Morgunblaðið - 17.08.1950, Qupperneq 2
M O R G é N B L á' ð I Ð
Fimtudagur 17. ágúst 1S50.
GlögjjMr málllutningur
ir óskum Islendinga
usm endurhelmt sögu-
iiamdritanna
Samfal ¥ið Sigurð Nordai prófessor i
KaupmannahafnarbiaÓinu ;f£kstrabladef"
„TIL ÞESS að skilja hvers virði íslensku handritin, sem geymd
íru í þjóðskjalasafninu danska, — og aðallega — í háskóla-
hafni Kaupmannahafnar, eru íslensku þ.ióðinni, verður maður
að hafa kynst íslandi af eigin raun.
„Sjálfur var jeg ekki betur að mjer en að jeg bar samán
óskir íslendinga um endurheimt handritanna og norsku kröf-
urnar um Tordenskjold“.
Á þennan hátt byrjar Leif B.1
Hendil, ritstjóri „Ekstrabladet11,
samtal við Sigurður Nordal
prófessor um endurheimt hand-
riíanna til íslands. Birtist grein
þessi í blaðinu síðastliðinn föstu
dag. Hendil ritstjóri kom hing
að til lands fyrir skömmu á
leíð sinni til og frá Austur-
Grænlandi. en hann á sæti í
stjóm Pearylands-leiðangursins
danska. Blað hans er eitt af út-
breiddustti blöðum Danmerkur,
þrentað í um 100 þúsund ein-
tökum daglega.
Olögg túlkun handritamáisins
í viðtalinu túlkar Sigurður
Ííordal skoðanir íslendinga á
þeásu vandamáli eins og best
verður á kosið. Það var von og
Vísa þessa glögga vísindamanns.
Prófessorinn bendir á, að ís-
lending'ar muni hvorki með
váidi eða að lögum, endxir-
béirnta handrit sín. Það verði
ckki ger.t nema með skilningi
donsku bjóðarinnar. Því dýpri
sem sá skilningur sje. þess stór-
brotnari og fallegri verði sá
dagur, er Danir sýna höfðings-
lund sína með því að skila okk-
úr handritunum.
Síðan skýrir Sigurður Nordal
í viðtalinu, að íslendingar eigi
fáa minjagripi frá liðnum tím-
um. Gömlu, slitnu skinnbæk-
urna'r, sem fornsögurnar eru
kkráðar á, yrðu á Islandi þeir
áþreifanlegu þjóðardýrgripir,
kem þjóðin myndi sameinast um
til minningar um þúsund ára
fortíð sína.
Í eigin húsi.
Síðan rekur Nordal prófessor
bandritamálið í heild og bendir
í fáum, en skýrum orðum á,
hvers virði þau yrðu íslensku
þjóðinni, ef hún fengi þau til
eignar og varðveislu. Ritstjór-
ínn spyr að lokum: „Hvernig
yrðu handritin varðveitt, ef
þeim verður skilað“?
Nordal prófessor svarar: —
„Við erum ekki komin svo langt
nð ákveða það. En það er skoð-
ún mín. að með tímanum yrði
bygt sjerstakt hús fyrir hand-
ritin. sem þá vrði um leið helgi-
dómur þjóðarinnar og minnis-
varði um skilning og vináttu
Dana. Sögurnar eru það eina,
eem við óskum frá Dönum“.
Lokaorð ritstjórans eru á
þessa leið: „Heimurinn þarfn-
ast dæma um vináttu og góð-
vilja meðal þjóðanna. Danir
hafa nú sitt tækifæri".
Frjálsíþrótlamót
Suðumesfa
FR J ÁLSÍÞRÓTT AMÓT Suður-
nesja 1950 fór fram dagana 8., 9.
og 10. ágúst í Keflavík. Þessi fje-
lög tóku þátt í mótinu: Ung-
mennafjelagið „Garðar“, Gerða-
hreppi, Ungmennafjel. Keflavík-
ur, Ungmennafjelag Njarðvíkur
og Knattspyrnufjel. Keflavíkur.
Helstu úrslit urðu:
100 m. hlaup: sek.
1. Böðvar Pálsson UMFK .. 11,2
2. Þorb. Friðriksson UMFK 11.6
3. Friðjón Þorleifsson UMFK 11.6
Kúluvarp karla: m.
1. Þorv Arinbjarson UMFK 12.08
Kúluvarp kvenna:
1. Sesselja Kristinsd. UMFK 7.55
2. Jane Gunnarsd. UMFK 7.53
Spjótkast:
1. Þorv. Arinbj.son UMFK 45.62
Hastokk *
1. Jóh. R. Benediktss. UMFK 1.72
2. Jón Olsen UMFN ........ 1.65
200 m. hlaup:
1. Böðv. Pálsson UMFK .. 23.7
Stangarstökk:
1. Karl Olsen UMFN........ 2.70
Kriinglukasí:
1. Kristján Pjeturss. UMFK 37.74
bangstökk kvenna:
1. Sigr. Jóhannsd. UMFK .. 4.04
Hástökk kvenna:
1. Sigr. Jóhannsd. UMFK 1.23
1500 m. hiaup: mín.
1. Einar Gunnarss. UMFK 4:40.3
2. Þórh. Guðjónsson UMFK 4:44.2
Þrístökk: . m.
1. Bjarni Olsen UMFN .. 13.13
2. Karl Olsen UMFN .... 12.85
Langstökk karla:
1. Karl Oisen UMFN........ 6.34
Sleggjukast:
1. Áki Gráns UMFN......... 35.53
2. Þorv. Arinbj.son UMFK 35.15
400 m. hiaup: sek.
1. Böðvar Pálsson UMFK 54.5
2. Karl Olsen UMFN .... 54.5
Ungmennafjelag Keflavíkur
hlaut flesta meistara eða 11 og
116 stig. Ungmennafjel. Njarð-
víkur hlaut 4 meistara og 38 stig.
Ungmennafjel. „Garðar“ hlaut
engan meistara en 6 stig. Knatt-
spyrnufjel. Keflavíkur hlaut eng
an meistara en 2 stig.
Böðvar Pálsson UMFK var stig
hæsti maður mótsins, hlaut 17
stig.
1000 m. boðhlaupi og 3000 m.
hlaupi var frestað þar til seinna
í sumar.
Fauikner golfkenn-
ari kveður
ENSKI golfmaðurinn Gus
Faulkner og frú eru nú að
kveðja landið eftir þriggja
mánaða dvöl hjer. Faulkner
hefur verið hjer á vegum Golf
klúbbs Reykjavíkur og leið-
beint fjelagsmönnum í þeirri
íþróttagrein.
Golffjölskylda.
Hjónin eru bæði hinir mestu
golfkappar. Gus vann m. a.
Wales-keppnina 1922 og Surrey
keppnina 1932. Sonur þeirra er
hinn kunni breski golfmeistari
Max Faulkner, sem hefur keppt
í landsliði Breta í golfi móti
Ameríkumönnum. Nú síðast
vann sonur þeirra m. a. Dun-
lop Wentworth golfkeppnina, en
verðlaun í henni eru 3500 ster-
lingspund.
Þau hjónin lögðu af stað til
Bretlands með Heklu í fyrra-
kvöldi og hafði frjettamaður
Mbl. þar tal af þeim.
— Mjer hefur líkað mjög vel
dvölin hjerna, sagði Faulkner.
— Jeg er ákveðinn í að koma
hingað aftur við fyrsta tækifæri
og þá reyni jeg að fá Max son
minn með hingað.
Japönum fjölgar.
TOKYO. — Vegna heilbrigðislög-
gjafar, sem sett var á fyrir þrem-
ur árum í Japan, hefur dauðsföll-
Iira fækkað. Afleiðing þessa er ó-
venju ör fólksaukning á Japans-
eyjum. Talið, að þar muni búa
103 milljónir 1960, en nú telur
þ.jóðin 83 milljónir.
Brelar og Frakkar
ræða hervarnir
LONDON, 16. ágúst — Breskir
og franskir herforingjar í Aust-
ur Asíu og Austur Afríku ræð-
ast nú við um hervarnir.
Breskir herforingjar eru um
þessar mundir staddir í heim-
sókn í Saigon, Indo-Kína, og
ráðgerð er þriggja daga bresk-
frönsk hermálaráðstefna á
Madagaskar. — Reuter.
Ung íþrótt á
þroskabraut.
— Hvað segið þjer um golf-
íþróttina á íslandi?
| — Þetta er tiltölulega ung
íþrótt hjer á landi, en hún er
já mikilli þroskabraut og líður
jekki á löngu þar til margir
'golfmenn hjer verða samkeppn-
isfærir við erlenda golfmeist-
j ara. Jeg held, að nú þegar sjeu
hjer einir 4 eða 5 íslendingar,
jsem vaéri alveg óhætt að taka
þátt í alþjóða golfmótum.
Mikil þátttaka.
— Hafið þjer kennt mörgum
golf þennan tima, sem þjer haf-
ið verið hjer.
— Já,það hafa mjög margir
sótt golftímana hjer mjer, seg-
ir Faulkner. Það finnst mjer
einmitt augljósasta merkið um,
að íþróttin á framtíð fyrir sjer.
Sennilega hafa eitthvað um 100
manns sótt golftíma hjá mjer
þessa þrjá mánuði.
Prýðilegur go!fvröllur.
— Hvar hafa leiðbeiningarn-
ar farið fram?
— Þær hafa allar verið undir
beru lofti á golfvellinum í Öskju
hlíðinni hjer. Það er ágætur
golfvöllur. Hann er að vísu ekki
nema af meðalstærð, með 9 hol-
ur, en venja er á stærri golf-
völlum, að holurnar sjeu 18, Já,
völlurinn er í einu orði sagt,
eins góður og hann getur verið,
tilbreytingamikill og'vel fýrir
komið.
, Óvetiju falleg börn.
| Frú Faulkner: — Það sem
jeg hef dáðst mest að hjer á
jíslandi, eru börnin, sem mjér
jfinnst vera óvenju fálleg, vel
klædd og prúð. Mig langar al-
veg eins og manninn minn til
,að koma aftur hingað eins fljótt
og við getum því við komið.
Þau hjónin þakka kærlega
alar þær góðu 'móttökur, sem
þau hafa fengið hjer á landi.
Erleiit herveldi stjórnar
vestur-þýskum kommum
Þeir ógna öryggi setuliðs Vesturveidanna
Einkaskcyti til Mbl. frá Reuter.
DUSSELDORF, 16. ágúst — W. H. A. Bishop hershöfðingi, sak-
eði vestur-þýska kommúnista í dag um að starfa samkvæmt
„fyrirskipunum, sem berast þeim fiá erlendu. herveldi.“ Þessar
skipanir, sagði Bishop ennfremur, ógna öryggi setuliðs banda-
manna.
Blöð bönnuð. 4>—— *
Hershöfðinginn, sem kvatt Sá er numurinn
hafði frjettamenn til viðtals,! Bishop hrósaði hinum lýð-
sagði, að það væri af þessum’ræðislegu æskulýðsfjelögum V.-
ástæðum, að gripið hefði verið Þýskalands, sem hann sagði að
til aðgerða gegn einstökum | kæmust að vísu ekki eins oft
kommúnistablöðum í Vestur- í blöðin eins og hin „frjálsa
Þýskalandi. Árangurinn væri æska“ austur-þýskra kommún-
svo sá, að nokkur blöð hefðu j ista. Munurinn væri líka sá, að
verið bönnuð í þrjá mánuði, meðlimir hinna kommúnistisku
enda þótt ekki hefði komið til samtaka væru látnir klæðast
mála að banna kommúnista- j einkennisbúningum og taka
flokkinn sjálfan. iþátt í skrúðgöngum.
Ð.M.F. „Drengur“ minn-
35 ára afmæiss síns
Viðskíplasamningur
LONDON, 16. ágúst. — 1 dag
lauk hjer verslunarviðræðum
milli Þjóðverja og Breta. Talið
er, að samkomulag hafi náðst
um talsvert aukin viðskipti
Bretlands og Vestur-Þýska-
lands. — Reuter.
Frá frjettaritara Mbl.
i Kjós
UM síðustu helgi minntist
UMF „Drengur“ í Kjós, 35 ára
starfsafmælis síns að Fjelags-
garði. Hófið hófst með sameig-
inlegri kaffidrykkju. Formaður
fjelagsins, Haukur Hannesson,
setti samkomuna, og bauð gesti
velkomna. Þegar fjelagsmenn
og gestir höfðu gætt sjer á
frambornum góðgerðum, hófust
ræður, almennur söngur, og
einleikur á píanó. Frú Anna
Magnúsdóttir, fyrv. sýslu-
manns, ljek nokkur lög við á-
gætar undirtektir. Fyrstur tók
til máls, Þorgils Guðmundsson
íþróttakennari. En hann var
kjörinn fyrsti form. „Drengs“,
er hann var stofnaður. Var það
1. ágúst 1915. Færði hann fjel.
frá fráfarandi formönnum þess,
ræðustól að gjöf, hið prýðileg-
asta stykki. Var stóllinn smíð-
aður í húsgagnavinnustofu á
Smiðj ustíg 11, Reykjavík. —
Þá tóku til máls sjera Halldór,
fyrv. prestur að Reynivöllum.
Ól. Á. Ólafsson á Valdastöðum.
Rakti hann allítarlega sögu og
starf fjel. frá stofnun þess og
fram á þennan dag. Axel
Jónsson, Felli, form. íþrótta-
sambands Kjalarnessþings
mælti fyrir hönd sambandsins.
Gat hann þess að ákveðið hefði
verið að færa ,,Dreng“ áletraða
borðfánastöng, en sem því mið-
,ur hefði ekki verið tilbúin til
afhendingar. Ennfremur töluðu
-Steini Guðmundssön. Valdast.,
Gísli Guðmúndsson fyrv. bóndi
J að írafelli, Hannes Guðbrands-
f son, Hækingsdal, og Ólafur
j Andrjesson, Sogni. Einnig töl-
j uðu fyrir hönd annara f jelaga
i eða f jelagssambanda, form.
I UMF Reykjavíkur, Stefán Run-
■ ólfsson. Gat hann þess að fjel.
jmyndi gefa „Dreng“ 25 dags-
, verk í vinnu, annaðhvort við
, íþróttavallargerð, sem hafin er
fyrir nokkru við fjelagsheimili
„Drengs", eða við sundlaugar-
, byggingu, sem fjelagar í
j „Dreng“ hafa hug á að koma
sjer upp hið fyrsta, er mögu-
leikar leyfa. Enda eitt af að-
I kallandi málum fjelagsins. Þá
‘ mælti Gísli Andrjesson hrepp-
| stjóri á Neðra-Hálsi fyrir hönd
i UMF íslands. Einnig var mætt-
I ur fyrir hönd Aftureldingar í
Mosfellssveit, varaform. þess,
Þórður Guðmundsson á Reykj-
um. Færði hann „Dreng“ að
gjöf borðfánastöng með fána,
Einnig flutti frú Lilja Jónas-
dóttir, árnaðaróskir og frum-
samið kvæði.
Yfirleitt var það álit flestra
ræðumanna, að UMF „Dreng-
ur“ hefði á ýmsan hátt unnið
sveit sinni mikið gagn með
starfi sínu, ogvjagt töluverðan
skerf til íþróttamála, með því
að senda íþróttamenn til keppnf
í ýmsum greinum. Einnig hafa
fjelagar úr „Dreng“ setið í
stjórnum ýmissa fjelagasam-
taka, og gera enn.
Þó að starfsár „Drengs" sjeu
orðin þetta mnrg, eins og frá
hefir verið sagt, er enn ýmis-
legt mjög aðkallandi, sem fje-
lagið þarf að koma í fram-
kvæmd. Land fjelagsins er enn
ógirt, sökum þess að ekki hefi?
fengist girðingarefni. — Eins
og áður er getið, stendur íþrótta
vallagerð yfir. Og bygging sund
laugar er aðkallandi eins og áð-
ur er getið. „Drengur" telur núí
nokkuð á annað hundrað fje-
laga. Nokkur skeyti bárust fje-
laginu. Þar á meðal frá hjón-
unum i Miðengi í Grímsnesi, og
Steina Ólafssyni, sem öll eru
heiðursfjelagar í „Dreng“. —<
Einnig barst skeyti frá DaníeJ
Ágústínussyni, ritara íþrótta-
sambands íslands.
Samkoman fór vel fram 0@
lauk með dynjandi dansi, og
virtist fólk skemmta sjer hið
besta. |
St. G.
Atvinnuieysi ræii
í
STRASSBOURG, 16. ágúst. —
Umræður fóru í dag fram á;
Evrópuþinginu um hina miklu
nauðsyn þess, að komið yrði S
veg fyrir atvinnuleysi í álfunni,
Margir ræðumenn komust svd
að orði, að næg atvinna mundá
reynast besta og öruggastS
vopnið í baráttunni gegn knmm;
únismanum. — Reuter.
.----- . }
Síldveiði Skota að hefjast. i
FLEETWOOD. — Síldveiðitíma*
bilið við vesturströnd Skotland^
er nú að hefjast. Hefur þega?
fengist talsverður afli og hefufl
miklu af honum verið landað g
Fleetwood.