Morgunblaðið - 09.10.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.10.1949, Blaðsíða 15
Sunnudagur 9. október 1949 MORGU’SBLABIÐ 15 Fjelagslíf Skúlamót { knattspvrnu .hefst á Iþróttavellinum í Reykja- vik miðvikudagmn 12. þ.m. kl. 3 e. h. — öllum skólum í Sambandi bind indisfjelaga í skólum er heimil þótt- taka. — Þátttaka tilkynnist til vall- arstjórans á íþróttavellinum milli kl. 5 og 6 á mánudag og þriðjudag, sími 1608. 1þróttanefnd S. B.S. Hringferð um Krísuvík og Hvera- gerði í dag kl. 13,30 með viðkomu Strandakirkju. FerSaskrifstofa ríkisins. I. O. G. 1. St. Framtiðin nr. 173. Næsti fundur mánudagskvöld í Bindindishöilinni, Tveir brandarar. Afmæliskaffi 300 ára afmæli Kálfía. Nýir fjelagar velkomnir enda mæti þeir í fundarbyrjun kl. 20,30. Stúkan Víkingur no. 104. Fundur annað kvöld kl. 8,30. 1. Inntaka nýrra fjelaga. 2. Sjera Jakob Jónsson, erindi. 3. Innsetning embættismanna. 1. ??? Æ.T. Samkomur ZION Sunnudagaskóli kl. 10,30 f.h. Vakn tngasamkoma kl. 8 e.h. Hafnarfjöróur. Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Kl. 4 e.h. hefst vakningavikan með sam- komu í Zion og verða samkomur ó hverju kvöldi yikurmar kl. 8. Allir velkomnir. KristniboðshúsiS Betanía Sunnudagaokóli kl. 2. Kristniboðs- samkoma kl. 5 síðd. Ræðumenn: Gunnar Sigurjónsson, Ólafur Ölafs- son. Gjöfum til starfsins veitt mót- laka. Allir velkomnir. FILADELFIA Samkoma í kvöld kl. 8,30 í Austur bæjarskólanum. Allir velkomnir. Samkonia i dag kl. 5. — Bræðra borgarstíg 34. Allir velkomnir. Jón Betúelsson. Hjálpræðtsherinn Sunnudag 9, okt. Helgunarsamkoma kl. 11,00, Sunnudagaskóli kl. 2,00. Otisamkoma kl. 4,00. Hjálpræðissam koma kl. 8,30. Útisamkoma kl. 10,00. Mánudag 10. okt. Kl. 4,00 Heim- tlasambandssamkoma. Allir velkomn- ar. Kl. 6,00 Barnasamkoma. Kl. 8,30 Æskulýðssamkoma. Kvikmyndasýn ing. Samkomur á hverjum degi næstu yiku. Fyrir börn kl. 6. — Æskulyðs- •iamkoma kl. 8,30. K Cíí o p^Sfftkft yiinningarspjöld Slysavarnaf jclags- 'ns eru fallegust. Heitið á Slysa- vamafjelagið. Það er best. VtinningarspjölU btirnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í verslun Ágústu Svendsen, Aðalstreeti 12 og Bókabúð Austurbæjni. Simi 4258. Minningarspjöld Minningarsjóós Arria M. Mathiesen fást í Hafnarfirði hji: Versl: Sinars Þorgilssonar, Verslun Jóns Mathiesen Verslun Bergþóru Nyborg og frú Vigdísi Thordarsen, í Reykjavík hjá Verslunirmi Gimli. TUkynning 'Óskið þjcr eftir brje-faskriftuin einhversstaðar í heiminum? Safnið þjer frímerkjum? Hafið þjer áhuga á einhverju orlendu tungumáii? Lang ar vður til að komast í kunningsskap óður en þjer ferðist erlendis? Einnig verslunar- og vísindaermdum og yður til heilsubótar. Skrifið eftir upplýs- ingum. THE BH.I.TKF.N PEN CLUB, P.O. Box Fraumúnster, Zttrich 22. Switzerland ÞESSAR SMÁAUGLÝSIIVGAR ÞÆR ERU GULLS ÍGILDI i ORDSENDING i ■ ! flrá l/YlorcýunhlaÁi inu Okkur vantar böm til að bera blaðið viðsvegar um • bæLnn og í útbverfin. LJéSAKRÓMUR; Útvegum leyfishöfum ljósakrónur og lampa í miklu ■ úrvali frá hinni velþekktu ve’rksmiðju ■ ■ ■ A.S. Lyfa, í Danmörku og Svíþjóð j ■ ■ Frá FRAKKLANDI getum \ jer einnig útvegað mjög ■ smekklega lampa og ljósakrónur. ■ 1 ■ ■ ■ Verð og aðrar upplýsingar fyrirliggjandi á skrifstofu : okkar. : ■ ■ ■ ■ ■ ■ éJcjCjert ^JJriótjcíciáóon JJ CJo. ■ Menn, vnnir mótorviðgerðum óskast nú þegar. \JélóinJfcm ^JJéLlna h.j^. Ungling vantar til sendiferða við aðalskrifstofu Landssímans í Reykjavík. Uppl. á aðalskrifstofunni. Póst- og símamálastjórnin. SiayrSinga? Kalt permanent og lagningar. Hlíf Þórarinsdóttir, hárgieið ílukona. Lönguhlíð 19 I. hæð t.v. sími 81462. SNYRTISTOFAN IRIS Skólastrætí 3 — Síini 80415 FótaaSííerðir AndlitsböS, Handsnyrting Hreingern- ingar Hreingcrningastöðin PFRSÓ Opin alla daga. Sími 80313. Vanir og vandvirkir menn. Kiddi og Beggi. Vinna Ung norsk stúlka óskar eftir vist hjá fjölskyldu í Reykjavík Mála- manneskja. Hefir gaman af börnum. Uppl. gefur Sissel Oppegaard c/o A. Finstad, Calmeyergt. 11 Oslo, Norge. Vjelaviðgerðir. • Tek að mjer að gera við ljósavjelar og smábótavjelar. Upplýsingar í síma 80651 kl. 7—8,30. Skarphjcðinn. * Innilega þakka jeg sýnda vináttu á sjötíu ára afmæli í mínu. : Eggert Éggertsson. Jeg þakka hjartanlega auðsýnda tryggð og vináttu á 75 ára afmæli mínu. — Lifið heil. Guðbjörg ívarsdóttir, Völlum. Hjartanlega þakka jeg öllum kunningjum mínum og vinum, sem glöddu mig á 80 ára afmæli minu, með gjöfum, heillaóskum og heimsóknum. Eyjólfur Sigurðsson, Reynivöllum 3. Selfossi. Hjartans þakkir færi jeg öllum mínum vandamönnum og vinum, er heimsóttu okkur hjónin á áttræðisafmæli minu þann 29. sept. s. 1. og færðu okkur blóm, gjafir og heilíaskeyti. Sjerstaklega viljum við þakka Sigurði Kjartanssyni kaupmanni Laugaveg 41 og konu hans, einnig bræðrum hans og konum þeirra. Guð blessi ykkur öll. Sólveig Hjálmarsdóttir, Eyjólfur ísaksson, Eylandi við Nesveg. : r I i Til sölu Skipstjóra- og stýriinanna- fjelagið ALDAM Heldur aðalfund, sunnudaginn 9. október kl. 14 í skrif- stofu fjelagsins (Hafnarhúsinu). Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á þing F.F.S.Í. Fjelagar fjölmennið STJÓRNIN. :r>' E I Hr ei iigerningumiðstöðin Sími 6718. Tökum hreingerningar. Margra óra reynsla. Sími 80367. Sigurjón og Pálniar. | Rciðhjól með hjálparmótor. Upp E E lýsingar á Skeggjagötu ó (kjall- 1 : ara) frá kl. 11 f.h. til 2 e.h. É = m •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiniiiiiiii Maðurinn minn KRISTJÁN MAGNÚSSON, fyrrverandi skipstjóri frá Bíldudal, sem andaðist 29. fyrra mánaðar, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu 10. þ. m. kl. 1,30. Blóm og kransar afbeðin. Þeir sem hafa hugsað sjer að minnast þess lát.na, eru beðnir að láta andvirðið renna til dvalarheimilis aldraðra sjó- manna. — Jarðarförinni verður útvarpað. Fyrir mína hönd, barna okkar, tengdabarna og barna- barna. Guðmundína Árnadóttir. Konan mín móðir okkar og tengdamóðir JÚLIANA GUÐRÚN GOTTSKÁLKSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 11. þ. m. — Athöfnin hefst með bæn að heimili sonar henn- ar og tengdadóttur, Mjóuhlíð 14 kl. 1,15. — Athöfn- inni í kirkjunni verður útvarpað. Gíali Sæmundsson bam og tcngdoI>orn. Þökkum hjartanlega öllum þeim cr heiðruðu minningu ELÍNAR ÓL.AFSDÓTTUR frá Stakkadal. Aðsíandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.