Morgunblaðið - 10.02.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.02.1950, Blaðsíða 5
Föstudagur 10. febrúar 1950 MORGUNBLAÐIÐ 5 Vetrarklúbburinn er opinn í dag föstudag. laug'aiaaginn og sunnudaginn frá klukkan 4 e. h. Borðpantanir. í síma 6610 frá klukkan 10 fyrii hádegi. (Pöntuðum borðum verður ekki haldið lengur en til klukkan 10 e. h.). Fjelagið Berklavörn í Reykjavík, heldur skemtifund í samkomuhúsiiiu Röðli, föstudaginn 10. febrúar kl. 8,30. t-ftir hádegi. FJELAGSVIST OG DANS, Mætið stundvíslega. Takið gesti með ykkur. Stjórnin. L O K A Ð frá hádegi í dag, vegna jarðarfarar. ^ÁÍ.j. í\a jtczbja uerhómijan Hafnarfirð. FLUGVIRKJAR Munið aoalfundinn, sunnudag 12. febrúar kl. 14.00, að Hverfisgöt.u 21. . Stjórnin. Verslunarhúsnæði ■ ■ ■ I á góðum stað í bænum, óskast nú þegar. ■ ■ ; Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins sem fyrst, ■ ■ ; merkt: „6850“ *— 0941. Framtíðaratvinna Dugleg og vön skrifstofustúlka getur fengið atvinnu á skrifstofu vorri nú þegar éða síðar í vetur. Vjelrit- unar- og bókhaldskunnátta nauðsynleg. Umsóknir p> amt öllum upplýsingum sendist skrifstof- unni fyrir 15. þ. m. — Fyrirspurnum ekki svarað í síma. LANDSSMIÐJAN Gufuketill óskast Viljum kaupa gufuketil 6—10 ferm. Upplýsingar í síma 7110, frá klukkan 9—5. HAFNARFJÖRÐUR: íbúð óskast a ; 3—4 herbergi og eldhús. nú strax eða 14 maí. ^ . m 'm | Fyrirframg. eiðsla ef óskað er. • - . HANS J. HANSEN, Sími 9240. Ragnhildur Pjetursdóttir. HáíeSgir Reykjavik, ÞEGAR Ragnhildur Pjeturs- dóttir vinkona mín á Háteigi er sjötug, langar mig til að rifja upp ýmislegt, sem mjer er kunn ugt um þessa merku konu svo mikið höfum við átt saman að sælda seinni hluta æfi minnar. Ragnhildur er fædd og uppr alin í Engey, hinni yndisfögru eyju, sem liggur hjer úti í dimm bláum firðinum sem iðgrænn gimsteinn, augnayndi allra sem nálægt henni búa. feaivusju þær upp hinar glæsilegu og dug- miklu Engeyjarsystur. Heimilið var fyrirmynd að atorku, mann dómi og manngæðum, margt gamalmenna og börnin vega- lausu áttu þar athvarf, að mað- ur ekki tali um sjómennina. — bornum Fjölbreytt og fjölþætt sveitalíf og sjómenska hjeldust í hend- ur. Sveitamenn og sjómenn urðu þær systur líka jöfnum höndum, nutu jafniramt þeirr- ar mentunar bæði hjá heima- kennurum og í Reykjavík, sem konum þótti hæfa í þann tíð. — En heilbrigðrar og bestrar mentunar telur Ranghildur sig hafa notið í samiífi sínu við störfin hollu og margbrotnu, sumar og vetur. Árið 1905 lágu leiðir okkar Ragnhildar saman. feá kom hún til Noregs til að stunda nám í Húsmæðraskólanum á Berby á Austögðum. Jeg átti þá heima Ragnhildur Pjetursdóttir. götum og háreistar hallir risnar á fyrrverandi túni þar. Ragnhildur hefur jafnan haft rnikinn áhuga fyrir allskonar Ragnhildar Pjc!- ursdóttur FYRIR UM það bil tug ar» kynntist jeg fyrst frú RagniúMi Pjetursdóttur. Jeg bafoi oft heyrt hennar getið í ræðu og riti, vissi að hún stóð fra: irar- lega í f jelagsskap kvenna i höf- uðstaðnum og ljet sig ~íMu varða ýms rjeítindamái k ^en- fólksins í þjóðfjelaginu auk þess sem hún stundaði bu og heimili af mesta myndartkap að Háteigi. 1 Eitt mesta áhugamál t frú Ragnhildar hefur verið melmt- un húsmæðra. Á unga aldri stundaði hún húsmæðrasiam úti í Noregi og þegar heim kon» fann hún til þess hversu fatæk við vorum og skammt á vej* heimilisiðnaði, ofið, spunnið og komin í skólamálum húsmæffr- prjónað, en eftir að búskapur-j snna. Hún var snortin aí þeirri inn drógst saman, stundar hún hreyfingu er svo mjög ruddi heimilisiðnað af kappi. Jeg sjer til rúms á Norðurlcndum býst við að það sjeu fá heim-| nokkru fyrir síðustu aldamót, ili á íslandi nú, sem stunda að húsmæðraefnin þyrfti' nam jafnfjölbreyttan heimilisiðnað sem Háteigsheimilið. Þar er of- ið, spunnið, prjónað, kembt og litað af mestu smekkvísi og til- breytni, ofin spjaldabönd, flos- að, ofin myndavefnaður, kembt í togkömbum o. fl.. o. fl. — í Noregi. Ragnhildur dvaldi hjá Ragnhildur hefur í þessum efn- okkur mæðgum um tima, og varð bæjarmönnum starsýnt á þessa glæsilegu íslensku blóma- rós. Ragnhildur dvaldi í Noregi við nám og störf til 1908. Eftir heimkomuna var hún umferða- kennari í matreiðslu á vegum Búnaðarfjelags íslands á Suð- urlandi, og hefur Ragnhildur jafnan talið það mjög ánægju- legan tíma og lærdómsríkan. Telur það mjög mentandi fyrir ungar stúlkur, nýkomnar frá prófborðinu, að kynnast þann- ig landi sínu og þjóðháttum. Árið 1909-—10 og 1910—1911 var hún kennari við hússtjórn- ardeild Kvennaskólans í Rvík. Minnast nemendur hennar frá öllum þessum námskeiðum jafnan Ragnheiðar með mikilli vinsemd og virðingu.' Kenslan var með gleði- og glæsibrag, sem nemendur Ijetu sjer vel líka. Margt af nemendum held- ur enn kunningsskap við Ragn- hildi; hún sleppir ekki hendi af kunnmönnum sínum, er trygða- tröll hið mesta. Árið 1911 giftist Ragnhildur Halldóri Þorsteinssyni, skipstj., hinum ágætasta manni. Þau eiga þrjár uppkomnar dætur. Á fyrstu búskaparárum þeirra hjóna reistu þau sjer bygðir og bú á Háteigi, sem þá var tals- vert innan við bæinn, umkringd ur víðlendu ræktanlegu landi. Komu þau þar upp prýðilegu íbúðarhúsi og seinna gripahús- um fyrir 10 kýr, ræktuðu land- ið og unnu við heyskap á sumr- um. Ragnhildur er búkona mik- il og taldi það sínar ánægju- Stundir, er hún var fyá kunum .sírutm í (jósinu, átti lika einar þœr bestu mjólkurkýr landsins á sínum tíma. Nú er tún Háteigáhjónanna orðið að mal- um notið ágætrar aðstoðar há mentaðrar sænskrar stúlku, sem hefur verið heimilismaður á Há teigi á liðnum árum. Þegar Kvenfjelagasamband íslands var stofnað fyrir 20 ár- um, varð Ragnhildur formaður þess sambands, og hafði þá for- mensku á hendi í 16 ár. Ferð- aðist hún þá talsvert um landið, sá um sýningar o. fl. — Ragn- hildur hefur i mörg ár setið í stjórn Sambands íslenskra lieim ilisiðnaðarfjelaga. Ragnhildur átti mikinn þátt í að Húsmæðraskóli Reykjavik- ur reis á fót. Hún hefur jafnan látið sjer mjög ant um verklega fræðslu kvenna á öllum svið- um. Jeg var svo lánsöm að vera heimilismaður á Háteigi hjá þeim góðu hjónum og bömum þeirra í 11 ár, fluttist þangað, er móðir mín andaðist 1924. Það var sjerstaklega ánægjulegt áð vera samvistum við þetta góða og undirbúning undir sitt starf, ekki síður en aðrir þegnar þjóð- fjelagsins. Hún heyrði söguna um ungu prestskonuna a Jót- landi, sem þurfti að íaka a móti biskupnum, skömmu eftir að hún fór úr föðurhúsurp og settist að á afskekktu prestsetri úti á Jótlandi. En þessi heim- sókn biskupsins varð meðal ann ars tii þess, að konur í Ðan- mörku vöknuðu við og skildu, að húsmæðrafræðsla var nauð- synlegur liður í uppeldi þjóð- arinnar. Unga prestskonan hafði alist upp á efnaheÍTnili, þar var sjerfræðingur til hver:; starfs, ef svo má segja. Heima- sætan þurfti ekki að taka virfe- an þátt í önnum heimilisins. En svo varð sú breyting aJ hún átti sjálf að hugsa um heimili og hafði litla og engn aðstoð. Þá kom til hennar kasta. Hún fann þegar á reyndi, að þarna var eyða í uppeldi henn- ar. Henni brást bogalistin i hús- freyjustöðunni og hún hjet þvi að berjast af alefli fyrir meimt- un húsmæðra. Og hún ljet ekki sitja við orðin tóm. Frú Ragnhildur Pjetursdot.tir heíur heldur ekki látið sitja viil crðin tóm. Fyrst eftir að hún kom heim tók hún að sjer kennslu í húsmæðrafræðslu og fólk. Heimilið er svo gott, allir |vann ötullega að sínum hug0_ eru samtaka og friður og eining arefnum. Það er ekki fyrr en a ríkir. Hjóninhaía jafnan reynst þriðja tug þessarar aldar> sem mjei bestu vinir. nokkuð kveður að framkvæmd- Þegar jeg flutti í mitt kæra 'um j . húsmæðraskóiamalum Norðurland til þess að vera nær 'okkar islendinga og skilningur útgáfu ,,Hlínar“ og betra veður- vaknar á rjettmæti þeirra. _ fari(!) samdist svo með okkur vinkonunum, að jeg yrði mán- uð á ári hverju á Háteigi. Það mun ekki vera langt frá því, að sá samningur hafi verið hald- inn þessi 15 ár, og altaf er jafn- indælt að vera á Háteigi og njóta gestrisni þeirra góðu hjóna og dætra þeirra. Óska jeg svo að Ipkum Ragn- hildi og heimilisfólkinu á Há- teigi aílra liéilla og blessunar með kærri þökk fyrir góða vin- (ittu hin mörgu ár. 'R Halldóra Bjarnadóttir. FVú Ragnhildur stóð framarlegsi í þeirri sókn og henni tókst meít hjálp annara góðra kvenna afl koma á fót Húsmæðras.kóia Rvíkur er. settur var í fyrsta sinn þ. 7. febr. 1942. — Fyrir það vil jeg þakka henni á bess- um merka afmælisdegi. Þakka henni dugnað og ósjerhiífni • miklu starfi, er ávalt fylgir slUc um framkvæmdum og óska henni allrar blessunar í fram-t tíðinnj. — • h. A. s. ;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.