Morgunblaðið - 19.11.1949, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 19. nóv. 1949 ]
Vilhelmina Sigurðardóttir
Minnin garorð
,,Það er þá ei svo erfið þraut
að deyja“.
Byron.
ÞESSI gamla vinkona mín
andaðist að heimili sínu, Sól-
Lakka í Höfnum þ. 8. þ. m., 84
ára að aldri.
Þetta verður engin æfisaga.
Æfi hinnar látnu var saga
heillar kynslóðar. Sú kynslóð
bjó við deildan verð — oft
-skort — lítil þægindi á nú-
timavísu og barðist við óblíð
náttúruöfl með litlum tækjum.
En* kjarkur, þrautseigja, stór-
fcrotin skapgerð, mannlund og
þegnskapur . báru hana uppi,
yfir erfiðleikana. Verkhygni,
liagsýni og nákvæm þekking á
daglegum störfum, sem gekk í (
arf frá kynslóð til kynslóðar, í Jakobsglímu
e2) a a !j ó L
að taka á móti gestum sínum.
Þar í litla bænum lá jeg eitt
sinn fársjúk, lengi vetrar. Við j
rekkju mína- glímdi hún sína
í margar vikur.
var hennar veraldarlegi stofn- j Vakti nótt eftir nótt! fjekk sjer
r.jóður, guðstrúin hennar and- fuglslund, ef jeg hvíldist, glað
lega mennt. Vilhelmína heitin j vaknaði óðara, ef jeg bærði á
var góður fulltrúi þessarar. mjer. Umhyggja hennar átti
kyns-lóðar.
Hún var ósvikinn Suður-
riesjamaður. Fædd var hún að
Bursthúsum á Miðnesi 22. júlí
1865. Fluttist ung með foreldr
um sínum að Merkinesi í Höfn
um og ólst þar upp. Foreldrar
hennar voru Sigurður Ólafs-
son, þróðir Óiafs heit. í Lækj-
arkoti í Reykjavík, föður Ól-
afs fríkirkjuprests og kona
háns, Guðríður Halldórsdóttir.
Hjónin í Merkinesi bjuggu ekki
við mikinn veraldarauð, en
skiluðu þjóð sinni góðum arði,
barnahópnum sínum, sem öll
u.rðu góðir og afbragðsdug-
legar manneskjur.
Tæplega þrítug fluttist Vil-
helmína heitin norður í Húna-
vatnssýslu með manni sínum,
Jóni Þorvaldssyni, norðlensk-
um að ætt, gáfuðum dreng og
góðum. Mann sinn misti hún
eftir að þau höfðu búið saman
á þriðja tug ára, en í Norður-
landi dvaidist hún í nærri 50
ár. Árið 1904 lágu leiðir þeirra
hjóna og foreldram inna sam-
an. Síðan voru þau okkur sem
vandamenn, þó að ekki væru
þau altaf á sama heimili og
við, en það voru þau í mörg
ár og hún eftir lát manns síns
í nokkur ár.
Villa mín er svo snar þáttur
af bernsku minni að beggja
minnist jeg í senn. Hún var
önur hönd mömmu og næst að
segja fóstra mín, sem var yngri
og vesælli en systir mín. Til
hennar flúði jeg oft með
bernskubrekin mín og mistök-
in og hún bætti úr. Til hennar
fór jeg með duttlunga mína,
þegar fullorðna fólkið var í
svo miklum önnum að mjer
fanst jeg alsstaðar vera til taf-
ar. Hún hafði ótrúlegt lag á að
sinna mjer, án þess að sleppa
verkinu. Þegar jeg eltist vor-
um við systurnar oft að úti-
verkum með henni. Það voru
gleðistundir. Hún leiðbeindi
okkur við verkið og' gerði sjálf
það erfiðasta. Lífsglöð var hún
o galdrei glaðari en þegar hún
var með börnum. Síðar kom
hún sjer upp litlum bæ á
Blönduósi. Þar átti hún heima
í mörg ár, vann fyrir sjer með
miklum dugnaði og naut þess
sinn þátt í að bjarga lífi mínu.
Síðustu æfiárin var hún í
skjóli sona sinna tveggja. —
Fyrst í Reykjavík, hjá Tómasi,
en hann andaðist fyrir nokkr-
um árum. Síðan flutti hún á
æskustöðvarnar, til Jóns, son- J
822. dagur ársins. .
Árdegisflæði kl. 4,20.
SíSdeíiisflæSi kl. 16,43.
Næturlæknir er í 1-eknavarðstof-
unni. simi 5030.
INæturvörður er i Ingólfs Apóteki
simi 1330.
Næturakstur annast Tlreyfill, simi
6633.
Messur á mcrgun
Dómkirkjan. Messa kl. 11, síra
Jón Auðuns. Kl. 5 síra Bjami Jóns-
son (altarisganga).
HaUgrímskirkja. Messa kl. 11 f.h.
sr. Sigurjón Árnason. Bnrnaguðsþjón
usta kl. 2 e.h., stud. theol Guðmundur
Ólafsson talar. — Messa kl. 5 e.h.,
sr. Jakob Jónsson (Ræðuefni: Pjóð-
nýtirig syndar og sorgar).
Nesprestakall: — Messað i Mýr-
arhúsaskóla kl. 2,30. Sr. Jón Thor-
ardnson.
Laugarnesprestakall. Messað kl.
2 e.h. Sjera Garðar Svavarsson. Barna
j guðsþjónusta kl. 10 f.h. Sjera Garðar
Svavarsson.
Hafnarfjarðarkirkja. Sunnudaga-
skóli K.F.U.M. kl. 10 t.h.
Frikirkjan í Hafnarfirði. Messa
kl. 2 e.h.. sr. Kristinn Stefánsson.
Kálfatjörn. Messa kl. 2 e.h., sr.
Hálfdán Helgason.
Útskálaprestakall. Barnaguðsþjón
usta í Keflavík kl. 11 f.h.. Messa i
samkomuhúsinu í Sandgerði kl. 2
e.h. og messa i Keflavík kl. 5 e.h. —
Sr. Eirikur Brynjólfsson.
f
Heiliaráð.
an eftir helgina vestur um í hring*
ferð. Herðubreið lá vpjjSurteppt á
Hornafirði i gær. Skjaldbreið er 1
Reykjavík. Þyrill var á Dagverðar<
et'ri í gær.
Útvarpið:
| H«‘nn4lásnum komið af stað.
Sje rennilásinn í skólilífunuin stíf-
ur, á að smyrja hann, annaðhvort
ineð vaselíni eða grafít, off í J)VÍ til-
felli er lia*gt að nota blvant, scm
oftast' nær er við hendina.
ar, Hornafjarðar, Reyðhrfjarðar og
Fáskrúðsfjarðar.
: f gær var flogið til Akureyrar.
Siglufjarðar og Vestmannaeyja.
BrúðkauD
Gefin verða saman í hjónaband í
a rsíns, á Sólbakka- í Höfnum’dag af sr. Jóni Auðuns, ungfrú Elín
og dvaldi þar til æfiloka. Kveld Bagnarsdóttir, Stórholti 25 og Hilmar
sólin var fögur. Ástrík téngda ,Mýkj8rtansrn bjfreíða^óri.
, j (jeim veroa saman 1 hjonaband 1
dottir og sonur keptust við að '(lag af sjera Jóni Auðuns, ungfrú
ljetta henni lífið á allan hátt. [Sæunn Andrjesdóttir, Hrísateig 1Ö
Ferlivist, sjón og sálarkröftum og Sigurður Sígurðsson, bifreiðastjóri.
f jek khún að halda fram á síð- I 1 dae verða gefin saman.1 1Tliona'
, _ . . _ , bancl a Akureyri ungfru Helga
asta dag. Þann dag gekk hun Ingólfsdóttil. (Erlendssonar). Spítala-
Út Og leit sólina í síðasta sinn, vegi 19, Akureyri og Halldór Guð-
á hinum kunnu stöðvum. Á inn muudsson (Bjömssonar bónda -að
leið drap hún hendi við dyra- óörðum, Alftanesi), Laufásveg 10,
staf, hallaðist að honum og ,1,1 j' ''i11'lk' » ,. . ...
’ _ ° | I dag verða gefin saman í hjona-
hneig svo í arma tengdadótt- öand af sr. Bjarna Jónssyni, ungfrú
ur sinnar. Eftir örfáa tíma Þórunn Halldórsdóttir og Þórarinn
andaðist hún, þjáningarlaust. Guðgtirsson, klæðsken. Heimili ungu
„ .. .. , - , , ,• hjónanna verður að Karlagötu 9.
Svo liett er hmsta þrautin \ ,. . ...
I I dng verða geim saman i h)ona-
stundum. íband af sjera Bjarna Jónssyni, ungfrú
En í hillingalöndum endur- Kolhrún M. Þorvaldsdóttir, Meðal-
minninganna sje jeg hana á- holti 15, Reykjavik og Ingvar G.
reiðanlega oftast „á spildunni“ Guðmundsson Kirkjuveg 28 Kefla-
, vik. Heinnh þeirra verður fyrst um
með tveim Itlum stulkum. Það sjnn ■ Mt,ðalhohl 15.
er sólskin Og sunnanvindur. i Gefin hafa verið saman í hjóna-
Allir keppast við að raka Og band á húsavík ungfrú Fanney
verki ðverður að leik hjá litlu Björnsdóttir, Rauðhól og Haukur Sig
, ,,, , . _ , , . urjónsson vjelstion. Emmg ungfru
stulkunum, þvi að hun ber guðný Hólmgeiredóttir verslunarmær
föngin og rakar þar, sem o- 0g Guðmundur Sigurjónsson, verslun
greiðast er. Nú eru tvær horfn armaður. Þá ungfrú Solveig Jónas-
ar af spildunni, en jeg stend dóttir og- Sigmður Haraklsson, trje-
... ■, ... . ,. smiður, ungfrú Knstin Þorðardottir
eftir við halfnað verk og sendi 7 -i „ i
og Kjartan Johannesson oiist)ori. Jtnn
henni mína síðustu kveðju: !fremur ungfrú Stefanía Sigurgeirs-
Sólin blessuð vermi þig. 1 dóttir Granastiiðum og Þorgeir Páls-
Helga Jónasardóttir son frá Grænavatni og ungfrú Hild-
frá Hólabaki. 11 r Eiðsdóttir’ Þdroddsstað
Skipafrjettir
Eitnskip:
Brúarfoss fót- frá Kaupmannahöfn
17. nóv. til Gautaborgar og Reykja-
jvjkur. Dettifoss fór frá Antworpen
! 1 7. nóv. til Rotterdam. Fjallfbss ér í
j Reykjavík. Goðafoss fór frá Isafirði
118. nóv. til Ölafsfjarðar. Lagarfoss er
í Hafharfirði. Selfoss fór frá Kotka
í Finnlandi 16. nóv. til Haniborgar.
Tröllafoss fór frá Reykjavík 9. nóv.
j til New York. Vatnajökull fór frá
Keflavik 14 nóv. til London.
I
E. & Z.:
| Foldin er í Reykjavik Lingestroom
er i Færeyjum.
Ríkisskip:
Hekla er á Áustfjörðum á norður-
leið. Esja er í Reykjavík og fer hjeð-
Háskólafyrirlesfrar i
Á UNDANFÖRNUM vetrum
Jón
Sigurgeirsson, Granastöðum, Köldu-
kinn.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band Ingunn Helgadóttir, Lindargötu
10 og Einar Halldórsson, lögreglu-
hafa verið fluttir ýmsir fyrir- lijónn, Laugateig 54. Hhmili benra
lestrar fyrir almenning í hátíða vetður að Laugateig 54.
sal Háskólans. — Hafa fyrir- 1
lestrar þessir verið vinsælir og Valtýr H. ValtyrSSOn
vel sóttir. Fyrsti fyrirlesturinn hjeraðslæknir á Kleppjárnsreykjum
á þessum vetri verður fluttur andaðist 1 S<11‘
á morgu.n., sunnudaginn 20. nóv.
kl. 2 e. h. Gylfi Þ. Gíslason próf.
flytur þennan fyrirlestur og
nefnir hann „Vísindalégt þjóð-
fjelag“. Gylfi prófessor mun
greina frá þeim niðurstöðum í
þessu efni, sem nútíma þjóðfje-
Til nemenda Skólagarða
Reykjavíkur
Þau böm, sem voru í skólagörðun-
nm í sumar eru beðin að mæta n.k.
sunnudag kl. 2 í Melaskóla. Verða
þeim þá afhent skírteini sin, sýnd
kvikmynd og fleira.
lagsfræðingar eru yfirleitt á
einu máli um, þótt tiltölulega Flugferðir
skamt sje að vísu síðan menn Flugfjelug Islands
tóku að gera sjer skýra grein r 1 dag ar ráðgert að..fl’úga tíl Isa'
. , ijaröar. Akurevrar, blorduoss, hauö-
fynr eðli þess mals, sem hjer órkrókS) Vestmannaeyja, Keflavíkur,
er um að ræða. Kirkjubæjarklausturs, Fagurhólsmýr-
8.30 Morgunútvarp. -—• 9,10 Veður.
íregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarpj
15.30—16,30 Miðdeghútvarp. —.
(15,55 Veðurfregnir). 18,25. Veður.
fregnir. 18,30 Dönskukennsla; II. —<
19,00 Enskukennsla; I. 19,25 Tónleiks
a-r. Samsöngur (plötur).'19,45 Aug.
lýsingar. 20.00 Frjettir. 20,30 LeikritJ
..Gasljós" eftir Patrick Hamilton
(Leikendur: Inga Laxness. Jón Aðils,
Ævar R. Kvaran o. fl. — Leikstjórij
Ævar R. Kvaran). 22,00 Frjettir og
veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur),
24.00 Dagskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar
England. Bylgjulengdir: 16,99 —«
19,85 — 25,64 — 30,53 m. — I'rjetti
ir kl. 17,00 og 19,00.
Auk þess m. a.: Kl. 13,30 Þættid
úr óperunni Troubaduren eftir Verdú
KI. 15,30 Leikhnsorgel. Kl. 18.08
Ljett lög. Kl. 20.00 Óskaþáttur. KU
21.00 Dansmúsik. Kl. 22,45 Reg,
Rushby og sekstett. <
Noregur. Bylgjulengdir: 19 —- 25
— 31,22 — 41 m. — Frjettir kl,
06.05 — 11,00 — 12,00 — 17.05 —
20,10 — 24,00.
Auk þess m. a.: KI. 14,30 Þjóðlög
frá österdalcn. Kl. 18,20 Norskt þjóS
lagakvöld.
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1588 og
28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15
■ Auk þess m. a.: KL. 17,30 Finská
útvarpshl jómcveitin leikur. Kl. 18,10
Á hoimilinu. KI. 19,50 Sónata eftifl
Henry Purcell. Kl. 20.30 Nýtísk<cJ
danslög.
Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og
31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og
kl. 21,00.
Auk þess m. n.: Kl. 17,40 Við )i]<öð
nemann. Kl. 18,40 Fiðla og pianó«
Kl. 19.00 ..Weekend".
Saurbæjarhjónin
MERKISHJÓNIN í Saurbæ í
Kjalarneshreppi þau Guðlaug
Jónsdóttir og Ólafur Eyjólfs-
son hafa náð góðum áfanga á
lífsleið sinni, húsfreyjan hálfr-
ar aldar afmæli nú í dag og
bóndinn átti sjötugs afmæli
þann 22. október s. 1.
Þessi mætu hjón eru komin
af kunnu og þekktu bænda-
fólki.
Guðlaug húsfreyja er dóttir
hinna dugmiklu hjóna Jóns
Jónssonar og Hólmfríðar Odds-
dóttur er bjuggu á Kjalarnesi
og bjó Hólmfríður síðast með
börnum sínum í Króki. Er mjer
sem þessar línur rita vel í
minni hreinlyndi Hólmfríðar í
Króki og heyrt getið dugnaðar
hennar að brjótast áfram með
börnin 5 eftir að Ægir gamli
hafði svift hana eiginmannin-
um og fyrirvinnunni.
Ólafur bóndi er kominn af
þekktri óðalsbændaætt, sonur
Eyjólfs bónda Runólfssonar
hreppstjóra í Saurbæ og konu
hans Vilhelmínu Eyjólfsdóttur
bónda Þorvarðssonar. Er ætt
Ólafs fjölmenn og þjóðkunn og
á margt mætra manna. Ólafur
hefir alið allan aldur sinn í
Saurbæ sem barn og ungling-
ur hjá foreldrum sínum og
fyrirvinna þeirra, og síðan 1920
sem bóndi. Þau hjónin giftust
árið 1920 og hafa búið í Saur-
bæ siðan. Hafa þau hjón verið
mjög samhent og farsæl í starfi
’ og kynnast öllum vel og verið
örlát um margt. Hafa Saur-
| bæjarhjónin alið upp nokkur
börn og reynst þeim sem bestu
|foreldrar í hvívetna. Er ekki
ofsagt að þar hafa þau hjón
gefið góða fyrirmynd.
í Saurbæ var hjer fyr meir,
er ferðamannastraumurinn var
um landið í sambandi við póst-
ferðir mikill gestagangur ríð-
andi og gangandi ferðalanga og
öllum tekið tveim höndum, og’
hvort heldur að guðað var 4
glugga að nætuidagi eða drep-
ið á dyr að degi til og öllum
veittur besti beini.
Var heimilið í Saurbæ eitt
af þeim heimilum á ferðaleið-
inni frá Vestur og Norðurlandj
til Reykjavíkur sem best þótti
að gista fyrir menn og mál-
leysingja.
Nú eru slíkir gististaðir að
hverfa fyrir ferðamenn, en aðr
ir nútíma staðir komnir, sem
betur eiga að falla inn í hring-
iðu nútímans og hamhleyp^
framfaranna, en þeir sem nú
eru að verða frekar eldri menn
muna þessa fornu gististaði og
finna vel — án þess að halla
á hina nýju •— er þeir ferðast
um landið hve mjkil afturföri
það er, að geta eigi komist
heim á bændabýli til gistingar
— til sveitafólksins sjálfs.
. Á þessum tímamótum Saur-
bæjarhjónanna er í raun og
Frh. á bls. 13