Morgunblaðið - 06.09.1950, Síða 9
Miðvikudagur 6. sept. 1950
MORGUNB LAÐ 19
9
Sovjetríkin heimta að S.þ. verðlauni ofbeld
SUMT af því, sem gerst hefir í
þessu ráði undir forsæti rúss-
neska fulltrúans, hlýtur vissu-
lega að hafa vakið ugg allra
þeirra, sem trúa á Sameinuðu
þjóðirnar og lita á þær sem
bestu vonina um, að takast megi
að koma í veg fyrir nýtt heims-
stríð.
í augsýn allrar veraldar, hefir
rússneski fulltrúinn með fram-
komu sinni sem forseti Öryggis-
ráðs jafnvel komið í veg fyrir
jafn sjálfsagða hluti, eins og af-
greiðslu mála á grundvelli sögu
lega viðurkenndra starfsað-
ferða.
Jeg mun ekki fara að rifja
upp fyrir mönnum, hvenær
hann hefir beitt þessum aðferð-
um. Jeg vil aðeins vekja athygli
á því, að nú verður ekki um
það efast, hver sá er á meðal
vor, sem notar öll tækifæri til
að vinna gegn vonum friðelsk-
andi manna. Yfirlýsing rússn-
eska fulltrúans á síðasta fundi
hefir eytt öllum efasemdum.
Jeg vil drepa á nokkur atriði
úr ræðum Sovjetfulltrúans að
undanförnu. En áður en jeg geri
það, vil jeg benda á margendur-
teknar tilraunir rússneska full-
trúans til að láta í það skína,
að hver sá, sem sje honum ósam
mála, sje leppur Bandaríkjanna.
Mjer kemur það ekki á óvart,
þótt hæstvirtur Sovjetfulltrú-
inn eigi erfitt með að skilja
það, að stórþjóðirnar eru ekki
allar svo gerðar, að þær kjósi ,
að taka smáþjóðirnar fantatök-
um, þar sem það er hægt og
þegar það er hægt. Þetta er öll-
um þeim skiljanlegt, sem þekk-
ingu hafa á utanríkisstefnu
Sovjetríkjanna.
Sá sterki stjórnar
Það er augljóst, að rússneski
fulltrúinn getur aðeins skilið þá
tegund þjóðaviðskípta, sem
grundvallast á styrkleika, þ. e.
að öflugri þjóðin eigi allskost-
ar við þá veikari. Því er það,
að þegar þessi fulltrúi verður
þess var, að aðrar þjóðir styðja
sömu kenningarnar sem Banda-
ríkin aðhyllast, dregur han.i þá
ályktun, að stjórn mín hafi
flækt þær i eitthvert grimmúð-
legt net. Slikur hugsunarhátt-
ur ætti annars best heima í huga
einhverrar galdranornar í Af-
, ríku, sem tekist hefði að magna
svo margar sálarlausar aftur-
göngur, að hún að lokum sann-
færðist um, að heimurinn allur
væri byggður slíkum afskræm-
um.
En þarna skjátlast rússneska
fulltrúanum hrapallega. Heim-
urinn er byggður konum og
körlum, sem trúa á einstaklings
frelsið og sjálfstæði þjóðanna-
Ef rússneski fulltrúinn vildi
gera sjer það ómak að rífa forn
eskjuvefinn frá augum sínum,
gæti hann sjálfur kannað hinn
sanna hug almennings allra
landa. Þá gæti hann skilið það,
að menn og þjóðir munu taka
höndum saman þegar frelsi
þeirra er stefnt í hættu. Hann
gæti skilið það, að utan og inn-
an samtaka Sameinuðu þjóð-
anna, í öllum heimsálfum,
munu menn leggjast á eitt og
fórna sameiginlega kröftum sín
um, vegna þess að þeir halda
fast við þær hugsjónir, sem
friður og frelsi hljóta að byggj
ast á.
Furðusaga
Ef rússneski fulltrúinn skildi
þetta, kynni hann að hætta hin-
um árangurslausu tilraunum
sínum til að gera svart að hvítu
Áróður þelrra byggður á stórlygum,
fölsunum og síendu rteknum ásökunum
B ■
Ræða Warren Austin í Oryggisráði
sem miðar að því að leyna sekt
með ásökunum, og loks það,
sem nú er viðkunnugt sem
,,stórlygaaðferðin“.
Warren Austin, fulltrúi Bandaríkjanna í Öryggisráði.
og hvítt að svörtu. Við kynnum
að komast hjá því að hlýða á
fleiri furðufrásagnir af atburð-
um, en með þeim hefir Sovjet-
fulltrúinn leitast við að rugla
hina óupplýstu og koma þeim
óviðbúnu á óvart.
Sú furðusagan, sem hann
hefir haldið mest á lofti, hníg-
ur í þá átt, að meiri líkur sjeu
fyrir friðsamlegri lausn Koreu-
málsins, ef fulltrúum árásar-
mannanna frá Norður-Koreu
verði boðið til sætis í Öryggis-
ráði. Það verður sannast að
segja ekki betur sjeð, en að
þetta sje aðaltillaga Sovjetríkj-
anna um „friðsamlega lausn“.
Þetta er líkast því og að bjóða
launmorðingja að rjettlæta at-
ferli sitt, samtímis því sem
hann heldur áfram að keyra
hnífinn í líkama fórnardýrs
síns. En slík „friðartillaga“ get-
ur aðeins leitt af sjer þann
frið, sem finna má í gröfinni.
Okkur er sagt, að við eigum
að gera innrásarmennina jafn
rjettháa Koreulýðveldinu, enda
þótt þeir fyrrnefndu hafi frá
upphafi virt Sameinuðu þjóð-
irnar að vettugi, en lýðveldið á
hinn bóginn verið stofnað með
hjálp Sameinuðu þjóðanna, auk
þess sem allsherjarþingið hefir
komist að þeirri niðurstöðu, að
stjórn þess sje hin eina löglega
stjórn Koreu. Við erum beðnir
um að bjóða sökudólgnum á
fund okkar, samtímis þvi sem
hann hefir rjett okkar að engu
og fordæmir ákvarðanir okkar.
Á að verðlauna ofbeldið?
Ef farið yrði að tillögum
Sovjetfullti'úans, væri verið að
verðlauna ofbeldið. Sú yrði af-
leiðingin, hvort sem það vakir
fyrir Sovjetríkjunum eða ekki.
Sovjetfulltrúinn vill fá okkur
til að viðurkenna, að Norður-
Koreumenn sjeu aðilar að
deilu. „Þetta er staðreynd“,
segir hann. En þetta er engin
deila. Jafnvel Sovjetfulltrúinn
53 meðlimir Sameinuðu þjóð-
anna eru sammála um, að Norð
ur-Korea er árásarríki — og
að hjer sje um friðrof að ræða.
Því er það, að við getum ekki
látið okkur koma til hugar að
hlýða á árásarmennina, meðan
þeir halda áfram að bjóða okk-
ur byrginn.
Rússneski fulltrúinn hefir
lesið yfir þessu ráði afrit af
Lygarnar endurteknar
Fyrst skulum við líta á þá
aðferðina, sem notast við heim-
ildafölsun. Þarna eru lygarnar
Settar fram sem staðreyndir. —
Samkvæmt því endurtekur á-
róðursmaðurinn í sífellu: „Þetta
er óhrekjanleg staðreynd“, eða
byrjar að vefa lygavef sinn
með setningunni: „Eins og al-
kunnugt er“. Auðvitað er hjer
síður en' svo um „alkunnan
sannleika“ að ræða, því ella
mundi Sovjetfulltrúinn ekki
eyða tíma sínum í að endurtaka
rangfærslur og tilraunir til að
fá menn til að fallast á þær
sem staðreyndir.
Það er auðvelt að afhjúpa að-
ferðina, sem grundvölluð er á
heimildafölsun. Þegar húsmóð-
irin að haustinu sýður niður á-
vexti sína og grænmeti, auð-
kennir hún hvert ílát, áður en
hún setur það í geymslu í kjall-
aranum, þótt hún skrifi
,,ferskjur“ á ílát, sem í er epla-
mauk, nægir það ekki til að
breyta innihaldinu. Maður get-
ur auðveldlega reynt, hvort á-
letrunin sje rjett, með því að
opna ílátið og bragða á inni-
haldinu.
Rússneskt eplamauk
Nú skulum við athuga ílát,
sem rússneski fulltrúinn fyrir
nokkrum dögum lagði fram í
Öryggisráði.
„Eftir að hafa komið þessari
deilu af stað“, sagði Sovjetfull-
trúinn ráðinu, „og er ljóst var
orðið að stjórn Syngman Rhee
var að f^lla, gripu Bandaríkin
til ódulbúinna afskipta“. Svo
kemur fölsunin: „Þetta eru hin-
ar óhrekjanlegu staðreyndir, og
fulltrúi Bandaríkjanna getúr
ekki neitað þeim“.
Herra forseti, jeg get opnað
ílátið með hinni fölsuðu áletr
un og sýnt öllum heiminum, að
innihaldið er —.eplamauk. , .
Mjer er það kært að geta í þessu
sambandi dregið enn aukna at-
hygli að skýrsíu rannsóknar-
nefndar Sameinuðu þjóðanna í
Koreu, eins og hún var send í
skeyti dagsettu 26. júní 1950.
í skýrslunni segir meðal
annars:
„Undanfarin tvö ár .hefir
stjórn Norður-Koreu með of
( stopalegum óhróðursáróðri, ógn
Ii unum meðfram 38. breiddar-
gráðu og stuðningi við eyðilegg
ingaröfl á landssvæði Koreu-
ír minmniuiar, er siyoja nma lýðveldisins stefnt að því að
kommúnistisku heimsveldis ’ veikja og kollvarpa ríkisstjórn
stefnu, nú breiða út um allan Koreulýðveldisins, sem sett var
WARREN AUSTIN, full-
trúi Bandarikjamanna í
Öryggisráði flutti fyrir
skömmu ræðu í ráðinu, þar
sem hann fyrst og fremst
beindi orðum sínum til
þáverandi forseta þess,
Sovjetfulltrúans Jacobs
Malik. I ræðu sinni rakti
Austin aðferðir þær, sem
Rússar hafa beitt í sam-
bandi við Kóreustríðið —
og reyndar beita í öllum
málum, þar sem þeim finst
sem til nokkurs sje að
vinna. Ræða þessi er stór-
merkileg og lesendur blaðs
ins eru hvattir til að lesa
hana með athygli. Hjer
birtist fyrri hluti hennar.
heim. Herra forseti, það er ó-
þarfi að svara þessum ósaniy
indum lið fyrir lið. Það nægir
að fletta ofan af þeim áróðurs-
klækjum, sem hjer er verið að
beita.
Að baki allra áróðursbragða,
sem ekki eru byggð á sannleik-
á stofn undir umsjón bráða-
birgðanefndar Sameinuðu þjóð
anna í Koreu og allsherjarþing-
ið viðurkenndi“.
Greinileg framför
Þessif opinberu eftirlitsmenn
Sameinuðu þjóðanna lýsa enn-
málastarfsemi þessi sje að
rjetta við“.
Með kosningunum 30. maí
var stofnað þing, „þar sem 130
hinna 210 þingfulltrúa voru ó-
háðir stjórnmálaflokkum“. —*
Flokkurinn, sem fjekk meiri-
hluta 1948, tapaði honum. fyrir
öðrum flokkum.
Satt er það, að í þeim lönd-
um, sem Sovjetstjórnin ræður
yfir, tapar sá stjórnmálaflokk-
ur aldrei kosningum, sem
stjórnar lögreglunni. — Þarna
liggur hundurinn máske graf-
inn. Ef til vill getur Sovjetfull-
trúinn ómögulega skilið það, að
sá flokkur, sem ætla má að
stjórni lögreglunni, geti tapað
i kosningum. En, herra forseti, ,í
hinum frjálsa heimi getur
hvaða flokkur sem er sigrað 1
kosningum. Ef til vill hefir sá
sannleikur einnig ruglað dóm-
greind Sovjetfulltrúans, að
Koreumönnum var gefinn kost-
ur á að velja á milli þeirra
stjórnmálaflokka, sem þeir
kynnu að vilja ljá atkvæði sitt.
En, herra forseti, slíkt er ekk-
ert óvenjulegt í hinum frjálsa
heimi.
„Yfirráðahringar“
Hin leynilega atkvæða-
greiðsla, sem fram fer hótana-
og óttalaust, gefur hverjum
einstaklingi tækifæri til að
hafa áhrif á framtíð sína. Getur
jað verið, að Sovjetfulltrúinn
hafi þetta í huga, þegar hann
minnist á — og það gerir hann
oft — ,,yfirráðahringana“ í
Bandaríkjunum? í Bandaríkj-
unum, herra forseti, eru yfir-
ráðahringar af annarri tegund
en þjer virðist eiga við. Sam-
kvæmt síðasta manntali eru
meir en 150.000.000 „yfirráða-
hringar“ í Bandaríkjunum.
Jeg er á hinn bóginn hrædd-
ur um, að í Sovjetríkjunum sje
yfirráðahringurinn“ aðeins
einn. Ef sá dagur rennur upp,
að borgarar Sovjetríkjanna geta
greitt öðrum flokkum en ein-
um, atkvæði sitt, kann svo að
fara að við getum talað um
,,yfirráðahringana“ í Rússlandi.
Ef sá dagur rennur upp, getum
við ennfremur sagt, að Sovjet-
ríkin hafi á áhrifamikinn hátt
nálgast það lýðræðisfyrirkomu-
lag, sem þegar er komið á 1
Koreulýðveldinu.
Staðreyndirnar benda alls
ekki til þess, að stjórnmálalegt
hrun hafi orðið í Koreulýðveld-
inu. Þvert á móti. Þrátt fyrir þá
starfsemi kommúnista, sem mið
aði að því að veikja lýðveldið
og kollvarpa því með leynilegri
innanlandsstarfsemi, tókst hinu
unga lýðveldi, með lýðræðisleg-
um aðferðum, að sækja nýjan
þrótt í kosningarnar 30. maí. Af
þessu hljóta menn að draga þá
augljósu ályktun, að Norður-
Korea hafi afráðið að steypa
lýðveldinu með utanaðkomandi
hernaðarofbeldi, er landið varð
ekki unnið með leynistarfsem-
inni „innan frá“. Sameinuðu
þjóðirnar voru skjótar til að-
gerða og samtaka. Bandaríkin
studdu aðgerðir Sameinuðu
þjóðanna. Gamla fölsunarað-
ferðin mistókst.
anum, liggur fyrirlitning á vits , fremur í skýrslu sinni, kosning
munum karla og kvenna. Auð- J unum, sem fram fóru 30. maí
velt er að koma auga á þessi \ ár, en „þær fóru löglega og
brögð í yfirlýsingum, sem Sovj skipulega fram, með þátttöku
etfulltrúinn hefir gefið Öryggis allra flokka, nema leyniflokks
ráði að undanförnu. Að þessu
sinni drep jeg aðeins á þrjú at-
riði — það, sem byggt er á
heimildafölsun og kalla mætti
kommúnista“.
Nefndin segir ennfremur:
„Undanfarna mánuði hafa sjest
greinileg merki þess, að bæði
hlýtur að vera þess vitandi, að „falsletrunaraðferðina“, það, efnahagur landsins ,og stjói’n-
; ~
Sprengikúla í Örygisráði
Önnur yfirlýsing, sem Sovjet.
stjórnin hefir einnig reynt að
stimpla sem staðreynd, hnígur
í þá átt, að Norður-Koreumenn
hafi aðeins þau vopn, sem Rúss-
ar hafi selt þeim, er rauði her
inn fluttist á brott. Þessa svo-
kölluðu „staðreýnd“ ætti að at-
huga í ljósi sönnunargagna á
Framhald á bls. 12.