Morgunblaðið - 28.10.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.10.1949, Blaðsíða 11
Föstudagur 28. okt. 1949. MORGOJNBLA ÐIÐ 11 Fielagslíf ÁÍfalfundur Kna ttspymuf jelagsins Vals verður haldinn nð Hlíðarenda föstudaginn 11. nóv. Reikningar og skýrslur liggja frammi til sýnis á sama stað frá • 7. nóv. Stjórnin. Knattspyrnufjelagið Valur. Hand- knattleiksæfing að Hálogalandi í kvöld kl. 7,30 hjá meistara og I. fl. karla. — Nefndin. B. I. F. Farfuglar. -—- Vetrar- fagnaður í Heiðarbóli um nacstu helgi. Þátttaka tilkypnist að V.R. í ■ kvöld kl. 9—10. — Nefndin. Tilkynning GuSspekifjelagiS. Reykjavíkurstúku- fundur í kvöld (föstud.) kl. 8,30. Fr, Hólmfríður Ámadóttir flytur erindi Fundurinn hefst stundvíslega. Tapað SUÐUVÍR tapaðist í gær af jeppa, á leiðinni frá Grettisgötu að Máfahlið 14. — Vinsamlegast skilist til Sigurðar Karlssonar, Yfirbyggingarverkstæði Egils Vilhjálmssonar. Kanp-Sala HJÓL með hjálparmótor til sölu. Sími 80669. Fundið Ullarvettlingar fundnir. Upplýs- ingar á Ásvallagötu 10, uppi. ................. Hreingern- ingar (Ireingerningastöðin Fix. Hefur ávalt vandvirka og vana menn til hreingerninga. — Sími 81091. Flutningur og ræsting, sími 81625. Hreingerum, flytjum búslóðir, pía- nój ísskápa o. fl. Hreinsum gólf- j ; teppi. Kristján og Ilaraldur. HREINGERNINGAU Vanir menn. Fljót og góð vinna. 8imi 6684 Alli. I’ek hreingerningar eins og undan- farin ár. Simi 4967. Jón Benediktsson. 'IIIIIIIIIIIIIIIHIIIHHMÍIHIMHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Laufásinn 1 3ja hefti er komið út. 1 heft- : inu eru hráðskemtilegar gleði- § sögur. Einnig eru ráðningar á í verðlaunagátunni. Vegna tak- j markaðs upplags, má búast við, § að blaðið seljist upp. Trj ggið i yður eintak í tima. UIIIIHIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIHHIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIHIIHia M.s. Hugrún hleður til Patreksfjarðar, Bildudals, Súgandafjarðar, Bolungavíkur og Isafjarðar í dag og á morgun. Vöru-1 móttaka við skipshlið. Sími 5220. Sigfús Guðfinnsson. DMGLIIMGA nntai tif a& b«ia MotgimblaSið t eftlmdin hvcrfls Háaleifisvegur Mávahlíð Aöalstræls V&t semlutn hloðin heim til barnanna. TaliB iirax viB afgreiðsltma, sími 1600. MorgunblaSiS Bækur til sölu Lesbók Morgunblaðsins. Lesbók Vísis. Lesbók Alþýðublaðsins. Sjómannablaðið Víkingur. Sjómannadagsblaðið. Safn til sögu íslands. Andvari. Alþingisbækur íslands. Orðabók Sigfúsar Blöndal. Orðabók Konráðs Gíslasonar. Ljóðmæli Hannesar Hafsteins. Ljóðmæli Bólu-Hjálmars. Ljóðmæli Jóns Ólafssonar. Ljóðmæli Páls Ólafssonar. Ljóðmæli Jóns á Víðimýri. Landfræðisaga eftir Þorvald Thoroddsen. Þjóðsögur Jóns Ámasonar. Þjóðsögur Sigfúsar. Gríma. — Rauðskinna. — Gráskinna. Ennfremur mikið af leikritum, riddarasögum og rímum. Sigurður Olafsson Laugaveg 45 — (Leikfangabúðin) — Sími 4633 Ilrelngerningastöðin hefir vana og vandvirka menn til ; hreingeminga. Símar 7768 eða 80286, j akkorð eða timavinna. I • flreingemingarmiðstöðin hefir vana, vandvirka menn til hreingerninga í Reykjavík og ná- r,renni. Akkorð eða tlmavinna. Sími 2355, eftir kl. 6 2904. ^ HREINGERNINGAR Gluggahreinsun. Vanir og vand- firkir menn. Simi 1327. Björn og Þórður. Verkstjóri óskast Verkstjóri óskast að leðurgerð. Lyáthafendur sendi nafn og heim- ilisfang á afgreiðslu blaðsins. Merkt: „Þagmælska“. — 0346. Hreingerningarkona óskast strax. Stjörn ubúðin Mávahlíð 26. Fró Uppeldisskóla Sumargjafar Nemendur skólans taka að sjer að sitja hjá börnum á kvöldin. — Nánari upplýsingar í síma 3280, kl 12,30 —1,30 e. h. alla virka daga. Valborg Sigurðardóttir, skólastjóri. Jeg undirritaður færi hjartans þakkir ölum þeim, sem mintust mín á sextugsafmæli mínu 23. okt. með heim- sóknum, rausnarlegum gjöfum, símskeytum og brjef- um. Einnig þakka jeg samstarfsmönnum mínum og nem- endum fyrir einkar ánægjulegt samsæti og í. S. í. fyrir veittan heiður. — Sjerstaklega þakka jeg þó sveitungum mínum fyrir höfðinglega peningagjöf til skólabyggingar- innar nýju. Laugarvatni, 24. október 1949. Bjarni Bjarnason. Mínar hjartanlegustu þakkir til allra þeirra, sem sýndu mjer kærleika og vináttu á sextugsafmæli mínu. Bið jeg algóðan Guð að launa þeim öllum. - Margrjet Lárusdóttir, Þórsgötu 17. Hjartans bestu þakkir, til allra fjær og nær, sem sýndu mjer vinarhug á áttræðisafmæli mínu. Guð blessi ykkur 611. Reykjavík, 27. okt. 1949. Stefanía Thorarensen. Innilegustu þakkir til allra nær og fjær, sem sýndu okkur vináttu á silfurbrúðkaupsdegi okkar, 20. október. Kristensa og Gunnar, Fögruhlíð, Stykkishólmi. TILKYIMNIIMC frá Þvottmiðstöóinni Allt sem afhent er okkur til litunar 17. b. m. eða fyrr, er tilbúið. — Gjörið svo vel og sækið fötin sem fyrst, vegna þrengsla í afgreiðslum okkar. Ath. Litun tekur nú aðeins 8—10 daga. Þvottamiðstöðin Þvottahús, litun, kemisk fatahreinsun. Afgreiðslur: Borgartúni 3. Grettisgötu 31. Laugaveg 20 B. Austurgötu 28, Hafnarfirði. BarnavagnaMin verður opnuð í dag á Óðinsgötu 3. Þar verða framvegis seldir barnavagnar ög kerrur. — Verð við allra hæfi. — Kaupum og tökum í umboðssölu nýja og notaða barna- vagna og kerrur. - Sími 5445. AUGLÍSING ER GIJLLS IGÍLDI Maðurinn minn GRÍMUR SIGURÐSSON, frá Nikhól, andaðist að heimili sínu Úthlíð 4, 26. þ. m. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barnabarna, Vilborg Sigurðardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.