Morgunblaðið - 28.10.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.10.1949, Blaðsíða 2
2 MORGUISBLAÐIÐ Föstudagur 28. okt. 1949. INrbergur 09 Kiljan annað- hvorl „f!6n eia lygalaupar" Kunnur gagnrýnandi skrtfar um bók- meniasögu Slefáns Einarssonar prói. Kunnur kanadiskur bókmenntafræðingur og tungumálasjer- íræðlrigur, Watson Kirckconnel, sem .hefur góða þekkingu ; í. Ienskum bókmenntum og hefur skrifað vísindarit um íslensk: tungu, skrifar gagnrýni á bók Stefáns Einarssonar prófessors Baltimore, „History of Icelandic prose writers, 1800—-1940“ rem gefin er út á vegum Cornell University Press í Ithaca. Pjetur J. Jónsson, verkamaður ýveir megingallar Grein Kirkconnels er birt í meðan þeir stóðu við í Rúss ,,Lögbergi“ þann 6. október. landi, hjcldu þcir Laxness op Hann hælir bók Stefáns'í mörg ! (Þorbergur) Þórðarson áfrarr úm atriðum og segir að slíkrar jað gera í bólið sitt með fölsun bókar hafi verið þörf á ensku, , um um hið drjúgt um frjálsar; én tvo megingalla telur gagn- hagsælla og mannúðlegri menn Líklegl al áf!a ísl. sfúdentar fái sfyrki fil náms í ámeríku Góðyr árangur í sfarfi ísi.-ameríska fjelagsins ISLENSK-AMERÍSKA fjelagið hefur tilkynnt, að það taki á þessu hausti við umsóknum um námsstyrki í bandarískum skól-> um fyrir skólaárið 1950—51. Styrkir þessir eru veittir af ýms« um aðilum, og hefur „International Institute of Education“ milli- göngu um veitingu þeirra til stúdenta í ýmsum löndum. Hjer é; landi hefur Íslensk-ameríska fjelagið tekið við umsóknum og unnið úr þeim, áður en þær eru sendar vestur um haf. Eru nú begar sex stúdentar við nám vestan hafs með styrkjum, sem bessir aðilar veittu í ár, en í haust býst fjelagið við að sendaí vestur 19 umsóknir, og má gera ráð fyrir, að 8 styrkir verð.! >/eittir þeim umsækjendum, sem líklegastir þykja rýnandinn á bókinni. Annar er 5á, að talsvert margar málvill- ur sjeu í henni og ritvillur í enskunni. Telur gagnrýnandi upp nokkrar þær helstu. en iiin gallann telur hann hlut- drasgni Stefáns er hann ritar um nokkra íslenska nútímahöf úntía. Segir Kirckconnel orð- rjstt: Alvarlegri missmíðin „Alvarlegri, eftilvill, er sú skynvilla, sem gengur út frá þvi, að allir byltingamenn, h'vort sem er bókmenntalega tíða stjórnmálalega, sjeu snill- iugar, en allir íhaldssamir menn sjeu ámælisverðir. Þessi tUutdrægni er óverjandi í með fíið hans á kommúnistunum Gunnari Benediktssyni — „enn hinna einlægustu ingu heimalands síns, íslands. borið saman við þrælaveldi Stalins. og (Stefán) Einarssoh prófessor gengur í lið með þeim með því að vonast til „að þcir tímar komi að Laxness geti lýst hinu fullkomna kommúnistiska þjóðskipulagi á íslandi“. Að flokka slíka menn sem „raunsæismenn“ er kór- villa. „Þeir eru annaðhvort roman tísk vinstri-flón, eða lygalaup- ar, leppar erlendrar einræðis- stefnu“. „Spaðadrolimngin í Hafnarfaíé KVIKMYNDAHUSGESTIR, sem fylgjast með kvikmynda- manna“, sem „með sinni marx- gerð, urðu harla glaðir er þeir iítisku skýringu á sögunni“ er frjettu, að enskt kvikmynda- ,.,besta sögugagnið um hugmynd fjelag hefði ráðist í að láta if á íslandi“ Þorbergur Þórð-, gera kvikmynd eftir „Spaða- arson sem hefur „sterka sið-: drottningu“ Alxeanders Pusj- ferðiskennd11 og „þjónar sann- kin. Einnig fylgdi það frjett- íeikanum af hugprýði“. Hann í inni, að fjelagið, hið gamla, er maður, „sem leitar eingöngu ! góðkunna fjelag. Pathé, hefði nakins sannleikans“; og Hall- clór Kiljan Laxnes, „reiðubú- aan að ráðast á virki fáviskunn ar, hjátrúarinnar og gallanna f najjni heilbrigðrar skynsemi og menningar“. Það .sem þeir gátu lesið í Moskva-blöðunum „Herra (Stefán) Einarsson' getur Jþess, að Laxness hafi ferðast til Rússlands veturinn 1932—33 og (Þorbergur) Þórð a .son sumarið 1934. Þeir gátu lesið í dagblöðunum í Moskva frá þeim tíma, að jafnvel smá- þ.iófnaður var dauðasök (Iz- v:*stia, 8. ágúst 1932), að verk- smiðjuforstjórar höfðu vald til a'o minnka, eða taka alveg af matarskammt verkamanna (Iz vestia. 5. des. 1932), að Andrey Vishinsky, opinberi ákærand- inn, hældi sjer af því opinber- lega, að hann hefði 700,000 GPU lögreglumenn í fjórða hluta eins hjeraðs í einu Sovjet lýðveldi (Izvestia, 3. ágúst ^933), að -fjölskyldur þegna, ítem flýðu land væru sendar til Siberíu í frá fimm upp í tíu ár (Izvestia. 9. júní 1934), og að Iþgreglunni væri fengið vald til þess að senda hvaða þegn, ,,í:m var í fangavinnubúðir í imm ár án rjettarhalds ’nvtía, 11. júlí 1934). Þrátt fyrir slíkt Icstrarefni á lagt meira fje og íburð í þessa kvikmynd en nokkra aðra. Nú er kvikmyndin komin og er þessa dagana sýnd í Hafnar bíó við feikimikla aðsókn, eins og við mátti búast. Kvikmynda húsgestir hafa ekki orðið fyrir vonbrigðum með þessa kvik- myndagerð, því hún hefur tek- ist ágætlega. Og vel hefur val leikara tekist í aðalhlutverkin, þar sem Edith Ewens leikur eitt aðalhlutverkið. Er þetta í fyrsta sinni, sem hún leikur í kvikmynd, en hún er kunn leik sviðsleikkona í Englandi- Hafnarbíó hefur ráðist í að lá’ta þýða og gefa út þessa smásögu Pusjkins, og er feng- ur að því, bæði fyrir þá, sem myndina sjá og hina, sem ekki komast til þess. Aðeins leiðfogarnir eru komntúnislar LONDON, 27. okt. — Opinber- lega hefur verið skýrt frá því, að hætt verði að líta á ofbeldis- mennina á Malakkaskaga sem kommúnista. í tilkynningum um þetta segir, að leiðtogar þeirra sjeu að vísu kommúnistar, en hinir óbreyttu liðsmenn ofbeld- isflokkanna geti ekki talist hafa neinar sjerstakar stjórnmála- skoðanir. — Reutcr. ' i! obi'UDAGlNN 21. okt. s.l. ljest í Landspítalanum, eftir langa og þunga legu, Pjetur Jakob Jónsson, verkamaður, Ásveg 10, Kleppsholti. Pjetur var fæddur að Fljótstungu í Hvítársíðu 9. ágúst árið 1884, og var því rúmlega 65 ára, er hann ljest. Hann var sonur hinna merku og ágætu hjóna, Jóns Pálssonar og Guðrúnar ! Pjetursdóttur frá Ánanaustum 'í Reykjavík. Þau hjón Guðrún og Jón eignuðust 6 börn, sem öll komust til fullorðinára, en nú er aðeins eitt þeirra á lífi, Bergþór bóndi í Fljótstungu. — Pjetur ólst upp í foreldrahúsum í glöðum hópi systkina sinna og byrjaði snemma að vinna eins og þá var venja. Frá barnæsku var hugur hans allur bundinn við sveitavinnu og sveitalíf og ekkert fannst honum eftirsóknarverðara, en að gerast bóndi, þegar aldur og kringumstæður leyfðu. Árið 1914 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Halldóru Jónsdótt- ur, frá Hvammi í Hvítársíðu, mestu ágætis konu. Hún er bróðurdóttir Jóhanns Eyjólfs- sonar frá Sveinatungu. Hall- dóra og Pjetur eignuðust aðeins 1 barn, son, Gunnlaug, skrif- stofumann, hjer í bæ. — Auk þess ólu þau upp bróðurdóttur Halldóru, Láru Þórðarfdóttur, sem er gift Tyrfingi Þórarins- syni húsasmíðameistara. I mörg ár biuggu þau hjón á nokkrum jörðum í uppsveitum Borgar- fjarðar, en fluttust til Reykja- víkur árið 1930 og hafa átt hjer heimili síðan. Pjetur Jónsson var mesti vinnu- og dugnaðar- maður að hverju sem hann gekk og meðan hann átti heima í sveitinni var hann annálaður ferðagarpur. Pjetur var dreng- ur góður í þess orðs bestu merk ingu. Hann var ör í lund, við- kvæmur og mátti ekkert aumt sjá, án þess að reyna að bæta úr því. — Þótt Halldór og Pjet- ur ættu yfirleitt lítið af þessa heims auði, var heimili þeirra sönn fyrirmynd um hlýju og látlausan innileik. — Það er lærdómsríkt og athyglisvert, að á þeim tímum sem flest verald- argæði eru metin í krónum, skui þó finnast heimili. þar sem eining og gleði ríkir hvern dag, þótt hin jarðnesku verðmæti væru oft af skornum skamti. — Það var ánægjulegt að koma á heimili þeirra hióna og sjá bar hina miklu einingu, er ríkti á milli hjónanna og barnanna beirra. Það sannaði okkur, er til bektum, að andans hlýja og heimilis eining er öllu gulli betri. Við fráfall Pjeturs er þung- ur harmur kve^inn að konu Frh. á bls. 8 Unnið úr umsóknum 4 Styrkir þeir, sem nú er ósk- að umsókna um, eru fyrir skóla árið 1950—51 og munu því þeir jnámsmenn, sem fá þá, væntan j lega fara vestur næsta haust. Nefnd, sem íslensk-ameríska fjelagið hefur skipað. vinnur úr þeim umsóknum, sem hjer ; berast, en síðan mun Inter- national Institute of Education og American Scandinavian Foundation útvega styrkina I vestra. Mismunandi styrkir ! Styrkirnir, sem veittir verða, eru all mismunandi. Sumir eru skólagjöld og uppihald, aðrir aðeiifs skólagjölld. Þurfa því umsækjendur að geta sjeð fvrir þeim kostnaði við námið, sem styrkirnir ekki ná til. Tekið verður við umsóknum frá gift- um mönnum, en þeir munu því aðeins fá styrki, að þeir fari ekki með konur sínar með sjer, nema þeir geti sjeð þeim far- borða sjálfir. 19 umsóknir sendar Íslensk-ameríska fjelagið mun í haust senda 19 umsókn- ir vestur, 9 þeirra sjerstaklega fyrir framhaldsnám. Þeir, sem sækja um framhaldsstyrkina þurfa að hafa lokið fyrri hluta háskólanáms eða hafa sambæri legan undirbúning. — Flestir styrkirnir, sem ekki eru til framhaldsnáms, eru í skólum, sem leggja aðaláherslu á fag- urfræðileg efni, en veita ekk’ tækninám. Skilyrði fyrir umsóknum Allir umsækjendur verða afi vera íslenskir borgarar, viö góða heilsu, með óflekkaði mannorð. Þeir þurfa að getei talað, skrifað og lesið enskoi sæmilega. Þeir námsmenn, seira hafa áhuga á styrkjum þess- um, þurfa að leggja fram um- sóknir sínar þegar í stað, og á að senda þær til Upplýsinga- skrifstofu háskólans. Umsókn- areyðublöð fást á skrifstofunni, sem er opin á mámudögum„ miðvikudögum og föstudögum kl. 11—12, en á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 1-—2. •—» Allar umsóknir verða að vera komnar fyrir 10. nóvember. (Frjettatilkynning frá Íslensk-ameríska fjelaginu)* Álta fopnaðir fangar flýja WILMINGTON, 27. okt. — Atta vopnaðir fangar flýðu í dag út fangelsi í New Castle, Banda- ríkjunum. Fangarnir höfðu kom ist yfir vopn sín í vopnabúri fangelsisins, en leiðtogi þeirra er 18 ára piltur, sem dærndur var á sínum tíma í æfilangi fangelsi. Skotið var á þá úr vjelbyss^ um, en þeim tókst að komasi undan með því að nota einn fangavarðanna fyrir skjöld. HREINSUN í N0RSKA K0MMAFL0KKNI „Titoismi" og gagnrýni á sjéli Sovjelríkin Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter„ OSLO, 27. október. — Kommúnistar í Noregi ljóstruðu sjálfiu upp um það í morgun, að mikil hreinsun er nú hafin í flokk . þeirra, og nær hún meðal annars til manna, sem þar til í dag höfðu verið taldir með valdamestu mönnum flokksdeildarinnar. Er enginn vafi á því, að hreinsunin er hafin samkvæmt fyrir-> skipunum frá Rússum, en til hennar er auðvitað efnt vegna þeirrar háðulegu útreiðar, sem kommúnistar fengu í þing-< kosningunum í Noregi. Aðalritarinn í útlegð. í tilkynningunni í morgun var skýrt frá því, að fyrverandi aðalritari norska kommúnista- flokksins hefði verið rekinn úr flokknum. Þá hefur æðsti mað- ur áróðursskrifstofu hans einnig verið rekinn, sem og einn af ritstjórunum. í tilkynningunni segir, ao menn þessir, sem og ýmsir aðr-> ir, sem reknír hafa verið, haf2 haft „titoistiskar“ tilhneiging- af< Það sje þeim að kenna, hvernig farið hafi í kosningun- um. Og svo hafi þeir jafnve'C gengið svo langt að gagnrýnr friðarstefnu Sovjetríkjanna!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.