Morgunblaðið - 09.10.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.10.1949, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIB Sunnudagur 9. október 1949 Merkjiisala Skúta SKÁTARNIR hjer í Reykjavík og víðsvegár út- um land hafa í dag hina árlegu rnerkjasölu sína til styrktar skátafjelags- skapnum. Merkin kosta 5 kr. og 2 kr. í skátafjelögunúm starfa svo sem kunnugt er, stúlkur og drengir, aðallega á aldrinum 8—13 ára, og mest 8—16 ára. Stprfsemi skátanna er með margvíslegum hætti, sem öll miðar að því, að þroska þá andlega og líkamlega, og gera þá að nýtum og góðum þjóðfje- lagsborgurum. Þeir sem verið hafa SKatar um lengri eða skemmri tíma, eiga frá þeim árum margar ó- gleymanlegar endurminningar. ffátt er unglingum meira virði en að eiga góða og trygga fje- laga, á þeim tíma, sem þeir eru að mótast, og læra að taka rjetta afstöðu til hinna ýmsu . vandamáia lífsins. Skilningur almennings á skátahreyfingunni hefur farið ört vaxandi undanfarin ár. — • Skátafjelögum fer fjölgandi og aðgókn að fjelögunuih vex stöð-' ugt. Til dæmis hjer í Reykja- • vík, er aðstreýmið svo mikið að varla er hægt að veita þeim' fjölda viðtöku. Skátaheimilið í Eeykjavík er að vísu stórt, en ; samt er þar fullskipað og ekki nægilegt rúm fyrir alla starf- semina. En húsnæði kostar mik ið _fje, hvort sem það er tek-1 ið..á leigu, eða halda þarf við hermannaskálum, eins og Skáta heimilinu í Reykjavík, sem ekkij getur talist húsnæði til fram- j búðar. Auk þess þurfa skátarn ir á miklu fje að halda til kaupa á ýmsum áhöldum, til nota við inni og útistörf. j Allir hugsandi menn eru sam mála um það, að hlynna þarf að æsku þessa lands, og láta hana hafa verkefni við sitt hæfi. Verkefnin eru næg hjá j skátunum. Þeir leysa af hönd- um gott starf í þágu æskunnar. Þeir eiga skilið að starfi þeirra sje gaumur gefinn, og er ekki að efa, að almenningur mun sýna skilning sinn á þessari æskulýðshreyfingu í dag með því að leggja sinn skerf. Úfför Gunnlaugs Tryggva fór fram í gær AKUREYRI, laugardag: Útför Gunnlaugs Tryggva Jónssonar bóksala fór fram hjer á Akur- eyri í dag. Hófst athöfnin með kveðju- athöfn að heimili hans, Odda- götu 13, en sr. Friðrik Rafnar flutti þar kveðjuorð, að við- stöddum nánum ættingjum hins látna og nokkrum vinum hans. í kirkju fluttu ræður, vígslu- biskup og sr. Pjetur Sigurgeirs son. — Nemendur Mentaskól- ans á Akureyri stóðu heiðurs- vörð við kirkjudyrnar, er kista hins látna var borin inn, en það gerðu meðlimir úr Rotaryfje- laginu. Ungfrú Ruth Hermans ljek þá sorgarlag á fiðlu og annað lag Ijek hún í lok kirkju- athafnarinnar. — Oddfellowar stóðu heiðursvörð í kirkju og báru kistuna úr henni. Jóhann Konráðsson söng einsöng, en Geysis-fjelagar önnuðUst allan söng við útförina, undir stjórn Jakobs Tryggvasonar kirkju- organleikara. Meðlimir úr Sjálf stæðisfjelagir.u báru kistuna í kirkjugarð, en sr. Friðrik Rafn- ar iarðsöng. Mjög margt manna var við- statt útförina, er var hin virðu- legasta. — H Vald. Greiðsluhömlur. BOGOTA, Kólombía. — Forseti landsins hefir staðfest reglugerð, þar sem synjað er um hvers kon- ar leyfi í erlendum gjaldeyri, sem nota skal til greiðslu trygginga. Tilskilið er, að hægt sje að fá slíkar tryggingar í landinu sjálfu. gegn greiðslu í búfjenaði. SfaSarnir láfnir lausir BUENOS AIRES, 8. okt. — Þeir 75 ítalir, sem lögreglan tók höndum á miðvikudaginn var, vegna þess brytu lög um funda frelsi, hafa nú verið látnir lausir. Á miðvikudaginn tvístraði lögreglan 300 ítölskum innflytj endum, sem hjeldu útifund fyr- ir utan forsetaskrifstofurnar í Buenos Aires. Þeir hjeldu fund inn til að mótmæla þvú hve erfitt væri að koma fje áleiðis til ættingja sinna í Italíu. Staf- aði þetta af hömlum, sem sett- ar voru eftir gengisfellingu ster lingspundsins. — Reuter. Hemaðaraðstoð. WASHINGTON — Truman forseti hefur nú undirntað lögin um 1,314 miljón dollara hernaðaraðstoð Banda- rikjanna við erlend lýðræðkríki. Kjarnorkuvanda- málið lorleyst LONDON, 8. okt.: — Tíðrætt verður nú um það í aðalbæki- stöðvum S. Þ., hvernig fundin verði lausn á vandamálinu í sambandi við kjarnorkusprengj una og þá einkum eftirlit með henni. Sú tillaga hefir komið fram frá Kanada, að notkun sprengj- unnar verði einungis leyfð að fyrirlagi S. Þ. Samkvæmt til- lögunni mættu einstakar þjóð- ir eiga kjarnorkusprengjur, en þeim yrði ekki leyft að nota þær upp á eigin spýtur. Það kæmi í hlut Öryggisráðs ins að afráða notkun sprengj- unnar, þegar um árásarstyrjöld væri að ræða. LONDON — Nýlega kjöri borgar- stjórn Cannes í Frakklandi Chur- chill sem heiðursborgara sinn. Grísku skæruliðarnir. AÞENA — Fregnir hafa borist um það, að grískir skæruliðar sjeu nú að flytja nokkrar her- sveitir frá Albaníu til Búlgaríu. VÖRÐUR - ÓÐINN KVðLDVAKA í Sjálfstæðishúsinu 9. þ.m., kl. 8,30 síðdegis. Ræður flytja. Jóhann Hafstein alþm. Axel Guðmundsson form. Landssambands Sjálfstæðisverkamanna og sjómanna. Skemmtiatriði: Einsöngur: Guðmundur Jónsson, söngvari Gaman og alvara: Haraldur Á. Sigurðsson leikari. Kvikmyndaþáttur Gamanvísur: Nína Sveinsdóttir DANS Aðgöngumiðar verða afhentir í skrifstofu fjelaganna í Sjálfstæðishúsinu í dag. Fjelagsmenn fá ókeypis aðgöngumiða fyrir sig og einn gest. Vörður — Óðinn pmiiiMiiiiiiiimiiiimtiiiimiiftiffitiiiiiiiiiiiigtiHffiiii:'issgmm- itsjis :iiiiiiiiim*iiimM'Miiiiiiiiiiiiiiiiiii<iiiMifiMiiiiiiiMfinMiiiiifiMminiiiiiiiiMiiiiiiiiiif<imiiiifiiiiinfnii imintnHnifmMiHiiiiiiiiiiininiiiiiiiiMimiiiiin Markis ík & Eftitr Ed ÐoM ■iMimucEiiiiiiimiiiiiiv'iiii iii 11111 iii 1111 ■ 1111 ■ 11111 ■ i ■ sy ^ TRAIL, WE KILL THE CARIBOU VERV CLEVEGLY THEY DO THEIR KILLIKIG ...HE CALLS THEM IM ANO DRIVES HOME " — Já, herra Markús. Við er- um kænir hjerna. Við drepum bara hreindýrin fyrir Indíánun- um. ALAK nri.VGS THEM IN ILEDGL TEAM5 TO iO-DLOVv/N ROCKS, . TI-IEfJ PU-' CA". _3 THEM - Alak spt n a fyrir vagn. Fer með þá út á klettana og sleppir þeim. Þeir fara og drepa hrein- Ikl THI THEY LE A BLIMD TRAIL AMD SEEM 015 AÓOC 3 VVAV \ iÁf <SO/A/G J ro TAKE XiD \ YOU /M, ° i :ao ft. QADDLE■ dýrin og koma svo aftur þegar Alak kallar á þá. — Með þessu móti hverfa spor úlfanna við klettana og svo virðist sem þetta sjeu ein- hverskonar draugaúlfar eins og Indíánarnir halda líka. — Þjer eruð hjer með hand- tekinn. — MeSal annara eröa tfrh. af bls. 8. ósk heitari, en að hann hefði aldrei lagt til atlögu gegn Tito. Átökin við hann hafa þegar bakað Rússum stórtjón og gert að engu áróðursher-ferðina, sem átti að ,,sanna“ það fyrir öll- um heiminum, að rússneskii kommúnistar væru málsvarar „litlu þjóðanna“. Eins og full- trúar Júgóslava á allsherjar- þingi S. Þ. hafa þegar bent á, er Rússum þýðingarlaust að skipa sjálfa sig verjendur smá- þjóðanna, samtímis því sem þeir snúa öllum áróðurs- og: ofbeldistækjum sínum að þvj að knjesetja smáþjóðina Júgó- slavíu. Framh. af bls. 5. menn eru, og síst af öllu muu nokkurri þeirra detta í hug ad kjósa á þing konu, sem um ára - tugi hefur ekkert annað unnid en að starfa á skrifstofu sjáiis ,,Tímans“ eða á'opinberum skrif stofum, sem Tímamenn haíu gert að hreiðri sínu og gengu nú, í beinu framhaldi af þesa - um fyrri störfum, pólitískra ej.- inda þeirrar klíku, sem Rey,.- víkingar eiga minnst að þa'kl i. - Reykjavíkurhrjet Frh. af bls- 8. Holl lexía MARGIR hafa harmað, að oiö- slyngasti rithöfundur þjóðarinn ar, sem nú er uppi, Kiljan, skuli hafa steypt sjer í svað kommúnismans, og gerst þann- ig málsvari þess svarta, siðlausa ofbeldis og afturhalds, s„ n kommúnistar hafa í frammi í ríkjum sínum. Kommúnistar um heim aílan reyna að telja sjer og öðrum trú um, að á milli nasismans og kommúnismans sje eitthvað dularfullt regindjúp. En aílur heimurinn sjer, að hjá báoum einræðisflokkum þessum, er flest með sama svip, miskunn- arleysið, siðleysið, guðleyslð, og hin takmarkalausa vaída- girnd, sem virðist verða ofjarl allrar heilbrigðrar hugsunar, hjá þeim mönnum, sem völd- um hafa náð í kommúnistarík,- unum. Uti í 'Noregi er níræður rít* höfundur, sem í meira en hálfa öld hefur verið dáður af þjúu sinni. Knut Hamsun. Menn þekkja dapurleg örlög Hamsuns, er hann sveik þjód sína, og gekk í lið með ofbeldi nasismans. Nú reikar hann k gamalsaldri, einn og yfirgeí- inn í landinu, sem eitt sinn var hans, en hann hugði að færa nasismanum að gjöf. Hanri reikar um segi jeg, fyrirlitinn af öllum þeim, sem eitt sinn dáðu hann, brjóstumkenninleg ur aumingi, á hvergi heima. Við glæður vonbrigða sinna, og í óhamingju, hefur þessi háaldraði rithöfundur, skrifað bók um sjálfan sig, til þess að reyna að rjettlæta sig, og þreif ar sig á ný heim til þjóðar sinnar, en hefur þar eitt sjer til afsökunnar, að segja: „Jeg hafði ekki hugmynd um hvað var að gerast“. Sú bók gæti verið lærdómsrík, fyrir þá rit- höfunda, íslenska, sem búa yfir hæfileikum, og ratað hafa í þá hörmung, að gefa sig, albróður nasismans á vald.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.