Morgunblaðið - 28.10.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.10.1949, Blaðsíða 5
Föstudágur 28. okt. 1949. Ólafur ÁrnasQn frá M Minningarorð * NtJ ER 6. ágúst, síðasti Móa- bræðranna fallinn í valinn, Ól- afur Árnason, fæddur í Víðnesi á Kjalarnesi 2 apríl 1889 og var því rúmlega sextugur að aldri. Hann verður jarðaður í dag frá kapellunni við Fossvogskirkju- garð. Þegar við sveitungar hans, jafnaldrar og vinir, lítum til baka yfir hinn glæsilega og þróttmikla bræðrahóp í Móum, finst okkur það næsta ótrúlegt að þeir skulu allir vera horfnir. En í Móum er skamt til sjávar, ungu bræð- urnir voru framsæknir og dug- iegir, kyntust sjónum strax í æsku og á þeim tíma, eins og að vísu á öllum tímum, var það glæsilegasta fjáraflabrautin að fara á sjó, á þilskipum, sem þá var mesta aflavonin, síðan á tog- arana þegar þeir komu til sög- unnar. En þótt sjórinn gefi mik- ið, tekur hann stundum stórum mikið aftur. Þrír bræðúrnir frá Móum fórust í einu á sama skip- inu í mannskaðaveðrinu mikla 7. febrúar 1925. Þeir hjetu Bjarni, Björn og Sigurður. Tveir af þeim lærðir skipstiórar. Nokkr um árum síðar andaðist Erlend- ur, og svo Jón nú fyrir nokkrum árum, var hann siómaður og skipstjóri um eitt skeið. Foreldrar Ólafs voru Sigríður Jónsdóttur í báðar ættir úr Skaftafellssýslu, og Árni Björns son; hann var dóttursonur Þor- steins í Úthlíð í Biskupstungum, en Björn faðir hans var úr Eyja firði. Árni og Sigríðor bjuggu allan sinn búskap á Kjalarnesi. Víðinesi og Móum. Þau voru frábær myndar- og dugnaðar- hjón; þau eignuðust 11 börn, öll fædd í Víðinesi. Tíu komust til fullorðins ára. En auk bræðranna 6, sem getið er um hjer að fram- an, er ein af 4 systrunum dáin. Sigríður, húsfrú á Tindstöðum hjer í sveit, hún andaðist á besta aldri frá stórum barnahóp. Hún var glæsileg kona, eins og þau systkinin öll. — Eftir eru nú að- eins 3 systurnar, Guðrún, húsfrú ó Ási við Hafnarfjörð, Oddný Ijósmóðir og húsfrú á Esjubergi og Sigrún ekkja í Reyltjavík. Veturinn 1909 drukknaði Árni Björnsson í Móum ásamt ná- granna sínum Guðm.' Kolbeins- syni hreppstjóra á Eájubergi og fl., mátti heita upp við land- steina í Móum, voru þeir á heim leið frá Reykjavík stór sár fyrir þessi heimili og mikill skaði fyrir sveitina. — Sigríður bjó i Móum eftir lát snanns síns, með börnum sínum, sem ekki voru þá gift og farin, til vorsins 1925, en þá hætti hún búskap og flutti til Reykiavík- ur með Ólafi syni sínum. Hjeldu þau heimili saman þar til Sig- ríður dó 1936. Eftir að systkinin í Móum kom ust upp, var glæsileg afkoma á heimilinu, eftir því sem þá gerð- ist, var þar mikið unnið og afl- nð. Sýndi það sig í ýmsum um- bótum og framförum, m. a. byggt eitt hið best gerða íbúðar hús úr steinsteypu, sem þá þekkt ist í sveit, ásamt jarðabótum og o. fl. Ölafur átti ekki hvað minst an þáttinn í þessum framförum og öllu starfi þar í Móum, því að a þeim árum var hann einna mest heima af þeim brseðrum, hann var vinnumaður mikill, trú- virkur og heimakær, og svo góð- ur heyskaparmaður, að orð fór af. Þá áttu bændur meira undir styrkum höndum, vilja og áhuga, ekki hvað síst um heyannatím- ann, þegar alt var unnið með | handverkfærum, heldpr en nú, | m O RGU NBL A fíIÐ í úthverfi bæjarins til leigu nú þegar. — Tilboð merkt ; „363“, sendist afgr. Mbl. fyrir 1. nóv. * þegar setjast má á vjelarnar og vinna þyngstu verkin með marg földum afköstum. Eftir að Ólafur fór frá Móum, stundaði hann að mestu leyti sjó mennsku á togurum, og var þar sem annarsstaðar eftirsóttur vegna dugnaðar síns, trúmensku og kunnáttu í öllum verkum. A síðustu árum æfinnar hætti Ólafur siómensku og var þá við ýms störf. Nú síðast var hann hjá systur sinni og mági á Esju bergi, þar sá jeg hann síðast 60 ára afmælisdasinn sinn og syst ur hans Oddnýjar, þar sem hann var að gleðja vini sína, frændur og gamla sveitunga. Oi"fur var greindur maður og fróður um margt, skemtilegur í vinahóp, þó hæggerður í um- gengni, talfár og fór lítið fyrir honum. Las mikið og hafði mjög gott minni, svo mann furðaði, hvað hann var víða heima um ýmsan fróðleik, um ættir manna og sögu. Naut hann þó engrar skólamenntunar, sem kallað er, umfram það, sem hann lærði af lífinu og reynslunni. Ólafur var einn af þeim sem gaf meira, en hann sjálfur naut af gæðum lífs- ins; hann gaf landi og bjóð orku I sína, vilja og trúmensku með | þvi að vinna við þau lífrænu störf sem þjóðinni lifir á, og er þetta síst ofsagt um okkar sjó- mannastjett, en hana einkennir oftast æðruleysi, drengskapur og festa. — Með það í huga kveðj- um við Ölaf í dag. Jónas Magnússon Stúlka, sem unnið hefir við- versiunar- og skrifstofustörf, óskar eftir góðri afvlnnu um áramót. Tilboð sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins fyr- ir 10. nóv., merkt „Áhugasöm — 364“. L E1K fyrir börn á aldrinum 4—6 ára tekur bráðlega til starfa í Steinahlíð við Suðurlandsbraut á vegum Uppeldisskóla Sumargjafar. Umsóknum veitt móttaka í síma 3280 alla virka daga kl. 1—3 e. h. Valborg Sigurðardóttir, skólastjóri. Ida Ingólfsdótíir, forstöðukona. 1. I ' * - Kosningarnar Frh. af bls. C-listi 331 atkvæði. D-listi 698 atkvæði. Auðir seðlar 33 og ógildir 22 Þetta voru , 27-12 kusu af 3133 á kjörskrá Kosningu hlutu: Bernharð Stefánson af B-lista og Stefán Stefánsson af D-lista. Úrslit kosninganna 1946: A-listi 213, B-listi 1295, C listi 366 og D-listi 810. — Þá voru þingmenn kjördæmisins Bernharð Stefánsson og Garð ar Þorsteinsson. NORÐURMULASYSLA A-listi 28 atkvæði. B-Iisti 813 atkvæði. C-listi 76 atkvæði. D-listi 367 atkvæði. Kjörnir voru Páll Zóphónías son og Ilalldór Ásgrímsson, báðir af B-listanum. Úrslit kosninganna 1946: •— A-listi 18. B-listi 816, Clisti 93 og D-listi 342. Þingmenn voru þeir sömu og nú. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson | hæstarjettarlögmenn, \ Oddfellowhúsið. Sími 1171. \ Allskonar lögfræðistörf. = F. I. II. F. I. H. firðingabúð í kvöld klukkan 9, L IILJÓMSVEIT BJÖRNS R. EINARSSONAR leikur. I-IAUKUR MOUTHENS syngur ný lög mcð hljómsveitinni. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 8. Menn og minjar, 6. heíli Elnar Andrjesson í Bólu Einar Andrjesson var fæddur að Bakka í Viðvíkursveit 28. október 1814. Snemma bar á óvenjulegum gáfum hjá honum. Hann var skygn, smiður mikill á alla málma svo og trje, listaskrifari og skáld gott. í kveri þessu eru kvæði eftir Einar og margar sagnir um hann. Inngangsnt Ncntar Halldóra dóttir hans, sem nú ef búsett í Reykjavík, háödruð kona. Auk þess eru for- málsorð eftir Finn Sigmundsson landsbóka vörð, sem sá um útgafuna. Kaupið MENN OG MINJAR. Safnið verður eigulegra með hverju hefti. H.t. Leiitur Sími 7554 Muntð eftir hinum hagkvænw ; afborgunarkjöruEH á voiwn. | GEGN 100 króna mánaðarofborgunum getið : þjer eignast allar bækuv íslendingasagnaút- . gáfunnar. — Hringið eða komið á skrifstofu • vora og leitið nánari upplýsinga. ; ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN : Túngötu 7 — Pósthólf 73 — Sími 7508. — Rvík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.