Morgunblaðið - 28.10.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.10.1949, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ FÖStudagur 28. okt. 1949. Verslunarhúsnæði ■ 2X9 metrar við Laugaveginn fæst leigt. Húsnæðið er : algerlega óinnrjettað, og má leigutaki annast innrjett- • inguna á sinn kostnað. Leiga væg til langs tíma. ; Umsóknir merktar: „Mikil umferð" — 0355, sendist : afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld. ■■■■■■■■■■•■■■■■■••■ ■•■■■■■■ I í B 1J Ð ■ ■ : 5—6 herbergja eða minni hæð og ris, óskast til kaups ■ nú þegar. — Mikil útborgun. ; Tilboð merkt: ,,íbúð“ — 0356, sendist Morgunblaðinu : fyrir 31. þ. mán. ■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■•■■■■■•■■"■■■■■■■■■■■■■■■■“■■■■■■■■■■■■■■****B -■■■■■■■■■■■■■ STU LK A óskast í vist á fáment heimili. Sjerher- bergi. — Hátt kaup. — Frí eftir sam- komulagi. — Sími 5858. STARFSSTIJLKIJR vantar í mötuneyti Sjómannaskólans við eldhússtörf og framreiðslu. Upplýsingar á laugardag frá kl. 1—4 í veitingasal skólans. Kjötafgreiðsluma Maður, vanur við afgreiðslu og meðferð á kjöti, óskast. Umsóknir, með upplýsingum, um fyrri atvinnu, sendist afgreiðslu Morgunbl. merkt: „Kjötafgreiðsla11—0358 Bíla-og vörusalan Laugaveg 57 Kaupir og tekur í umboðssölu allskonar nýja og notaða muni, eins og fatnað, húsgögn, rafmagnsvörur, búsáhöld, gólfteppi, hljóðfæri, skrautmuni, verslunar- og skrif- stofutæki o. fl. HRINGIÐ í SÍMA 81870 og við komum strax. [ Húseignin nr. 12 við Urðarstíg ■ ■ r r r ; sem er fremur litið einbýlishus, er til sölu. Húsið er til : sýnis í dag, á morgun og á sunnudag, alla dagana. — ■ ■ : Upplýsingar gefnar á staðnum, og í síma nr. 1615. 1ENÐIX Ný Bendix-þvottavjel til sölu. Vjelin er algjörlega sjálfvirk og skilar þvottinum nánast þurrum. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Bendix — 366“. o L 301. dagur ársJus. Næturlæknir er í læknavarðstof-1 unni, simi 3030. I Næturv«H-8ur er í Ingólfs Apoteki, ►' simi 1330. Næturakstur annast Hreyfill, simi 6633. I.O.O.F. 1 ’= 131102881/2 = Afmæli 60 ára verður í dag Maria Hálf- (Jánardóttii, Barmahlið 36. Brúðkauo Laugardagjnn 29. þ.m. verða gef- in saman í hjónaband í Kaupmanna- höfn, Gæflaug Lýðsdóttir og dr. phil. cand. pham., Albert Hansen. Heim- ili brúðhjónanna verður Finlands- gade 191, Köbenhavn S. Hinn 22. þ.m. voru gefin saman i hjónaband af sjera Ásgeiri Ásgeirs syni prop. hon., brúðhjónin Guðrún liorghildur Steingrímsdóttir frá Heimabergi í Dalasýslu og Árni Vernharð Gíslason bifreiðasmíða- nemi. Heimili ungu hjónanna verð- ur í Sldpasundi 9. í dag verða gefin saman í hjóna- bánd. í Dómkirkjunni í Reykjavík, af sjera Jóni Thorarensen, ungfrú Guðrún Haraldsdóttir (Jónssonar út- gerðarmanns) og Gunnlaugur Pálmi Steindórsson vjelstjóri (Gunnlaugs- sonar lögfræðings). Heimili ungu hjónanna verður á Öldugötu 11, — Reykjavik. Gefin verða saman í hjónaband á morgun (laugardag), af sjera Garð- ari Þorsteinssyni, ungfrú Guðlaug Magnúsdóttir Skerseyrarvegi 2, Hafnarfirði og Ingimundur Jónsson sama stað. Heimili ungu hjónanna verður að Skerseyrarvegi 2. Flugferðir Flugfjelag íslands Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Siglufjarðar, Hornafjarðar, Fagurhólmsmýrar, — Kirkjubæjarklausturs og Vestmanna- eyja. — 1 gær var flogið til Vest- mannaeyja, Akureyrar, Fáskrúðsfjarð ar og Reyðarfjarðar. — Utanlands- flug: — Gullfaxi fór í morgun kl. 9,30 til London. Væntanlegur það- an kl. 18,00 annað kvöld. Loftleiðir h.f. 1 gær var flogið til Vestmanna- eyja, Isafjarðar, Patreksfjarðar og Sands. —• 1 dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar, Isa- þarðar og Patreksfjarðar. — Á morgun er éætlað að fljúga til Vest mannaeyja, Akureyrar, Isafjarðar og Píldudals. Tískan VEGGFÓÐRARINN KENNIR OKKUR DÁLÍTIÐ NÝTT. — Að veggfóðra skáp er ekki eins erfitt og maður gæti haldið. Vegg- fóÖrið er sett í heilu lagi yfir skápinn án þess að það þurfi nokkuð að hugsa um hurðina. — Á eftir er svo skorið í kring- um hana með beittu rakblaði. — Auðvitað fer ekki hjá því, að kantarnir verði ójafnir, en það er liægt að laga með því að 1 fara yfir þá með sandpappír. Takið eftir því, að sandpappírinn er festur á lítinn trjekubb, svo að betra er að halda á hoiium. cru innritaðir á mánudögum frá kl. 4 til 6. — Bókasafnið á margt á- gætra skemmti- og fræðirita. Blöð og tímarit Tímaritið Eimreiðin, 3. hefti, 55. árgangs (júlí-septemberheftið 1949), e," nýkomin út, fjölbreytt að efni og flytur meðal annars mjög fróð- lega grein um nútiðarbókmenntir Finna, með 12 myndum, eftir dr. Unto Kupiainen, grein um Island Frú Elísabeth Göhlstorf les upp úr verkum Goethes í I. kennslustofu Háskólans föstudaginn 4. nóv. (Ekki í kvöld eins og gert ; hafði verið ráð fyrir. Skipafrjettir: Skipaúlgerð ríkisins Esja er væntanleg til Reykjavík- ; ur í dag að austan og norðan. — : 1 Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. ; Lferðubreið var á Akureyri síðdegis i gær. Skjaldbreið er á Breiðafirði á suðurle ð. Þyrill var í Hvalfirði í .. gæ/. á | Eimskipaí jelag fslands ; j M.s. „Katla“ fór frá Gibraltar 26. : j). m. áleiðis til Grikklands. : „Brúarfoss“ er á leið frá Leith ; til Reykjavíkur. „Dettifoss" er á : leíð frá Hull ígær til Reykjavikur. ; „Fjallfoss" er á Húsavík. „Goðafoss“ : er á leið frá Vestmannaeyjum til ; Antwerpen og Rotterdam. „Lágar- ; foss“ er á leið frá Reykjavík til Hull • og London. „Selfoss“ er á leið frá J Siglufirði til Gautaborgar og Lyse- kil. „Tröllafoss“ er á leið frá New ; York til Reykjavik. „Vatnajökull“ er ; i' leið fra Eskifirði til Hamborgar. • Foldin er væntanleg um helgina ; til Hull frá Austfjörðum. Linge- : stroom er á leið frá Reykjavík til ; Amsterdam um Færeyjar. ■ ■ : Lestrarfjelag: Kvenna i Laugavegi 39 ; Bókaútlan fara fram alla mánu- ; daga, miðvikudaga og föstudaga, frá ,. kl. 4—6 og 8—9. — Nýir fjelagar : cg Grænland eftir Jón Dúason dr. júris, grein um stjórnlagaþing og á- lyktanir Þingvallafundar 10. og 11. sept. síðastl., yfirlitsgrein um Is- land 1948, greinina á Þingvöllum eftir ritstj., um leiklistarmál eftir I.árus Sigurjónsson, smásögur eftir Sigurjón frá Þórgeirsstöðum, Guð- laugu Benediktsdóttur, Helga Val- týsson og þýdda sögu eftir spanska skéldið Pedro A. Alarcon, sögur um Churchill, grein um Gröndal og Ciraldus Gambrensis eftir dr. Stef- án Einarsson, kvæði eftir Þórodd Guðmundsson, Ragnar Jóhannesson og Gunnar Dal, ritsjá um nýjar bæk ur, o. m. fl. Hallgrímskirk j a Samkoma í kvöld kl. 8,30. Bjarni Eyjólfsson talar. — í tilkynningu frá vitamálastjóra til sjófarenda, segir m. a„ að þjónustutími radíó- vitans á Hornabjargi hafi verið aukinn og að logtíma Seljanessvita við Ingólfshöfða hafi verið aukinn. Þessi tilk. er gefin út 15. okt. s. 1. Til bóndans í Goðadal Á. E. kr. 25,00; Magga 20,00. lennsla; II. 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Tónleikar: Öperulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Utvarpssagan: „Hjónaband vís- indamannsins“; kaflar úr „Október- degi“ eftir Sfgurd Hoel (Helgi Hjörvar) 21.00 Strokkvartettinn „Fjarkinn“: Kvartett í F-dúr op. 96 ^Negrakvartettinn) eftir Dvorák. •— 21.25 Frá útlöndum (Benedikt Grön- c’al blaðamaður). 21.40 Tónleikar: 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Ljett hljómsveitarlög (nýjar plötur). Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagskrér- lok. ••tllllllllllllllllll ...........................Mlllllll 1111111 Erlendar útvarps* stöðvar Svíþjóð. Bylgjulengdir: >388 o* 28.5 m. Frjettir kl. 18 ne 21.15. Auk þess m. a. kl. 18.40 Winar- kvartett leikur. Kl. 19 5 Otvarpið og‘ íþróttirnar. Kl. 21 ,0 Grammó- fónhljómleikar. Danmórk. Bvlgjuleiu-fc’ r <250 Oj 31,51 m. — Frjettir kl. Í2.45 0( kl. 21.00. Auk þess m. a. Kl. 18.50 Þjóð- kórinn syngur. Kl. 19,00 Leikrit eft- ir C. F. Thomsen. Kl. 20.20 Cliopin. Kl. Frá rikisþinginu. Utvarpið: Kl. 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Há- c'egisútval'p. 15.30—16.25 Miðdegis- útvarp. 16.25 Veðurfregnir. 18.30 Is- lenskukennsla; I. — 19.00 Þýsku- : Góð gleraugu eru fyrir öllu. 1 | Afgreiðum flest gleraugnarecept j og gerum við gleraugu. Í «» : : Augun þjer hvílið með gler- i I augu frá TÝLI H. F. Austurstræti 20. .................................. I.IIMMIIMM.IMM.IM.MMC i Nýr olíukynntur miðsföðvarkefi!! 5 til sölu. Til sýnis uppkynntur : c með fullu álagi í dag. Uppl. = 1 í síma 3606. I ÍBÚÐ : 2 samliggjandi lítil herbergi | j ásamt eldunarpléssi til leigu í i 1 I.augarneshverfi. Aðeins barn- i 1 laust folk kemur til greina. — j j Tilboð sendist til afgreiðslu i j hlaðsins fyrir kl. 4 á laugar- i j dag merkt: „Vandað fólk — I j 361“ I ..........

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.