Noregur. Bylgjulengdir 11,54 452 m. og stuttbylgjur 16—19—23 f , . —31,22—41 —49 m. — Frjettir ki I bymm næstu viku hyggst frú 07,05—12,00—13—18,05— 19,00 - Hallbjörg Bjarnadóttir söngkona, halda miðnæturskemmtun í Austur- bæjarbíói. Ætlar frúin að koma þar fram í 21,10 og 01. Auk þess m. a.: Kl. 12,20 Hádegis hljómleikar. Kl. 17,40 Píanólög, leik ,in af Tor Ahlberg. Kl. 19,20 Sym- gerfi fjölmargra íslenskra listamanna | fóniuhljómsveit sænska útvarpsms; og annara þjóðkunnra manna og leikur_ K1 o\30 Mozart á ferð til kvenna og annara. Ætlar fnun em Prag, músifc-saga eftir Eduard Möriko að leika öll þessi hlutverk. jfftorgnmblaðift Nokkrir erfiðleikar eru nú á því, eins og stundum áður í byrjun októ- bermánaðor, að koma Morgunblaðinu til kaupenda. Stafar það af þvi, að * . , * tt margir af unglingum þeim, sem bor- , blaðinu i gær var sagt, ao Hans . ,, „ , , * /-' tv /r / / T7' | r jt' io xiafa blaðio til kaupGncIa 6ru ao Lr. Magnusson væri ira Paskruösiiröi. ^ f. i i A/r • Tr-U Hann er frá Fáskrúðarbakka. Danmörk. Bylgjulengdir 1250 0(, 31,51 m. — Frjettir kl. 1’..45 09 kl. 21,00. Auk þess m.a.: Kl. 18,35 Kosningae i Noregi. Kl. 19,00 Sunnudaghljóm ■ leikar. Kl. 20,15 Norrænar þjóðlifs- myndir: Jóhannes V. Jerisen. Kl. 21,25 Chopin. STJORN MINNINGARSJOÐS Björns Jónssonar, Móðurmáls- sjóðsins, hefur á fundi sínum í dag, fæðingardegi Björns Jóns sonar, ákveðið að veita hr. Lofti Guðmundssyni, blaða- manni við Alþýðublaðið, verð- laun úr sjóðnum. Minningarsjóður Björns Jónssonar var stofnaður. sum- part með gjöfum á árunum 1913 og 1914 og sumpart með gjöfum og tillögum um ára- mótin 1942—1943. Tilgangur sjóðsins er að verð launa mann, sem hefir aðal- starf sitt við blað eða tímarit og hefir, að dómi sjóðstjórnar- innar, undanfarin ár ritað svo góðan stíl og vandað íslenskt mál, að sjerstakrar viðurkenn- ingar sje vert. Verðlaununum skal að jafnaði varið til utan- farar. Verðlaunum var í fyrsta skipti úthlutað árið 1946 á 100 ara fæðingardegi Björns Jóns- sonar. Skipstjórafjelagið Aldan 1 dag heldur Aldan aðalfund sinn lagsins. Auk venjulegra aðalfundar hefja skólanám. Margir, sem vildu halda áfram blaðaútburði hafa ekki fengið að vita á hvaða tíma dags I þeir verða í skólanum. — Kaupendur . Verkfœri, blaðsins eru beðnir að virða á betri Tíminn segir í gær, að frk. starfa verða ýms fjelagsmál til um-1 ra’ðu og viðhorfið til sjávarútvegs og siglinga. , blaðaútburð ættu að tala við af , <"'ðið hjálmur og brynja, páll og greiðslu Morgunblaðsins, sem allra veka, hnífur og gaffall, nál og; fyrst. spotti eða yfirleitt alskonar verk- fa-ri, seni bæjarbúar kynnu að liaf;« not af? Eftir því seni Tínianuin segisi frá, er það litluni takmörkum liáð Happdrætti jTilkjósenda Nýloga var dregið í happdrætti S j álf stæðisf lokksins Byggingarsjóðs Sjálfsta’ðisf jelaganna | Allir Sjálfstæðismenn eru vin- livað frökenin getur verið. Nem i Rangárvallasýslu. og komu upp' samlegast beðnir að gefa kosninga- þingmaður. Það er útilokað. Að» þessi númer: 46629 þvottavjel, 46979 skrifstofu flokksins í Sjálfstæðis- minsta kosti á meðan hún er n rafmagnseldavjel og 33079 málverk. Iiúsinu, upplýsingar um allt það Framsóknarflokknum. fúlk sem hefur kosningarjett hjer | D í Reykjavík, en fjarverandi verður Oott ráð......................... úr bænum um kosningarnar. — | Þjóðviljanum þútti grein friv Ennfremur er það nauðsynlegt, að Kristínar L- Sigurðardótlur svtn n i • /, T?- nr , J,' -i'*r>S^ flokksmennirnir gefi upplýsingar 1 góð, er birtist hjer í blaðinu t er j Reykiavik. RiaJlfoss er a leið fra , ® „ y* r i * i i • .• . , T .. •! D i t r* * r r nm það utanhæjarfolk, sem verða »fyrradag, að hann birti utdratt ur .Leith til Reykiavikur. Goðafoss for . . „ . í . r - < c . , i r xt v.' mun hjer i Reykiavik a kjordag. grem fruannnar a iremstu siðu væntanlega fra New York i gær-i r * ,. ‘ i i « • r f . — Ariðandi er að Sialfstæðisnienn , hlaosins í gær. kveldi 111 lievkjavikur. Lagarfoss er i . c. , , . . .. . . .*• ... .. p , i c ir / , • * r / o i • nafi þetta tvennt í huga, en skrif Pjoðviljamenn ættu no gera. Keykjavik. Selloss er a leið fra Reykja . .. . . . . , , , , , .. , r. v t. c , etofa flokksins er opin daglega fraiþetta oítar, taka til yfirvegunau vik vestur og norður. Ii'ollaioss er a M »» * . , •* f . . .11).. i kl. 9—12 og 1—5 og eru merin þa gagnrym, sem peir ta leio fra Antwerpen til Rotterdam og & Reykjavíkur. Skipafrjettir Fimskip; Brúarfoss er í Reykjavik. Dettifoss Ríkisskip: Hekla er í Álahörg. Fsja (pr frá beðnir að snúa sjer þangað varð- andi bessi ntff). — Sími skrifstof- unnar er 7100. Tengsl Pakistan 05 Portúgals. LISSABON — Portúgal og Pak Reykjavík annað kvöld til Vestfjarða, Kosning Utan kjÖrstaðar istan hafa einráðið að skiptast r Siglufjarðar og Akureyrar. Herðu í Utankjörstaðakosning er bjá sendimönnum til að „halda við brcið cr i Reykjavik. Skjaldbreið var Borgarfógeta. Kjórskrifstofa bans Og efla vináttuna11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.