Morgunblaðið - 09.10.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.10.1949, Blaðsíða 11
Sunnudagur 9. október 1949 11 MORGL' yBLAÐlÐ L Heimdallur, fjeTag ungra Sjálfsfæðismanna heidur almennan æskulýðsfund þriðjudag 11. þm, kl. 9. Hljómsveit Sjálfstæðishússins leikur frá kl. 8,30. A fundinum verður rætf um stjórnmálaviðhorfið og kosningarnar MOBIL og CASTROL smurningsolíurnar eru þekktar um allan heim fyrir yfirburði umfram aðrar smurningsolíur. Eftirtaldir kostir þessara tegunda tryggja yður það besta, sem völ er á, þær Fyrirbyggja sýrumýndun Bulluhringir festasf síður Auðveldari gangsefning í köldu veðri Minna slif Tryggja lágmarks sófmyndun í vjelinni Yenflar haldasf hreinni Meiri smurningshæfni Minni viðhaidskosfnaður Alla þessa kosti hafa MOBIL og CASTROL smurningsolíurna r. Alla þessa kosti hafa bifreiðaeigendur þekkt í langan tíma. SÓT-hreinsandi efni, sem talin er nýung, hefir verið í MOBI L og CASTROL í tvö ár, enda hafa framleiðendur þessara tegunda ávalt verið fyrstir með allar nýungar til bóta við framleiðslu smurningsolíu. OLiUVERSLUN ÍSLANDS H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.