Morgunblaðið - 10.02.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.02.1950, Blaðsíða 4
4 M O R G V /V Ö L A h í Ð Fostudagur 10. febrúar 1950 I F. í. Á. átenur F. !fAr 12) cinó íeik u r » ; í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar í kvöld kl. 9. ; Aðgöngumiðai í anddyrinu frá kl. 8. j ffijómsvei! Sfeinþórs Sfeingrínis- ! sonar leikur. Iveir söngvarar: ■ ■ * ■ ! Óiafur Gaukur og fCrisiján Sieinsson GAUKUR Jitterbug keppni DADDI BRYNJÓLFS stjórnar Verðlaun velíf Nú fara ailir í STÖDINA Anstfirðingamótið verður haldið að Hótel Borg, laugardaginn 11. þ. m. Mótið byrjar með borðhaldi kl. 6,30. Aðgöngumiðasala á Hótel Borg (suður-anddyri) í dag klukkan 12—3 e. h. AU3TFIRÐINGAR, F J ÖLMENNIÐ Stjórnin. TIL SÖLU ■ er hús mitt í Stykkishólmi, sem er fimm herbergi, eld- ■ hús og bað, auk kjallara. —■ Væntanlegir kaupendur ; geta fengið ránari upplýsingar hjá Geirarði Siggeirs- j syni, Stykkishómli, og Ágúst Sæmundssyni, síma 4303 • í Reykjavík. — Tilboð óskast send í Pósthólf 92, Reykja- * vík, fyrir 25. þ. mán. : MAGNÚS ÓLAFSSOfi, Stvkki shólmi. Fordson ■ ■ ■ j, varahlutir — hjólbarðar — afturhousing complett, fram- ■ öxull, hús, stýrisvjel, grind, felgur, fjaðrir Allt sem * nýtt. Einnig aíturdrif, vatnskassi o. m. fk í FORD-vör,u- j bifreið model 1942. Hjóibarðar 700x20, 750x20, 900x16. • Til sýnis og sölu í portinu við Lindargötu 46. ,, 2) dfu bóh 41. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11,05. Síðdegisflæði kl. 23,55. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Ið unni, sími 7911. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Elliheimilið Eins og að undanfömu verða föstu- guðsþjónustur að Elliheimilinu á hverjum föstudegi kl. 7 síðdegis. Sr. Magnús Runólfsson talar. Allir vel- komnir. Afmæli Sjötugsafmæli á 10. þ.m. frú Val- gerður Guðmundsdóttir frá Teigi. Verður stödd hjá dóttur sinni, Hring- braut 24, Reykjavik. Brúðkaup Miðvikuduginn 8. þ.m. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ingibjörg Axelsdóttir, Laugaveg 157 og Ólafur Emil Gestsson, Njálsgötu 8 C, starfs- maður hjá Hitaveitu Reykjavíkur. — Heimili ungu brúðhjónanna er á Laugaveg 157. Hjónaefni Sunnudaginn 5. febrúar opinber- uðu trúlofun sina ungfrú Ásta Þórðardóttir, Sörlaskjóli 84 og'Theó- dór Georgsson, stud. jur., frá Vest- mannaeyjum. Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú JHhn Guðjónsdóttir, afgreiðslu stúlka, Hliðarveg 40 og Pjetur Gold- stéin, loftskeytamaður, Langholtsveg 139. Nýlega h'afa opinberða trúlofun sína ungfrú Margrjet Eiríksdóttir og Mugnús Hermannsson, bæði til heim ilis í Neskaupstað. Silfurbrúðkaup 25 óra hjúskaparafmæli eiga í dag föstudaginn 20. febr. hjónin Lára Jóhannesdóttir og Halldór Ólason, Baudursgötu 12, Akranesi. Alþjóðakaupsíefnan í Vínarborg stendur yfir frá 12. — 19. mars n.k. Allar upplýsingar varðandi kaup stefnuna veitir ræðismannsskrifstofa Austurríkis í Hafnarhvoli, 3. hæð, daglega frá kl. 11—12 f.h. Sími 80252 Húrra „Húrra“ er upprunnið frá kósakka máli, „hu raj“, er þýðir Paradís. („Belive it or not“) ViS getum sjálf límt brotna poslulínið, en skilyrSiS fyrir því er, aS brotnu hlutunum sjeu hald- iS þjett og fast saman á meSan þeir eru aS limast, en til þess er gott aS nota sterkt og meSfærilegt límband. New York. Lagarfoss kom til Reykja- víkur 4. febr. frá Álaborg. Selfoss fer í kvöld vestur og norður. Tröliafoss er i Reykjavík. Vatnajökull er í Ham horg. E. & Z.: Foldin fór á mánudagskvöld frá Hull áleiðis til Reykjavikur um Fær- eyjar. Lingastroom er í Amsterdam. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum ó suður- leið. Esja fór fró Reykjavík kl. 22 í gærkvöld austur um land til Siglu- fjarðar. Herðubreið er i Reykjavílt, fer þaðan n.k. mánudag. Skjaldbreið er á Húnafíóa á leið til Skagastrand- ar. Þyrill er í Reykjavik. Skaftfell- ingur var ' Vestmannaeyjum í gær. S. í. S.: Arnarfeil fór sennilega frá Ham- borg í gærkvöldi áleiðis til Reykja- vikur. Hvassafell er í Álaborg. Eimskipafjelag Reykjavíkur: Katla fór 5. þ.m. frá Reykjavik áleiðis til Ítalíu og Grikklands. íslenskt mál (Bjarni Vilhjálmsson). 22,00 Frjetir og veðurfregnir. 22,10 Passiusólmar. 22,20 Vinsæl lög (plöt ur). 22,45 Dagskrárlok. Söfnin LandsbókasafniS er opið kl. 10—- 12, 1-—7 og 8—10 alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. ■—■ ÞjóSskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — ÞjóðmínjasafniS | kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og | sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. —- Bæjarbókasafnið kl, 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. NáttúrugripasafniS opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju- daga og fimmtudaga kl. 2—3. Gengisskráning Sterlingspund_____________ 1 26,22 Bandaríkjadollar ...... 100 936 50 Danskar kr.............. 110 135,57 Norskar kr............. 100 131,10 Sænskar kr............. 100 181,00 Fr. frankar ...........1000 26,75 Gyllini ........... 100 246 65 Felg. frankar ......... 100 18,74 Tjekkneskar kr ........ 100 18.73 Svissn. fr_____________ 100 214,40 Lírur (óskráð) ______— 2,245 Canada dollarar........ 100 851,85 flmm mínufna krossaáfa SKYRINGAR. Lárjett: ■— 1 Land — 7 beita — 8 iða — 9 frumefni — 11 skammstöf- un ■—-12 vel — 14 blað — 15 gyðja. Ló&rjctt: — 1 Mannsnafn — 2 stjórn —• 3 tveir eins — 4 far — 5 rödd — 6 hæð — 10 ungi — 12 bankar — 13 vindur. Lausn sí&ustu krossgátu. LóSrjett: —■ 1 sveitin ;—‘7 kar —■ 8 áði —- 9 ól — 11 að — 12 haf — 14 aflraun — 15 iðrar. LóSrjeti: 1 skótar — 2 val — 3 er —4 tá — 5 iða — 6 niðinn — 10 far — 12 hlið — 12 fata. Erlendar útvarpsstöðvar IINMHMIIItv Oft gleymist Vansittart lávarður hefir nýlega látið svo um mælt, að oít vilji það gleymast, nú orðið, að Roosevelt for- seti var mikið eftirgefanlegri við Stal- in, en Chamberlain nokkurn tíma var gagnvart Hitler. Námskeið í starfsemi Sameinuðu þjóðanna Dagana 3. apríl til 26. maí verður haldið námskeið í New York um starf semi Sameinuðu þjóðanna. Er nám- skeiðið ætlað embættismönnum og öðrum starfsmönnum hins opinbera. Utanríkisráðuneytið veitir nánari upp lýsingar. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar. Austfirðingamótið verður haldið að Hótel Borg n.k. laugardag og hefst kl. 6,30. — Verð- ur þar margt til skemmtunar, en síðan stiginn dans. — Aðgöngumiðar eru seldir í dag kl. 12—3 e.h. i suður anddyri Hótel Borgar. Til bágstöddu fjölskyldunnar S. & G 20. Skipafrjettir Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavik 6. febr. til Hull, Gdynia og Abo í Finnlandi. Dettifoss kom til Reykjavíkur í gær. Fjallfoss kom til Frederikstad í gær, fer þaðan til Menstad í Noregi. Goða foss fór frá Reykjnvík 8. febr. til Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 2Í — 31,22 - 41 m. — Frjettir kl 06,06 — 11,00 — 12,00 — 17,07 - Auk þess m. a.: Kl. 15,05 Utvarps hljómsveitin leikur. Kl. 18,05 Filh. hljómsveit leikúr. Kl. 19,10 Stavang- er-hljómsveitin leikur. KI. 19,40 Frá útlöndum. Kl. 20,30 Verk norskra tónskálda. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1588 Ofi 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 18,00 Upplest- ur, úr verkum Aldous Huxley. Kl. 18.30 Kabarethljómsveitin leikur. Kl. 20.30 Grammófóntónleikar. Danmörk. Bylgjuleugdir: 1250 of 31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 of kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 17,35 Sónata eftir Dmitrij Sjostakovitsj. Kl. 18,00 Jómsvíkingarnir, úr leikriti eftir Jos ef Petersen. Kl. 18,40 Skemmti-hljóm leikar. Utvarpið 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður fregnir. 12,10—13,15 Il iJegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdef Lútvarp. -—- (15,55 Veðurfregnir). 18,25 Veður- fregnir. 18,30 Islenskukennsla; I. fl. — 19,00 Þýskukennsla; II. fl. 19,25 Þingfrjettir. — Tónleikar. 19,45 Aug lsýingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Útvarps sagan: „Jón Arason" eftir Gunnar Gunnarsson; XIII. (höfundur les). ^LOO Strengjakvartett Ríkisútvarps- ins (Björn Ölafsson, Jón Sen, Hans Sfephanek,' Einar Vigfússon): Kvart- ett í Es-dúr op. 51 eftir Dvorók. 21,25 Ffá útlöndum (Þórarinn Þórarins- son ritstjóri). 21,40 Tónleikar (plöt- ur). 21,45 Spurningar og svör um Sjónauki Mjög góður sjónauki i vönduðu 1 ieðurhylki til sölu. Ennfremur ; rafhleðslutæki sem hleður 9.6 i og 12 v og rafpenni tið að grafa = í allskonar málm. Uppl. Frakka | stíg 22 I. hæð. llltllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllHllllltltlllllllltlllllllt NÝrrz setha/ Einar Ásmundsson hœgtaréttarlögmaður Skrifstofa: Tjarnargötu 10 — Sími 5407.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.