Morgunblaðið - 09.10.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.10.1949, Blaðsíða 9
Sunnudagur 9. október 1949 MORGVISBL :4ÐIB V REYKJAVÍKURBRJEF Lau§ard§pr = B7 oífóber Sumarið • við þau innkaup, á síðustu ár- Hér í flóanum og á næstu slóð FRÁ Búnaðarfjelagi íslands um. Síldarmjölið sem til fjellst um, eru síldartorfurnar að jafn- hefir blaðið fengið yfirlit yfir á vertíðinni í sumar, mun hafa aði svo þjettár, að hægt er að heyskap bænda á þessu sumri, crðið 7—8 þús. tonn. Var ákveð verða þeirra var með bergmáls- þar sem segir á þessa leið: ið að selja það ekki úr landi, dýptarmæli. Þegar torfurnar Þar sem best lætur, varð svo það er fyrir hendi til eru fundnar neðansjávar, þurfa heyskapur í meðallagi, svo sem skepnufóðurs. að vera veiðarfæri við hendina, 1 ýmsum sveitum á Norður- Giska má á, að heyfengurinn, er geta sókt síldina í það dýpi landi, einkum í innsveitum sem fengist hefir í sumar, nemi þar sem hún heldur sig. Kemur vestan Þingeyjarsýslu. Á Aust eitt'hvað um það bil 110—120 þá til greina danska varpan, urlandi varð heyskapurinn rýr- miljónum fóðurgininga. En það sem tveir bátar draga, og tekin ari. Á Norður- og Austurlandi kjarnfóður sem nú er fyrir \ar í notkun i fyrra og reynd- rættist þó betur úr heyskan, en ht-ndi, síldarmjöl og erlenda ist vel á síldarslóðum nálægt á horfðist um skeið því þar var fóðrið, sem tryggð eru innflutn- Danmörku. Hún hefir reynst of ágæt heyskapartíð síðustu vik- ingsleyfi fyrir, nemi um það óstyrk hjer úr venjulegu efni. ur af slætti. bil 10% að fóðurgildi á móts Þegar hún kemur í síld hjer, Á Vestfjörðum, sem víðar um við heyfóðrið. rifnar hún, af því í hana hefir sveitir, varð spretta óvenjulega Sunnanlands er fje talið vera komið of mikill þungi. Nú verð- ör eftir að tíð batnaði í vor, með rýrara mó.i til frálags í ur reynd hjer varpa af sömu og heyskapartíð góð framan af haust. En í þeim hjcruðum, þar gerð, en úr haldbetra efni. Og slætti, en lakari er fram á sum- sem Það er hest, cr talið að eins varpa af annari gerð, sem arið kom, og eins á Suðurlandi.«Það muni vera í meðallagi. , er aðeins fyriri einn bát og því Þar varð þetta afleitt óþurka- , Síldin sumar, og spiltust hey mjög, einkum í lágsveitum, þar sem SÍLDARVERTÍÐIN norðlenska votlendi er. Heyfengurinn eftir sumarið mun vera misjafn, sumstaðar mjög rýr bæði að vöxtum og gæðum. En þar sem aðstaða bænda, bæði með vjelakost og votheysverkun er góð, hefir út- teygðist fram á haustið, að þessu sinni, lengur en búist var við, þar eð nokkur skip af hin- um mikla fjölda sem þátt lóku í veiðunum í sumar, hjeldu á- fram óvenjulega lengi og fengu talsverða veiði. En þessi við- rjettan kjöl, frelsi til að bjarga sjer. Hún er orðin langþreytt á stjórnarsamsteypum, og vill hreinar línur í stjórnmálunum. Hún veit, að þær fær hún, með • því að fylkja sjer um þann flokk, sem einn hefur mögu- ! leika til þess, að fá hreinan meirihluta á þingi, þ.e, Sjálf- stæðisflokkinn. koman orðið sæmileg, þrátt fyr , . ... , , . , ,, ^ auki jok ekki miluð heildar- ir oþurkana. Þegar heyskauar- ,, , , , . ° . aflann vegna þess hversu skip- tiðm er ems erfið og hún var ■ , b m voru fa. sunnanlands í sumar, hafa T, . . ’ . Kennmgm um það, að sildar- roargir bændur ekki enn nægi- ... , - , , 6 samgongur eigi sjer stað a milli lega goða aðstoðu til votheys- iðanna hjer við land og við Ve7, linar j T' Noreg, hefir styrkst á bessu Guðmundur Jonsson skola- sumri Heyrst hefir> að • is_ stjon a Hvanneyn segir lýfir, lenskri verksmiðju hafi fundist að hann hafi votheysgeymslur merki úr síld> gem merkt yar fyrir þrjá fjórðu af heyfengn- um þar, og fóðrast vel búpen- ingurinn, þó svo mikið af hey- fengnum fari í vothey. Annað mál er það, að hann telur hagkvæmast að þurka hey íð þegar góð verkun býðst á því, og lætur hann þá mikið af við Noreg. En áður höfðu fund ist merki í Noregi úr síld, sem hafði verið merkt hjer við land. Þessi uppgötvun gerir að sjálf sögðu það að verkum, að fiski- fræðingar Norðmanna, er stunda síldarrannsóknir, víkka , , , rannsóknavæði sitt hingað til votheysgeymslunum vera tómt, !< , „ „ . , , , , . ’ I lands, og samvmna helst a milli þau sumrin, þegar vel gegnir með heyþurkinn. Kalið nyrðra I ÞINGEYJARSÝSLUM og í út- íslenskra fiskfræðinga og norskra. við þessar mjög um- fangsmiklu og þýðingarmiklu rannsóknir. Hætt er við að mörg vanda- sveitum í vestursýslunum norð ( mál þurfi að leysa áður en fengn anlands urðu meiri kalskaðar | ar eru staðgóðar bendingar um á túnum í vor en komið hafa það, hvernig stendur á því, síðan kalsumarið mikla 1918. hversu síldveiðin við Norður- Þar voru stórar skákir í tún- | iand er háskalega stopul. Nú um jafnvel meginhluti sumra eru komin 5 aflaleysisár i röð þeirra, ekki ljáberandi í sum- á Norðurlandsveiðum, og bágt ar. Urðu margir bændur að að hugsa til þess, að áfram verði sækja hey í fjarlægar sveitir, haldið að gera út um 200 skip vegna þess hve slægnajörð í þessháttar aflaleysi. þeirra var illa farin af kali. j Sumir útgerðarmenn halda Sumstaðar er talið, að túnin, því fram, eins og kunnugt er, einkum nýrkætarskákir, hafi að síldin muni vera^á miðunum dauðkalið svo, að ekki sje ann- en það sje ófullkomnum eða ó- að fyrir hendi, en plægja þær hentugum verðarfærum eða að- upp að nýju og sá í þær öðru ferðum að kenna, að ekki næst sinni. En reynslan mun hafa til hennar. En aðrir hafa daufa orðið sú, eftir sumarið 1918, að trú á að þannig liggi í málinu. gömul tún komu til strax á r.æsta sumri, þó lítt greru þau sjálft kalsumarið. Faxasíldin HVAÐ sem norðlensku síldinni líður, þá er það eitt víst, að Heyásetningur í Faxaflóa verða nú gerðar til- FORRÁÐAMENN Búnaðarfje- raunir, sem geta breytt mjög lags íslands leggja áherslu á, viðhorfum til síldveiðanna hjer. að ásetningur verði varlegur á Fiskifræðingar, alt frá Bjarna þessu hausti. Nú er óvíða um Sæmundssyni, og þeir sem síð- nokkrar fyrningar ræða, að tal- ar hafa komið, hafa verið sam- ist geti. Og talið óvíst, hvernig mála aflamönnuni um það, að eklii gert sjer takast muni að fá kjarnfóður- hjer í Faxáflóa sje síld, og það hvernig afstaða meðfærilegri. Til er nú áhald, sem hægt er að setja í samband við hvaða vörpu sem er, o| gefur til kynna hversu mikið átak þarf til þess að draga vörpuna. Með því er hægt að sjá, hvort nokkuð kem- ur í vörpuna og fylgjast með því hvernig afli eykst eftir því hve lengi hún er dregin. I Reyndir og gætnir veiðimenn j eru á því máli, að með þeim | veiðarfærum, sem ættu nú að | vera fáanleg við síldveiðar, sje þess ekki langt að bíðá, að síld- veiðar hjer sunnanlands ættu að geta orðið eins árvissar og þorsk veiðarnar, og hjer skapist mik- il viðbót v:ð íslenska útgerðar- möguleika, ef unnið er að þess- ari nýbreytni með elju og fyr- irhyggju. Eitt er víst, að síld sú, sem hjer veiðist, er ..heima-alin" stofn, klekst út hjer nálægt, og elur hjer aldur sinn, en fleng- ist ekki um víð höf, eins og norðlenska síldin. Ætti því að vera hægari heimatökin, að handsama þenna feng, en síld- ina, sem kemur með höppum og glöppum upp að Norðurlandi. Kosningarnar NÚ ER hálfur mánuður til kosn inganna, þeirra kosninga, sem Framsóknarflokkurinn efndi til, vegna þess að hann fjekk ekki samstarfsmenn sína í ríkisstjórn til að fallast á, að skipuleggja fyrir sig svarta markaðinn og annað svindl i sambandi við mnflutninginn, með því að gera skömmtunarseðlana að inn- flutningsleyfum. Allir, sem eru nokkurnveg- inn heilbrigt hugsandi í land- inu, vilja fyrir hvern mun, að þjóðin losni við alt skömmtun- arfargan. En Framsókn vill fast binda það, skipuleggja það, í þeirri von, að skömmtunin og hötfin geti orðið Framsókn til framdráttar, eins og annað ó- frelsi í viðskiftum. Kommúnist- ar eru vitanlega á sama máli. Því alt sem er til ófarnaðar í þjóðfjelaginu, og vekur óá- nægju, er vatn á þeirra myllu. þeir skuli stefna markvist að því, að atvinnuvegir lands- manna beri sig ekki, svo greiða þurfi stórfeldar útflutningsupp bætur. En uppbæturnar fást ekki nema sífellt sje fcætt ofan á skattaálögur á almenning. Við það vex svo dýrtíðin, og afkoma almennings versnar. Menn eru að finna að því við kommúnista, að þeir sjeu með allskonar móti, að vinna að1 Meðan engin reynsla var af auknum vand.ræðum og erfið- kommúnismanum, og hægt var leikum í landinu. En slíkar að- að mála framtíðarlönd hans i finnslur eru á misskilningi rósrauðu ljósi draumsjóna og byggðar. Það er hlutverk hinna ^ fyrirheita, gat komið til mála, íslensku kommúnista, eins og að menn aðhylltust kenningar annara flokksbræðar þeirra að hans, og áliti að hann með tíð auka á erfiðleikana í þjóðfje- [ og tíma gæti læknað hinar og lögum sínum. Til þess eru þeir . þessar misfellur. gerðir út af örkinni af hús-1 En nú þarf ekki að styðjast bændum þeirra. Ur því að þeir ! yið neinar getsakir> eða kenn. eru í „fimmtu herdeildinni“ á : annað borð, þá vinna þeir markvist að þessu starfi sínu. Aðferðirnar eru ósköp svipaðar í< öllum vestrænum löndum. Að sprengja upp kostnaðinn, svo framleiðslan verði sem torselj- anlegust. Og af því skapist greiðsluvandræði, minnkandi kaupmáttur gjaldeyrisins, o-s. frv. Það er jafn tilgangslaust, að skamma kommúnista fyrir, að þeir geri þjóðfjelagi sínu erfiðleika, og bölvun, eins og að skamma óbreytta hermenn fyrir, að þeir gangi með byssu. Þeir eru einu sinni í hernaði. Og þ.ví fylgir, að þeir sjeu vopnum búnir. Og þeir noti þau vopn, þegar þeim er það fyrirskipað. En það er hægt ,og það með rjettu, að finna að því við hvern kommúnista, sem er, að hann skuli hafa látið fá sig til þess, að hervæðast gegn þjóð sinni og hagsmunum hennar, eins og kommúnistar hafa gert og gera. Enda verða þeir áhrifa lausir i þjóðmálabaráttunni, jafnskjótt og allur almenning- ur hefur gert sjer grein fyrir þeim „leynivopnum", sem kommúnistum eru fengin í hendur, og sem þeir nota gegn þjóð sinni. Markmiðið MARKMIÐ kommúnista er að Aðstaðan til komma MARGIR landsmanna hafa grein fyrir, kommúnist- ingar út í loftið um það, hvert stefnir, þar sem lagt er inn á brautir kommúnismans. Þó valdhafar Rússlands hafi vendi lega reynt að loka hinu víð- lenda ríki sínu, til þess að sem minnst spyrðist um hvernig kommúnisminn reyndist í fram kvæmd, þá hefur ekki tekist að loka þar inni þá reynslu, sem fengin er af þeim hörm- ungum, sem kommúnisminn leiðir yfir þjóðirnar. Heimur- inn veit t.d. að fjárhagur Sov- jet ríkjanna er reistur á vinnu- afköstum ánauðugra manna, þrælahaldi. Allt breytist STAÐREYNDIRum þessi efni hafa t.d. birst í riti, sem gefið hefur verið út í Sviss, og þýtt er í Lesbók Morguríblaðsins. Þar er lýst , sæluríki“ verka- lýðsins fyrir austan Járntjald. Þar tala staðreyndirnar sínu máli- Þar geta menn ffengið smjerþefinn af því hvernig fer fyrir þjóðum, sem verða kommúnismanum að bráð. Það er ekki nema eðlilegt og sjálfsagt, að menn vilji ýmsar breytingar í mannfjelaginu. Til þess hafa menn frelsi til að hugsa og reyna, það sem þá lystir, svo þeir verði ríkari af reynslu, og geti þannig þokast úr stað, „annað hvort aftur á bak, ellegar nokkuð á leið“. öld- sjálfsögðu, að komast hjer í þá j Fyrir frjálsa og frjálst hugs- aðstöðu, að þeir getr haft bein áhrif á stjórn landsins. Og þeir fái íslensku þjóðina, til þess að snúa baki við hinum vestrænu heimi. Að hier skapist ástand, líkt og hjá Gottwald í Tjekkó- slóvakíu. Að það verði hin aust ræna ,,herraþjóð“ kommúniSt- anna, sem öllu fái að ráða hjer á landi. En þó Islendingar hafi lengi verið einangraðir, „langt frá öðrum þjóðum“, þá erum við ekki svo langt á eftir nágranna þjóðum okkar, að menntun og pólitískum þroska, að við veit- um þeim flokki aukin völd, og áhrif, sem er undir stjórn manna er hyggja á heimsein- veldi. og hafa á síðustu árúm mist helming og meira af fylgi sínu í nágrannalöndunum. andi menn, er kyrrstaða ungis óhugsanleg. Menn vita nauðalítið eða sama og ekkert um framtíðina. Nema það eitt: Að mannfólkið, stendur ekki í stað. Allt breyt- ist, þó aldrei sje vitað með vissu hvort breytingarnar verða til góðs eða ills. En það er einmitt kyrstaðan, sem kommúnistarnlir reyna að koma á, afturhaldið, kúgunin, sem hlýtur að koma þeim í koll. Það er bæði í fólska og heimska að ætla sjer, að reira og rígbindá skoðanir manna, drepa og pína alla frjálsa hugsun, leggja dauðans hönd á allt framtak manna, og svínbeygja alt mannlegt eðli, til frjálsræðis, niður í andlegan, aflvana 'skepnuskáp. Það eru þessi ódæmi komm- únismans. sem hljóta að vekia birgðix til landsins, til viðbótar rnikil síldarganga fnarga mán-! anna er til þjóðfjelagsins. —- hinu innlenda fóðri. Trygð eru Uði ár hvert. Af hénni faést Menn eru að' skamma jiéssa Ullíbsetur 3—4 þús. tonn af erlendum sjaldan slík uppgripaveiði, og „fimmtu herdeildar“-menn fyr ÞJCÐIN er'orðin leið á höftum hrylling allra sæmilega siðaðra kjarnfóðurefnum. En það er fyrir Norðurlandi, þegar hægt ir þau óþarfaverk og skemmd- og hömlum. Hún vill frelsi til og vitiborinna íslendinga. ekki nema lítill hluti á móts er að veiða hana þar í herpinót. arverk, sem þeir vinna. Að að koma atvirmuvegunum á Frh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.