Morgunblaðið - 09.10.1949, Side 10

Morgunblaðið - 09.10.1949, Side 10
10 MORGUNBLA&IÐ Sunnudagur 9. október 1949 HVÖT, Sjálfstæðis- kvennafjelapiðheldur KVÖLDVÖKU n. k. miðvikudagskvöld í Sjálfstæðishúsinu klukkan 8,30 e. h. Ræður, söngur, ávörp kaffidrykkja og dans. Fjelagskonum heimilt að taka með sjer gesti. — Allar aðrar sjálf- stæðiskonur velkomnar meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. ■ Jóns Þorleifssohaf í • Sýningarskálanum verður opin ; I | : nökkra daga enn fra kl. 11—23. ■ Hausfmarkaðurinn Reykhúsinu Greffisgötu 50 B er í fullum gangi TRYPPAKJÖT Frampartur ...... kr. 5.00 1/1 og 1/2 skrokkum — 5,75 Læri............. — 7,50 SMTAÐ TRYPPAKJ0T 1/2 tunnum ... kr. 409,00 1/4 tunnum ... — 214.50 Söltum einungis fyrir þá sem koma með ílát. Heimsending kr. 5,00. Sími Kaustmarkaðsins er 4467 \ \ y \ . \ \ \ \ \, SMURNINGSOLÍUR Á SJÓ OG LANDI/ HAPNARSTRÆTI 10 — 12 • REVKJAVÍK Bíll 1 Tilboð óskast í Chevrolet ’41 \ | fólksbíl. Verður til sýnis á Bar- f ; ónsstig 65 eftir kl. 10 f.h. í i 1 dag. Herbergi Tvær stúlkur óska eftir her- bergi. Helst í vesturbænum. Húshjálp eða bárnagæsla eftir samkomulrgi. Uppl. i síma 80479. | 3 samliggjandi stofur | TU leign | Sjerinngangur. Til mála gæti | komið aðgangur að eldhúsi. : Uppl. í síma 80779 kl. 1—3 í i dag. ■ | Bridgefjelag Rey^avíkur ■ ✓ ■ Fjelagsmenn eru beðnir að gcra skil á happdrættis- ; sölu vegna fjelagsins til gjaldkercms. STJÓRNIN. IIERBERGI Stórt og gott herbergi með inn- byggðum skápum til leigu. Tveir piltar eða tvær stúlkur geta komið til greina. Upplýs- ingar í síma 5160 frá 10—12 í dag eða tilboð til Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „36“. lanffiimiiiaimifiMiMuitiMiiiiiiiintiiaiiHiciiiiaMH Ibúð — Einbýlishús Vjelsefjari óskar eftir vinnu. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Vjelsetjari — 34“. Handavinnu- og sníða-kensla hefst í næstu viku að Langholtsveg 89. Dag og kvöld- tímar. — Kennt verður: Hvítsaumur, Herpisaumur, Svartsaumur, Augnasaumur, Fljettusaumur, Spanskur saumur, Fcneyjasaumur, Harðangur og Klaustursaumur. o. fl. Efni verður lagt til að nokkru. •—- Kcnn/ verður viðurkennt sænskt sníðakerfi. — Innritun í dag og næstu daga að Langholtsvegi 89. PfanéketYsta RAGNAR BJÖRNSSON, Grettisgötu 31, Sími 3746. ■ Samkomusalur ■ Stór samkomusalur (300 sæti) er til leigu til funda- | halda og skemmtana á vetri komandi. Ágæt hljómsveit ■ fylgir húsinu. — Allar nánari upplýsingar í síma 5818 • eftir kl. 6 á kvöldin. : ■ | Bridgefjelag Reykjavíkur ■ ; Aðalfundur Bridgefjelags Reykjavíkur verður haldinn ■ | í Breiðfirðingabúð mánudaginn 10. október 1949 kl. 8 • e. h., stundvíslega. Fundarcfni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. STJÓRNIN. FOÐUILYSI Sel gott fóðurlýsi. iJernli. f^eteróen, IfetJnauíh Símar: 1570 og 3598. i 3—4 herbergja ibúð eða lítið | j einbýlishús óskast til kaups. 1 Má vera í Kleppsholti, Uppl. \ : í sima 8Úl43, kl. 13—14 og i | 18—19 i dag. 111111111111111111111101111111111111:11111111111111111111111 Jiiiini IMiðursoðnir ávextir Gólfteppi (ekta Wilton). Þvottavjelar. Skjalaskápa. Reiðhjól. Snyrtivörur, útvegum við leyfishöfum. 3 8EST AÐ AUGLÝSA t MORGUNBl AfílMU ohannóóon Umboðs- og heildverslun Sími 7015 — Pósthólf 891 iit

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.