Morgunblaðið - 28.10.1949, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.10.1949, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 28. okt. 1949. -£MAtfaÉéiáwtil PÍÍw'ÍngiSíljiiPiS{jllinifT ** fTwifliýlf iaeíítitar rvfni' kcíþrii aau voru bunMjfAafea^ ekki viðbúirí að' befÚ. i Mörg hjón eru gersamlega ó- hæf til að verða húsbændur og það sem mest er um vert, þau eru alls ekki þejm vanda vax- in að inna af þendi foreldra- skylduna. ÞORFIN HEFIR AUKIST. Dam-Hendriksen segir, að aldrei hafi þörfin verið eins knýjandi fyrir svona skóla eins og í iðu áranna eftir styrjöld- ina. Máli sínu til stuðnings bend ir hann á tölur frá Danmörku: Tölurnar sýna, að hjónaskilnað- ir fara í vöxt. Árið 1948 urðu 2776 hjónaskilnaðir í Kaup- mannahöfn einni saman. — Á sama tíma var stofnað til 8,127 hjónabanda þar. Einkennilegt var, að 155 hjón skildu, er höfðu haldið silfur- brúðkaup sitt hátíðlegt. Siera Dam-Hendriksen segir, að hann hafi þegar fengið fyrir- snurnir um skólann erlendis frá Seinasta beiðnin um upp- lýringar kom frá Indlandi. fí CíaERKVÍÍUH fór í-^ándknat Wkisfiok-ks fór utan í sumar sem leið, og úrvals handknattleiksmanna úr hinum fjelögunum hjer í Reykjavík. er æfa handknatt- leik. Leikurinn fór fram í íþrótta húsinu við Hálogaland. Fóru leikar svo að Ármenningarnir unnu, með 15 mörkum gegn 13. er ekki öruggur lA — Minninprorð Frh. af bls 2. hans og börnum. Á því heimili h“fur orðið eyða, sem langan +:ma tekur að fylla — og þar h“fur orðið sár, sem erfitt verð- ur að græða. En sagt er, að tím- hn lækni öll sár og græði öll mein. Við skulum vona og biðja eð svo verði einnig hier. Jeg kakka Pjetri Jónssyni fvrir sam 1 ''iðina og trygga vináttu og óska honum fararheilla. — Jeg r°ndi konu hans og börnum hugheilar samúðar kveðjur. Sigurður Ólafsson. — Bæjarsjúkrahús Frh. af bls. 7 og ber þar einkum að nefna Gunnar Thoroddsen borgarstj. og Sigurð Sigurðsson berkla- yfirlækni. Málið er^þá líka kom ið svo vel á veg, að með ó- breyttri stjórn bæjarmála standa öruggar vonir til þess, að hægt verði að hefjast handa með framkvæmdir á næstu mán uðum. Það mun að vísu taka um ár að teikna spítalann, að því er fróðir menn telja, svo ekki verður hægt að byrja að grafa fyrir húsunum fyr en se.int á árinu 1950. En ef unnið verður að spítalanum með þeim dugn- aði, sem málefninu er samboð- inn, ætti hann að geta tekið til starfa um áramðt 1953—54. Ef við viljum það öll, þá er það hægt. Jeg vil að lokum heita á fjár- hagsráð og gjaldeyrisyfirvöld að fara að taka til athugunar þá hlið málsins, sem að þeim snýr. Það væri óviðunandi, ef nokkuð þyrfti að standa á fjár- festingaleyfum ög gjaldeyris- leyfum fyrir þessu langmesta nauðsynjamáli Reykvíkinga og fjölda annarra landsmanna. annara aðstandenda barna hjer í Reykjavík, þess efnis, að þeir Ieyif börnum sínum ekki að fara niður á Tjörn, meðan ís- inn er ekki nægilega öruggur. Þess er því að vænta að almenn ingi verði gert kunnugt um þegar ísinn verður nógu traust ur til skautaiðkana. Síðustu daga hafa nokkur börn fallið niður í gegnum ís- inn, en þeim hefur jafnan ver- ið komið fljótlega til hjálpar. ★ * ítf 38 farast í loftárás SAN FRANCISCO — Kínverska kommúnistaútvarpið tilkynnti nýlega, að 38 manns hefðu látið lífið í Shanghai, er flugvjelar þjóðernissinna gerðu loftárás á borgina. í TÍL^G^NÍílNGjLr ^rá,jyjtamálaj- skrifstofunni, til sjófarenda, %r blaðinu barst í gær, segir að lagðir hafi verið tveir nýir sæ- símastrengir. Annar hefur ver- ið lagður í Patreksfjörð. Liggur sá sími þvert yfir fjörðinn frá innri enda Sandodda oe að Þúfueyri, sem er spölkorn fyrir innan Vatneyri. Sæsíminn sem lagður var í Steingrímsfjörð liggur yfir íjörðinn í Húnaflóa. — Síminn liggur um 200 m. fyrir innan gamla sæsímann irá Sandnesi. Kola- ' " I Gólfteppi Sjerlega fallegt til sölu stærð : 3x4. —• Uppl. á Seljavegi 17, = millí kl. 4—7 í dag. £ Niðursoðnar RÆKJIIR fyrirliggjandi. JC riótj dnóóon & do. Lf. VERSLU Vil kaupa verslun, helsí tóbaks- og sælgætisbúð eða litla bókaverslun. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt „Verslun — 367“. happdræffið. — Dregið eftir 9 daga. Bifreið fyrir tvær krónur K.R. happdrættið býður yður nú fjórðu bifreiðina að- eins fyrir tvær krónur. K.R. happdrættið dregur aðeins úr seldum miðum. K.R. happdrætti er því alltaf að marka. K.R. happdrætti er aldrei frestað. K.R. happdrættismiðum týnir því enginn. K.R. happdrættið hefur líka alltaf haft þá ánægju að afhcnda rjettum eiganda sína bifreið. Kaupið okkar vinsælu tveygja krónu miða ,liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiii!iiiiiMiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiii*iiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiMtiuiu«iu..'iiiiiiHtifiifimiMM billMllliaillllflllHalflMlliaim niMiuiiinmowmmi*uiiinjni«irg Markáffi * nmUlBUIIimillllllUMIIIMIIIIMIIIIIIMIIIIMIMMMI ,IIMIMIM*MIIIMI Efto Eð Doáé IN CAPTAIN 5ADDLE, THE CARIBOU WLLER — Tófi og Alak hafa spennt úlfana fyrir sleða og nú eru þeir farnir. Indíánarnir urðu svo hissa, þegar þeir sáu Markús koma út úr eldinum, að þeir tóku ekki eftir þegar Tófi og Alak fóru á brott. -— Hver ert þú? — Jeg heiti Markús ..... — Jeg hef verið sendur hing- að af stjórninni til að handtaka Tófa, sem er valdur að hrein- dýradrápinu. — Þú ert þá vinur. ’með miðstöð óskast keypt. — § Uppl. í síma 9113. ItlllllllllllVllllllllllllllltMllllilllMIIMMIIiMMIIIIMIÍ “ BARNAVAGM : til sölu ódýrt í Skipasundi 35. | 1111111111111111111111111111111111111111111111111 Z ; Dodge-Riétor | = miðstærðin, nýfræstur, til sölu. | : Uppl. á Grettisgötu 71, I. hæð. | iiiuiiiiiiiiiihiiiiiiiiiiisiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimiiiiiiiiiii. : Til sölu | Hjólbarði með slöngu 750x20, | 1 pa. keðjur sama stað, raf- : geymir 6 volta, alt nýtt,, og = gearkassi í fordvörubíl. Auk § þess 1 ófeaskápur. Upplýsingar í = sírna 3464. = <1111111111111 IIIMMIMMMIMMIMMIMIIMIMIIIIIIIIIfftiaa E il sölu I : Kufmagnsþvottapotlur (75 lítra) = I Revkjavkurveg 4, Hafnarfirði. • \ Sími 9381. i ( Herbergi j I Gott herbergí óskast um mán- | | aðamótin, helst í Hliðunum. — : = Tilboð sendist afgr. Mbl., fyr = § ir laugardagskvöld — merkt i E lllllllllllllllllfklllMIIIIMIIMMMIIIIIIIIIMIIIIIMIIIIIIlÍI Z i Útlend i kápa úr uliar-gaberdine og kjóll, — : hvorttveggja ó fermingarstúlku, : til sölu. Einnfremur jakkakjóll = (ull), með tveim pilsum. Upp- : lýsingar Bergstaðastig 6, bakhús. : Rennibekkur Nýr trjerennibekkur til sölu. Upplýsingar í sima 4551. Til sölu KARLMANNAREIÐHJÓL og SAUMAVJEL á Öldugötu 11. Tækifærisverð. . Uppl. í sima 2580 eftir kl. 2 í dag. — IIMIIIIIIIMIIMIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIMMI Píanóviðgerðsr og sliliingar Bólstaðahlíð 6. Sími 6821, milli kJ. 9—1. Snorri Heliíason. Herbergi Lílið herbergi til leigu á Ryuðarárstíg 38, neðstu lia-ð I i 1 v. — Aðeins reglusainur karhnaður keniur til greina. llllllflMtlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllfl Til sölu sem ný dökkblá kápa (mskt ullarefni), á hóa og granna dömu. Uppl. á Sjafnar götu 14 (kjallara). •aillllllllMI'klMIMMIIMIMIIMIIIIIIIIIflllllMIMIIIMMMMIMI .llimMIMMIMIIIIKIIIIIt-IIIMIIIINIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllimillllllllllMIIIIIUUIIIIIIIUIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillllllllliÍllílllllllillK 'MHIiJIIIIIIIIHII

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.