Morgunblaðið - 28.10.1949, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.10.1949, Blaðsíða 7
Föstudagur 28. okt. 1949. MORGUNTiLAÐlÐ 7 Friðrik Einarsson Sæknir: f T Æf ■j® w**& “jf tp BYGGIIMG AÐiíALL- 9. OKTÓBER þ. á. skrifaði jeg grein um heilbrigðismál hjer í blaðið. Var þar bent á, að vegna skorts á spítalarúmum væri lífshættulegt að veikjast hjer íi Reykjavík, jafnvel af sjúk.ióm- um, sem að jafnaði eru ekki taldir sjerstaklega hættulegir, ef gert er ráð fyrir, að sjúkl- ingarnir komist í tæka tíð í sjúkrahús. Fjölda margir hafa þakkað fyrir þessa grein. Margir lækn- ar hafa hringt til mín út af henni. Hefir þá komið í ljós, að ástandið er jafnvel ennþá verra, en jeg hafði haldið, og áreiðanlega miklu hættulegra, en almenningur hefir hugmyncl um. í nefndri blaðagrein var heil- brigðisstjórninni álasað fyrir margra ára dugleysi og áhuga- leysi um spítalakost lands- manna, einkum Reykvíkinga. fyrir þröngsýni og músarholu- sjónarmið um fyrirkomulag fæð ingadeildarinnar nýju, og fyrir að hafa ekki hrint í fram- kvæmd byggingu Hjúkrunar- kvennaskóla íslands, ásamt með íbúðarbyggingu fyrir hjúkrun- arnema og hjúkrunarkonur við Landsspítalann. Það má vissu- lega segja, að bættur aðbúnað- ur þessa skóla mundi hafa í för með sjer fjölgun hjúkrunar- kvennastjettarinnar, en það er eitt af aðalskilyrðum fyrir auk- inni heilsuvernd og aukinni spítalastarfsemi í landinu. Það þarf ekki að vera af hlífð við mig, að Vilmundur Jónsson hefir ekki svarað. — Þvert á móti er jeg einn af þeim mörgu, sem hlakka til að fá vitneskju um þá baráttu, sem hann hefir háð, um þá erf- iðleika, sem hann hefir átt við að etja (og ef til vill sigrast á). og um þær fyrirætlanir og framkvæmdir, sem hann kann að hafa á prjónunum. Og hafi landlæknir sýnt meiri dugnað, framsýni og áhuga, en jeg hefi haldið, þá skal jeg ekki taka nærri mjer að viðurkenna, ef mjer hefir skjátlast. Það ei mannlegt. En almenningur verður að fá að fylgjast vel með því, sem gerist í spítalamálunum á næst- unni. Þau eru í meiri niðurlæg- ingu hjá okkur, en nokkurri ann ari þjóð, sem við menningu vill kenna sig. Það hafa verið haldnir margir portfundir í Reykjavík um mál, sem ekki voru nauðsynlegri eða meira að kallandi. En fyrir því er jeg að berj- ast fyrir þessum málum, að jeg vil ekki vinna að Iækningum hjer, nema starfsskilyrði verði bætt, og jeg vil ekki ljúga þv: að sjúklingi eða aðstandendum hans, að hann geti alveg eins verið í heimahúsum, ef jeg álít að hann eigi að vera á spítala. Sjúkrahúsþörf Reykjavíkur. í brjefi, sem Læknafjelag Reykjavíkur ritaði Alþingi um áramótin 1945—-46 í sambandi við lög þau um almannatrygg- ingar, sem þá lágu fyrir Al- þingi, stakk Læknafjelagið m ANDI NAIIÐSYNJAMAL a. upp á, að ,,í Reykjavík verði! hið allra fjusta aukið við eigi færri en 150 almennum sjúkra-J rúmum, auk sjúkrahúsdeildar i fyrir slys, útlima-kírúrgíu og útvortis berklaveiki“. í febrúar 1946 skipaði bæjar- stjórnin nefnd til þess að gera tillögur um sjúkrahúsþörfina i Reykjavík. í nefndina voru skip uð Sigurður Sigurðsson, berkla yfirlæknir, Katrín Thoroddsen, læknir, Jóhann Sæmundsson tryggingayfirlæknir (nú pró- fessor), Sigríður Eiríksdóttir, hjúkrunarkona og Jóhann Haf- stein, bæjarfulltrúi. Nefndin skilaði áliti í maí s. á. Gerði hún ítarlegar tillögur um aukn ingu sjúkrarúma í höfuðstaðn- um, nýjar sjúkrahúsdeildir. byggingu hjúkrunarhælis, eða vinnuhælis fyrir sjúklinga i aft- urbata eða með langvarandi sjúkdóma, byggingu farsóttar- húss, fjölgun sjúkrarúma fyrir geðveika og byggingu fávita- hælis. Nefndin gerði ekki tillögu um sjerstakan bæjarspítala, en gerði ráð fyrir, að ríki og bæj-5 arfjelag leystu þessi mál öll í sameiningu. Jeg hika ekki við að segja, að það er þess vegna, sem ekkert hefir orðið úr fram kvæmdum hingað til. Slíkt sam starf hefir ekki gefjst vel hjer (sbr. byggingu fæöingadeild- arinnar), og á Norðurlöndum hafa menn fyrir löngu gefist. upp við slíkt samstarf ríkis og bæja um spítalabyggingar. Árið 1934 bættust 75 ný sjúkrarúm við í Reykjavík. með því að það ár tók til starfa viðbótarbygging við Landa- kotsspítala, sjúkrahús Hvíta- bandsins og húð- og kynsjúk- dómadeild Landsspítalans. Síð- an hefir ekki verið bætt við sjúkrarúm í bænum, þangað til um síðustu áramót, að nýja fæð ingadeildin tók til' starfa, en við það fjölgaði sjúkrarúmum um 9. 1934 voru íbúar bæjarins um 33 þúsund, en nú um 56 þús., Jaukning um 23 þsúund. Til jhægðarauka fyrir almenning skal þess getið, að hjer mun |talið hæfilegt að hafa 8 almenn, .sjúkrarúm fyrir hverja 1000 meir yfir á það opinbera: ríkil sjúkrahúsvandræði höfuðstað- og bæjarfjelög, enda verða spítalarnir þá um leið betri og íullkomnari. Á Norðurlöndum er það a. m. k. þannig, að hin- ir opinberu spítalar bera mjög af hinum fáu einkaspítölum, sem ennþá eru starfræktir þar. í Danmörku erú margir bæj- arspítalar betur búnir og full- komnari en hinir tveir ríkis- spítalar, enda margir þeirra í nýrri og betri húsakynnum. I því landi eru lög, sem skylda bæja- og sveitafjelög til að starfrækja ákveðna tölu sjúkrá rúma, miðað við íbúatölu. Reykjavíkurbær hefir hing- að til lagt mjög lítið af mörkum til spítalareksturs. Hins vegar hefir bæjarsjóður haft í mörg horn að líta. Hjer hafa á seinni árum orðið meiri og stórfelldari framfarir, en dæmi munu til annars staðar. En nú er röðin sannarlega kom in að spítalamálunum, sem bæi inn hefir vanrækt miklu meira en unandi er við, og má nu alls ekki lengur svo búið standa. arins. Var hún síðan samþykkí í Læknafjelagi Reykjavíkur og send borgarstjóra. Var þar lagt til, að bæjarspítali yrði byggð- ur sem allra »fyrst, en lagt á móti samkrulli ríkis og bæjar um spítalarekstur. Var það álit læknaf jelaganna, að bygging bæjarsjúkrahúss væri svo að- kalandi nauðsynjamál, að allar aðrar þarfir bæjarbúa ættu að víkja fyrir því. Skriður kemst á málið. Svo er að sjá, sem bæjar- stjórn Reykjavíkur hafi tekið tillögu þessari fegins hendi, enda hefði hún mátt vera kom- in löngu fyr, og gjarna frá hinni háu heilbrigðisstjórn. Á fundi 7. október 1-948 álykt aði bæjarstjórn, að þegar skyldi hafinn undirbúningur að bygg- ingu fullkomins bæjarsjúkra- húss í Reykjavík. Skyldi öll- um undirbúningi „hraðað svo sem föng eru á, svo bygging geti hafist hið allra fyrsta“. Ritaði borgarstjóri heilbrigðis- ^ stjórninni brjef, dagsett 11. Það hefði verið æskilegt og okt. 1948, þar sem hann meðal til sóma, ef bæjarstjórn hefði J annars bendir á, að tilgangs- fundið upp hjá sjálfri sjer að^laust sje að auka sjúkrahúsa- byggja bæjarspítala fyrir j kostinn öðru-vísi, en jafnframt löngu. En svo er acj sjá, sem það sje sjeð fyrir aukningu hjúkr- hafi hingað til verið almennt álit meðal borgara og stjórnar- valda, að ríkinu bæri að sjá Reykvíkingum fyrir nægilegum spítalakosti. Jeg get þó ekki álasað bæjaryfirvöldunum fyr- ir aðgerðarleysi í þessum mál- um, án þess að minna á, að það ætti að vera sjálfsögð skylda heilbrigðisyfirvalda landsins að benda á og vara við, áður en skortur spítala- rúma er orðinn svo mikill, að unarstjettarinnar. Beindi borg- arstjóri „þeim eindregnu til- mælum til heilbrigðisstjórnar- innar, að byggingu Hjúkrunar- kvennaskólans verði hraðað sem mest“, og spurðist fyrir um, á hvern hátt bærinn gæti stuðlað að því, að hann kæm- ist upp sem fyrst. ur veitt 2 milj. kr. á fjárhags- ásetlun ársins 1949, og vonir standa til, að hann muni veita sömu fjárhæð á næstu árum að cbreyttum bæjarstjórnarmeiri- hluta og þar með áframhald- andi góðri fjárhagsafkomu bæj- ■ arins. Tryggingastofnun ríkisins hefir lofað að lána 12 milj kr., því miður sameiginlega handa ríki og bæ, með því að trygg- ingaráð gerði ráð fyrir, að bær og ríki byggðu í fjelagi. Flest- um mun nú orðið ljóst, meðal annars eftir byggingu fæðinga deildarinnar, að slíkt ,,sam- starf“ muni ekki vera heppi- legt, heldur þvert á móti tefja framkvæmdir. Sbr. einnig áð- urnefnda grein Páls Sigurðs- sonar, tryggingayfirlæknis. — Vonandi getur Reykjavíkurbær því fengið að láni þæ” 10 milj. sem borgarstjóri fór fram á. Ríkisframlag til annara bygginga. Á siðasta Alþingi bar Gunn- ar Thoroddsen, borgarstjóri, fram tillögu um 1 milj. króna ríkisframlag í þessu skyni. Til- lagan var kröftuglega studd aí: velunnurum Reykvíkinga og vinum sjúklinganna. Eysteinn Jónsson, heilbrigðismálaráð- herra, bar því miður ekki gæfu til að geta fylgt þessu máli. Hann greiddi atkvæði á móti því ásamt öllum þingflokki Framsóknar. Nú er það ekki aðeins lífs- nauðsyn fyrir Reykvíkinga, að hjer sjeu til nægilega stór og fullkomin sjúkrahús, heilsu- verndarstöðvar o. s. frv. Það er einnig nauðsynjamál mikils þorra landsmanna. — Vegna bættra samgangna og betri Heilbrigðisstjórnin hefir ekki efnahags koma sjúklingar til enn svarað þessu brjefi. Reykjavíkur hvaðanæfa af landinu. Það er því einnig fjand skapur gagnvart fólkinu ,,í hin- 9. desember 1948 ritar borg- arstjóri heilbrigðismálaráðu- hann stofni öryggi bæjarbúa í neytinu brjef, þar sem hann Um dreifðu byggðum landsins' voða. | telur nauðsynlegt, að reistar^g vinna gegn þessum má'um. En það er nú öðru nær, en ’ verði á næstu árum þessar stofn 1 við vitum ósköp vel að ríkis- íbúa. Með almennum sjúkra- rúmum eru ekki talin rúm fyr- ir berklaveika, geðveika, far- sóttasjúklinga eða fæðandi konur. Samkvæmt útreikningi Páls læknis Sigurðssonar 1946, koma 180 almenn sjúkrarúm í hlut Rej'kvíkinga, þegar frá eru taldir utanbæjarsjúklingar, sem jafnaðarlega liggja í spít- ölum hjer. Það verða 3,2 rúm fyrir hverja 1000 Reykvíkinga. Bæjarspííali í Reykjavík. Þróun spítalannála í hinum ýmsu löndum hefir verið á þann veg, að fyrstu spítalarnir eða sjúkraskýlin voru byggð og starfrækt af líknarfjelögum og trúarbragðafjelögum. Seinna færist rckstur spítala meir og heilbrigðisyfirvöldin hafi gert það. Snemma á árinu 1946 ritaði Páll læknir Sigurðsson grein um sjúkrahúsmál Reykjavík- ur í tímaritið „Heilbrigt líf“. Færði hann þar fram gild rök Telur borgarstjóri, eftir laus- fyrir brýnni þörf á auknurn legri ágiskun, að byggingar- sjúkrahúsakosti. i kostnaður vei'ði naumast und- 1948 ritaði hann enn í sama'ú' 30 milj. króna. í lögum er tímarit og nefndi greinina „Bæj gert ráð fyrir, að ríkissjóðui anir í Reykjavík: 1. Bæjarspítali. 2. Farsótta- og sóttvarnahús. 3. Heilsuverndarstöð. 4. Hjúkrunarheimili. 5. Lækningastöð (poliklinik). arspítali í Reykjavík“. Sýnir hann þar fram á, að ástand- ið í sjúkrahúsmálum höfuðstað arins sje svipað og í Stock- holm fyrir 100 árum. í grein þessari leggur Páll Sigurðsson til, að Reykjavíkur- bær byggi eigið sjúkrahús. Mun þetta vera í fyrsta sinn, sem stungið er upp á því opinber- lega. Fram til þess tima hefir altaf vei’ið gert ráð fyrir, að ríki og bæjarfjelag byggðu sameiginlega eða stækkuðu Landsspítalann í fjelagi. En Páll læknir telur það hið mesta óráð, og færir fram ýms rök máli sínu til stuðnings. greiði 40% af byggingarkostn- aði slíkra stofnana. Kæmu þá 12 miljónir í hlut ríkisins, en 18 miljónir í hiut Reykjavíkur- bæjar. Borgarstjóri lagði til, að fjárins yrði aflað á 6 árum, þannig að ríkissjóður legði ár- lega fram IV3 miljón, samtals 8 miljónir, bæjarsjóður 2 mil- jónir á ári, samtals 12 miljónir, en Tryggingastofnun ríkisins lánaði 10 miljónir. Fór borgar- stjóri einkum fram á, að ráðu- neytið beitti sjer fyrir því við ríkisstjórn og Alþingi, að fall- íst vei’ði á þessi fjárframlög úr ríkissjóði. Nú er liðið tæpt ár síðan Sumarið 1948 var að: tilhlut-! borgarstjóri stakk upp á þess- un læknafjelagsins ,,Eir“ sam- ari fjáröflunarleið handa bæj- in ítarleg ' greinargerð um arspítalanum. Bæjarsjóður hef- sjóður, sem hefir um 250 milj. króna útgjaldaáætlun á ári, getur mæta vel lagt fram lVx milj. til jafn mikils nauðsynja- máls. Mörgum okkar finnst það siðferðileg skylda, ekki síst þeg- ar spítalamálin hafa verið van- rækt í svo mörg ár. Í stjórnartíð þessa hæstvirta ráðherra hafa verið byggðir skólar gagnrýnislaust út um allt land fyrir meira en 20 milj. króna, og þykir sjálfsagt. Auk þess hafa verið byggö upp íbúðarhús og gripahús á prestsetrum fyrir stórfje. Þegar ríkið getur lagt fram stórfje til þess m. a. að byggja yfir kýr á prestsetrum, þá er líka hægt að leggja fram 1V3 milj. króna á ári til þess að byggja yfir fárveika sjúklinga í Reykjavík. Þrátt fyrir allt. Eins og getið hefur verið hjer að framan, er ekki nema rúmt áa síðan sú hugmynd kom fram, að bærinn byggði eigin spífala. Bæjarstjórnin hefir á þessum tíma unnið ötullega að málinu, Framh. á bls. 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.