Morgunblaðið - 10.02.1950, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 10.02.1950, Qupperneq 2
2 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 10. febrúar 1950 Heiinla að Grikkir fái Kýprus STÚÐENTAR í Aþenu fóru nýlega í kröfugöngu og heimtuðu, aó Grikkjum yrðu fengin yfirráð yfir eyjunni Kýprus, sem Bretar nú stjórna. Stúdentarnir efndu meðal annars til mót- mælafundar við breska sendiráðið í Aþenu, en þaðan hjeldu þeir til bandaríska sendiráðsins, til þess að fara fram á stuðn- ing Bandaríkjanna. — Á myndinni sjest gríska lögreglan eiga í erjum við stiidentana fyrir framan bandaríska sendiráðsbú- staðinn. — Kommúnistar vestan Járn- fjaids repa að koma í veg fyrir vinnufri Er meinilld við haldgóða samninga og rifla þeim hiklausl, ef það henlar giundroðasiefnu þeirra. Fimmtán togarar selja ís- varinn fisk fyrir 3 milj. kr. Flesfar sðlur frá 5600-7900 pund. DAGANA 3.—9. febrúar, seldu 15 togarar afla sinn í Bretlandio Togararnir lönduðu alls 3140 tonnum af fiski. Nam söluverð hans rúmlega þremur miljónum króna, eða í sterlingspundum? 118.562. — Sölufnar hjá togurunum voru yfirleitt ljelegai’, all- flestir með innan við 8000 stp. sölu, en til þess að veiðiförin standi nokkurnveginn undir kostnaði, má aflasalan ekki fara undir 10.000 pund. ®------------------------ , rSkilflingsirje góðs og ills" Jtolkélafyrirlestur Jéh. Ágúfssonar d. 1k, sunnudag SU^'NUD. 12 febrúar flytur prófe.tsoí Símon Jóh Ágústsson fyririestur í hátíðasal hásólans, |er hann nefnir: Skilningstrje góðs flg ilis. Erir.dið fjallar um mat manna á góðu og illu og gildi siðfbrðilegrar íhugunar og þekk ingár fytir breytnina. Mönnum dugir hvorki að fylgja almenn- ingaáliti nje óupplýstri sam- rvisku sinni í breytninni. Al- menníngsálitið er oftast marg- kk.vft wg aldrei er nein trygg- ing fyrir því. að meiri hlutinn hafi rjett fyrir sjer. Maðurinn verður því að taka sjálfstæða afktöðu til aimenningsálitsins. Samvtakan er heldur ekki ör- uggux áttaviti um rjett og rangí.' Þeir menn. sem vanrækt hafa okyidurnar gagnvart sam- .visku j shmi, geta i góðri trú ;unnið| ýmiss hermdarverk. — Slík samviska er vansköpuð eða torengiuð. húr. er ekki öruggur mælikvarði á rjett og rangt og skortir aigeran myndugleik. Að svo miklu leyti sem sið- fræðin fæst við rannsóknir á siðferðilegum staðreyndum, er hún vísindi en að því leyti sem hún fæst við mat á markmiðum siðgKðisins. ei hún ekki vísindi í strangasta skilningi. Við get- um ekki sannað eða ákveðið vísindalega þau siðferðismark- ’mið, sem stefna ber að, þar með er þó ekki sagt að íhugun um mat á rjettu og röngu sje fá- 'nýtt. 'Síður en svo Hún er manninum lífsnauðsyn, svo engi sem hann kýs að verða maður en ekki dýr. I raun er íþv: þanníg farið. að flestir sið- ffræðingar eru furðu vel sam- imáía um öll þau meginatriði, jsém mötmuíti ber að keppa að n þreytrá sinni. Ihugun um sið- íférðileg efiii og þekkingu á ipfeím, bætir stórum mát okkar á njettu og röngu. Samviskan, sem við höfum að leiðarsteini ,‘í ctaglegri breytni, verður að ;■-vera upylýat* af allri þeirri reyr.slú og þekkingu, sem við getum aflað okkur. Af þessu ileiðír aukið siðferðilegt gildi Iþkkingarinnar á öllum sviðum. ’Breytt -rrmning og þjóðskipulag rhafa í för með sjr síbreyttar dtröfur tí! brytni manna og leiða |óhjákvæmilga til endurmats á í'.ftifrðilegum vrðmætum. Þetta íenduimat heldur altaf áfram, "það tekur ekki enda fremur en ðþekkingarleit mannsins. Senni- rtegt er, að \ið verðum því ávalt |í jafnmiklutn vanda að þekkja feve.'ctt skilningstrjesins, þótt jvíð kunnum að sumu leyti ^lfeggri sktl á þeim en forfeður okkar, því að aukin þekking (eysir ekki einungis ráðgátur, beldur geur og af sjer aðrar -■ fiýjar. ; Fyrtrlesturin hefst kl. 2 e. h. ag er öllum heimill aðgangur. Mtm ékki viðurkenna Franco. ■ GUATEMALA — Utanríkisráð- herra Guatemala hefur lýst yfir, áft land hans muni ekki viður- ’ feenna stjórn Francos á Spáni, hvað setn önnur Ameríkuríki gert í'málinu. HANS RASMUSSEN, formað- ur fjel. járniðnaðarm. í Dan- mörku, fullyrti nýverið opinber lega. að danskir kommúnistar gerðu nú sitt ítrasta til að hindra og tefja fyrir samninga viðræðum þeim, sem ýmis stjettarfjelög í landinu ’ standa nú í. Rasmussen ritaði grein í stjettarblað sitt og komst þar meðal annars svo að orði: — „Þau 30 ár, sem kommúnistar hafa starfað í Danmörku, hefir þeim aldrei tekist að bæta kjör verkamanna“. t m.1 KwwwwBWpf Kommúnistar hafa aldrei haft forystuna í SAMBANDI við samkomulags umléitanirnar, sem nú fara fram um nýja samninga milli danska alþýðusambandsins og atvinnurekenda, vakti Rasmus sen athvgli á þvrí. að „fjelags- bundnir verkamenn geta vel búið sig undir það, að talsmenn kommúnista leggist gegn sam- komulagi, í hvaða mynd sem það kann að lokum að koma fram“_ Rasmussen, sem er einn af aðalleiðtogum dpnsku verka- í lýðshreyfingarinnar, lagði ríka áherslu á í grein sinni, að „það voru ekki' kommúnistar, þótt þeir raunar vilji láta líta svo út, sem fyrstir beittu sjer fyrir kröfum verkamanna um næg laun og skemmri vinnutíma. .“ Svíkja hiklaust samninga HINN danski verkalýðsleiðtogi kvartaði undan því í grein sinni, að kommúnistar hikuðu ekki við að hafa vinnusamninga að engu, þegar þeim þætti slíkt best henta glundroðastefnu sinni. Hann benti og á, að hjer væru danskir kommúnistar þó ólíkir flokksbræðrum sínum í Rússlandi, sem gætu átt von á hörðustu refsingum, ef þeir stæðu ekki við gerða samninga. Og hann vakti athygli' á þeirri staðreynd, að ritari miðstjórn- ar rússneska alþýðusambands- ins hefir sagt verkamönnum, að „samningur .... er í raun og veru loforð um, að verkamað- urinn muni fullnægja ákveðn- um skilyrðum“, Riissland og Danmörk RASMUSSEN kvartaði og und- an því, að kommúnistar reyndu Frh. á bls. 8 Síðustu dagar á miðunum Undanfarna daga hefir afli togaranna verið æði misjafn, t. d. miög sæmilegur á þriðju- dag, en hina dagana minni og loks lítill sem enginn afli, vegna veðurs. í gær voru níu togarar á veiðum. — Togarinn Karls- efni varð að hætta veiðum í fyrradag og leita hafnar hjer í Reykjavík_ Vír fór í skrúfuna og kom togarinn hingað í gær, með um 20 tonn af fiski, er land að var. Togarinn Bjarnarey hef ir verið að veiðum út af Suð- urströndinni, en hann ætlaði að koma inn í gærkveldi og halda Minningarorð: Páll Sigurðwon irá Blönduósi PÁLL SIGURÐSSON verslun- armaður frá Blönduósi verður til moldar borinn í dag 10. febr. að Blönduósi. Páll var fæddur að Hofi í Vatnsdal 5. febrúar 1860. Dó hjer í Reykjavík 3. febrúar 1950. Vantaði því að- eins 2 daga á 90 ára aldur. Frá Hofi fluttist Páll ungur til Páls Ólafssonar á Akri, sem var móðurbróðir hans, og ólst þar upp að mestu. Giftist árið 1897 Sigþrúði Hannesdóttur frá Fjósum; bjuggu þar 1 ár, fluttu að Grímsstöðum; bjuggu þar í 3 ár, síðan að Fjósum; bjuggu þar í 8 ár; síðast að Auðólfs- stöðum, í 3 ár. Árið 1911 flutt- ust þau til Blönduóss. Byrjaði Páll þar verslunarstörf, fyrst hjá Möllersverslun, síðan hjá Carl Hoeppner, þar næst hjá Pjetri Pjeturssyni. Síðast hjá Magnúsi Stefánssyni, í mörg ár sem verslunarstjóri fyrir þeirri verslun, er átti Óðalsbóndinn Magnús Stefánsson á Flugu í Vatnsdal. Frá því að Páll fluttist til Blönduóss og til dauðadags átti hann heimili hjá Friðfinni Jóns syni mági sínum og Þórunni konu hans. — Til Reykjavikur fluttist hann með þessum heið- urshjónum og dó hjá þeim að Gunnarsbraut 34, Reykjavík. Við kveðjum þig, Páll, við þökkum þjer. Við blessum minn ingu þína. Þú varst stöðugur í trú þinni, stöðugur í því að hjálpa þeim sem bágt áttu, ein- lægur og sannur vinur. Trúr í öllu þínu starfi til æviloka. Þú barst á þjer aðalseinkenni hins sannkristna manns. Lengra verð ur ekki farið í þessum heimi. Guð blessi þig og varðveiti. Jeg þakka þjer Páll, af innsta hug og sál. Við sjáumst innan 1 stundar. Þinn vinur V. J. til Bretlands árdegis í dag. Afll var frekarAregur hjá honum, Tveir á fjarlæg mið Togarinn Jón Þorláksson hef ir um hálfsmánaðar tíma veriði að veiðum við Norður-Noreg. Mun afli hafa verið með treg- ara móti. Togarinn Garðar Þorsteinsson er nú á leið til þessara miða. Síðustu sölur Hjer á eftir fara síðustu ís- fisksölur togaranna: Geir seldi 178 tonn fyrir 6164 pund, Garðar Þorsteinsson 211 tonn fyrir 5646, Jörundur 148 tonn fyrir 7687 pund. Bjarní riddari 237 tonn fyrir 7335 pund. Júlí 148 tonn fyrir 7089 pund. Elliði 200 tonn fyrir 7942 pund. ísólfur 212 tonn fyrir 5396 pund, Askur 232 tonn fyr- ir 7798. Röðull 210 tonn fyrir 8930. Mars 287 tonn fyrir 9547 pund Jón Forseti 241 tonn fyr- ir 11.171 pund. Elliðaey 204 tonn fyrir 7720 pund. Egill Skallagrímsson 204 tonn fyrir 9469. Fylkir 226 tonn fyrir 8736 pund og Helgafell 209, tonn fyrir 7905. Nýja valflið ; í Hilaveitunni SÍÐAN viðbótarvatnið kom í Hitaveituna frá Mosfellsdaln- um, verða menn þess stundum varir, að brennisteinseimur er af Hitaveitunni, eins og oft finnst af hveravatni. — Hefir blaðið verið spurt að því, hvorfc vatnið væri nokkuð óheilnæmfc Efnagreining hefir leitt í Ijós, að svo er ekki. En þar eð brennisteinsvatns- efni er stundum í vatninu, þó í litlum stíl sje, þá hefir það þau áhrif, að það bindist lausu súrefni, sem verið hefir í Hita- veituvatninu. Það er þettá lausa súrefni. sem getur vald- ið skemmdum í pípunum. Nú er súrefninu eytt með sjerstöku efni, sem sett er í vatnsgeim- ana að svo miklu leyti sem brennisteinsvatnsefnið eyðir því ekki. Súrefniseyðingunni er hætt á nóttunni, vegna þess, að ekki er ætlast til að hitavatnið sje látið streyma um nætur. LONDON, 9. febrúar: — Breskl sjóliðsforinginn Charles Brow- ers, sem stjórnaði kafbátnum Truculent, sem fórst í árekstri við sænska skipið Divina í Thames-árósum, var í dag dæmdur sekur um vítávert gá- leysi við áreksturinn. — Hann var samt ekki dæmdur til refs- ingar, en áminntur harðlega og lækkaður í tign. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.