Morgunblaðið - 21.01.1950, Page 5
Caugardagur 21. janúar 1950.
MORGUNBLAÐIÐ
5
Aumleg frummistuða
ungru jafnaðurmunnu
[AÐ TILHLUTUN ungra jafnaðarmanna var haldinn fundur
með fulltrúunr pólitísku æskulýðsfjelaganna í bænum 6. jan.
£.1. til að ræða um sameiginlegan fund fjelaganna um bæjar-
mál. — Á þessum viðræðufundi lýstu fulltrúar allra fjelaganna
£ig fúsa til að taka þátt í slíkum fundi, og var ungum jafnaðar-
mönnum falið að athuga, hvaða húsnæði væri hægt að fá fyrir
ifundinn og boða síðan annan fund með fulltrúum fjelaganna til
;að ræða málið frekar og það helst daginn eftir.
„Dugnaður“ <
JUngra jafnaðarmanna.
Leið nú og beið og aldrei kom
íundarboð frá ungum jafnaðar-
mönnum. Loks boða „kempurn-
&r“ til fundar um málið 18. þ.
m. Lá þá ennþá ekkert ákveðið
fyrir annað en það, að líklega
mætti fá Listamannaskálann til
fundarhaldsins, en með því skil
yrði, að aðgöngumiðum yrði út-
hlutað, 150 miðar tii hvers fje-
lags.
.Vildu ekki útifund
f björtu.
Heimdellingar lýstu því yfir,
að þeir mundu ekki sætta sig
við annað en að aðgangur að
fundinum yrði frjáls, svo að öll
um almenningi gæfist kostur á
að sækja fundinn, en lögðu jafn
framt áherslu á að reynt yrði að
fá annað húsnæði með frjálsan
aðgang eða haldinn yrði úti-
fundur. Varð nú ungum jafn-
aðarmönnum enn falið að at-
huga möguleika á að útvega
annað hús. Sú athugun þeirra
bar engan árangur, og ungkom-
múnistar og Framsónkarmenn
Sieituðu að taka þátt í útifundi
á sunnudaginn, nema hann yrði
haldinn kl. 5 síðdegis, en lög-
reglustjóri leyfði ekki að fund-
turinn færi fram nema í björtu,
og kom það því ekki til greina.
Er varla hægt að segja, að
ungir jafnaðarmenn hafi sýnt
mikinn áhuga fyrir þessum sam
eiginlega fundi fjelaganna, þar
Bem þeim tókst ekki að útvega
húsnæði fyrir fundinn í meir
en hálfan mánuð og ljetu allt
dragast fram á síðustu stundu.
Er helst að sjá, að stjórn F.U.J.
hafi boðað til þessa umræðu-
fundar milli fulltrúa fjelaganna
til þess eins að minna á, að fje-
lag þeirra væri ekki með öllu
klautt.
Svíi losnar úr Ijekk-
nesku fanuehi
Stokkhólmi 20. jan.
SVÍINN Holger Hjelm, sem
dæmdur var í 3 ára fangelsi í
Tjekkóslóvakíu fyrir njósnir og
skemmdarverk fór af stað
heimleðis í dag með flugvjel.
Hann ljet svo um mælt, að
hann mundi kvænast undir
eins og hann kæmi heim til
Stokkhólms. Var Hjelm ekið
íil flugvallarins í lögrgelubif-
íæið og fenginn í hendur ritara
isænska ræðismannsins. Hann
var látinn laus eftir, að sænsk
yfirvöld höfðu lagt mjög að
;Tjekkum um að fá hann heim.
— NTB.
Sviptur ökulejffi
ævilangt
í HÆSTARJETTI hefur-verið
kveðinn upp dómur í málinu
ákæruvaldið gegn Sigurði Sæ-
mundssyni, Reykjum í Ölfusi.
Forsaga þessa máls er í
stuttu máli á þá leið, að í byrj-
un aprílmánaðar 1949, varð
barn undir bifreið þeirri er
Sigurður ók. Gerðist þetta í
Hveragerði. Barnið, sem var
tveggja ára drengur, varð
undir bílnum, er Sigurður var
að aka honum aftur á bak.
í undirrjetti, er kveðinn var
upp af sýslumanni á Selfossi,
var Sigurður dæmdur í tveggja
mánaða varðhald og sviptur
bifreiðastjórarjettindum í þrjú
ár.
í forsendum dóms undir-
rjettar segir m.a.: Það var var-
úðarleysi ákærðs, að aka bif-
reiðinni aftur á bak án þess að
gæta sem skyldi að umferð,
sem verður að telja orsök
slyssins.
Hæstirjettur þyngdi mjög
dóminn yfir Sigurði, eins og
fram kemur í niðurstöðum
dómsins, en þar segir m.a. á
þessa leið:
Með atferli því, sem lýst er
í hjeraðsdómi, hefur ákærði
gerst sekur um þau laga-
ákvæði, sem þar greinir. Þykir
refsing ákærða hæfilega ákveð
in varðhald 75 daga. Svo þyk-
ir og rjett að ákærði sje ævi-
langt sviptur leyfi til að aka
bifreið.
Ákvæði hjeraðsdóms um
sakarkostnað ber að staðfesta.
Ákærði greiði allan áfrýj-
unarkostnað sakarinnar, þar
með talin málflutningslaun
skipaðs sækjanda og verjanda
í Hæstarjetti, 400 krónur til
hvors.
Dóminum ber að fullnægja
með aðför að lögum.
Hermann Jónsson, hdl.,
flutti málið fyrir ákæruvaldið,
en Gústaf A. Sveinsson, hrl.,
fyrir Sigurð Sæmundsson.
Júgóslavar hand-
teknir í Búfgaríu
SOFÍA, 20. jan. — Útvarpið í
Sofía sagði í kvöld, að hand-
teknir hefðu verið enn 4 menn,
sem Tito hefði sent til Búlgaríu.
Hlutverk þeirra var að reka
njósnir fyrir Júgóslava, stofna
til æsinga og skemmdarverka.
Sagt var, að menn þessir væru
úr júgóslavnesku leyniþjónust-
unni, og hefðu þeir átt að vinna
með sendiráði júgóslava í Sofíui
—Reuter.
„Eining" kommún-
ista
Maðurinn, sem ógnar Dags-
brúnarmönnum.
3DVARÐ Sigurðsson ,andlegur
eiðtogi-kommúnista í Bagsb?ún‘
;agði á fundi í fjelaginu í
‘yrrakvöld, ,,að það yrði ekki
illu lengur þolað, að andstæð-
ingar kommúnista fengju að
Djóða fram í Dagsbrún“.
Þetta er sú „eining“, verka-
lýðsins, sem kommúnistar tala
nú svo fjálglega um og koma
í framkvæmd þar sem þeir
:áða ríkjum.
Dagsbrúnarmenn munu
svara ofbeldismönnum komm-
únista á viðeigandi hátt og
sameinast um lista lýðræðis-
sinna í Dagsbrún.
Listi þeirra er B-listinn.
Virðuleg útför Gísla
Jónassonar á Siglu-
tirði
SIGLUFIRÐI, 20. jan.: — í
gærkvöldi kom varðskipið
,,Ægir“ með lík Gísla Jónas-
sonar, stýrimanns, sem fórst
með „Helga“ 7. þ. m.
Skipið lagðist að bryggju kl.
10 um kvöldið. Var þá mikill
og
manna hefur verið
stofnað
AÐ tilhlutan Matsveina- og
veitingaþjónafjelags íslands og
Fjelags framreiðslumanna,
Reýkjavík, var boðað til stöfn-
þings Sambands matreiðslu-
mannfjöldi mættur á bryggj-.Qg framreiðslumanna að Tja:n
unni. Eftir að gengið var frá J arcafé mánudaginn 16. jdnúar.
landfestum kom Helgi Bene-jY0ru þessi tvö fjelög.sam-
diktsson, útgerðarmaður í Vest j einuð og gerðust þau sjerdeí cl
mannaeyjum, út að brúar- innan sambandsins. Togafamat
vængnum og flutti þaðan hlýj |
ar samúðarkveðjur.
Eyþór Hallsson, framkvæmda
stjóri þakkaði fyrir hönd að-
standenda.
Að því loknu söng karlakór-
inn „Vísir“ undir stjórn Þor-
fnóðs . Eyjólfssonar sálm undir
ulá^}¥iu“.,Drottinn vakir“. — Þá
bár.u skipsmenn kistuna að
öldustokk, en skipstjórar frá
skipstjórafjeiagi Siglufjarðar
tóku á móti og flu'ttu kistuna
heim til föður þess látna, Jón-
asar Jónassonar, verkstjóra,
í dag fór fram jarðarför
Gísla Jónasonar, stýrimanns
og . minningafathöfn um Arn-
þór Jóhannsson, skipstjóra. Sr.
Óskar Þorláksson, sóknarprest
ur jarðsöng og flutti ræðu í,
kirkju og heimahúsum. Kirkju sveinar hefðu
Háskólafyrirleslur
’int
Oehlenschlaeger
Á MORGUN, sunnudaginn 22.
þ. m., kl. 2 e. h„ flytur Martin
Larsen sendikennari fyrirlestur
í hátíðasal Háskólans um Oehl-
enschláger í tilefni af hundrað
ára dánarafmæli skáldsins.
Oehlenschláger hefir sótt efni
í mörg verk sín úr forníslensk-
um bókmenntum, Snorra Eddu,
Sæmurídar Eddu og íslenskum
fornaldarsögum. Hann orti
kvæðið „Harald Hildetand“ und
ir íslenskum rímnaháttum, og
það er ekki ósennilegt að það
hafi verið með íslenskum rím-
um sem fyrirmynd, að hann
skapaði nýja tegund af sögu-
kvæðum, en sjerkenríi þeirra er,
að þau eru samsett af minni
kvæðum undir ýmsum háttum.
Þesskonar kvæði urðu mjög vin
sæl hjá rómantískum skáldum
á Norðurlöndum og í Þýska-
landi. Mörg þeirra verka Oehl-
enschlágers, sem eru um nor-
rænt efni, eru meðal merkustu
verka hans.
í fyrirlestri sínum ætlar Mar-
tin Larsen aðallega að tala um
þau verk Oehlenschlágars, sem
fjalla um norræn heiðin goð og
hafa Snorra Eddu og Sæmund-
ar Eddu sem heimildir.
Fyrirlesturinn verður fluttur
á dönsku og er öllum heimill
aðgangur að honum.
Kristján B. Sigurðssoín.
viljað gerast
kór Siglufjarðar söng í heima- sfofnendur þessa sambands, *n
húsum, en Karlakórinn ,,Vísir“ , mei-rihluti miðstjórnar Alþýðu
söng í kirkju og kirkjugarði. sambands íslands hafnaði stað-
Daníel Þorsteinsson söng ein- ^ festingu á nauðsynlegum skipu
söng í kirkjunni. j lagsbreytingum er gera þuríti,
Skipstjórar frá Akureyri svo ekki gat orðið af því Er
báru kistuna í kirkju, en skip- miikill áhugi -hjá togararnat-
stjórar frá Siglufirði báru frá sveinum að gerast aðilar að
kirkju og upp í garð. j Þessn sambandi. í lögum þe: sa
Allri vinnu var hætt hjer sambands er einnig gért rað
um hádegi og öllum skrifstof- fyrir, að ýmsar aðrar starfs-
um og sölubúðum lokað á greinar í veitingastarfseminni
sama tíma. j Seii orðið sjerdeild innan sarn-
Sagt er að þetta hafi verið bandsins.
sú fjölmennasta jarðarför, sem I Að tilhlutan Kristjáns B.
hjer hefur sjest, því kirkjan Sigurðssonar, framreiðslu-
i rúmaði ekki alla og var hátal- (manns að Hótel Borg, var á
I ara komið fyrir yfir kirkju- . s.l. hausti boðað til almenns
i dyrum úti. j fundar meðal matreiðslu- og
Logn og blíðviðri var og framreiðslumanna til þess að
, drupu fánar í hálfa stöng um
1 allan bæinn. — Guðjón.
ræða þessa sambandsstofmm,
og voru þeir Böðvar Steinþórs-
son og Sigurður B. Gröndal
fengnir til semja lög sambands
ins, síðar voru kosnir í undir-
búningsnefnd ásamt þeinv
Böðvari og Sigurði, þeir Mar-
björn Björnsson, Kristján Sig-
urðsson og Ingimar Sigurðsson.
Marbjörn Björnsson, formað
ur undirbúningsnefndar setti
Loginn sást í 150 ftm
fjarlægð
j CALDWELL, Ohio, 20. jan. —
Seint í nótt sprakk hjer gas-
,leiðsla og olli nokkr^i tjóni. Stóð
I loginn 150 metra í loft upp og|fundinn> en þeir Böðvar Std:n_
^sveið 60 ekrur land*. Engan ^ þórsson og Kristmundur Guð-
j sakaði, en hvellurinn vakti hjer j mundsson voru kjörnir fund-
|um bil alla íbúana hjer, 18.000 arstjórar. Kristján Sigurðsson
j talsins. Svo mikil var spreng- '
j ingin, að flugmaður varð log-
ans var yfir Pittsbu”g í 150 km
fjarlægð. — Reuter.
Norðmenn vanar
hjelt framsöguræðu undirbún-
ingsnefndar, að lokinni at-
kvæðagreiðslu um lagaupp-
kastið fluttu þeir Böðvar Stein
þórsson, Eggert Guðnason pg
Edvard Friðriksen ræðu. Voru
ræðurnar skörulegar. Ársþing
sambandsins fer fram í mars-
mánuði. í bráðabyrgðastjórn
voru kjörnir Böðvar Síeinþórs
son, formaður, Kristmundur
Guðmundss., varaform.. Krist-
sjomenn
I OSLO, 20. jan. — Enn eru öll
* tormerki á, að fá áhafnir á
fiskiflotann í N.-Noregi. Eftir
styrjöldina hafa nýir menn
alls ekki gefið sig fram til j Ján B. Sigurðsson, ritari, Ingi-
starfa á flotanum. Á þessu ári.mar Sigurðsson, gjaldkeri, og
virðist þó-vera um einhverja Imeðstiórnendur; Sigurður B-
breytingu í rjetta átt að ræða, í Gröndai, Tryggvi Þorfinnssoft,
en hennar gætir þó afarlitið,0^ Marbjörn Björnsson.
enn. — NTB. Frh. á bls 12.