Morgunblaðið - 09.10.1949, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.10.1949, Blaðsíða 14
w MORGUISBLAKIB Sunnudagur 9. október 1949 facijihaldssapn 109 Kira Anmnova Eftir Ayn Rand Bjartur og bolinn hans ÍRSKT ÆVINTÝRI í liílu kompunni biðu Leo og afgreiðslumaðurinn í ljós- inu frá gamalli lukt- Mennirn- ir sögðu ekkert. Leo benti á nokkra poka og kassa og menn- irnir báru þá 1 skyndi út á sleðann. Stór feltíur var breidd ur yfir og fimm mínútum síðar var kjallarakompan orðin tórn- „Hvernig gekk?“, sagði Kira kviðafull, þegar Leo kom heim. „Farðu að hátta“, sagði hann, „og hættu að hugsa um starfs- mennina hjá G.P.U.“. „Hvað gerðirðu?“. „Við erum búnir að koma öllu í lag. Við komum því öllu burtu og á þessu heilaga augna bliki er það allt á leiðinni út úr hinni rauðu Leningrad. Við áttum von á annarri sendingu frá Syerov á morgun, en við erum búnir að vara hann við. I nánustu framtíð rekum við aðeins litla, saklausa matvöru- verslun .... þangað til Syerov er búinn að ganga frá hnútun- um“. „Leo, jeg ... „Byrjaðu ekki að tala um þetta aftur. Jeg hef sagt þjer það í eitt skipt fyrir öll, að jeg fer ekki burt úr borginni. Það væri bæði heimskulegt og stór- hættulegt. Auk þess þurfum við ekkert að óttast. Syerov hefur allt of mikil áhrif í G. P.U. til þess að ....“. „Leo, þú þekkir ekki Andrei Taganov“. „Nei, það geri jeg ekki, en hinsvegar finnst mjer að þú þekkir hann ef til vill helst úm of“. „Hann lætur ekki gabba sig, Leoií. „Getur verið. En þeir geta fen^ið hann til að halda kjafti“. „Ef þú ert ekki hræddur U „Auðvitað er jeg ekki hræddur“. En hann var fölari en venju- lega og hún sá að hann var skjájfhentur, þegar hann hneppti frá sjer frakkanum. „Leo, hlustaðu á mig“, sagði hún biðjandi. „Lofaðu mjer U „Hættu“, sagði Leo. XII. Yfirmaður fiármáladeildar G.P.U. kallaði Andrei inn á skrifstofu sína. Skrifstofan var í beim hluta bækistöðva G.P.U . þar sem ó- kunnugir komu aldrei. og starfs fólkið aðeins mjög sjaldan. — Þeir, sem komu bangað voru ta.ugaóst.vrkir o<? fullir lotning- ar nn töluðu í hálfum hlióðum. Yfirmaðurinn sat við skrif- borð sitt. Hann var í hermanna jakka. þröngum buxum, háum stígvjelum og með skamm- by_ssu við hlið sjer. Hár hans var stuttkliopt og það var ó- mögulegt að sjá það á andliti hans. hvað hann var gamall. Þegar hann brosti, skein í stuttar tennur og breiðan, brúnleitan góm. Það var að- eins vegna bess að það komu hrukkur í kinnarnar og það skein í tannkjötið, að hægt var að sjá að hann var að brosa. „Andrei Taganov“, sagði hann, „jeg hef heyrt að þú sjert að rannsaka mál, sem raunverulega tilheyrir fjár- máladeildinni“. „Já“, sagði Andrei. „Hvaða heimild hafðir þú til þess?“. „Flokksskírteini mitt“, sagði Andrei. Yfirmaðurinn ljet skína í tannholdið og spurði: „Hvernig stóð á því að þú byrjaðir þessa rannsókn?“. „Óyggjandi sannanir“. „Gegn floksmeðlim?“. ,,Ja . ..Hvers vegna fólstu okkur ekki rannsóknina?“. „Jeg vildi geta lagt málið fvrir vkkur að rannsókninni lokinni". „Geturðu það þá?“. ,.Já“. „Þú ætlar þá að leggja bað fvrir yfirmann þinnar deild- ar?“. „Já“. Yfirmaður fiármáladeildar- innar brosti aftur. . Teg til að þú látir þetta mál falla niður“. ,.Ef þetta er skipun“, sagði Androi. ..há verð jeg-að minna á bnð að bú ert ekki vfirboð- ari minn. Ef betta er ráðlegg- ing þá þarfnast jeg hennar ekki“. Yfirmaðurinn horfði lengi á hann. „Strangur agi og trúmenska gagnvart flokknum eru lofs- verðir eiginleikar. fielaei Tag- anov. En eins og fjelagi Lenin sagði. bá verður kommúnist- -jA kunna að hacra sier eftir kröfum raunveruleikans. Hef- lir V>/i biicr.QprS afleiðingar geta orðið af því, sem bú ætlar að gera?“. „Já“. „Finnst þjer það ráðlegt. að koma upp um hnevkslunarmál. sem snertir floksmeðlim .... eins oe nú standa sakir“. ..Því ætti þessi umræddi flokksmeðlimur að hafa hugs- að fvrir sjálfur". „Er þjer kunnugt um. hvaða áhuga .... jeg hef fyrir þess- um umrædda flokksmeðlim?“. „Já“. „Hefur sú vitneskja engin áhrif á áform þitt?“. „Nei“. „Hefur þjer nokkurn tímann dottið í hug, að jeg gæti orðið þjer til gagns?“. „Aldrei“. „Heldurðu þá ekki að sú hugmynd sje umhugsunar- verð?“. „Nei“. „Hvað hefur þú lengi haft þessa stöðu þína, fjelagi Tag- anov?“. „Tvö ár og þrjá mánuði“. „Og alltaf með sömu laun- um?“. „Já“. „Fyndist þjer þá ekki æski- legt að hækka í tign?“. „Nei“. „Þú trúir þá ekki á aðstoð og samvinnu við flokksbræður þína?“. „Ekki út fyrir anda flokks- ins“. „Þú ert einlægur flokks- maður?“. „Já“. „Setur flokkinn ofar öllu?“. „Já“. „Hvað hefurðu oft sjeð hreinsunarnefndina að verki?“. „Þrisvar sinnum“. „Veistu að ný hreinsun er í aðsigi?“. „Já“. „Og þú ætlar að leggja skýrsl urnar um þetta mál sem þú ert að vinna að fyrir .... yfir- mann þinn?“. „Já“. ,,Hvenær?“. „Klukkan fjögur í dag‘. Yfirmaðurinn leit á arm- bandsúr sitt. „Gott og vel. Eftir hálfan annan klukkutíma1. „Var það nokkuð fleira, sem þú vildir spyrja mig um?“. „Nei, það er ekkert fleira“. Nokkrum dögum síðar kall- aði yfirmaður Andreis hann inn í skrifstofu sína. Hann var hár og grannur með Ijósan hökutopp og gullspangargler- augu á þunnu, bognu nefinu. Hann var í dýrum föutm, Ijós- brúnum, sömu tegundar og út- lendir ferðamenn sáust í, hend ur hans voru varla annað en beinin. Að öllu samanlögðu liktist hann einna helst mis- heppnuðum skólakennara. „Sestu niður“, sagði yfir- maðurinn, stóð á fætur og lok- aði hurðinni. ~^«iiiiiiiiiiiiiiihiiiiiiiiiiiiiiiihihhhhhhhmmmiimmiii< 5 herbergja hæð i 130 ferm. í nýju húsi i Hlíð- i | unum til leigu 1. janúar. Fyrir- 1 | framgreiðsla nauðsynleg. Til- f i boð sendist afgr. Mbl. fyrir 12. : i þ.m. merkt: „33“. 813 77 | Vönduð píanóharmonikka | til sölu. Get aftur tekið I hverskonar viðgerðir og i lagfæringar á smáum og j stórum harmonikkum. Harmonikkuverkstæði \ Jóhannesar Jóhannessonar ; Mánagötu lís. — Sími ; 81377. 5 iiiiaiiiiiiitHitfiHiiitiiiiiiiMiiiiiiimtiiiiiiimii.iiiiiiiiit fet-fbrl.í) 2ETÖ v átnr 5 f ! Auglýscndur athugið! | | að ísafold og Vörður er ; 1 vinsælasta og fjölbreytt- { = asta blaðið í sveitum f 1 landsins Kemur út einu i f sinni í viku — 16 síður. f ■HimitiiiiiniHiniiiniiiMMiHitMitMiiiKiMiiiKHiiMnK Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson f hæstarjettarlögmenn, | Oddfellowhúsið. Sími 1171. f Allskonar lögfræðistörf. = vifa<aiMiititiiii««imiiiiitmimi tvHHiiMHiiiiHiHiiiitifi* ■ PÚSNÍNGASANDUR \ frá Hvaleyri. f Skeljasandur. rauðmöl f og steypusandur. Sími: 9199 og 9091. f j ; Guðmundur Magnússon. i dUUiiiuimmiimiiiimmiiiiHiiiiiiiHiuiiiiiHHiHMiiiHi 0. Svo er bolinn leiddur fram á torgið stóra fyrir neðan ballarsvalirnar og voða mikill mannfjöldi er samankominn cg öll helstu stórmenni ríkisins til að vera viðstaddir athöfn- ina. Þar er líka Bjartur og grætur. Slátrarinn stendur yfir bolanum með brugðinn brand og ætlar að fara að skera á háls hans. Bjartur fær aðeins að kveðja vin sinn. Hann gengur að honum, tekur höndunum um hálsinn á honum og horfir inn í augun á honum. Ó, ó, elsku boli minn, segir Bjartur fæ jeg nú aldrei að sjá þig og vera með þjer. En þá kemur glampi í augun á bolanum og hann segir: Vertu ekki að -vola, sú vonda þess skal gjalda. Stökktu á bak á bola og berðu þjer að halda. Og Bjartur ljet ekki segja sjer þetta tvisvar. Hann hljóp til eins og örskot og hafnaði á miðjum bógnum á boia og með það sama stökk boli níu mílur í loft upp og kom niður níu mílur í burtu, en Bjartur hafði þá runnið fram á háls hans, og hjelt sjer fast við hornin. Þetta eru engin ósann- indi, því að mörg hundruð manns sáu þetta og horfðu á það með eigin augum. — Yfir alla mannþyrpinguna stökk boli og í leiðinni sló hann halaskúfnum beint framan í andlit drottningarinnar og hún var steindauð. Bjartur og boli hjeldu nú leiðar sinnar, eitthvert sem eng- inn vissi, dag og nótt og nótt og dag yfir holt og hæðir og' fjöll og flæði. Þeir fóru eftir þjóðveginum og þeir fóru eftir fjárgötum og loksins námu þeir staðar. „Hvað nú?“ spurði Bjartur. „Nú“, sagði bolinn, „skulum við hvíla okkur stundarbil, Bjartur. Stingdu hönd þinni inn í vinstra eyra mitt og taktu þar borðdúk og þegar þú breiðir hann út á jörðina verður hann þakinn allskonar ilmandi rjettum, svo að jafnvel kóngar og keisarar myndu fá vatn í munninn, ef þeir sæju það.“ 'Á Lýðurinn í Aþenu sýndi dag nokk urn mikla óþolinmæði á opinberri samkomu, og hrópaði að ræðuskör- ungnum Demoþenesi og neitaði að hlusta á n&nn. Hann sagði, að hann hefði aðeins stutta sögu að segja þeim, og byrj- aði. „Unglingur nokkur leigði sjer eitt sinn asna, til þess að fara að heiman frá sjer til Megara. Þetta var að sumarlagi og sólskinið mjög heitt. Um hádegið iangaði bæði ungl inginn og eiganda asnans til að sitja í skugga skeppnunnar, og ýttu þeir hvor öðrum til hliðar í sifellu. Eig- andina hjelt þvi fram, að hann hefði leigt aðeins asnann, en ekki skugganri. Unglingurinn hjelt þvi fram, að þar sem hann hefði tekið asnann á leigu, tilheyrði honum allt, sem asnans vairi“. Er Demosþcnes hafði sagt þetta. sneri hann sjer við, og ljet sem hann væri í þann veginn að fara. En lýðurinn, sem var orðinn for vitinn, vildi ekki leyfa honum að hætta og heimtaði að hann hjeldi áfram sögunni. Þá sneri hann sjer aftur við og sagði: „Hvernig stendur á því, að þið krefjist þess,. að heyra sögu um skuggann af asna, en viljið ekki hlusta á mikilvæg málefru?" Honum var leyft að flytja ræðuna. sem hann hafði ætlað sjer, og sagan um skugga asnans gleymdist þann daginn. ★ haldið fyrir spurnum um þig og jeg veit, að þú ert að fara til Kobe“. ★ Þegar ameríska tónskáldið George Gershwin dó, samdi maður nokkur sorgarlag til minningar um hann. Hann fór til Oscars Levant og bað hann að hlusta á lagið. Eftir langa mæðu veitti Levant honum áheyrn. Maðurinn ljek lagið og sneri sjer síðan eftirvæntingarfullur að Levant og beið eftir hrósi. „Jeg held, að það hefði verið betra“, sagði Levant, „að þjer hefðuð oáið, og Gershwin samið lagið“. ilHIHIIHIIHIimilllHIIHIIIIIIIHIIIIHIIIIIIIIIIHIIIIIHHIIII | lið kaupum I Silfurgripi, Listmuni, Brotasilfur, Gull. I tlon Sípuntlsson 5kort9ripaverzlun Laugaveg 8. 'IIHHHHHIIIIHIIHIIHIIHHIIHIIHHIIHinilHHHIHIIIIHHU Gæfa fylgir Það er sagt, að Japanir beri engu meira traust til samlanda' sinna en til annara íbúa heimsins yfirleitt. Tveir kaupmenr. í Tokyo hittust eitt sinn: „Ilvert ertu að fara?“ spurði annar. Vinur hans hikaði, en sagði svo: „Til Kobe“. ,.Ó, Jygarinn þinn“, sagði sá fyrri gramur. „Þú segir mjer að þú sjert að fara til Iíobe, til ’ þess að jeg haldi að þú sjert að fara til Osaka, en jeg hefi trúlofunar hringunum frá SMGURÞÓR Hafnarstrœd 4, Beykjavík. Margan gerSir. tendir gega póstkröfu hverl í land aem er. — SmdiS nákva mx mál —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.