Morgunblaðið - 09.10.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.10.1949, Blaðsíða 16
■iotívxvj — inxnaaaaA REYKJAVÍKURBRJEFIÐ ei á 229. tbl. — Sunnudagur 9. oklóber 1949. Frá sýniáigu Jóns Þorleifssonar. HARALDUR ARNASON kaup- maður ljest í gær. Hann varð bráðkvaddur í flugvjel á leið til íslands frá London. Hann Haraldur Árnason. var fyrir nokkru farinn til Eng lands til að sækja konu sína. frú Arndísi. sem hefir verið veik í sjúkrahúsi í Englandi undanfarna mápuði, en hafði nú náð það góðum bata, að henni var talið fært að fara heim. Um 20 farþegar voru í flug- vjelinni. Eftir að hún ljet upp frá London, var Haraldur hinn hressasti. Stóð hann nokkrum sinnum úr sæti sínu til að rabba við kunningja meðal samferða- fólksins. En skömmu áður en andlát hans bar að, var hann sestur við hlið konu sinnar. — Hnje hann alt í einu útaf og var þegar örendur. Þegar and- lát hans bar að, átti flugvjelin eftir 3-4 stunda flug til Reykja víkur. Haraldur Árnason var 63 ára, fæddur 4. nóvember 1886. — Hann var einn af merkustu kaupsýslumönnum hjer á landi. Hann • hefir rekið umfangs- mikla verslun hjer í borg, átt sæti í stjórn Verslunarráðs íslands og gegnt ýmsum öðr- um trúnaðarstörfum. i*ETTA ER eitt af málverkunum á sýningu Jóns Þorleifssonar í Listamannaskálanum, sem opin hefir verið undanfarið og verður áfram í nokkra daga enn. Er myndin frá Vestmanna- eyjum. — Á sýningunni eru margar merkilegar myndir eftir þenna kunna listamann. All- mörg málverk, sem á sýningunni cru hafa þegar selst. Skólamót í knafb SKÖLAMÖT í knattspyrnu hefst á Iþróttavellinum ,í Reykjavík miðvikudaginn 12. þ. m. og hefst kl. 3 e. h. Öllum skólum í sambandi bindindisfjelaga í skólum er heimil þátttaka, en þátttöku- tilkynningar eiga að berast vallarverðinum á íjþróttavell- inum á morgun eða þriðjudag, kl. 5—45 síðdegis. Prenfmyndagerðar- menn í verkíaiEi PRENTMYNDAGERÐAR- MENN hafa boðað til verkfalls hjá prentmyndagerðarstofnun- um hjer í bænum, á morgun, mánudag. Samningaumleitanir hafa undanfarna daga farið fram milli þessara tveggja aðila, en hafa ekki borið árangur. Pappírsverksmiðja við Búsfaðaveg Ný frímerki koma úf í dag ffjöídi fogara hafa seff í Pýskalandi upp á s Afiahæsfu skipin með yfir 300 smál. farm. SÍÐUSTU VIKU septembermánaðar og fyrstu viku þessa mán- aðar, hafa alls 20 íslenskir togarar landað ísvörðum fiski á mark- aði Þýskalands. Þeir lönduðu alls 5348 smál. af fiski. Nú hafa íslenskir togarar farið 183 söluferðir til Þýskalands. Þeir munu alls hafa landað þar nær 13.000 smál. af fiski í síðasta mánuði. Síðustu viku sept. seldu ll^ togarar í Þýskalandi og fluttu þeir þangað 3.900 smál. af fiski. — En það sem af er októ- ber, hafa sex togarar landað þar 1.448 smál. BUAST má við, að ekki líði á löngu, uns pappaframleiðsla -^aammmamat. hefjist hjer á landi. Á funai bæjarráðs er hald- inn var' siðastl. föstudag, var lagt fram brjef frá Axel Krist- jánssyni, með beiðni um hús- j næði til vinnslu á pappa úr j DAG koma út ný íslensk frí- pappírsúrgangi. Bæjarráð sam-jmerki, í tilefni af því, að í dag Hæstu skip með yfir 300 tonn. Togarinn Mars frá Reykja- vik er með mestan afla þessara skipa, rúmlega 330 smál., sem er mjög mikill afli. Þrjú önn- ur skip, eru einnig með mikinn afla, Jón Þorláksson, Röðull og Neptúnus, en þessir togarar lönduðu rúmelga 300 smál. af fiski hver. Togaranir 20 eru þessir: Hall- þykkti að heimila borgarstjóra er 75 ára afmæli Alþjóðapóst- veig Fróðadóttir með 278 smál., að leigja Axel setuliðshús við málasambandsins. Bústaðaveg, fyrir þennan nýja| j þegsari útgáfu eru fjögur íðnað, en þo aðeins til bráða- merki> ein£. Qg myndin hjer að birgða. uCil Fcfiiif sijórnarmyndun ’ merkin myndu ekki koma til PARÍS, 8. okt.: — Jules Moeh, landsins fyrr en í gærkveldi, innanríkisráðherra fráfarandi eftir lokun pósthússins, var stjórnar í Frakklandi, hefir nú hætt við þá ákvörðun að taka fallist á að le'ita fyrir sjer um á móti pöntunum á þeim. Hófst möguleika til stjórnarmyndun- sala þeirra því í gærdag. Var ar. þá mikil sala þegar í gærdag. Hann mun gefa Auriol for- Ekki var þó hægt að fá þau seta skýrslu við fyrsta tæki- stimpluð, með útgáfustimpli af fseri. eðlilegum ástæðum, en póst- Moch hefir þegar hafið við- menn bentu fólki á, að það Öli Garða 153, Akureyr 283, Gylfi 282, Bjarni Ólafsson 284, Mars 333, Jón Þorláksson 307, Vörð- ur 280, Jón forseti 300, Hvalfell 244, ísbörg 264, Úranus 297, Kald bakur 288, Röðull 307. — Tog- ararnir sem landað hafa síðustu viku eru þessir: Maí 263 smál., Þar eð búist var við, að frí- Júlí 298> Goðanes 242, Neptún- us 307, Ingólfur Arnarson 193 og Helgaíell 245 smál. Sala Helgafells var 183. ísfisk- salan á þessu ári. — Nú eru á leiðinni til Þýskalands togarnir ofan ber með sjer. 25 aura merk ið er grænt, 35 aura rautt, 60 aura merkið blátt og 2ja kr. merkið gult. Keflvíkingur, Fylkir. Helgafell og Upp á krít. LONDON — Afrískar brúðir eru . nú boðnar með hagkvæmum ræður við ymsa samstarfsmenn skyldi láta stimpla frímerkin greiðsluskilmálum í Port Eliza- sína í sósíalistaflokknum. árdegis í dag, útgáfudaginn 8. beth í S-Afríku. En venjan er — Reuter. október. sú, að þær eru aðeins afhentar | aðarmanna Æskulýðsfundur Heimdallar á þriðjudagskvöld HEIMDALLUR, fjelag ungra Sjálfstæðisnianna heldur al- mennan æskulýðsfund í Sjálf- stæðishúsinu n. k. þriðjudags- kvöld. Á fundinum munu 10 ungir Sjálfstæðismenn flytja ræður og ávörp og ræða þeir um stjórn málaviðhorfið frá sjónarmiði æskunnar og kosningar þær, sem framundan cru. Æskulýðsfundir Heimdallar eru orðnir fastur liður í starf- semi fjelagsins. Hafa þeir aIlt af verið fjölsóttir og sýnt vel það mikla fylgi, sem Sjálfstæð- isflokkurinn á að fagna hjá unga fólkinu í Reykjavík. Um 100 manns vinna vtð Bústaðavegs- húsin UM 100 manns iðnaðarmenn og verkamenn, vinna um þess- ar mundir að smíði húsanna 25, sem Reykjavíkurbær læt- ur byggja suður við Bústaða- veg. í þessum 25 húsum verða 100 íbúðir. Það er búið að grafa fyrir grunnum allra húsanna, og búið að steypa þá allflesta. Neðri hæð nokkurra húsa er búið að steypa og virðist þetta mjög svo mikla verk, vera kom ið vel af stað. Bæjarráð hefur ákveðið, að fyrir þetta nýja íbúðarhverfi, skuli byggja sjerstakt verslun- arhús. Bæjarráð samþykti þetta á fundi sínum í fyrradag og var Sigmundi Halldórssyni, erteiknaði húsin, falið að gera einnig teikningar að verslunar- húsinu. Bærinn semur víð jérnsmlði BÆJARRÁÐ heimilaði borgar- stjóra, á fundi sínum síðastl. föstudag, að semja við Fjelag járniðnaðarmanna, um breyting ar á samningi fjelagsins við bæinn. Verður samningurinn samræmdur samningi þeim, er fjelagið hefir fyrir skömmu gert við Meistarafjelag járniðn (£)GVí Haraldur Arnason kaupmnður Mtimi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.