Morgunblaðið - 10.02.1950, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.02.1950, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 10 febrúar 1950 Tvenn lög afgreidd frá Alþingi í gær ALÞINGI afgr. tvenn lög í gær. í fyrsta lagi lög um að 1/8% gjald af útflutningsverðmæti sjávarafurða skuli í næstu 4 ár renna í stofnsjóð byggingar fyr ir fiskiðn- og fiskirannsóknir. í öðru lagi lög um, að frest- ur til að leggja á hinn svokall- aða eignaaukaskatt skuli fram- lengjast til ársloka 1950. Ekki hefir verið unnt að ljúka álagningu skattsins á s.l. ári, m.a. vegna þess, hve eigna könnunarframtölin bárust framtalsnefnd seint. — Erindi Láru Sigur- björnsdóffur Frh. af bls. 7 Danskennsla í skólum Flestir munu sammála um, að dansæði unglinganna er nokkuð mikið. Unglingarnir eru á gelgjuskeiði og þar af leið andi er þeim nokkur nautn að dansa saman. Dans getur verið bæði fallegur og skemmtileg- ur. Væri ekki ráð að kenna dans, sem hverja aðra íþrótt, strax í barnaskólunum í leik- fimitímum. Þó að þessi dans- kennsla gæti lítið bætt dans- æðið, yki hún fallegar og mjúk ar hreyfingar barnanna og yrði til þess að ekkert barn yrði af- skift, hvað danskunnáttu við- kemur_ Það yki aftur sjálfs- traust barnsins, þegar það eld- ist. — Fátt til skemmtunar Utlendingar taka oft betur eftir ýmsu, en heimafólk. Ung kona, norsk, sem hjer dvelur, hafði orð á því, að hún gæti ekki sjeð, hvað börnin hjer í bænum gætu haft sjer til dægrastyttingar. Hjer er eng- inn skógur, allsstaðar bifreið- ar, enginn snjór nje ís. í Oslo er ekki langt að fara, til að kom ast út á friðsæla skógargötu og nóg er af snjó þar á vetrum. Einnig fannst henni nokkuð mörg börn selja blöð á götun- um og full ung fannst henni þau vera! Ótæmandi efni Þetta efni er lítt tæmandi, því margt kemur við sögu, en hálfnað er verk, þá hafið er, og er jeg þess fullviss að starf Barnaverndarfjelags Reykja- víkur á eftir að láta margt gott af sjer leiða. Lára Sigurbjörnsdóttir. Þriðja utnferð skék- þingsins ÞRIÐJA umferð skákþingsins var tefld í fyrrakvöld. Leikar fóru sem hjer segir: Haukur Sveinsson vann Þórð Jörundsson, Ingvar Ásmunds- son vann Þórir Olafsson, Lárus Johnsen vann Friðrik Olafs- son, Árni Snævarr vann Jón Ágústsson, Baldur Möller vann Kára Sólmundarson, Óli Valdi- marsson vann Hjálmar Theó- dórsson, Guðjón M.i Sigurðsson og Björn Jóhannesson gerðu jafntefli og einnig Guðmundur Ágústsson og Árni Stefánsson. Biðskák varð hjá Benóný Bene- diktssyni og Steingrími Guð- mundssyni, Guðmundi S. Guð- mundssyni og Gunnari Ólafs- syni og Sveini Kristinssyni og Eggert Gilfer. — Kommúimfar Frh. af bls. 2 jafnan að koma í veg fyrir. að verkamenn stæðu við ákvæð'i um uppsagnarfrest samninga. Hann ritaði í því sambandi: ,,I Rússlandi er það ekki álitinn glæpur, þótt stjórnin og verka- lýðssamtökin biðji Verkamenn um að halda áfram vinnu, á þeim forsendum, að slíkt sje eina leiðin til síbættrar fram- leiðslu. En þegar þessi stefna er tekin í Danmörku, fara kom múnistar eftir allt öðrum regl- um“. — Þýskaland Frh. af bls. 1. menn væru alltaf að hamra á, væri hins vegar til þess eins fallin, að skapa glundroða, er aftur gæti orðið til að hindra frekari endurreisnarstarf. Er- hard mintist á gengisfellingu marksins, sem fylgdi í kjölfarið eftir gengisfellingu sterlingspundsins. Sagði hann, að það hefði engm ill áhrif haft í för með sjer fyrir efnahagslíf Þýskalands. - Breskir boroarar Frh. af bls. 7 arar í Austur Þýskalandi sjer til ræðismanr.sskrifstofu Breta í Berlín og báðu um aðstoð hennar við að komast til Eng- lands. En þegar þangað var komið, töldu sumir þeirra sig svo einmana, að þeir kusu að snúa aftui til vina sinna í A.- Þýskalandi. enda þótt lífskjör- in væru þar mun verri en í Bretlandi ••MMMMMmttMMiMimnimtiuniitiiimiMiHiiiiinniH* — Meðal annara orða Frhh. af bls. &. kirkjulegum yfirvöldum, og flutningurinn fór fram með mikilli varúð og leynd og í viðurvist yfirvalds Þeir telja afar ólíklegt, að klerkar dóm- kirkjunnar og yfirvöldin á staðnum hafi getað farið grafa- villt. "hreingerningÁr" Signrjón og Pálniar Sími 80.167. «HllllllllllllfllllltailtkafllllHMMIIIIII|||l|||||||||||im|||| Signrðnr Reynir Pjeturgson, málflutningsskrifstofa. Laugavegi 10. — Sími 80332. uiiiiiiiiiiiv'iiiitiiiiiinm I = \ óskast til afgreiðslustarfa o. fl. I Vaktaskipti frá kl. .8.30 f.h. til i kl. 1 e.h. og frá kl. 1 e.h. til = 10 e.h. Fri annan hvem sunnu : dag. — Gott kaup. Húsnæði get | úr fylgt. Sjómannastof an Tryggvagötu 6. uiunwuiifii SKiPAWTUtKÐ 'H RIKISINS ▼ M.$. Herðubreið vestur til ísafjarðar hinn 13. þ.m. Tekið á móti flutningi til Arnar- stapa, Sands, Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar, Stykkishólms, Flateyjar, Tálknafjarðar, Súgandafjarðar og Bol ungavíkur í dag og á morgun. Pant- aðir farseðlar óskast sóttir árdegis á laugardag. M.s. Skjaldbreið til Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna hinn 14. þ.m. Tekið á móti flutningi til Sauðárkróks, Hofsóss, Haganes- vikur, Ólafsf jarðar, Dalvikur og Hrís- eyjar í dag og ó morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánudagmn. „HEKLJT vestur um land til Akuieyrar hinn 15. þ.m. Tekið ó móti flutningi til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyjar, Isafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar á morgun og mánudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á þriðjudaginn. „Skaftfellingur" Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja alla virka daga. THOMAS B. THRIGE, Odense. Vjer viljum hjer með tilkynna heiðruðum viðskiftavinum, að vjer höfum tekið við einka- umboði á íslandi fyrir hið heimsþekkta firma Tbomas B. Thríge, Odense. Viðskiftamönnum skal á það bent, að vjer munum kappkosta að annast alla fyrirgreiðslu eftir óskum þeirra. Sjerstaklega viljum vjer vekja athygli á Thrige’rrafmótornuxn, gang- setjurum og lyftum, sem firmað getur afgreitt með stuttum fyrirvara. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu vorri.: LUDVIG STORR & CO., Laugavegi 15. Nýja sendibílastöðin «iiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiitinii ■ • I Til sölu I i ; fimmföJd hnappahsrmonikka ! | með sænskum gripum, í versl. : 5 Skálholt, Þórsgötu 29. Sími 4652 i I hús j óskast til kaups í bænum ,-ða : { nágrenni. Tilboð er greini verð j { og stað sendist afgr. blaðsins { j fyrir laugardagskvöld merkt: j : „Litið hús — 953“. ilftllllflllinillllllf IIHIIIIIVIIIIIIIIIIIIIIMVIIVMIMf IIIIIIMIMI iWMMlllIIIIIIUIIMHMIillkMIMIMIIIKIIIMIIiak 150 þúsund | : króna fast lán með sanngjörn- j um vöxtum óskast. Tilboð send- j ist í dag til blaðsins merkt: : „Veð í nýju húsi -— 952“. |llllllll«llllllfllllllllllll#llillllll«llllltlllllllllllliltllllllllll Tt»ir j UNGIR MENN sem eiga nýjan bíl, óska eftir að : kynnist tveim ungum stúlkuni. j Fullri þagmælsku heitið. Til- | i boð ásamt myndum, sendist blað j inu fyrir laugardagskvöld merkt j „Vinátta — 955“. iiiuiiiifuiniuum Ediksýran fæst í Versluninni Skálliolt, Þórsgötu 29. Sími 4652. IIIIIIIIIIIICIIIIIIIIIIIIIIII IIIIIIIIIIIIIK 'l*HMHiH«IIMHIIIIIMI>*HBamMriHtt>IIMn«HimilMIIIHI>MI> ' | NeðrÉ fanngémur j tapaðist siðastliðna helgi. Finn j i andi vinsamlegast hringi í síma j I 81365. Óska eftir að fá leigða 2—4 j herbergja Ibúð sem fyrst. Peningalán gæti kom j ið til greina. Vinsamlegast send j ið tilboð til afgr. Mbl. fyrir j mánudagskvöld merkt: „954“. j I Múrarar I ; j j Tilboð óskast í að pússa að inn- j j an tvær 120 ferm. íbúðir. Þeir ■ : sem hafa áhuga fyrir þessu leggi i { nafn og heimilisfang inn ó afgr. ] j blaðsins fyrir sunnudag merkt: j j „Vandvjrkur — 939“. ttMP iUiinmuii IIIIHII’. ‘tlHllllllllllllllMMII . IIIIIK lllllfllllllllllllllVIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIItllllllU Halló j Takið eftir! Vantar þrjú til fjög | j ur þúsund króna lán með góð- j j um borgunarskiimóJum. Bili § | sem trygging. Sá sem vildi j j sinna þessu sendi nafn og heim jj { ilisfang til afgr. MbJ. sem fyrst j : merkt: „Björn“ — 946. : •MMMr*MMMMMk~MMMMMIMMMMM — IMtMMIM-MM*IMMMiai IIIMIIIIIIMIIimilllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIS ATVINNA ÓSKAST j Ungan reglusaman mann vantar j j atvinnu. Hefur minna bilpróf. j j Hefur sjernám í viðgerðum mæli j j tækja, (rafmagns- og þrýsti- j j mæla allsk. þar með loftþyngd j j armælar). Titboð óskast sent j j afgr: blaðsins fyrir 14. þ.m. i j' !¥nerkt: „Allskonar vinna — 949“': MrHIMIIM ATVINNA ÓSKAST Reglusamur, duglegur og verk- f laginn ungur maður ósliar eftir j einhverskonar atvinnu. Hefur j bílpróf og unnið við smiðar. j Peningaframlag í fyrirtæki j gegn atvinnu gæti einnig komið j til greina. Tilboð merkt: at- j vinna — 942“, leggist inn á j afgr. blaðsins fyrir 15. þ.m. IASV er bcHta laotuvjelin. Stúlkur Ung stúlka, vön sveitavinnu, óskast á sveitaheimili á Norður- landi næsta sumar. Kaup eftir þvi sem um semst. Tilboð legg- ist inn á afgr. Mbl. fyrir mónu dagskvöld merkt: „ 948“. tUIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIHIHIIIIMIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMI RITVERK H. K. Laxness I Frumútgófur af öllum bókum j Laxness eru til sölu í vönduðu j handunnu skinnbandi. Verð kr. i 2500,00. — Þeir sem vildu j sinna þessu leggi nafn sitt og j heimili ó afgr. Mbl. mer.it: { „250 — 935“. íhúð ti! leigu Stór 3ja herbergja íbúð á stofu j hæð í timburhúsi á einum besta j stað í bænum til leigu nú þegar. j Æskilegt að leigjandi vildi : greiða húsaleigu með því að j leggja miðstöðvarkerfi i húsið og ; standsetja íbúðina. Stór garður j fylgir húsinu. Tilboð merkf: „Hitaveitusvæðið -— 950“ sead j ist Morgunblaðinu. IMMMMMMI Til sölu ógætt billiardborð 10 feta, m ’ð kúlum og kjuðum, nýuppgerð- ur Dodge mótor, minni gerð, radíógrammófónar, saumavjel- ar, útvarpstæki og m. fl. Bíla- og vörusalan Laugaveg 57. Sími 81870. IMfMIMMMMIMIMIIM'MMMMM MMMM IMIMIMMMMMI IIMIMMIMIMMMMI PEL S A R Capes — Káupskinn Krisli nn Kristjánsson Leifsgötu 30, sími 5644. IMIIMIMMIIIMIIttlllllMIMIMMIMMM***' , HIIIIHHHmMHimiHIMHIHIIIMIillMMinillllMllill hefur afgreiðslu og síma á b^arbíiastöðinni. Aðalsfræii 16. Simi 1395. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.