Morgunblaðið - 10.02.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.02.1950, Blaðsíða 11
Föstudagur 10. febrúar 1950 MOKGVNBLAÐiÐ 11 Fjelagslíf Víkingar 3. flokkur. Handknattleiksæfing i kvold kl. 6,30. Frjálsíþróttadeild Ármantis Æfing í kvöld kl. 8. Rabbfundur á eftir uppi i Café Höll. — Finnlands- farar eru beðnir að hafa með sjer myndir. — Mætið allir. ________________F 1. A. íþróttafjelag kvenna Skiðaferð á laugardag kl. 5,30. — Farmiðar i Höddu. Farið verður frá Ferðaskrifstofunni. I. R. Kolviðarhóll Skíðaferðir að Kolviðarhóli um heléina. Lagt af stað kl. 2 og 6 á laugardag og kl. 10 á sunnudags- morgun. Farmiðar við bílana. Farið frá Varðarhúsinu. SkíSadcildin. Yíkingar Knattsþymumenn. Meistara- 1. og II. fl. Áríðandi æfing i kvöld kl. 9 í l.R.-húsinu. Framarar! Handknattleiksæfing í kvöld að Hálogalandi. Kvenflokkar kl. 8,30— ð,30. Karlaflokkar kl. 9,30—10,30. Mætið vel Þjálfarinn. U. M. F. R. Glímuæfing i kvöld kl. 8 í íþrótta- >al Miðbæjarbarnaskólans. Áríðandi að allir mæti. Stjórnin. SktSadeild K, R, Skíðaferðir í Hveradali á laugar- lag kl. 2, kl. 6 og á súnnudag kl. 9 og kl. 10. Farið frá Ferðaskrifstof- anni. Farmiðar seldir á sama stað. SkíSadeild K. R. aimdmót K. R. og í. R, verður haldið föstudaginn 3. mars tí.k. í Sundhöll Reykjavikur. Keppt v'erður í: 100 metra skriðsund karla 200 metra bringusund karla 100 metra baksund karla 3x100 metra boðsund karla. 100 metra skriðsund kvenna 200 metra bringusund kvenna 50 metra baksundi telpna t’0 metra skriðsundi telpna 100 metra bringusundi drengja 100 metra skriðsundi drengja Vótttaka tilkynnist fyrir 22. þ.m. til þjálfara K.R. eða l.R. K.R. og /. R. irörcf T." (SuSspekincmar Stúkan Septíma heldur fund í kvöld ' 1. 8,30. Fiðluleikur. Erindi: Lögmál Kennimennsku, -flutt af Grjetari Fells. ,Komið stundvíslega. hingstúka Reykjavíkur Fundur í kvöld að Frikirkjuvegi 11 kl. 8,30. Stigveiting. Erindi: Þorsteinn J. Sigurðsson. Skemmtanir reglunnar. Gissur Pólsson framsöguerindi. Onnur mál. Fjelagar fjölsækið stundvislega. Þ.T. Kaup-SaÍa Til sölu svört fcrmingarföt og frakki, Aðalstræti 12. GÓLFTEPPI" Kaupum notuð gólfteppi. Staðgreiðsla. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112. Sími 81570. Kaupum flöskur allar tegundir. Sækjum heim. VEWS, sími 4714. Hreingern- ingar Hr eingerningamiðstöSin Sími 2355 — 6718. — Hreingerum, gluggahreinsun, gólfteppahreinsun. HreingerningastöSin FIix Simi 81091. — Vanir menn til hrein- gerninga í Reykjavík og nágrenni. Hafnarfjörður Röskan ungling vantar til að bera Morgunblaðið til kaupenda. Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins í Austurgötu 31. I >»»■«« «XMJUWIttlUUWM»XinOI»» awnimnMIWi Vwilop Gúmmískófatnað allskonar útvegum við gegn nauðsyn- legum gjaldeyris- og innflutningsleyfum. Stuttur afgreiðslutími. Fjölbreytt sýnishorn fyrirliggj- andi. — Hafið tal af okkur, áður en þjer festið kaup annarsstaðar. Einkaumboðsm enn: Dunlop Rubber & ío. Ud. - Uverpool (FOOTWEAR DIVISION). ^ri&rih (féerteíóen C^o. h.j^. Hafnarhvoli. — Sími 6620. Afgreiðslumaður Iðnfyrirtaeki vantar afgreiðslumann 1. mars n. k. — Viðkomandi þarf að skrifa góða hönd og vera vanur bókhaldi. Umsóknir með afriti af meðmælum og kaupkröfu send- ist afgreiðslu blaðsins fyrir 15 þ. m. merkt: „Afgreiðslu- maður“ — 0907. — Topað Silfurhjarta hefur tapast á Lækj- torgi eða þar í grend. Finnandi tsamlegast hringi i síma 2822. Otprjónaður kven vettlingur tap- aðisi við stoppistöð strætisvagnanna við Nóatún íöstudaginn 3. þ.m. Finn- andi gjöri svo vel að skila lionum í Sigtún 35, gegn fundarlaunum. Biropenni tapaðist á miðvikudags kvöld, ó leiðinni fró Amtmannsstig að Adlon, Aðalstræti. Finnandi vin- samlegast hringi i simá 5146. UNGLING vantar til að bera Morgunblaðið í eftirtalin hverfi: Fjólugðtu VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA Talið strax við afgreiðsluna. sími 1600. Morgunbiaðið •........ Tilkynning TÖKOM TIL KREINSUNáR: ■ ■ Vinnufct (hverskonar) — Gólfdregla j Mollur — Svefnpoka — Vatlleppi Dívanfeppi — Ullarfeppi — Skinnjakka Skinnfóðraða jakka — Svæfla o. fí. o. fl. j Efnalaugin RÖST. Mjóslræfi 10. ] (upp af Bröffugöfu) i ■ ■ ■ ■r. «■■•■■■■■■■■■•■■•■■■■■■■■■■■■■■*■■■•■■■■■■■*■■■■•■■■■•■■••■••••• m Fiskbúðin Sundlaugaveg iZ j Sími 6372. (Mýrkjartan Rögnvaldsson) ; ■ ■ hefur daglega á boðstólum allskonar fisk. Fyrsta flokks ■ frysti- og kælitæki, sem er trygging fyrir vandaðri vöru. ; Opið allan daginn. — Látið ekki hjá líða að lítá *inn "j og reyna viðskiftin. ■ Fljót og vönduð afgreiðsla. ; Gæfa fylgir trúlofunar bringunum frá SIGURÞÓR Hafnarstræli 4 Reykjavik. Margar gerSir Sendir gegn póstkröfu bvert á land sem er. — SendiS nákvœmt mál — Þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR, trjesmiðs. Sigurlaug Þórðardóttir, Börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti mitt og barna minna til þeirra mörgu fjær og nær, er á einn eða annan hátt hafa sýnt mjer samúð og aðstoðað mig við hið sviplega fráfall mannsins mins, BRYNJÓLFS G. GUÐLAUGSSONAR. Sjerstakar þakkir færi jeg f jelögum hans á bv. „Bjarn- arey“, fyrir þeirra drengilegu framkomu í minn garð. Rósa Stefánsdóttir, Vestmannaeyjum. Minn hjartkæri sonur, bróðir og mágur, ODDUR BJÖRNSSON, verður jarðsur.ginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði í dag klukkan 1,30 e. hád. Jónina Jónsdóttir. Bjarney Bjornsdóttir. Karólína Björnsdóttir. Lárus Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.