Morgunblaðið - 19.11.1949, Side 15
Laugardagur 19. nóv. 1949
HORGÚJISBL 4 Ð I »
"i'
15
F|@lagslíf
K. F. U. M.
Á morgun kl. 10 fyrir hádegi,
Sunnudagaskólinn. Kl. 1,30 Y.D. og
V.D. Kl. 5 U.D. Kl. 8,30 Æskulýðs-
samkoma. Sr. Friðrik Friðriksson tal-
ar. Allir velkomnir.
Sundflokkur Ármanns
Munið fundinn að Hlíðarenda í
kvöld kl. 8,30. Hafið með ykkur spil.
Ármenningar
Sjálfboðavinna í Jósefsdal um helg-
ina fyrir þá sem ekki vinna við
hlutaveltuna. Farið kl. 6 á laugar-
dag frá Iþróttahúsinu við Lindargötu.
Sljórnin.
I.
Barnastúk
Fundur
Fríkirkjuvep.
G. T.
iiíana no. 54.
orgun kl. 10 f.h. á
;1.
Gœslumenn.
Unglingast
Unnur nr. 38.
Fundur húsinu. S! upplestur haldssagai tóku hap; gera ski: tun kl. 10 f.h. í G^T. tiatriði: Guitarspil, ikur á píanó, frant- !!. Þeir fjelagar sem aniða eru beðnir að ’ ’um. Fjölsækið. Gœslumenn.
9-Sala autar með hvítum ölu Lönguhlið 25 I.
Kc Hickorj skóm nr. hæð t. h.
Nýr sva slskahskjóll, meðal-
stærð, til Rauðarárstíg 38, kl.
4—6.
TL 'EiEfting
1 = soídavjelar
Fyrsta f nsk framleiðsla er á
boðstólm: íslenskan markað.
Grönvold
.MajS , lle 65, Söborg,
havn.
il, '
Sny ~
Andlitsfecó
o.fl. >■
Lundsrstíg 10
6119.
aðgerðir, hárk., litun
Snyrtisti an Ingólfsstræti 16
i 80658.
Andlitsböð. ! ndsnyrting fótaaðgerðir
Diaterm’ r rðir. Augnaháralitun.
Hreisigern-
L.aga r
Hreingern "lamiðstöðin
hefir vann, vandvirka menn til
hreingeminga í Reykjavík og ná-
grenni. Akkorð eða tímavinna. Simi
2355. Eftir ki. 6 2904.
Hreingerningastöðin Fix.
hefur ávait vandvirka og varta
menn til hreingerninga. Sími 81091.
———......... ■■ ... ■ m m ■ j
Hreingerninganiiðstöðin
hefir vana, vandvirka menn til hrein-
gerninga í Reykjavík og nágrenni.
Eftir kl. 5 2904.
Akkorð eða límavinna Simi 2355.
Hreingers. ,..n simi 7768
hefur ávali' vana og vandvirka
menn til hrcingerninga.
HKEINGERNINGAK
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
Sími 7959.
Alli.
Hreingernitigastöðin Fix.
Hefur ávallt vandvirka og vana
menn til hrAngerninga. Sími 81091.
I K
I L
I Logf
OKIIIIIHIIIM
......iiiiiiiuiuMUMn
lONSSON, 1
rlögmaSur,
sími 7752,
- ergnaumsýsla. s
••...Miiitaiuiiiiiii.iiiiiUfP*
l’BARINN,
< ækjargötu 6
"Tii 80340.
UNGLING
vantar til að bera Morgunblaðið í eftirtalin hverfi:
tðaistræfi
VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA.
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
flforffunblaðið
Biesel- vörubílar
og truktorur
Getum útvegað frá hinum heimskunnu M. A. N.
verksmiðjum frá Þýskalandi
iiesel vörbílu
5 tonna, 120 ha., sem eyða 18 lítrum á hverja 100 km.
Ennfremur grindur undir strætisvagna og lang-
ferðabíla.
Bílarnir eru mjög sterkir og vandaðir og þekktir
fyrir að vera gangvissir.
Diesel tfuktorar
með tveggja eða fjórhjóla drifi, sem eyða 2,2 lítrum á
klukkustund. — Þessum traktorum geta fylgt öll nauð-
synleg landbúnaðarverkfæri.
ATH. verðmismun á bensíni og hráolíu.
Allar nánari upplýsingar á
Bifreiöaverkstæði Pjefurs Snæiand.
HÁLOGALANDI. Sími 81950.
ei mei tilkynziist!
a öll framleiðsla frá Prjónastofunni Malín er seld í
Versl. Gimli, Laugaveg 1. — Viðskiptavinir vorir eru
vinsamlegast beðnir að snúa sjer beint til verslunarinn-
ar, því engar upplýsingar eru gefnar í síma prjónastof-
unnar eða á prjónastofunni sjálfri.
Virðingarfyllst,
PKJÓNASTOFAN MALÍN
Grettisgötu 3.
: i
Peningaldn
óskast gegn I. veðrjetti í 100 ferm. einbýlishúsi (stein-
húsi). Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag merkt:
„Peningalán — 752“.
Bifreiðaeigendur
Getum tekið nokkrar bifreiðar til geymslu í vetur.
Ennfremur framkvæmum við allskonar bifreiðaviðgerðir.
Bifreiðaverksfæði Pjefurs Snæland.
HÁLOGALANDI. Sími 81950.
Jeg þakka hjartanlega hamingjuóskir, gjafir og alla
vinsemd mjer sýnda í tilefni af sextíu ára afmæli mínu.
Jóhann Stefánsson.
Hjartans þakkir til vina og vandamanna sem heiðruðu ;
■
okkur með heimsóknum, blómum, gjöfum og skeytum á í
silfurbrúðkaupsdegi okkar. •
Guðlaug Jónsdóttir, Ingólfur Einarsson.
Oss vantar nú þegar
Tvær
Étáf
til hreingerninga á flugvjelum vorum. — Upplýsingar
ekki gefnar í síma.
czCoj^tleiriÍ!’ k.j.
Verkstæðisatvi
n;
2 laghentir menn vanir reiðhjólaviðgerðum eða járniðn-
aði, geta fengið atvinnu á verkstæði okkar vio íram-
leiðslu reiðhjóla.
KEIÐHJÓLAVERKSMIí)JAN FÁLKiNN
A,
‘*~-áÓJ. . i'' t
2* *»íá. • &
fc&ía&SBÉ
Konan mín
HALLDÓKA ÞORVALDSDÓTTIR
andaðist í gærmorgun í sjúkrahúsi Hvítabandsins.
Guðmundur Jónsson.
Maðurinn minn,
VALTÝR H. VALTÝSSON,
hjeraðslæknir á Kleppjárnsreykjum,
andaðist í Reykjavík föstudaginn 18. nóvember.
Steinunn Jóhannesdóttir.
......
Eiginmaður minn og íaðir okkar,
LÁRUS EGGERTSSON,
málarameistari, andaðist að Landakotsspítala aðfaranótt
18. þessa mánaðar.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Áslaug Gísladóttir og börn
Jarðarför
EYJÓLFS ÞORSTEINSSONAR,
fyrrv. formanns, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn
21. þ. m. — Athöfnin hefst með bæn að Elliheimilinu
Grund kl. 1 e. h.
Eiríkur Þorsteinsson.
Bálför
ÁGÚST J. JOHNSON
frv. bankafjehirðis,
fer fram frá Fossvogskapellu, mánudaginn 21. þ. mán.
kl. 2 e. h. — Þess er óskað, að þeir, sem vilja minnast
hins látna, láti Barnaspítalasjóð Hringsins njóta þess.
Elín Johnson. Ágústa Ragnars.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við frá-
fall og jarðarför systur okkar
INGU L. LÁRUSDÓTTUK.
Systkinin.