Morgunblaðið - 28.10.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.10.1949, Blaðsíða 1
36. árgangur. 246. tbl. — Föstudagur 28. október 1949. Prentsmiðja Morgunblaðsins Ulafur Thors: fi stefim SVIOI ru trausiyfirlýsing á utanríhis- málastefnu lýðræðisflokkanna Morgnnblaðið snjeri sjer í gærkveldi til Ólafs Thors, formanns Sjálfstæðisflokksins, og bað hann að segja álit sitt á kosningaúrslitunum. Ólafi fórusí þannig orð: „í KOSNINGABARÁTTUNNI leitaðist Sjálfstæðisflokkur- inn við að leiða þjóðinni fyrir sjónir, að ef takast ætti að stýra farsællega út úr örðugleikunum, yrðu kjós- endur að veita Sjálfstæðisflokknum meirihlutavald á Alþingi. KJÓSENDUR LANDSINS hafa að sönnu sýnt Sjálfstæðis- flokknum mikið traust, en þó ekki nægilega mikið. Siálf- stæðisílokkurinn heldur fyrri þingmannatölu sinni, 19, , og er því enn fjölmennasti flokkur þingsins. Hann hefur bætt við sig 2118 atkvæðum, fengið aðeins hærri hundraðshluta greiddra atkvæða en 1946, eða rúmlega 39,5%, í stað 39,4%, og á því enn lang mestu kjósenda- fylgi að fagna. Þannig fjekk Sjálfstæðisflokkurinn nær 11,000 atkvæði umfram Framsóknarflokkinn, eða rúm lega 62% meira atkvæðamagn, enda þótt þingmenn Sjálfstæðisflokksins sjeu aðeins tveimur fleiri en þing- menn Framsóknarflokksins. HIÐ MIKLA KJÖRFYLGI Sjálfstæðisflokksins er eitt út af fyrir sig ánægjulegt, en það raskar ekki því megin- atriði, að þjóðin hefur ekki veitt Sjálfstæðisflokknum umboð til að reyna að ráða fram úr örðugleikunum eftir þeim leiðum, sem flokkurinn benti á í stefnuyfif- lýsingu sinni. KOSNINGAURSLITIN eru traustyfirlýsing á utanríkis- málastefnu lýðræðisflokkanna. Á SVIÐI INNANRÍKISMÁLANNA marka þau því miður enga stefnu og örðugt mun reynast að ná samkomulagi um nokkur þau úrræði, er að haldi megi verða“. Alþingiskosningarnar: Sjálfistæðisfilokkurinn hlaut .546 atkv. og 19 þingmenn Endanleg úrslit kosn- inganna eru nú kunn TALNING atkvæða fór fram í Eyjafjarðarsýslu og Norður- Múlasýslu í gær, og urðu þá endanleg úrslit kosninganna kunn. Þau eru sem hjer segir: Nýir jsinsmenn Sjálfsíæðisflokkur . . I'ramsóknarflokkur . Sósíalistaflokkur . ... Alþýðuílokkur........ 28.546 atkv. eða 39,5% og 19 þingm 17.659 — — 24,5% — 17 — 14.077 — — 19,5% — 9 — 11.938 — — 16,5% — 7 — Atkvæðamagn flokkanna við alþingiskosningarnar 1946, og tala þingmanna á síðasta Alþingi, var sem hjer segir: Sjálfstæðisflokkur...... 26.428 atkv. eða 39,4% og 19 þingm lramsóknarílokkur .... 15.429 — — 23,1% — 14 — Sósíalistaflokkur ....... 13.049 — — 19,5% — 10 — Alþýðuflokkur............ 11.914 — — 17,8% — 9 — Jónas Kafnar, þingmaður Akureyrar. Lögreglustjóri komma í V. Þýska- Sigurður Ágústsson, þingmaður Snæfellsnessýslu. Gríski herinn verður minnkaður AÞENA, 27. okt. — Ákveðið hefur verið að minnka gríska herinn um 50,000 menn. — í hernum eru nú um 250,000 menn, en smækkun hans verð- ur framkvæmd smásaman. Gríski forsætisráðherrann skýrði frjettamönnum frá þessu í dag. Hann tók fram, að lögð yrði jafnframt áhersla á að fá hernum í hendur betri og nýrri vopn, en hann nú ræður yfir. — Reuter. Jólákort eftir Churchill LONDON — íhaldsflokkurinn bregki hefur tilkynnt, að hann muni nota eftirlíkingar af sum- um: málverkum Winston Churc- hills á mörg af jólakortum þeim, sem flokkurinn hyggst senda frá sjer að þessu sinni. Að Stalin MOSKVA, 27. okt. — Frí- merki, sem á eru myndir af rússneskum leikrita- höfundum og leikurum, voru gefin út í dag, til þess að minnast 125 ára af- mælis „Maly“ leikhússins í Moskva. í ræðu, sem lcikkonan Alexandra Yablochkina flutfi í Ic-ikhúsinu, sagði hún meðal annars: „Alla leiksigra okkar megum við þakka þjóðinni, flokknum, ríkisstjórninni og hinum mikla leiðtoga vorum, Stalin.“ — Reuter. ATKVÆÐAAUKNINGIN Sjálfstæðisflokkurinn jók at kvæðamagn sitt um 2118 frá alþingiskosningunum 1946, Framsóknarflokkurinn um 2230, Sósíalistaflokkurinn um 1028 og Alþýðuflokkurinn 24. Gild atkvæði voru samtals BERLIN, 27. okt. — Eitt dag- j 72,220. blaðanna í Vestur Berlín full- | Sjálfstæðisflokkurinn hlaut yrti í dag, að yfirmaður þýsku;17 kjördæmakosna þingmenn lögreglunnar á rússneska her- og 2 uppbótarþingmenn. Fram námssvæðinu í Þýskalandi j sóknarflokkurinn hlaut alla hefði verið handtekinn og fang- ^ sína þingmenn kjördæmakosna. elsaður. Segir blaðið, að hann' Kommúnistar hlutu 3 kjör- hafi verið grunaður um græsku | dæmakosna og 6 uppbótar- í meir en ár, og loks verið hand- þingmenn og Alþýðuflokkur- tekinn nú fyrir skömmu, er inn 4 kjördæmakosna og 3 upp hann reyndi að setja sig í sam- þótarþingmenn. band við lögregluna í Vestur j Framsóknarflokkurinn hefur Þýskalandi — Reuter. j hlotið langflesta þingmenn í hlutfalli við atkvæðamagn sitt. Hann hefur fengið einn þing- mann á hver 1039 atkvæði. Að baki hverjum þingmanni Sjálf stæðisflokksins standa 1502 at BADEN, 27. okt. — Þýsk frjetta jkvæði, Sósíalistaflokksins 1564 stofa sagði frá því í dag. að og Alþýðuflokksins 1705. Fredrich von Paulus marskálk- Marskálkurinn frá Stalin- arad að koma heim í ur, sem stjórnaði her Þjóðverja við Stalingrad, hafi skýrt dóttur sinni frá því í brjefi, að hann búist við að koma bráðlega heim frá Rússland’, Fregnir hafa oft komist á 1 kreik um það, að von Paulus væri kominn til Austur-Þvska- lands og ynni þar í þágu komm- únista. Kristín L. SigurSardóttir, fyrstj uppbótarþingmaður Sjálfstæðisflokksins. Kemur ii! Hong Kong LONDON, 27. okt. — Slim, yfirmaður breska herforingja- ráðsins, kom í dag flugleiðis frá Singapore til Hong Kong. Sfarfsmenn hjá Ford eiga a? fá eftirlaun UPPBOTARÞINGMENN Uppbótarþingmenn flokk- anna eru þessir: Sjálfstæðisflokkur: Kristín L. Sigurðardóttir og Þorsteinn Þorsteinsson (Varamenn: Ing- ólfur Flygenring og Kjartan Jóhannsson). Alþýðuflokkur: Gylfi Þ. Gíslason. Hannibal Valdimars- son og Síefán Jóh. Steíánsson. Kommúnistar: Brynjólíur Bjarnason, Lúóvík Jósefsson, Steingrímui Aðalsteinsson, Ásmundur Sigurðsson, Finn- bogi R. Váldimarsson og Jónas Árnason. DETROIT, 27. okt. — Starfs- menn í Ford-verksmiðjunum hafa fallist á tillögur fyrirtækis ins um 100 dollara eftirlauna- greiðslur á mánuði. Talið er, að eftirlaunakerfið J A-listi 325 atkvæði. muni kosta Ford um 20 milljón- ,B-listi 1303 atkvæði. ir dollara á ári. — Reuter. 1 Framh. af bls. 5. EYJAFJARÐARSYSLA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.