Morgunblaðið - 10.02.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.02.1950, Blaðsíða 7
Föstudagur 10. febrúar 19.50 MORGUNBLAÐIÐ 7 ivœr eyða reykvísk isörn tóm- Gottwald og Zapotocky fara nú fram á það við erindreka sína, að þeir sjeu kurteisari við almenning. EffirSifsmenn ko I lunis eins og Frá frjettaritara Reuters. PRAG — Tjekkneska kornm- únistastjórnin hefur gefið eft- írlitsmönnum sínum fyrirmæli um að taka upp vingjarnlegri framkomu, er þeir skifta við hina smærri kommúnistafor- íngja, sem stjórna fyrir hönd flokksins í sveitum og þorp- um. Eftirlitsmenn þessir eða stjórnarerindrekar hafa það verkefni með höndum að fylgj ast með því, að sveita- og bæj- arstjórnir kommúnista víki ekki út af línunni, sem innan- ríkisráðuneytið ákveður. ,,Vekur traust“ í GREIN, sem kommúnistablað ið „Rude Pravo“ nýlega birti um 'tta mál, segir meðal ann ■ „kurteisleg og vingjarn leg framkoma mun vekja traust manna og fyigi þeirra". Blaðið ráðlagði erindrekun- um að „misnota ekki embætti sín“ og beita þeim ekki ein- ungis 1 stjórnmálalegum til- gangi_ ,,Eins og einræðisherrar“ ,,ÞAÐ hefur hent sig“, segir ennfremur í greininni, ,,að op- inberir embættismenn hafa komið fram eins og einræðis- her.rar, verið sparir á ráðlegg- ingar og jafnvel sparsamari á hjálp. Þeir hafa gefið bæja- og sveitastjórnum beinar fyrirskip anir og haft ákvarðanir þeirra og skoðanir að engu. Flokkurinn hefur aatt sjer það markmið að tala um fyrir mönnum, en þurfa ekki þvinga þá“. HJER í Reykjavík hafa, með hinni gífurlegu fólksfjölgun á síðustu árum, skapast sölnu vandamál og í öðrum stórborg- um heimsins. Þar á meðal vönt- un á hollum tómstundaiðkun- um barna og unglinga. En mik- ils er um vert að æskan í Reykja vík, sem annars staðar, fái hið besta veganesti með út í lífið. Yngstu börnin og þeirra leikir. Börnin eru ekki gömul, þeg- ar þau sækjast eftir útiverunni. Yngstu börnin una sjer best við leik sinn í sandkassa, við að moka sand eða mold. Á meðan barnið er ekki eldra en 3 ára nægir því hvaða smáblettur sem er, en þegar það eldist, þarf það stærra athafnasvæði og hvar er það að finna? Garðar í kringum hús eru sjaldan nógu stórir eða jafnvel er bannað að leika í þeim. Hvað um það, staðreyndin er sú að gatan er oftast notuð scm leikvaigur barnanna. Um þetta hefir oft- lega verið ritað og rætt á und- anförnum árum. Leikvellirnir og börnin. Hjer í bænum eru taldir vera 19 leikvellir, þar af 5 girtir og þar eru líka gæslukonur, sem líta eftir að allt fari fram í röð og reglu. Reynslan sýnir að a leikvellina koma eingöngu þau börn, sem í nágrenni þeirra búa. Sömuleiðis er óhætt að fullyrða að eldri börn en 7—8 ára tolla ekki á leikvöllunum, eins og þeir eru. itundum sínum ? Úldráffur úr erindi Láru Sigurbjörnsdéífur á fundi Barnaverndarfjelags Reykjavíkur, ar og nægja þær oft ekki, er börnin i þá farið að sækja aðrar dans- skemmtanir. Snjórinn ojg börnin. Allir munu vera sammála um, þá sjaldan snjór og frost í gæslu barnfóstrunn- ar þennan vissa tíma. Þetta er helst framkvæmanlegt á sumr- in vegna veðráttunnar. Barnaleikvellirnir eru ver sóttir á vetrum. Veldur því veðráttan. Hvernig væri að út- helst hjer eitthvað, að ekki þarf' búa svell á völlunum. Ollum að kvarta yfir óánægju barn- anna. Þá.hafa þau nóg að starfa. Þess bera vitni snjóhús og snjó- kerlingar, börnin erfiða mikið' stang nje útgjöld við að hnoða og búa til úr snjón dreskir uustun korgurur tjuldsins Frá frjettaritara Reuters. BERLÍN — Starfsmenn bresku ræðismannsskrifstofunnar hjer j Berlín skýra svo frá, að bak við járntjaldið á hernámssvæði Rússa í Þýskalandi, sjeu nokkr ar „breskar nýlendur“, það er að segja breskir borgarar, sem ekki hafa enn snúið heim. Þessir útlagar eru um 200 talsins og margir þeirra hafa verið í Þýskalandi tvær heims- styrjaldir, eða jafnvel aldrei til Bretlands komið.,Þó fengu þeir urm síðustu jól jólaböggla frá breska Rauða Krossinum, og allir geta þeir skrifast á við ættingja sína í Bretlandi og ræðismannsskrifstofuna bresku í Berlín. Um aldamótin ÞESSIR tvö hundruð menn lifa að mestu í stærri borgum Austur Þýskalands, svo sem Leipzig og Dresden. Hjer er að talsverðu leyti um að ræða syni, dætur eða jafnvel barnabörn breskra iðnaðarmanna, sem fóru til Þýskalands um síðustu aldamót, til þess að starfa í bókaiðnaðinum í Leipzig og ispunaverksmiðjum í Saxlandi. Sumt af þessu fólki getur jafn Stárfsþrá barna fær ekifáf rjetta útrás. er starfsþrá í blóð bor na leikir barnanna það IvttíÖ t. Ekki leysir gatan úr bess - ari starfsþrá eldri barnanna og ekki heldur leikvellirnir. Ef til vill er það þessi vöntun á athafnasvæði barna, sem gjör- ir, að þau sækja svo mjög kvik- myndahúsin, sem raun ber vitni. Þetta verður þeim ástriða, eins og þeim sem eldri eru, á bíó er heimtað að fara! Foreldrar verða oft fegnir að vera laus við börn sín, þá stund um, sköpunarþrá og athafna- frelsi þeirra fær þar útrás. Þá sjaldan að Tjörnin frýs/er hún óspart notuð af börnunum á öll- um aldri. Garðvinna og börnin. Þeir, sem ráða yfir görðum kringum hús sín, ættu að leyfa börnum sínum að hjálpa til við garðvinnuna á vorin og sumr- in. Ef til vill er lítil hjálp að því fyrst en börnin læra að láta sjer þykja vænt um gróðurinn, og ganga betur um garðana, og að auk þess fá þau að njóta á- nægjunnar eftir vel unnið starf. Skólagarðarnir eru afar vin- sælir og vonandi. verður unnt að hafa þá sem víðast um bæ- inn. Til allrar hamingju fer fjöldi Reykjavíkurbarna í sveit á sumrin. Er það ómetanlega mik ils virði að sem flest börn eigi þess kost að kynnast lífinu sveitinni. vel ekki talað ensku. En það . sem börnin eru á bíó, því börn, heldur hinum bresku borgara-jsem vita ekki hvað þau eiga rjettindum, ef það hefur látið að hafa fyrir stafni, eru ærið skrásetja sig hjá einhverri ræð óróleg og fyrirhafnarsöm og ismannsskrifstofu Breta og var kalla margir það óþekkt! í fangabúðum unum. heimsstyrjöld- í fangabúðum BRESKAR konur, sem gifst hafa Þjóðverjum, \_ mynda stærsta hópinn. Enda þótt þær haldi breskum borgararjettind- um, veitir það þeim engin sjer- stök forrjettindi í Þýskalandi, enda eru þær einnig þýskir: borgarar. 1 Ein þessara kvenna er nú í Sachsenhausen fangabúðunum, sem Rússar starfrækja, en bresku yfirvöldin geta ekkert fyrir hana gert, þar sem hún lýtur þýskum lögum og rúss- neskum herlögum, meðan hún dvelur í Austur Þýskalandi. Einmana í LOK síðustu heimsstyrjald ar, sneru margir breskir borg- Frh. á bls. 8 Börnunum er það sjálfsagt nokkur uppbót í starfsvöntun að sjá öll þau ósköp sem skeð- ur í kvikmyndinni! Um reglu- legar barnamyndir er þó sjald- an að ræða. Námið þyngist og þörfin fyrir tilbreytingu eykst. Eftir 12 ára aldur þyngist námið og börnin þurfa að lyfta ^sjer upp frá þar af leiðandi meiri inniveru. Hvert geta 12 í—16 ára unglingar leitað í frí- tímum sínum? Ekki fara þeir á leikvellina, heldur mun oftar I ,,spásserað“ á götunum og farið inn á hinar svokölluðu „sjopp- ur“ og fengið sjer þar einhverja hressingu. Börnin á gelgjuskeiði sækjast eftir fjelagsskap og það er til- valið á götunum og inn á ,,sjoppunni“. í gagnfræða- og framhalds- skólum eru haldnar dansæfing- ;Starf meðal barna og unglinga. Síst má gleyma því sem oet- ui fer og ber að nefna starf KFUM og K hjer í bænum. — Stórir hópar barna á öllum aldri sækja þangað það vega- nesti, sem aldrei þrýtur. Sömu- leiðis halda prestar hinna ýmsu safnaða barnaguðsþjónustur og einnig aðrir hafa barnasamkom ur á sunnudögum. Skátafjelögin hafa sýnt mik- inn dugnað við að koma' sjer upp fjelagsheimili. Þar halda þau sýna fundi og skemmtanir. Kvikmyndasýningar fyrir börn eru þar einu sinni í viku. Er nokkuð að athuga við þetta? Hvað er þá til bóta? Ekki þýðir að banna þetta eða hitt, eitthvað verður að koma í staðinn fyrir það sem bannað er! Húsmæður bæjarins fá litla eða enga hjálp, hvorki við hús- störf nje barnagæslu. Litlu börnin verða þá annað hvort að fara á mis við útiveru, eða að vera án gæslu úti við leik sinn. Hjer bætti úr barnfóstra sem t. d. væri á hverjum degi, vissan tíma dags, á barnaleik- völlunum. Gæslukonur þær, sem þar eru fyrir, hafa sannar- lega nóg með að stjórna „um- ferðinni“, ef svo mætti segja; útbýta hinum ýmsu leiktækj- um og stilla til friðar_ Mæðurn ar gætu verið óhultar um litlu þykir gaman að renna sjer fót- skriðu, þó ekki sje annað. Ekki þyrfti þetta að kosta mikið um- að hleypa vatni á einhvern hluta vall- anna, því það myndi frjósa í því litla frosti sfem þó er hjer stundum. Starfsvellir og hlaupavellir Starfsvöllum þyrfti að koma upp, þar sem börnin gætu smíð að úr öllu mögulegu, kössum og ónýtu timbri, gamlir bátar og bifreiðar og annað sem hægt væri að leika raunhæfan leik í, væri og nauðsynlegt. Autt svæði þar sem hægt væri að leika alla mögulega eltingaleiki, vantar tilannan- lega. Kvikmyndir og börn. Það er álit flestra, að kvik- myndir þær, sem börn bæjar- ins hafa tækifæri til að sjá, sjeu lítt hollar börnunum. En þó mun annað vera verra, það \er að lítið sem ekkert eftirlit er haft með því að börn sjái ekki þær myndir, sem þó eru þeim barmaðar, að dómi gagnrýn- enda. Þetta er atriði, sem áður hef- ir verið rætt um í vetur. Bent hefir verið á úrræði, sem að dómi ýmsra, og þar á meðal barnaverndarráðs, gæti að miklu leyti tekið fyrir þetta. Það er, að viss aldursflokkur barna hafi aldursskírteini. — Vegna óskiljanlegra orsaka, tel ur lögreglustjóri bæjarins öll Vandkvæði á þessu, er mörgu borið við_ Sjoppurnar og börnin Þetta eru allra vistlegustu staðir, hinar svokölluðu „sjopp- ur“. Þarna fást allir mögulegir gosdrykkir og fleira. Það ér af- ar spennandi að sitja á hinum háu bar-stólum. Það er alveg eins og maður sje í bíó! Andr- úmsloftið þarna inni er ærið misjafnt og þarna er fólkið fljótt að kynnast! •— Hollara væri unglingunum að hittast og kynnast í öðru umhverfi, við önnur viðfangsefni. Má þar til nefna tómstundaheimili. Holl viðfangsefni Tómstundaheimili á nokkrum stöðum í bænum, myndu vafa- laust draga til sín hóp af ungl- ingum. Þar eiga að vera nóg viðfangsefni fyrir hvern og einn. Tilsögn við smíðar, íþrótt ir, föndur ýmislegt og yfirleitt allt það, sem, unglingum lang- ar til að iæra, seih frístunda- vinnu. Framh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.