Morgunblaðið - 17.08.1950, Page 16
NORÐAN stinningskaidi, —
VíÆast Ijettskýjað.______________
rcw
FRJETTABRJEF fiá Vest-
mannaeyjum er á bls. 5.
1
«1
186. tbl. — Fimhtdagur 17. ágúst 1950.
Jarðskjálftanna í Ind-
ndi gætti hjer á landi
INeð iengstu jarðhræringum sem hjer hafa mælst
HLYNUR SIGTRYGGSSON veðut'fræðingur, sem hefur með
liöndum eftirlit með jarðskjálftamælum Veðurstofunnar, skýrði
Mbl. svo frá í gær, að hinna gífuriegu jarðskjálfta austur í Ind-
landi, hafi orðið vart hjer á jarðskjálftamælum.
Giskaði á Japan.
Um klukkan eitt í fyrrinótt
byrjuðu mælarnir að sýna hreyf
tngu og var strax augljóst, að
upptök jarðhræringanna voru
)angt í burtu. Þótti Hlyni ekki
ósennilegt, sakir fjarlægðarinn
ar, að upptök þeirra væru ein-
h versstaðar í Asíu og giskaði
fyrst á Japanseyjar, þar eð
hann hafði ekki haft fregnir af
jarðskjálftunum austur í Ind-
landi. Fjarlægðin að þeim stað,
er jarðskjálftarnir áttu upptök
tiín. var um 8.500 km. í loftlínu.
í rúmlega fjórar klukkn-
KÍundir samfleytt sýndu mæl-
nrnir hreyfingu á yfirborði jarð
arinnar. Eru þessir jarðskjálft-
ar með þeim allra lengstu, sem
hjer hafa nokkru sinni verið
mældir.
Hlynur sagði, að hreyfingin á
rnælunum hafi verið svo mikil,
að fyllilega hefði jafnast á við
jarðskjálfta, sem upptök sín
hefði átt hjer innanlands.
"Eíns og hæg undiralda.
Ástæðan til þess, að fólk fann
ekki neina hreyfingu er sú
-«>agði EQvnur, að jarðskjálfta-
’hylgjurnar voru hægar og síg-
andi, líkt og hæg undiralda.
Bylgjurnar frá þessum jarð-
-ekjálfta fóru þvert i gegnum
jörðina, en ekki eftir yfirborði
-hennar, svo sem alltítt er um
j ar ðskj álf tabylg j ur.
Ekki sýndu jarðskjálftamæl-
arnir neina hreyfingu í gærdag.
Bessasfaðakirkja
opin almenningi
EESSASTAÐAKIRKJA verður
opin almenningi fyrst um sinn
frá hádegi til kl. 8 síðdegis. Er
þess vænst að gestir gangi svo
vel um, að hægt verði að hafa
kirkjuna opna almenningi á-
fram. Að sjálfsögðu mega gest-
ir ekki trufla er messa eða aðr-
ar ’nelgiathafnir fara fram í
kirkjunni._________
Tllkynnf um 30
fallegar sfúlkur
VONIR standa til, að þátttakan
í fegurðarsamkeppni re.yk-
vískra kvenna, á afmælisdegi
Reykjavíkur, muni ætla að vera
aiíveruleg.
Svo sem kunnugt er af fyrri
frjettum, þá er það Fegrur.ar-
fjelag Reykjavíkur, sem að sam
keppni þessari stendur. Hefur
skrifstofu fjelagsins nú verið til
kynnt um rúmlega 30 stúlkur.
Hefur skrifstofan nú til athug-
unar möguleika á þátttöku
þeirra svo og annarra, sem fólk
kann enn að tilkynna um. Sam-
keppnin fer fram á föstudags-
kvöldið, í sambandi við skemmt
anir þær er Fegrunarfjelagið
cfnir til á afmælisdegi Reykja-
víkur.
Vanfar fje til að Ijúka
byggingu Ijórðungs-
sjúkrahúss Norðlendinga
AKUREYRI, 16. ágúst — 31.
júlí var haldinn fundur í bygg-
inganefnd fjórðungssjúkrahúss
Norðlendinga. sem, svo sem
kunnugt er, er í smíðum hjer á
Akureyri. Á fundinum mætti
forsætisráðherra. Steingrímur
Steinþórsson. Rætt var um f jár-
útvegun til byggingar sjúkra-
hússins. Var lögð fyrir ráðherr-
ann áætlun um, hversu mikið
fje vantaði til þess að Ijúka við
sjúkrahúsið og honum sýnt
fram á, hversu brýn nauðsyn
lægi til þess að koma sjúkra-
húsinu til afnota á næsta ári.
Sjerstaklega var farið fram á
aðstoð til þess að fá viðbótar-
lán frá Almannatryggingum,
1—IV2 milljón, en forstjóri
þeirra hafði talið, að ekki myndi
fást þar meira lán en 300 þus.
kr., og þá með því skilyrði, að
Akureyrartaær greiddi skuld
sína við þá stofnun fyrir yfir-
standandi ár, 3—400 þús. kr.
Þá var þess æskt, að ríkis-
sjóður gæfi gjaldfrest á toll-
um, og að reynt væri að fá lán
úr mótvirðissjóði. 1—2 milljón-
ir. Lofaði ráðherrann aðstoð
sinni, eftir því, sem hann gæti,
en benti á, að rjett væri, að
nefndin sendi erindi til ráðu-
neytisins, þar sem þessar óskir
væru fram settar, ásamt grein-
argerðum um fjárhagsástæð-
urnar. — H. Vald.____
Herskip skjóla
á hafnarbæ
LONDON, 1 . ágúst. — Skýrt
var frá því í Ottawa í dag, að
kanadiskur tundurspillir og her
snekkja hefðu í dag skotið á
hafnarbæ í Suður-Koreu; sem
nú er í höndum kommúnista
Skothríðin olli óvinunum
miklu tjóni. — Reuter.
Tvelr Bandaríkja-
menn feknir í
Beðið eflir slorkinum
I-’JNS og skýrt var frá í IVIbl. í gær, hefur Elizabeth, ríkiserfingi
Englands, nú eignast dóttur. Mörgum dögum áður en litla prins-
cssan fæddist, var fólk byrjað að safnast við bústað Elizabeth
og Philips hertoga, manns hennar. Á efri myndinni sjest mann-
fjöldinn veifa hertoganum, er hann ekur á brott í bíl sínum, og
á þeirri neðri sjest sonur Elizabetli leggja af stað í bílferð með
barnfóstru sinni.
pólsku skipí
LONDON, 16. ágúst. — Þegar
pólska farþegaskipið „Batory“
kom til Southampton frá New
York í dag, tók breska lögregl-
an í sínar vörslur tvo Banda-
ríkjamenn, sem ekki voru á far-
þegalista skipsins.
Annar þessara manna mun
hafa laumast um borð í New
York, en hinn leigði sjer sjó-
flugvjel. lenti henni hjá „Bat-
ory“ á hafi og var tekinn upþ
í skipið. I
Báðir mennirnir verða nú
sendir til baka til Bandaríkj-
anna. — Reuter.
Tóli ísl. irjálsíþrótt >
menn til EM í Briis^ i
Keppa þar í þrelfán íþrólfagreinum
„TILKYNNT hefur verið um
'þátttöku 12 frjálsiþróttamanna
í EM í Brússel. — Munu þeir
keppa í alls 13 íþróttagreinum.
Þátttökutilkynningin er þann
ig:
100 m.: Finnbjörn Þorvalds-
son og Haukur Clausen.
200 m.: Hörður Haraldsson
og Ásmundur Bjarnason.
400 m.: Guðmundur Lárus-
son og Ásmundur Bjarnason.
800 m.: Magnús Jónsson og
Pjetur Einarsson.
1500 m.: Pjetur Einarsson.
Langstökk: Torfi Bryngeirss.
Stangarstökk; Torfi Bryn-
geirsson.
Hástökk: Skúli Guðmundss.
Kúluvarp: Gunnar Huseby.
Kringlukast: Gunnar Huseby.
Spjótkast: Jóel Sigurðsson.
Tugþraut: Örn Clausen.
4x100 m. boðhlaup.
Því miður er þó vafasamt
hvort Skúli Guðmundsson og
Hörður Haraldsson geta verið
með, þar sem þeir hafa báðir
meitt sig.
Brusselmótið hefst 23. þ. m-,
en íslensku keppendurnir fara
hjeðan n.k. mánudag. Mótinu
lýkur 27. þ. m., en frá Brússel
fara þeir til Oslo og keppa þar
1. og 2. sept. Hingað koma þeir
svo 3. sept.
Engin síld til
Raufarhafnar
RAUFARHÖFN, 16. ágúst —
Norðaustan bræla er nú hjer á
miðunum, og skipin leita hafn-
ar. Nokkrir smáslattar hafa ver
ið landaðir.
Hæringur er kcminn að
Langanesi og liggur fyrir akk-
erum undan Skálum. — Einar.
Berjaferð úr
Hafnarfirði
SJÁLFSTÆÐISFJELÖGIN í
Hafnarfirði efna til berja-
ferðar upp í Hvalfjörð n. k.
sunnudag. Farið verður frá
Sjálfstæðishúsinu í Hafnar-
firði kl. 9.30 f. h. Leyfi til
tínsiu hefur verið fengið í
mjög góðu berjalandi.
Allar nánari upplýsingar
verða veittar í Sjálfstæðis-
húsinu kl. 5—7 fimmtudag
og föstudag, sími 9228 og í
síma 9394 eftir kl. 7 sömu
daga. Nauðsynlegt er að fólk
láti vita um þátttöku sína
sem fyrst og eigi síðar en á
föstudagskvöld.
/
Tvö skip fekin í 1
landheígi
ÞRIÐJUDAGINN 15. ágúst tólfl
varðskipið Óðinn (skipstjóri
Eyjólfur Hafstein), færeyskS
skip, „Sonnie Egholm“, TN. 172„
að dragnótaveiðum innan land-
h'elgi austan við Ingólfshöfða og
fór með það til Eskifjarðar. —<
Fóru rjettarhöld fram fyrir há*
degi i dag, og játaði skipstjór-
inn á hinu færeyska skipi brdt-
ið. Dómur er væntanlegur síð-
degis í dag.
Rjett eftir hádegi í gær tólð
varðskipið Sæbjörg (skipstjórf
Haraldur Björnsson) sænskat
síldveiðiskipið Astrid, GG. 511,
frá Gautaborg, innan landhelgí1
rjett hjá Siglufirði, þar sens
skipsmenn voru að gera að veið
arfærum. Var farið með skipið
til Siglufjarðar, þar sem málið
var tekið fyrir, og mun dóm-
ur væntanlegur síðdegis í dag
eða kvöld.
Þing SÍ8S hehl á ;■]
fösfudaginn
Á FÖSTUDAGINN hefst sjö-
unda landsþing Sambands ís-
lenskra berklasjúklinga. Verð-
ur þingtð háð í aðalbyggingut
vinnuhælisins að Reykjalundi.
Slík þing eru haldin annað
hvert ár og munu nær 70 full-
trúar vera á þessu þingi, frá
níu f jelögum, sem telja um 1200.
meðlimi. ( !
Ekkert stórmál mun liggja
fyrir þessu þingi, en það á að
kjósa stjórn sambandsins að
hálfu.
Fáein skip með síld til
Dagverðareyrar og
Krossaness
AKUREYRI, 16. ágúst — í gæt!
var landað á Dagverðareyri;
Viktoría 181 mál, Fagriklettufl
106, Idendingur 24 og Pólstjarn
m 657. Vilborg landaði 199 mál
um at ufsa og Jón Valgeir 151,
x Krossanesi lönduðu í gærj
Snæfell 136, Ver 44, Stjarnan
580, Sædís 70. Svalbakur kom
og í gærkveldi með fullfermi aí
karfa til Krossaness. |
—H. ValdL j