Morgunblaðið - 17.08.1950, Side 7

Morgunblaðið - 17.08.1950, Side 7
Fimtudagur 17. ágúst 1950. MORG %] ÍS BLAÐIÐ 7 erk bék Richard Beck: History of Icelandic Poets 1800—1940 Cornell University Press, Ithaca, New York 1950 — 247 bls. FYRIR tveim árum lcom út merkilegt rit eftir próf. Stefán Einarsson við háskólann í Balti- more í hinu kunna Islandica- safni og nefndist History of Ice- landic Prosewriters 1800—1940 (32. og 33. bd), og hefur þessa rits verið getið í blöðum og tímaritum. Nú er bók Richards Becks prófessors í Norður-Da- kota háskólanum komin út í sama safni (34. bd.) og hefur hennar verið beðið með óþreyju af mörgum. Þeir fjelagar skiftu með sjer verkum, og tók Beck að sjer að rita um íslenska ljóð- list á árunum 1800—1940. Það er vandasamt verk að skrifa um ljóðagerð íslendinga og lýsa höfuðstraumum og stefnum í bókmentum þessa tímabils, lýsa sjerkennum hvers skálds, viðfangsefnum hans og braglist og draga fram í dagsljósið þá þætti, er mest ber á í fari hans, sýna hvernig ytri lífskjör, með- fæddar gáfur, áunnar lifsskoð- anir hafa mótað kvæði hans, rannsaka afstöðu hans til fyrri skálda og sýna fram á hver á- hrif hann hafi haft á samtíðar- menn sína, og loks að meta þau ljóð og velja, sem h'klegust eru til þess að öðlast varanlegan sess í bókmenntasögu þjóðarinn ar. En þar ræður handbragðið og listin sjálf mestu, því „hið mikla geymir minningin, en mylsnan og smælkið fer“. Er því mikils vert við samning slíks rits að öðlast heildarsýn og skipta því niður í þætti þar sem höfuðeinkenni hvers tíma- bils eru auðsæ. Slík skipting er nauðsynleg fyrir lesandann, en hún er aldrei í sínu eðli alsönn, því að sama skáldið yrkir stund um að hætti rómantískra skálda og stundum að hætti raunsæis- skálda, yrkir heimspekileg kvæði eða rímur o. s frv. Tím- ans straumur rennur lygn fram og hvert skáld er barn síns tíma, og þó að sjerstök við- fangsefni sje um eitt skeið kær og algeng og segja megi um þau að þau móti heil tímabil, eru hin þjóðfjelagslegu vandamál á hverjum tíma hin mikilverð- ustu fyrir mat á Ijóðagerð ein- stakra skálda. R. Beck skiptir riti sínu í 7 kafla. í fyrsta kafla rekur hann í stórum dráttum ljóðagerð ís- lendinga frá því í fornöld og fram til 1300. Er þessi kafli mjög Ijós og skipulegur, enda hefur hann getað stuðst við á- gæt rit þeirra íslendinga, sem best hafa ritað um fomar bók- menntir vorar og um samhensið í íslenskum bókmenntum. Próf. Beck hefur gert sjer far um. sem vera bar, að lesa allt það merkas.ta, sem ritað hefur verið um íslenskar bókmenntir að fornu og nýju, enda hefur hann haft þessa bók í smiðum í meira en 20 ár. Sjálfur er hann vel skáldmæltur, eins og kunn- ugt er af Ijóðabókum hans tveimur og ým.sum kvæðum, er birst hafa eftir hanrj í ísk>:sk- um t'maritum og blí'mam. I öðrum kafla ritor hann um rómantísku skáldin. Biarna Thorarenspn. Jótw Hallgríms- son. Jón Thoredrk.-f-i'ím Thömsrn. Ben. O ó, O-sla Brvniú’fsson. Steingivm Thor- stej.n0''• •>, Atn''i,• T'^r'humr'on og Kristián Jónsson. I bnðia k.Ylanum nefnir hmn alþýðuskáld (Sirn Br. - fjörð, Bólu-Hjálmar, Pál Ólafs- son, Sigurð Bjarnarson og Sí- mon Bjarnarson). Fjórði kafli er um trúarskáld og heimspekinga (Björn Gunn- laugsson, Brynjólf Jónsson, Valdimar Briem, Helga Hálf- dánarson, Pál Jónsson, Stefán Thorarensen, Friðrik Friðriks- son og Vald. V. Snævarr). Fimmti og sjötti kafli eru um öll höfuðskáld íslendinga á síð- ari hluta þessa tímabils. Fimmta kaflann nefnir hann „frá raun- sæisstefnu til nýrómantíkur“, og er þar lýst yfir 30 skáldum, allt frá Jóni Ólafssyni og Forn- ólfi niður til Jakobs Smára og annarra. Sjötta kaflann nefnir hann „Samtíma straumar11, og hefst á Stefáni frá Hvítadal, Davíð Stefánssyni og Krist- manni Guðmundssyni og -lýkur með yngstu rnönnunum eins og Guðmundi Böðvarssyni, Guð- mundi Inga Kristjánssyni, Guð- mundi Frímann o. fl. Síðasti kaflinn um vestur-ís- lensk skáld er mikilsverður fyr- ir oss hjer heima. Er þar lýst í samfelldu máli yfir 30 skáld- um og hefur höf. þar meiri þekking til brunns að bera, en íslenskir fræðimenn austan hafs. Próf. R. Beck gaf út Ieeland- ic Lyrics 1930 og Icelandic Poems and Stories 1943, en hann hefur auk þess samið fjölda ritgerða um einstök skáld, er hann hefur áður birt í ýmsuna tímaritum, einkum i Scandinavian Studies og Tíma- riti Þjóðræknisfjelags Islend- inga í Vesturheimi, en einnig í. Journal of Eng'lish and German Philology og öðrum tímaritum vestan hafs og austan. Þessar ritgerðir hans hafa verið hon- um nauðsynlegur undirbúning- ur til þess að geta samið þessa bók. Á þennan hátt hefur hann kynnst betur öllum hræringum og stefnum, er uppi hafa verið í þjóðlífi Islendinga en ella hefði orðið. En hann hefur auk þess viðað að sjer margskonar upplýsingum frá núlifandi skáldum, er hann hefur beðið þau um og fengið og er enginn vafi á því, að þessi bók nýtur mjög góðs af. Dúmar Rieh. Beck um ein- stök skáld. eru yfirleitt sann- gjarnir og rjettlátir. Hann gerir sjer far um að benda á sjer- kenni hvers skálds og halda því til haga, sem einhvers virði er. Hann kemst ekki hjá því, að benda á ýmsa galla, en gei'ir bað af slikri mannúð og nær- gætni, að enginn þeirra mun fyrtast við, þó að þeir sje hon- um eigi sammála. Mepnið af bessum Ijóðum hverfur í eleymskunnav diúp, þegar aldir liða, en eftir standa þau Ijóð, er snilli og andagift hafa mót- að og ætið verða talin meðal þess dýrasta, er þióðin hefur eienast. í þessum Mímisbrunni endurnýjast íslensk tunga frá kvnslóð til kynslóðar og þessi arfur, r.ká'dskaparlistin, er dýr astur alls, cr íslensk þjóð hef- ur eignast F'nn meginkostur bessara.r bókar er. hve skemmti ’e"a og fiörlega hún er samin. Maður finnu.- að höfuudunnn hefir vYd á efni sínu Frásöen- in strevroir fram eins lif- andi elfa með ' • purn oa jöfnum hunga, uns n; - kj er náð. A. J. ................... V; UPAL -K m LEIGU .ry/'j'KJI'j AFt RT" 4 [ Vil kaupa 2*4—4 tonna bíl. i Eldra rnodel en !42 kemur ekki I til greina. Tilboð, er greini | verð, tegund, aldur og ástand { bílsins, sendist afgr. Mbl. fyrir j 19. ágúst merkt: „Alvara — 529“ Ihúð óskasf Stúlka i faítri atvinnu óskar eftir ; lítilli íbúð. Stofa með eldunar- | plássi eða eldliúsaðgangi getur j komið t.il greina. Síniaafnot : geta fylgt. UppJ. i síina 80250 [ i dag og á morgun «>Mtll(lllllllli(l»ll»MI«Utt»MllimM»»UII»M(l»IUfllUIU»»l|« I , í j Bönnuð [ Beijatínsla I i utan þjóðvegarins yjð Lögberg • f og innan girðingar við Núpstúu. : GuSfinna Karlsdóttir 1 ! W»BHUUItUin»l»l»gilllll«IIH!l«!(IIW initiiimiiiiiiuiiuiiiiiti»iiiii!imuiiiiiMiitimi!iiiiiii'> | Buick model 1942 { | til sölu. Er í I. fl. standi og hefir | | alltaf verið > einkaeign. Til \ \ sýnis á Öðinstorgi milli kl. 5—7 i 1 i dag. 1-2 herbergi og cldhús eða eldunarpláss ósk- ast frá 1. sept. eða fyrr. Tvennt fullorðið i heiniili. Uppl. i síma 6980. iiiitiiiiiuifeoiiuitmmmmuiiitmuuuuuuuiuiuiiiMui BERGUIt JÓNSSON Málfl utn in gssk ri fsto fa Laugaveg 65, síini 5833 ■ii ■oi»iiiciimMUiuiri niur inr~r*T-irmnw uinu ~ RAGNAR JONSSON hœstarjettarlcgmaQur. Laugaveg 8, síim 7752 Lðgfrœðistórf og eignaumsýsla. Mýjs sendíhífðsfeðin ASaÍstræti 16. — Sími 1395 jarðýfci ili leigu Shni 5065. * -¥ 3 cinó íeili <* u /’ me <1 sLem mtia triÉi tim ii Tjai’narcafé í kvöld klukkan 9. e. h. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 8. A t r i ð i n : 1. Eínleikui á munnhörpu: Ingþór Haialdsson 2. Tríó Ólafs Gauks leikui og syngur 3. Gamanvísur: Soífía Karlsdóttir 4. Einleikur á harmoniku: Ólafur Pjeíursson K. K. sexteítínn leikur fyrir dansinum. Söngvarar Soffía Karlsdóttir og Kristján Kristjánsson. Framlíðaralvinna Maður á góðum aldri, er- hefur verslunaiþekkingu, prúður í framkomu og reglusamur, óskast nú þegar til að veita forstöðu nýrri verslun hjá þekktu fyrirtæki í Reykjavík. — Eiginhandarumsókn ásamt upplýsingum úm fyrri störf og menntun sendist afgreiðslu blaðsins fyr- ir 22. þ. mán. merkt: „Ötull“ — 0634. íbúð í Kleppshoiti íbúð 2 herb., eldhús og bað til sölu. — Hentugir greiðsluskilmálar. Málaflutnmgsskrifstofa Áka Jakobssomar og Kristjáns Eiríkssonar Laugaveg 27, sími 1453. ikst ú auylýsa í Morgunhlaðinu ! Í.S.Í. I.B.R. ECnattspyrnumót Reykjavíkur Seinni hlufi mófiins hefsf i kvöld klukkan 8.1 feksf Noregsförum Vals að sigra Reykjavíkurmeisfðrana Mótanefndin & >X<^<SX»)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.