Morgunblaðið - 28.10.1949, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.10.1949, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 28. okt. 1949. Framhaldssagan 1?5 Eftir Ayn fíand HKunuiu •ímmiiiiiiiiiii «- „En það skipti þig engu máli?“ „Nei“. „Ef Syerov hefði eklci kom- ið í dag, mundir þú samt hafa farið með henni?“ „Já, en þá átti jeg enn eftir þann vanda að segja þjer það, og hann hjálpaði mjer með það. Þess vegna varð jeg feginn. Nú getum við kvatt hvort annað, án nokkurra geðshræringa". „Leo .... hlustaðu nú vel á það, sem-. jeg ségi .... það er mjög, mjög mikilsvert atriði. Þú verður að gera mjer þann síðasta greiða að svara mjer satt ög íireinskilnislega einni spurníngú': Ef þú fengir allt í einu á einhvern hátt vitneskju um að jeg elska þig, og hefi elskað þig og verið þjer trúr öll þessi ár .... múndir þú þá samt fara með henni?“ ,»Já“. ■HBfmar' . —vBtaBKu, „Og ef þú .... yrðir neydd- ur til að vera áfram hjá mjer? Ef þú fengir að vita eitthvað, sem .... mundi binda þig svo við mig, að þú gætir ekki yf- ir^efið mig .... mundirðu þá reyna að halda áfram lífinu hjerna?“ „Ef jeg væri tilneyddur .... jff, þnð er ómöguegt að svara því. Það gæti líka hugsast að jeg veldi sömu leið og hinn elskhuginn þinn. Það getur verið nokkuð gott ráð“. „Já, jeg skil þig“. „En hversvegna spyrðu um það? Hvað gæti það v.erið, sem byndi mig við þig?“ * Hún leit í augu hans, og hún hafði aldrei talað ein$ rólega eins og þegar hún svaraði hon- um. „Ekkert, Leo“. Hann settist" aftur, spennti greipar og teygði úr handleggj unum. „Jæja, þá er þessu lokið. Jeg verð að segja það, að þú tekur þessu mjög skynsamlega. Jeg hefi verið að búa mig undir als konar, með ópum og .gráti. En endirinn varð eins og hann átti að vera.....Jeg fer eftir þrjá dgga. Jeg get flutt hjeðan strax. ef þú vilt það“. „Nei, jeg vil heldur fara. — Stras í kvöd“. „Hversvegna endilega í kvöld?“ „Jeg vil það helst. Jeg get vel sofið hjá Lydíu nokkrar nætur“. „Jeg á ekki mikið eftir af peningunum, en það sem eftir er, verður þú að .... “. „Nei“. „Já, en. . . .“ „Við skulum ekki tala meira úm það. Jeg tek fötin mín með mjer. Jeg þarf ekkert annað“. Hún sneri bakinu í hann á meðan hún tíndi ofan í litla ferðatösku. „Ætlarðu ekki að segja neitt“, sagði hann alt í einu. — „Lanear þig ekki til að segja neitt við mig?“ „Aðeins eitt, Leo: Jeg stóð ein á móti hundrað og fimmtíu miljónum manna og jeg beið ósigur“. Þegar hún var að fara, stóð hann upp og sagði: „Kira, þú elskaðir mig einu sinni? Var þá‘ð "ékki?“ „Þó að einn maður deyi, er ekki þar með sagt að maður hætti að elska hana, er það?“ „Áttu við Taganov eða mig?“ „Skiptir það nokkru máli, Leo?“ „Nei. Má jeg halda á tösk- unni fyrir þig?“ „Nei, þakka þjer fyrir. Hún er ekkert þung“. Hann tók um hönd hennar og beygði sig niður til að kyssa »hana en hún hristi höfuðið. j „Vertu sæl, Kira“, sagði ihann. Hún gekk niður á götuna. »— Hún hallaðist dálítið út á jvinstri hlið, því að hún hjelt á töskunni í Iiægri liendinni. — Bjarminn af ljóskerunum var eins og daufir ljósblettir með reglubundnu millibili í ískaldri frostþokunni. Hún rjetti úr sjer og gekk hægt af stað. Það brakaði í snjónum undir fótum hennar. Fjölskylda hennar tók á móti henni undrandi og skelfd. I Kira sagði þeim rólega hvernig komið væri. Fn hvað er orðið af ....“, hrópaði Galína Petrovna, en , Kira greip fram í fyrir henni. I „Við erum bara orðin leið hvort á öðru“. „Vesalings litla stúlkan mín. Jeg ....“. „Hafðu engar áhyggjur af Imjer, mamma..........Lydía ef jþjer finnst það ekki óþægilegt, þá langar mig að biðja þig um j að fá að sofa inni hjá þjer. Jeg gat ekki fengið leigt herbergi fyrir nokkrar vikur“. „Auðvitað, Kira. Mjer þyk- ir bara gaman að þú sjert hjerna, Þó ekki sie nema fyrir alt, sem þú ert búin að gera fyrir okkur. Fn af hverju ert j þú að tala um nokkrar vikur? jHvert ætlarðu að fara?“ j „Til úílanda". Rödd hennar J var o',,'tæki'-,full o? hefði get- j að verið rödd brjálaðs manns. ■ Nærta morgun sendi borgari Kira Ar unova umsókn sína um vegabrief til útlanda. Það líða margar vikur áður en hún fengi svar. I „Þetta er algerleea tilgangs-] laust, Kira“, saeði Galína Petroi na kiökrandi. ,,í fyrsta lasi fæi ‘ : ■ldr-'i vegabrjef. Þú getur ekki borið from neina gil '• ðu fyrir því að þú ætlir tiI Úlanda, o? þjóðfjelags leg iV-rtíð föður þíns. ...'. Og þó að þú fengir veeabrjef? Það tekur ekkert land á móti Rússa og satt að segia er ekki hægt að álasa þeim það. Og ef þú svo fengir dv. ii .rleyfi, hvað ætlar bú þá sð taka bíer fyrir hend- ur? Hefirðu huesað um það?“ ,.Nci“, .:. ði Kira. ..Peninga áttu enga. Þú kant ekkert. Á hverju ætlarðu að lifa?“ „Jeg veit það ekki“. ..Hvernie heldurðu að fari fyrir þjer?“ ,.Míer er alveg sama“. „En hvers v.egna gerir þú þetta þá?“ vil korna«t hieðan“. „En þú vcrður alein einhvers staðar úti í heimi“ „Jeg vil komast hjeðan“. ..... vinalaus og alslaus. — Ekkert takmark, engin framtíð og engin....“ „Jeg vil komast hjeðan“. Kvöldið sem Leo ætlaði að leggja af stað, kom hann til að kveðja- Lydía lofaði þeim að vera einum inni x svefnher- bergi hennar. „Jeg gat ekki farið, Kira, eftir að við höfðum skilið svona. Mig langaði til að j kveðja þig .... en þú vilt kannske heldur....“. „Nei, mjer þykir vænt um að þú skyldir koma“, sagði hún. „Jeg vildi líka biðja þig fyr irgefningar á sumu af því, sem . jeg sagði. Jeg hafði engan rjett til að ásaka þig. Viltu segja að þú hafir fyrirgefið mjer?“. i „Við skulum ekki tala um það, Leo. Jeg þarf ekki að fyrir- * gefa neitt“. I „Jeg ætlaði líka að segja þjer, að .... að.........Nei, jeg ætlaðj ekki að segja neitt. En .... en við eigum svo margar sameiginlegar endurminningar. .... Er það ekki?“ „Jú, Leo“. „Það væri miklu betra fyrir þig að losna við mig fyrir fult og alt“. „Þú skalt ekki hafa neinar áhyggjur af mjer, Leo“. „Jeg kem ábyggilega aftur til Petrograd og þá hittumst við. Við hittumst aftur eftir nokkur ár og tíminn getur haft mikið í för með sjer. — Finst þjer það ekki?“ „Jú, Leo“. „Þá lítum við ábyggilega ekki eins alvarlega á þetta. Það verður skrítið að hugsa til baka. Við sjáumst aftur, Kira. Jeg kem aftur". | „Ef þú lifir .... og ef þú manst eftir því“. Það var eins og hún hefði sparkað í lífvana dýr á þjóð- veginum og ennþá mætti greina dauðateygjurnfer. „Kira, segðu þetta ekki....“. En hún vissi að það voru bara dauðateyejurnar og sagði: „Nei, jeg- skal gera það“. Hann kysti hana, og hún end- urgalt koss hans með ástúð og j mildi. Svo fór hann. I Hún varð að bíða í margar ' vikur. | Á kvöldin kom Alexander í Dimistrievich heim úr vinnu | sinni. Hann hristi snjóinn af ! skóhlífunum sínum frammi í : gangýnum og þurkaði þær vand lega með klút, sem hann geymdi frammi á ganginum einmitt til þess. Skóhlífarnar voru nýjar og höfðu verið dýrar. Þegar hann þurfti ekki að fara á neinn fund, sat hann úti í skoti með ofnhlíf úr trje og límdi á hana mvndir af eld- spýtnastokkum. Hann safnaði gömlum stokkum, losaði sjálf- ur myndirnar af þeim og geymdi þær í læstum kassa. Á • l■llllltlllll■llllllllll■lllll■lll•ll•M•l■lll■■••ll•l■■•lli■|ll■■ll> RAGN4R JÓNSSON, I Lœstariett'irlögmaSur, Laugavegi 8, simi 7752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. ! Bjartur og bolinn hans ÍRSKT ÆVINTÝRI 16. — Lofið þið mjer að reyna, hver veit, nema skórinn sje mátulegur mjer. Þá fóru allir viðstaddir að skellihlæja og einhver kallaði til hans: — Snautaðu burt, ræfillinn þinn. Hjer hefur þú ekkeri; að gera. Svo ætluðu þeir að hrinda honum og draga haníi burt. En kóngsdóttirin heyrði til þeirra og gaf nú út fyrir- skipun um, að þessi flakkaradrengur, sem var raunar eng- inn annar en Bjartur, fengi að reyna skóinn, en mikið va ’ hlegið. En þá heyrðu þeir allt í einu, að kóngsdóttirin hrópaði upp hátt: —• Skórinn er mátulegur! Og það var satt, skórinn var mátulegur. Svo nákvæn » lega hæfði hann, að auðsjeð var, að hann hafði verið snif • inn fyrir Bjart. Þá steig kóngsdóttirin fram fyrir allt fólkið og sagði, a/i hún skyldi engum öðrum manni giftast en Bjarti. Svo játaði Bjartur líka, að það hefði verið hann, sc: i drap drekann með hausana tólf. Það var ákveðið að efna þegar í stað til brúðkaups, og þegar Bjartur hafði íklæðst litskrúðugum skrautbúninr , með allskonar gullnum borðum og með kórónu á höfði, þ i voru allir sammála um að þar væri hið hæfasta konunc - efni. Brúðkaupsveislan stóð yfir í níu daga og níu nætur c g í lok hennar ákvað gamli konungurinn að taka sjer hv i og fá ungu hjónunum öll völd í ríkinu. Svo ríktu þai í friði í fjölda mörg herrans ár og Bjartur er ailtaf tah: >n einhver besti konungur, sem þar hefur ríkt. SÖGULOK iiiiiiiiiliiliiiiitimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimimiiiiiii PtLSAB Kristinn Kristjánsson Leiísgótu 30, simi 5644. 'immiiimiimiimmiimimimimmimiiiimiimimmi ••'innt* • i * 1 • «/ , • — Konan mín er ekki alveg húin að átta sig á sveitalífinu , cnnþá. ★ Ráðvendni. j Maður nokkur utan af landi var eð reyna að fullvissa Londonarbúa um ráðvendnina, sem væri ríkjandi í bænum, sem hann kæmi frá. Hann sagði: „Kona, sem jeg þekki, hengdi einu smni demantshálsmenið sitt á garðs- hhð og skildi það eftir þar i tvo tíma. Þegar hún kom aftur, var það þar ennþá.“ „Háls:nenið?“ sagði Londonarbú- inn hrifinn. ..Nei, hliðið,“ svaraði hinn. ★ Hann: ,,Þú skilur auðvitað, vina mín, að við verðum að halda trú- lofun okkar leyndri vegna viðskipta- aðstæðnanna." Hún: ,,Já, ástin. Jeg skal segja ölluxn það.“ ★ fTr stil í bamaskólnnum. — Gras- ekkja er kona dáins náttúrulækn- ingafjelagsmanns. — ★ Julia: „Segðu nú sannleikann. Geðjast ykkur karlmönnunum eins vel að máluðum konum eins og að bmum?“ James: „Hvaða hinum?“ Húsbóndinn (við vin sinn, hann hefur komið með Iieim til Lvöldverðar án þess að frúin vissi}í „Jæja, Pjetur, gamli miim. V i fá þjer dálítið af þessu kjöti eða —- er — eða (litast um og sjer að þai ei ekkert annað á borðinu) — e. a ekki?“ ★ Hann: „Fólk segir að þú haíir gifst mjer vegna peninganna.“ Hún: „Jeg varð að tiltaka eir- hverja ástæðu.“ ★ Flestar konur myndu leeknast a? afbrýðissemi í eitt skipti fyrir öi,, ei þær aðeins vildu horfa lengi o ; óhlutdrægnislaust á manninn sin' . TorgsaSan Njálsgötu og Barónsstíg og homi Hofsvallagötu og Ásvallagötu selur allskonar blóm og græn- meti. — Tómatar, 1. flokkur, 12 kr. pr. kg., 2. tlokkur 9,50. llós- ir 3,50 og 2,50 stykkið, Nellikk- ur og allskoaar blómabúnt á 5—7 kr. buntið. llin ii ii iiiiiiiiMmiiiiiiiiiiiit 1111111111111111111111111111111 IIiniiiiiiiii11111111111111111llll■■l■■lllllll•■l■lllll■l■l|l■••l PCSNINGASANDUK ý frá Hvaleyri. Skeljasandur, rauðamöl og steypusandur. Sími: 9199 og 9091. Gu&mundur Magnússon. s iiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinia rranr ***“—• •ftiiiipw MINNIN G ARPLÖTUR 1 “ leiði. Skiltagerðin, Skólavöxðustíg 8._______________ l Einar Asmundissoiii hœstar jettarlögmaöur Skrifetofa i Tjarnargötu 10 — Sími 5407. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.